Stofnanavætt ofbeldi gagnvart fötluðum konum Helga Baldvins- og Bjargardóttir skrifar 25. nóvember 2014 10:26 Kynbundið ofbeldi er ein stærsta heilsufarsógn kvenna hvar sem er í heiminum. Fatlaðar konur er í enn meiri áhættu á að verða fyrir slíku ofbeldi. Er það eðlileg afleiðing þess að vera með skerðingu eða sjúkdóm eða er eitthvað í umhverfinu eða menningunni sem ýtir undir að sumir hópar samfélagsins verða fyrir meira ofbeldi en aðrir? Í maí á þessu ári buðu Stígamót Kerstin Kristensen hingað til lands að fjalla um ofbeldi gagnvart fötluðum konum. Fyrirlestrar hennar voru áhrifaríkir og stuðandi. Hún sagði okkur hvernig kona með sykursýki var stundum látin velja á milli þess að totta manninn sinn eða fá adrenalín sprautuna sína. Hann beitti hana kynferðisofbeldi með því að nýta sér sjúkdóm hennar svo hún þurfti að velja milli lífs og dauða. Kerstin sagði okkur líka frá konunni sem var í hjólastól en var alltaf að lenda á spítala eftir að hafa hrasað um og dottið. Þegar maðurinn hennar, sem einnig var í hjólastól, féll frá, hætti konan skyndilega að lenda inn á spítala. Það datt engum í hug að fatlaður maður gæti verið að beita fatlaða konu sína ofbeldi. Kerstin sýndi okkur einnig tvær stuttmyndir af fimm sem allar fjalla um mismunandi ofbeldi gagnvart ólíkum hópum af fötluðum konum. Þessar áhrifaríku stuttmyndir segja meira en mörg orð og eru til þess fallnar að vekja fólk til umhugsunar um stöðu fatlaðra kvenna í samfélaginu. Ofbeldi snýst um misbeitingu valds. Ofbeldismenn njóta þess að hafa stjórn og niðurlægja aðra til að upphefja sjálfa sig. Við búum í samfélagi sem skapar kjöraðstæður fyrir ofbeldismenn til að herja á og níðast á fötluðum konum. Skortur á nauðsynlegri þjónustu, og skortur á því að hafa eitthvað um það að segja hver veitir þjónustuna, hvenær eða hvernig, býr til valdaójafnvægi sem þarf ekki að vera til staðar. Í kvöld kl. 20:00 munuStígamót standa fyrir bíókvöldi þar sem allar fimm stuttmyndirnar verða sýndar. Sýningartíminn er um hálftími og verður boðið upp á umræður eftir hverja mynd. Verið hjartanlega velkomin! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Kynbundið ofbeldi er ein stærsta heilsufarsógn kvenna hvar sem er í heiminum. Fatlaðar konur er í enn meiri áhættu á að verða fyrir slíku ofbeldi. Er það eðlileg afleiðing þess að vera með skerðingu eða sjúkdóm eða er eitthvað í umhverfinu eða menningunni sem ýtir undir að sumir hópar samfélagsins verða fyrir meira ofbeldi en aðrir? Í maí á þessu ári buðu Stígamót Kerstin Kristensen hingað til lands að fjalla um ofbeldi gagnvart fötluðum konum. Fyrirlestrar hennar voru áhrifaríkir og stuðandi. Hún sagði okkur hvernig kona með sykursýki var stundum látin velja á milli þess að totta manninn sinn eða fá adrenalín sprautuna sína. Hann beitti hana kynferðisofbeldi með því að nýta sér sjúkdóm hennar svo hún þurfti að velja milli lífs og dauða. Kerstin sagði okkur líka frá konunni sem var í hjólastól en var alltaf að lenda á spítala eftir að hafa hrasað um og dottið. Þegar maðurinn hennar, sem einnig var í hjólastól, féll frá, hætti konan skyndilega að lenda inn á spítala. Það datt engum í hug að fatlaður maður gæti verið að beita fatlaða konu sína ofbeldi. Kerstin sýndi okkur einnig tvær stuttmyndir af fimm sem allar fjalla um mismunandi ofbeldi gagnvart ólíkum hópum af fötluðum konum. Þessar áhrifaríku stuttmyndir segja meira en mörg orð og eru til þess fallnar að vekja fólk til umhugsunar um stöðu fatlaðra kvenna í samfélaginu. Ofbeldi snýst um misbeitingu valds. Ofbeldismenn njóta þess að hafa stjórn og niðurlægja aðra til að upphefja sjálfa sig. Við búum í samfélagi sem skapar kjöraðstæður fyrir ofbeldismenn til að herja á og níðast á fötluðum konum. Skortur á nauðsynlegri þjónustu, og skortur á því að hafa eitthvað um það að segja hver veitir þjónustuna, hvenær eða hvernig, býr til valdaójafnvægi sem þarf ekki að vera til staðar. Í kvöld kl. 20:00 munuStígamót standa fyrir bíókvöldi þar sem allar fimm stuttmyndirnar verða sýndar. Sýningartíminn er um hálftími og verður boðið upp á umræður eftir hverja mynd. Verið hjartanlega velkomin!
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar