Þurfa gerendur ekki líka aðstoð? Sædís Steinólfsdóttir skrifar 30. nóvember 2014 09:00 Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur. Oftast eru það þolendur sem koma fram í viðtölum, skrifa greinar á fréttaveitum, bloggum eða deila sögum sínum á Facebook - þetta er eitthvað sem þarf gífurlegan kjark til þess að gera og ber ég mikla virðingu fyrir þeim. Nú þegar 16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir munu þessi málefni líklega vera meira í umræðunni en áður. Hingað til hef ég einungis heyrt um úrræði fyrir þolendur og aðstandendur þeirra. Hvers vegna er ekki meira fjallað um úrræði fyrir gerendurna? Líklega er það vegna þess að það eru fordómar í samfélaginu gagnvart körlum sem beita ofbeldi - þeir eru kallaðir illum nöfnum og dæmdir harkalega. Ekki misskilja mig, ég stend ekki með gerendum en mér finnst samt sem áður að þeir eigi jafn mikinn rétt á að fá hjálp við vandamálum sínum og þolendur. Á Íslandi er ekki mikið sem stendur til boða fyrir þennan hóp. Eina meðferðarúrræðið sem sérhæfir sig í málum fyrir karla sem beita ofbeldi er: Karlar til ábyrgðar (KTÁ). Ég heimsótti Kristján Má Magnússon sálfræðing sem sér um verkefnið fyrir hönd KTÁ á Akureyri og spjallaði við hann í dágóða stund. Hann er sá eini á Akureyri sem sérhæfir sig í þessum málum. Síðan meðferðin byrjaði í desember 2012 hafa 15 karlar leitað til hans. Á höfuðborgarsvæðinu og hér á Akureyri hafa orðið miklar framfarir og dregið hefur verulega úr ofbeldi og í sumum tilfellum hefur engu ofbeldi verið beitt eftir að meðferð hófst. Ljóst er að gerendur þurfa aðstoð við úrlausn vandamála sinna og því mikilvægt að viðeigandi úrræði standi þeim til boða. Einnig er brýnt að fólk átti sig á því að gerendur þurfa á hjálp að halda þrátt fyrir að hafa brotið af sér. Hægt er að kynna sér betur úrræðið Karlar til ábyrgðar á heimasíðu þess, Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur. Oftast eru það þolendur sem koma fram í viðtölum, skrifa greinar á fréttaveitum, bloggum eða deila sögum sínum á Facebook - þetta er eitthvað sem þarf gífurlegan kjark til þess að gera og ber ég mikla virðingu fyrir þeim. Nú þegar 16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir munu þessi málefni líklega vera meira í umræðunni en áður. Hingað til hef ég einungis heyrt um úrræði fyrir þolendur og aðstandendur þeirra. Hvers vegna er ekki meira fjallað um úrræði fyrir gerendurna? Líklega er það vegna þess að það eru fordómar í samfélaginu gagnvart körlum sem beita ofbeldi - þeir eru kallaðir illum nöfnum og dæmdir harkalega. Ekki misskilja mig, ég stend ekki með gerendum en mér finnst samt sem áður að þeir eigi jafn mikinn rétt á að fá hjálp við vandamálum sínum og þolendur. Á Íslandi er ekki mikið sem stendur til boða fyrir þennan hóp. Eina meðferðarúrræðið sem sérhæfir sig í málum fyrir karla sem beita ofbeldi er: Karlar til ábyrgðar (KTÁ). Ég heimsótti Kristján Má Magnússon sálfræðing sem sér um verkefnið fyrir hönd KTÁ á Akureyri og spjallaði við hann í dágóða stund. Hann er sá eini á Akureyri sem sérhæfir sig í þessum málum. Síðan meðferðin byrjaði í desember 2012 hafa 15 karlar leitað til hans. Á höfuðborgarsvæðinu og hér á Akureyri hafa orðið miklar framfarir og dregið hefur verulega úr ofbeldi og í sumum tilfellum hefur engu ofbeldi verið beitt eftir að meðferð hófst. Ljóst er að gerendur þurfa aðstoð við úrlausn vandamála sinna og því mikilvægt að viðeigandi úrræði standi þeim til boða. Einnig er brýnt að fólk átti sig á því að gerendur þurfa á hjálp að halda þrátt fyrir að hafa brotið af sér. Hægt er að kynna sér betur úrræðið Karlar til ábyrgðar á heimasíðu þess,
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar