Fleiri fréttir

Þurfa gerendur ekki líka aðstoð?

Sædís Steinólfsdóttir skrifar

Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur.

Þurfa gerendur ekki líka aðstoð?

Sædís Steinólfsdóttir skrifar

Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur. Oftast eru það þolendur sem koma fram í viðtölum, skrifa greinar á fréttaveitum, bloggum eða deila sögum sínum á Facebook

Greinin sem er sífellt verið að skrifa

Bjartur Steingrímsson skrifar

Í fyrsta lagi gefur greinarhöfundur sér að allir trúar- eða lífsskoðunarhópar fái að njóta vafans nema kristið fólk.

Fyrir þolendur með blóðbragð í munni

María Rut Kristinsdóttir skrifar

Jafnvel þó það séu liðin sjö ár síðan ég skilaði skömminni og líf mitt sé almennt mjög gott þá þarf ekki mikið til þess að sárin rifni upp. Jafnvel þó það séu liðin sjö ár þá nístir það ennþá djúpt þegar fólk heldur því til að mynda fram að ef einstaklingur er ekki dæmdur fyrir kynferðisbrot þá hafi hann ekki framið verknaðinn.

Skrítin bókaþjóð

Snæbjörn Brynjarsson & Kjartan Yngvi Björnsson skrifar

Við viljum byrja þessa grein á að óska þeim til hamingju sem tilnefndir verða til íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár.

Alþýðuhetjan

Jökull Jörgensen skrifar

Ég fór í síðdegiskaffi til frænku minnar um daginn. Hún er af gamla skólanum og heimilið hennar ber vott um ráðvendni og nægjusemi. Dánarfregnir og jarðarfarir glumdu úr útvarpinu sem var hátt stillt. Það var heitt í íbúðinni og heitt kaffið kældi ekki beint.

Kófsveittir og skjálfandi hestar á kerrum

Hallgerður Hauksdóttir skrifar

Það er áhyggjuefni að á hverju ári berast fréttir af hestakerrum með hestum innanborðs sem velta, eða slitna aftan úr bílum, að hestar detti úr kerrum, að þeir drepist og slasist.

Sýndarmennska Landhelgisgæslunnar sem fyrr höfð í hávegum

Vilhelm Jónsson skrifar

Það getur tæplega verið ásættanlegt að allt að 8 til 10 milljarða varðskip, framreiknað þegar tekið er tillit til ýmiss kostnaðar sem hefur hlaðist upp undangengin ár, sé bundið við bryggju yfir 300 daga á ári. Á sama tíma er heilbrigðiskerfið á vonarvöl og embættismenn þjóðarinnar ráðþrota varðandi hvar skuli leita eftir fjármagni

Útvarpið okkar

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar

Ég var átta ára þegar ég heyrði Helenu Eyjólfs fyrst syngja í útvarpinu. Ég stóð upp við útvarpið og grét af hrifningu. Ég man líka eftir fréttatímum í sveitinni á sumrin þegar ég var barn. Þá varð að ríkja þögn.

Önnur orðsending til íslenskra karlmanna

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar

Fyrir réttu ári skrifaði vinkona mín og stjórnarkona í Kvenréttindafélagi Íslands, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, opið bréf í tilefni af alþjóðlegu sextán daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Greinin bar yfirskriftina "Orðsending til íslenskra karlmanna“ og olli töluverðu fjaðrafoki.

Hvað er umhverfisvæn lausn?

Helgi Lárusson skrifar

Góð grein birtist fyrir stuttu eftir Sigurð Oddsson, þar sem hann velti fyrir sér hvort plastpokar væru umhverfisvænar umbúðir. Greinin var málefnaleg og fróðleg. Vonandi sjáum við fleiri slíkar greinar um umhverfismál.

Sæstrengur til Bretlands – vangaveltur um grein Jóns Steinssonar

Skúli Jóhannsson skrifar

Í Fréttablaðinu 14. nóvember 2014 birtist grein um sæstreng og náttúru Íslands eftir Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskólann í New York. Jón gerir að umtalsefni þá staðhæfingu, sem er upprunnin hjá Landsvirkjun, að umframorka upp á 2.000 GWst/ári sé tiltæk í raforkukerfinu á Íslandi. Ekki hefur þetta verið sundurgreint og því þarf að geta í eyðurnar með það hvaðan þessi orka kemur.

Moldhaugnahálsi slátrað!

Kristján Gunnarsson skrifar

Fyrir nokkrum árum ritaði undirritaður grein í Bændablaðið og fáraðist yfir sölu eyði jarðarinnar Skúta á Þelamörk

Greinin sem má ekki skrifa

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Þetta sýnir kannski að þessi mál geta oft verið flókin og erfið en við megum ekki festa okkur á einhverjum stað þar sem ekki er leyfilegt að ræða þau frá fleiri hliðum en einni.

Auðlindaarður í Alaska

Guðmundur Örn Jónsson skrifar

Þann 23. október síðastliðinn fékk hver íbúi Alaska 1.884 dollara greidda í auðlindaarð frá þeim aðilum sem nýta auðlindir fylkisins. Samsvarar það því að hver fjögurra manna fjölskylda hafi fengið 914 þúsund krónur, eða svipaða upphæð og „Leiðréttingin“ hefði henni verið dreift jafnt á alla landsmenn.

Heimilið mitt í landinu

Úrsúla Jünemann skrifar

Stundum er talað um reiða unga menn. En hér talar reið gömul kona: „Heimilin í landinu“ hafa fengið nýlega niðurstöðu af „leiðréttingu skuldanna sinna“. Margir eru kátir þótt vitað er að það eru ekki „hrægammarnir“ sem borga brúsann heldur ríkiskassinn. Þar með eru „heimilin í landinu“ að borga sjálfum sér.

Opið bréf til ofbeldismanns

Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar

Þegar ég tala um ofbeldi tala ég oftast við konuna sem þú beitir ofbeldi. Eða við foreldra hennar og vini eða fagfólk og stjórnvöld um ofbeldið sem þú beitir. En ég tala eiginlega aldrei við þig.

Svar við skoðun Pawels

Ólafur Teitur Guðnason skrifar

Sæll, Pawel, og þakka þér fyrir góð og málefnaleg greinaskrif á undanförnum árum. Mig langar að bregðast við nokkrum atriðum í grein þinni um orkumál sem birtist nýverið í Fréttablaðinu.

Sátt um viðsnúning eða læknaskort?

Reynir Arngrímsson skrifar

Áherslur heilsugæslu- og sjúkrahúslækna í yfirstandandi viðræðum við ríkið eru að skapa grundvöll fyrir uppbyggingu heilbrigðskerfis sem er samkeppnishæft um bestu þekkingu og þjónustu í þágu almennings. Forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra hafa tekið undir að átaks sé þörf til að tryggja viðunandi mönnun og sérþekkingu lækna.

Maísmengaðir plastpokar

Sigurður Oddsson skrifar

Ég bar saman venjulega plastpoka og pappírspoka í grein sem birtist nýlega í Fréttablaðinu og skrifaði „Plastpokar eru umhverfisvænstu umbúðirnar“, en hefði átt að bæta við: sé maís ekki blandað í plastið.

Óheftur einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekki lausnin

Ólafur Ólafsson og Lýður Árnason skrifar

Vegna greinar um dýrt heilbrigðiskerfi í Bandaríkjunum (BNA) þann 12. september síðastliðinn í Fréttablaðinu, sem er líklega svar við grein er við rituðum um efnið fyrir nokkru, er nauðsynlegt að skýra málið frekar. Um markaðsrekstur ber að hafa í huga að margt mælir gegn því að hagkvæmt sé fyrir sjúklinga að í heilbrigðisþjónustunni ríki óheftur einkarekinn markaðsrekstur.

Að kveða niður ljóta drauga

Sema Erla Serdar og Linda Ósk Árnadóttir skrifar

Fyrir rúmum tveimur mánuðum var hreyfingin BDS Ísland – Sniðganga fyrir Palestínu, stofnuð hér á landi, en tilgangur hreyfingarinnar er að svara alþjóðlegu ákalli Palestínumanna um sniðgöngu á ísraelskri framleiðslu og þvingunum gagnvart ísraelskum stjórnvöldum þar til að réttindi Palestínumanna verða virt að fullu í samræmi við alþjóðalög.

Að kalla saklausan mann nauðgara og komast upp með það

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Merkilegur dómur var kveðinn upp í Hæstarétti Íslands síðustu viku þegar maður sem kallaði annan mann nauðgara opinberlega var stefnt fyrir meiðyrði og var sýknaður þrátt fyrir sá sem hin ætluðu ærumeiðandi ummæli beindust gegn hefur aldrei hlotið dóm fyrir nauðgun.

Skilið okkur peningunum!

Lars Grundtvig skrifar

Opið bréf til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra frá Lars Grundtvig fjárfesti, föstum innan gjaldeyrishafta.

Forvörnum ógnað

Forvarnarfulltrúar Reykjavíkurborgar skrifar

Nú liggur fyrir alþingi frumvarp til breytinga á lögum um verslun með áfengi sem heimilar sölu áfengis í matvöruverslunum. Flutningsmaður og fylgjendur frumvarpsins telja málið vera framfaraskref sem vert er að eyða tíma þingsins í. Fyrir hverja er þetta mál mikilvægt? Er það ekki skylda stjórnmálamanna að huga að velferð þegnanna á öllum aldri?

Hvað gerir stjórnmálamenn trúverðuga?

Hörður Bergmann skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins tuttugasta þessa mánaðar fjallar Sigurjón, ritstjóri blaðsins, um siðferðilegt álitamál á þessa leið: „Trúverðugleiki er stjórnmálamönnum eflaust mikils virði. Þess vegna er klént að tala sig hásan um vondar aðgerðir í niðurfellingu skulda en fara samt í röðina í von um að fá sneið af hinni fordæmdu köku.

Okkar sögur

Cynthia Trililani skrifar

Á síðustu árum hef ég kynnst mörgum hugrökkum konum sem voru nógu sterkar að vilja deila sögum sínum með mér. Þetta eru sársaukafullar sögur sem flestir myndu frekar vilja gleyma og bæla djúpt niður.

Opnun sextán daga átaks

Inga Dóra Pétursdóttir skrifar

Í könnun sem UN Women stóð fyrir kom í ljós að 95% kvenna í Nýju Delí og 99,3% kvenna í Kaíró hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni.

Stofnanavætt ofbeldi gagnvart fötluðum konum

Helga Baldvins og Bjargardóttir skrifar

Kynbundið ofbeldi er ein stærsta heilsufarsógn kvenna hvar sem er í heiminum. Fatlaðar konur er í enn meiri áhættu á að verða fyrir slíku ofbeldi.

Karlar sem hata konur

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Ef þú beitir ofbeldi verður þú að leita þér hjálpar því við getum einfaldlega ekki haldið svona áfram, dætur okkar systur og mæður eiga betra skilið.

Samvinna, samhljómur, samtakamáttur

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Hann markar upphaf hins árlega 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.

Er flokkun heimilissorps óþörf?

Björn Guðbrandur Jónsson og Hjálmar Hjálmarsson skrifar

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur kærunefnd útboðsmála stöðvað samningsgerð byggðasamlagsins Sorpu við danskt fyrirtæki um byggingu á gas- og jarðgerðarstöð.

Hvar eru karlarnir?

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Í dag, 25. nóvember, er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.

Hver er að draga hvern niður?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Þeir sem önduðu léttar við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á föstudaginn og töldu að þar með væri hægt að leggja lekamálið til hvílu þurfa að hugsa málið upp á nýtt.

Hjálpi mér!

Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar

Stöðugt rignir yfir fjölskyldu mína og annarra sem eiga börn með sérþarfir, staðfesting á fordómum og skilningsleysi þjóðfélagsins í garð þarfa og menntunar þeirra.

5 góð rök gegn náttúrupassa!

Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar

Nú er svo komið að nokkur sátt ríkir um það innan ferðaþjónustunnar á Íslandi að skapa þurfi sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu á og við ferðamannastaði á landinu.

Sjá næstu 50 greinar