Fleiri fréttir Viðbrögð við hlýnun heimilis okkar allra Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við erum, eins og mörg dæmi sanna, hrifin af tækifærum sem færa okkur skyndilega hagsbætur, eða að minnsta kosti fljótlega. Helst miklar á skömmum tíma. Auðvitað er þetta ekkert sérkenni Íslendinga einna en hefur lengi loðað við. 11.4.2014 07:00 Afglæpavæðing og skaðaminnkun Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið áberandi það sem af er ári. Ég er í þeim hópi sem fagnar þeirri umræðu og bind vonir við að um sé að ræða upphaf stefnumótunar í vímuefnalöggjöf á Íslandi 11.4.2014 07:00 Forsendubrestur óbættur Árni Páll Árnason skrifar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um niðurfellingu skulda er nú komið til umfjöllunar í þingnefnd. Við í Samfylkingunni höfum djúpstæða sannfæringu fyrir því að enn sé ýmislegt eftir ógert í skuldamálum heimilanna. 11.4.2014 07:00 Aðildarviðræður og náttúruverndarhagsmunir Árni Finnsson skrifar Undirritaður bregst hér við áskorun Jóns Bjarnasonar, f.v. sjávarútvegsráðherra, um að þeir sem þegið hafi boðsferðir til Brussel geri hreint fyrir sínum dyrum. Ásamt fulltrúum þrennra annarra félagasamtaka þáði ég boðsferð til Brussel haustið 2009 11.4.2014 07:00 Riddarar á hvítum hestum Arngrímur Thorlacius skrifar Síðustu vikur hafa málefni Landbúnaðarháskóla Íslands verið áberandi í fjölmiðlum. Tilefnið er fyrirhuguð sameining skólans við Háskóla Íslands. Um sameiningarhugmyndina sýnist sitt hverjum. 10.4.2014 00:00 Bara gumpurinn upp úr? Sighvatur Björgvinsson skrifar Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Stephensen og allir þið hinir rúmlega fimmtíu og tvö þúsund Íslendingar, sem skrifað hafið undir eindregin tilmæli um að þjóðaratkvæði verði látið ganga um hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verður fram haldið eða ekki – nú vitið þið það. 10.4.2014 11:37 Þörf er á lögbundnum lágmarkslaunum! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lögbindingu lágmarkslauna sem lagt var fram á dögunum. Steingrímur J. Sigfússon og Birgitta Jónsdóttir eru meðflutningsmenn þingmálsins. 10.4.2014 07:00 Ferðaþjónusta: Tvær hliðar á peningnum Steinar Berg skrifar Það var eins og gerst hefði í gær. Við hjón keyptum Fossatún í Borgarfirði í lok árs 2001. Þá eins og nú var litið vonaraugum til framtíðar ferðaþjónustu á Íslandi. Í sumarlok 2003 voru hugmyndir okkar tilbúnar. Við sóttum um í verkefni sem ríkisstjórnin stóð fyrir 10.4.2014 07:00 Orkustöðin Ísland Guðfræðingar skrifar Oft er sagt að náttúra Íslands sé hlaðin orku. Orka er auðlind sem ekki má fara til spillis. 10.4.2014 07:00 Af fundarsetu bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar Það var aldeilis áhugaverð frétt í Morgunblaðinu sunnudaginn 29. mars um bæjarstjórnarfundi á Seltjarnarnesi en þar kemur fram að fundirnir séu yfirleitt mjög stuttir. Þetta er allt gott og blessað 10.4.2014 07:00 Krafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um umbætur á fyrirkomulagi kosninga Þorkell Helgason skrifar Á þessu ári eru liðin 140 ár frá því að fyrst var kosið til Alþingis sem löggjafarþings. Jafnframt eru 110 ár síðan hlutfallskosningar voru innleiddar hér á landi. Engu atriði stjórnarskrár hefur jafn oft verið breytt og ákvæðum um kosningar til Alþingis 10.4.2014 07:00 Viðhorfið skiptir máli Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar "Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar“ – Þannig hljómar fyrirsögn á frétt sem vísir.is birti fyrir helgi. Samkvæmt fréttinni hefur þeim fjölgað sem hafa fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta og að langtímaatvinnuleysi hafi aukist. 10.4.2014 07:00 Árlegur skrípaleikur leikskóla Reykjavíkur Þóra Björk Friðriksdóttir skrifar Nú er að byrja sá tími sem Reykjavíkurborg fer að senda dagforeldrum í borginni kaldar sumarkveðjur með því að tilkynna foreldrum barna sem eru með börnin sín hjá dagforeldrum að það sé að losna pláss á leikskólum 1. júní. 10.4.2014 07:00 Barnapakkinn Dagur B. Eggertsson skrifar Það er erfitt hjá mörgum barnafjölskyldum að láta enda ná saman og eiga fyrir fjölbreyttum frístundum fyrir krakkana og öðrum útgjöldum. Tónlist, íþróttir og aðrar skipulagðar frístundir eru engu að síður ómetanlegur undirbúningur 10.4.2014 07:00 Stjórnvöld, sýnið djörfung! Gunnar Guðbjörnsson skrifar Tólf þúsund Íslendingar hafa farið í Hörpu og séð óperuna Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson. Móttökurnar minna á gulldaga Íslensku óperunnar og vísa til mikils áhuga Íslendinga á listforminu. 10.4.2014 07:00 Breyttir tímar, ný þekking Rótin skrifar Þegar Samtök áhugamanna um áfengis- og vímuefnavandann, SÁÁ, voru stofnuð ollu þau straumhvörfum í þjónustu og hugmyndum um fólk með fíknivanda. Þeirra tíma hugmyndir voru þær að alkóhólistar sjálfir væru best til þess fallnir að hjálpa öðrum alkóhólistum. 10.4.2014 07:00 Opið bréf til Illuga menntamálaráðherra Eydís Hrönn Tómasdóttir skrifar Komdu sæll, Illugi. Fyrrverandi skólafélagi minn, hann Haraldur Reynisson, skrifaði þér opið bréf þann 5. febrúar sl., eða fyrir tæpum tveimur mánuðum, þar sem hann lagði fyrir þig ákveðnar spurningar vegna útgáfu ráðuneytis þíns á leyfisbréfum 10.4.2014 07:00 Sígild leikrit rykfalla aldrei Halldór Þorsteinsson skrifar Þótt einkennilegt megi heita ganga sumir leikstjórar með þá flugu í höfðinu að þeir geti betrumbætt sígild verk með djörfum leikbrellum sínum og áróðri og það ekki aðeins frá eigin brjósti heldur líka frá skoðanasystkinum sínum. 10.4.2014 07:00 Sjálfsmynd og veikindi Anna Sigríður Jökulsdóttir skrifar Heilsubrestur getur valdið því að fólki finnist það minna virði en áður eða minna virði en aðrir. Margir kannast við að geta ekki gert það sama og áður, líða öðruvísi, líta öðruvísi út og hugsanir geta komið upp um að hafa brugðist og vera byrði. 10.4.2014 07:00 Ekkert nema froða Haraldur Guðmundsson skrifar Fyrir sirka níu árum síðan urðum við félagarnir í vinahópnum okkur úti um bjórkút og gamla bjórdælu. Úr varð ágætis partí. Þegar húsið var farið að fyllast kom í ljós að dælan virkaði ekki sem skyldi. Við áttum nóg af bjór en komum honum ekki á leiðarenda í glær plastglös gestanna. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fengu þeir nánast ekkert annað en hnausþykka og hvíta froðu. 9.4.2014 07:15 Kjarasamningur framhaldsskólakennara Guðríður Arnardóttir skrifar Í Fréttablaðinu í gær er nýgerður kjarasamningur Félags framhaldsskólakennara við íslenska ríkið gagnrýndur. Það er ekkert óeðlilegt að framhaldsskólakennarar séu óöruggir um stöðu sína 9.4.2014 07:00 Ferðamannastaðir Haraldur Einarsson skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn útfærslu á uppbyggingu innviða og vernd náttúru á ferðamannastöðum. Um þessar mundir er unnið að frumvarpi um áætlunina í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu sem fer með forræði málsins. 9.4.2014 07:00 Opið bréf til heilbrigðisráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar Már Egilsson skrifar Sæll, Kristján Þór. Ég vil vekja aftur athygli opinberlega á stöðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og um leið vekja þig til umhugsunar. 9.4.2014 07:00 Til hamingju Seltjarnarnes Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar Bærinn okkar Seltjarnarnes er fertugur um þessar mundir. Margt má segja og rifja upp af minna tilefni. Hver hefur vegferðin verið? 9.4.2014 07:00 Að gera hreint fyrir sínum dyrum Jón Bjarnason skrifar 9.4.2014 07:00 Tvær pizzur á mánuði Eggert Briem skrifar Nú hafa stærstu efndir sögunnar á kosningaloforði litið dagsins ljós. Forsætisráðherra greip til þess að nota pizzur til að útskýra fyrir fólki hvernig það ætti að nálgast efndirnar. 9.4.2014 07:00 Eitt par af hverjum sex Katrín Björk Baldvinsdóttir skrifar Eitt par af hverjum sex á barneignaraldri glímir við ófrjósemi. Það fylgir því mikið áfall þegar í ljós kemur að utanaðkomandi aðstoðar er þörf til að eignast barn og sú barátta tekur mun meira á andlega og tilfinningalega heldur en almenningur gerir sér grein fyrir. 8.4.2014 15:37 Listamannaávarpið! Helgi Valgeirsson skrifar Ég ætla að reyna í stuttu máli að gera grein fyrir því ljóðræna í eðli mannsins, sköpunareðlinu. 8.4.2014 08:54 Kennarar í sigurvímu Haukur R. Hauksson skrifar Hvílíkur sigur eftir þriggja vikna verkfall, við náðum 2,8% hækkun þetta árið. Það tekur okkur upp undir þrjú ár að vinna upp tekjumissinn í verkfallinu svo ekki sé talin með rýrnun á verkfallssjóðnum. 8.4.2014 07:00 Áfram! Ný tækifæri í Hafnarfirði Rannveig Einarsdóttir skrifar Við framkvæmd félagsþjónustu sveitarfélaga er mikilvægt að hvetja einstaklinga til ábyrgðar á sjálfum sér og öðrum og styrkja til sjálfshjálpar. Vinna þarf gegn því að einstaklingar festist í óvirkri fjárhagsaðstoð eins og þróunin hefur orðið víða. 8.4.2014 07:00 Norðurlöndin vilja aðstoða Úkraínu Karin Åström og Hans Wallmark skrifar Umheimurinn varð orðlaus og viðbrögðin létu ekki standa á sér þegar Rússar innlimuðu Krímskaga á ólöglegan hátt. Verknaðurinn er skýlaust brot á alþjóðarétti. 8.4.2014 07:00 Betra er að vera ólæs en illa innrættur Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Þannig vona ég að málshátturinn hljómi sem Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, dregur úr páskaegginu sínu. Hann og vinir hans spreða í heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem hann staðhæfir að skólakerfið hafi brugðist börnunum okkar en fái þrátt fyrir það að hjakka í sama farinu. 7.4.2014 16:24 Finndu styrkinn til að gera það sem þú vilt Hildur Þórðardóttir skrifar Til hvers eru dagdraumar? Eru þeir bara til að stytta tímann á milli þess sem við gerum eitthvað leiðinlegt eða eru þeir vísbending um hvað okkur virkilega langar til að gera? 7.4.2014 16:20 Af ofbeldi og andlýðræðislegum vinnubrögðum Arngrímur Vídalín skrifar Eftir að hafa markvisst beitt kennara ofbeldi, með því að skilyrða kjarasamninga við styttingu framhaldsskólanáms og þannig þvingað þá til að kvitta upp á gríðarlega skerðingu til málaflokksins í leiðinni, má heyra menntamálaráðherra fagna málalyktum. 7.4.2014 16:18 Ekki er allt sem sýnist Marjatta Ísberg skrifar Fyrir viku síðan var oddviti lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík spurður í útvarpsviðtali hverja hann teldi vera orsök lélegs gengis flokksins í skoðanakönnunum. 7.4.2014 16:14 Húsnæðismál ungs fólks Hugrún Sigurðardóttir skrifar Þegar kemur að húsnæðismálum ungs fólks er vandinn stór. það er bæði dýrt að leigja og tryggingafé jafnan hátt. 7.4.2014 13:59 Veitendur og þiggjendur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við samgleðjumst öll yfir því þegar menn verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða. Við höfum hins vegar meiri efasemdir yfir hinum sem verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða ekki – en eiga, þótt eigi að heita sameign þjóðarinnar. 7.4.2014 12:00 Ólsen-ólsen upp á peninga Mikael Torfason skrifar 7.4.2014 06:00 Friður, jöfnuður og auðlindir Helgi Hjörvar og Karin Åström skrifar Akureyri verður vettvangur samráðs og pólitískrar umræðu 87 þingmanna þegar Norðurlandaráð kemur þar saman til vorþings á morgun. Á dagskrá þingsins eru bæði átakamál þar sem mismunandi áherslur stjórnmálaflokkanna koma skýrt fram en einnig samstöðumál, 7.4.2014 00:00 Fiskveiðideilur sæma ekki Norðurlöndum Christina Gestrin og Sjúrður Skaale skrifar ESB, Norðmenn og Færeyingar undirrituðu 13. mars 2014 samning um makrílveiðar til fimm ára. Það er ámælisvert að samkomulagið skuli ekki ná til allra sem málið varðar. Deilur norrænna þjóða eru því óleystar 5.4.2014 07:00 Er stytting náms til stúdentsprófs til hagsbóta fyrir nemendur? Yngvi Pétursson skrifar Íslenski framhaldsskólinn er bæði góður og mjög sveigjanlegur þar sem nemendum býðst að velja um fjölbreyttar námsleiðir sem henta hverjum og einum. Ég vil minnast á áfangakerfið við Menntaskólann við Hamrahlíð sem olli straumhvörfum 5.4.2014 07:00 Norrænn þjóðfundur ungs fólks Eygló Harðardóttir skrifar Hvernig vil ég að framtíð mín verði? Þessari spennandi og áleitnu spurningu munu norræn ungmenni á aldrinum 18-25 ára svara á Þjóðfundi norrænna ungmenna sem fram fer í dag, 5. apríl, kl. 9-17 á Hilton Nordica hóteli. 5.4.2014 07:00 Ekki benda á mig Lára Óskardóttir skrifar Það er þekkt að fólk spyrni við fótum, er breytingar á þeirra eigin starfsumhverfi ber á góma. Fagmaður, sem hefur tileinkað sér ákveðnar leiðir að settu marki, á til að verja “sitt” finni hann að þrýst sé á hann að gera hlutina öðruvísi. 4.4.2014 14:19 Opið bréf til borgarfulltrúa Reykjavíkur Andri Valgeirsson skrifar Ég hef ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í um 20 ár og hef því töluverða reynslu af að ferðast með þeim. Fyrir örfáum dögum lenti ég í þeirri "skemmtilegu“ reynslu á leið heim úr vinnu að ferðaþjónustubíllinn sem ég var farþegi í bilaði á miðjum fjölförnum gatnamótum. 4.4.2014 14:14 Hvers vegna má ég ekki ganga í sérskóla? Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Ég bar upp þessa spurningu í grein fyrir fjórum árum en efnisleg svör hafa enn ekki fengist en þónokkuð af froðusnakki, útúrsnúningum og bulli. 4.4.2014 10:07 Sjá næstu 50 greinar
Viðbrögð við hlýnun heimilis okkar allra Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við erum, eins og mörg dæmi sanna, hrifin af tækifærum sem færa okkur skyndilega hagsbætur, eða að minnsta kosti fljótlega. Helst miklar á skömmum tíma. Auðvitað er þetta ekkert sérkenni Íslendinga einna en hefur lengi loðað við. 11.4.2014 07:00
Afglæpavæðing og skaðaminnkun Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Umræðan um afglæpavæðingu vímuefna hefur verið áberandi það sem af er ári. Ég er í þeim hópi sem fagnar þeirri umræðu og bind vonir við að um sé að ræða upphaf stefnumótunar í vímuefnalöggjöf á Íslandi 11.4.2014 07:00
Forsendubrestur óbættur Árni Páll Árnason skrifar Frumvarp ríkisstjórnarinnar um niðurfellingu skulda er nú komið til umfjöllunar í þingnefnd. Við í Samfylkingunni höfum djúpstæða sannfæringu fyrir því að enn sé ýmislegt eftir ógert í skuldamálum heimilanna. 11.4.2014 07:00
Aðildarviðræður og náttúruverndarhagsmunir Árni Finnsson skrifar Undirritaður bregst hér við áskorun Jóns Bjarnasonar, f.v. sjávarútvegsráðherra, um að þeir sem þegið hafi boðsferðir til Brussel geri hreint fyrir sínum dyrum. Ásamt fulltrúum þrennra annarra félagasamtaka þáði ég boðsferð til Brussel haustið 2009 11.4.2014 07:00
Riddarar á hvítum hestum Arngrímur Thorlacius skrifar Síðustu vikur hafa málefni Landbúnaðarháskóla Íslands verið áberandi í fjölmiðlum. Tilefnið er fyrirhuguð sameining skólans við Háskóla Íslands. Um sameiningarhugmyndina sýnist sitt hverjum. 10.4.2014 00:00
Bara gumpurinn upp úr? Sighvatur Björgvinsson skrifar Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Stephensen og allir þið hinir rúmlega fimmtíu og tvö þúsund Íslendingar, sem skrifað hafið undir eindregin tilmæli um að þjóðaratkvæði verði látið ganga um hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verður fram haldið eða ekki – nú vitið þið það. 10.4.2014 11:37
Þörf er á lögbundnum lágmarkslaunum! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lögbindingu lágmarkslauna sem lagt var fram á dögunum. Steingrímur J. Sigfússon og Birgitta Jónsdóttir eru meðflutningsmenn þingmálsins. 10.4.2014 07:00
Ferðaþjónusta: Tvær hliðar á peningnum Steinar Berg skrifar Það var eins og gerst hefði í gær. Við hjón keyptum Fossatún í Borgarfirði í lok árs 2001. Þá eins og nú var litið vonaraugum til framtíðar ferðaþjónustu á Íslandi. Í sumarlok 2003 voru hugmyndir okkar tilbúnar. Við sóttum um í verkefni sem ríkisstjórnin stóð fyrir 10.4.2014 07:00
Orkustöðin Ísland Guðfræðingar skrifar Oft er sagt að náttúra Íslands sé hlaðin orku. Orka er auðlind sem ekki má fara til spillis. 10.4.2014 07:00
Af fundarsetu bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar Það var aldeilis áhugaverð frétt í Morgunblaðinu sunnudaginn 29. mars um bæjarstjórnarfundi á Seltjarnarnesi en þar kemur fram að fundirnir séu yfirleitt mjög stuttir. Þetta er allt gott og blessað 10.4.2014 07:00
Krafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um umbætur á fyrirkomulagi kosninga Þorkell Helgason skrifar Á þessu ári eru liðin 140 ár frá því að fyrst var kosið til Alþingis sem löggjafarþings. Jafnframt eru 110 ár síðan hlutfallskosningar voru innleiddar hér á landi. Engu atriði stjórnarskrár hefur jafn oft verið breytt og ákvæðum um kosningar til Alþingis 10.4.2014 07:00
Viðhorfið skiptir máli Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar "Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar“ – Þannig hljómar fyrirsögn á frétt sem vísir.is birti fyrir helgi. Samkvæmt fréttinni hefur þeim fjölgað sem hafa fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta og að langtímaatvinnuleysi hafi aukist. 10.4.2014 07:00
Árlegur skrípaleikur leikskóla Reykjavíkur Þóra Björk Friðriksdóttir skrifar Nú er að byrja sá tími sem Reykjavíkurborg fer að senda dagforeldrum í borginni kaldar sumarkveðjur með því að tilkynna foreldrum barna sem eru með börnin sín hjá dagforeldrum að það sé að losna pláss á leikskólum 1. júní. 10.4.2014 07:00
Barnapakkinn Dagur B. Eggertsson skrifar Það er erfitt hjá mörgum barnafjölskyldum að láta enda ná saman og eiga fyrir fjölbreyttum frístundum fyrir krakkana og öðrum útgjöldum. Tónlist, íþróttir og aðrar skipulagðar frístundir eru engu að síður ómetanlegur undirbúningur 10.4.2014 07:00
Stjórnvöld, sýnið djörfung! Gunnar Guðbjörnsson skrifar Tólf þúsund Íslendingar hafa farið í Hörpu og séð óperuna Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson. Móttökurnar minna á gulldaga Íslensku óperunnar og vísa til mikils áhuga Íslendinga á listforminu. 10.4.2014 07:00
Breyttir tímar, ný þekking Rótin skrifar Þegar Samtök áhugamanna um áfengis- og vímuefnavandann, SÁÁ, voru stofnuð ollu þau straumhvörfum í þjónustu og hugmyndum um fólk með fíknivanda. Þeirra tíma hugmyndir voru þær að alkóhólistar sjálfir væru best til þess fallnir að hjálpa öðrum alkóhólistum. 10.4.2014 07:00
Opið bréf til Illuga menntamálaráðherra Eydís Hrönn Tómasdóttir skrifar Komdu sæll, Illugi. Fyrrverandi skólafélagi minn, hann Haraldur Reynisson, skrifaði þér opið bréf þann 5. febrúar sl., eða fyrir tæpum tveimur mánuðum, þar sem hann lagði fyrir þig ákveðnar spurningar vegna útgáfu ráðuneytis þíns á leyfisbréfum 10.4.2014 07:00
Sígild leikrit rykfalla aldrei Halldór Þorsteinsson skrifar Þótt einkennilegt megi heita ganga sumir leikstjórar með þá flugu í höfðinu að þeir geti betrumbætt sígild verk með djörfum leikbrellum sínum og áróðri og það ekki aðeins frá eigin brjósti heldur líka frá skoðanasystkinum sínum. 10.4.2014 07:00
Sjálfsmynd og veikindi Anna Sigríður Jökulsdóttir skrifar Heilsubrestur getur valdið því að fólki finnist það minna virði en áður eða minna virði en aðrir. Margir kannast við að geta ekki gert það sama og áður, líða öðruvísi, líta öðruvísi út og hugsanir geta komið upp um að hafa brugðist og vera byrði. 10.4.2014 07:00
Ekkert nema froða Haraldur Guðmundsson skrifar Fyrir sirka níu árum síðan urðum við félagarnir í vinahópnum okkur úti um bjórkút og gamla bjórdælu. Úr varð ágætis partí. Þegar húsið var farið að fyllast kom í ljós að dælan virkaði ekki sem skyldi. Við áttum nóg af bjór en komum honum ekki á leiðarenda í glær plastglös gestanna. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fengu þeir nánast ekkert annað en hnausþykka og hvíta froðu. 9.4.2014 07:15
Kjarasamningur framhaldsskólakennara Guðríður Arnardóttir skrifar Í Fréttablaðinu í gær er nýgerður kjarasamningur Félags framhaldsskólakennara við íslenska ríkið gagnrýndur. Það er ekkert óeðlilegt að framhaldsskólakennarar séu óöruggir um stöðu sína 9.4.2014 07:00
Ferðamannastaðir Haraldur Einarsson skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn útfærslu á uppbyggingu innviða og vernd náttúru á ferðamannastöðum. Um þessar mundir er unnið að frumvarpi um áætlunina í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu sem fer með forræði málsins. 9.4.2014 07:00
Opið bréf til heilbrigðisráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar Már Egilsson skrifar Sæll, Kristján Þór. Ég vil vekja aftur athygli opinberlega á stöðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og um leið vekja þig til umhugsunar. 9.4.2014 07:00
Til hamingju Seltjarnarnes Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar Bærinn okkar Seltjarnarnes er fertugur um þessar mundir. Margt má segja og rifja upp af minna tilefni. Hver hefur vegferðin verið? 9.4.2014 07:00
Tvær pizzur á mánuði Eggert Briem skrifar Nú hafa stærstu efndir sögunnar á kosningaloforði litið dagsins ljós. Forsætisráðherra greip til þess að nota pizzur til að útskýra fyrir fólki hvernig það ætti að nálgast efndirnar. 9.4.2014 07:00
Eitt par af hverjum sex Katrín Björk Baldvinsdóttir skrifar Eitt par af hverjum sex á barneignaraldri glímir við ófrjósemi. Það fylgir því mikið áfall þegar í ljós kemur að utanaðkomandi aðstoðar er þörf til að eignast barn og sú barátta tekur mun meira á andlega og tilfinningalega heldur en almenningur gerir sér grein fyrir. 8.4.2014 15:37
Listamannaávarpið! Helgi Valgeirsson skrifar Ég ætla að reyna í stuttu máli að gera grein fyrir því ljóðræna í eðli mannsins, sköpunareðlinu. 8.4.2014 08:54
Kennarar í sigurvímu Haukur R. Hauksson skrifar Hvílíkur sigur eftir þriggja vikna verkfall, við náðum 2,8% hækkun þetta árið. Það tekur okkur upp undir þrjú ár að vinna upp tekjumissinn í verkfallinu svo ekki sé talin með rýrnun á verkfallssjóðnum. 8.4.2014 07:00
Áfram! Ný tækifæri í Hafnarfirði Rannveig Einarsdóttir skrifar Við framkvæmd félagsþjónustu sveitarfélaga er mikilvægt að hvetja einstaklinga til ábyrgðar á sjálfum sér og öðrum og styrkja til sjálfshjálpar. Vinna þarf gegn því að einstaklingar festist í óvirkri fjárhagsaðstoð eins og þróunin hefur orðið víða. 8.4.2014 07:00
Norðurlöndin vilja aðstoða Úkraínu Karin Åström og Hans Wallmark skrifar Umheimurinn varð orðlaus og viðbrögðin létu ekki standa á sér þegar Rússar innlimuðu Krímskaga á ólöglegan hátt. Verknaðurinn er skýlaust brot á alþjóðarétti. 8.4.2014 07:00
Betra er að vera ólæs en illa innrættur Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Þannig vona ég að málshátturinn hljómi sem Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, dregur úr páskaegginu sínu. Hann og vinir hans spreða í heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem hann staðhæfir að skólakerfið hafi brugðist börnunum okkar en fái þrátt fyrir það að hjakka í sama farinu. 7.4.2014 16:24
Finndu styrkinn til að gera það sem þú vilt Hildur Þórðardóttir skrifar Til hvers eru dagdraumar? Eru þeir bara til að stytta tímann á milli þess sem við gerum eitthvað leiðinlegt eða eru þeir vísbending um hvað okkur virkilega langar til að gera? 7.4.2014 16:20
Af ofbeldi og andlýðræðislegum vinnubrögðum Arngrímur Vídalín skrifar Eftir að hafa markvisst beitt kennara ofbeldi, með því að skilyrða kjarasamninga við styttingu framhaldsskólanáms og þannig þvingað þá til að kvitta upp á gríðarlega skerðingu til málaflokksins í leiðinni, má heyra menntamálaráðherra fagna málalyktum. 7.4.2014 16:18
Ekki er allt sem sýnist Marjatta Ísberg skrifar Fyrir viku síðan var oddviti lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík spurður í útvarpsviðtali hverja hann teldi vera orsök lélegs gengis flokksins í skoðanakönnunum. 7.4.2014 16:14
Húsnæðismál ungs fólks Hugrún Sigurðardóttir skrifar Þegar kemur að húsnæðismálum ungs fólks er vandinn stór. það er bæði dýrt að leigja og tryggingafé jafnan hátt. 7.4.2014 13:59
Veitendur og þiggjendur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við samgleðjumst öll yfir því þegar menn verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða. Við höfum hins vegar meiri efasemdir yfir hinum sem verða ríkir af fiskinum sem þeir veiða ekki – en eiga, þótt eigi að heita sameign þjóðarinnar. 7.4.2014 12:00
Friður, jöfnuður og auðlindir Helgi Hjörvar og Karin Åström skrifar Akureyri verður vettvangur samráðs og pólitískrar umræðu 87 þingmanna þegar Norðurlandaráð kemur þar saman til vorþings á morgun. Á dagskrá þingsins eru bæði átakamál þar sem mismunandi áherslur stjórnmálaflokkanna koma skýrt fram en einnig samstöðumál, 7.4.2014 00:00
Fiskveiðideilur sæma ekki Norðurlöndum Christina Gestrin og Sjúrður Skaale skrifar ESB, Norðmenn og Færeyingar undirrituðu 13. mars 2014 samning um makrílveiðar til fimm ára. Það er ámælisvert að samkomulagið skuli ekki ná til allra sem málið varðar. Deilur norrænna þjóða eru því óleystar 5.4.2014 07:00
Er stytting náms til stúdentsprófs til hagsbóta fyrir nemendur? Yngvi Pétursson skrifar Íslenski framhaldsskólinn er bæði góður og mjög sveigjanlegur þar sem nemendum býðst að velja um fjölbreyttar námsleiðir sem henta hverjum og einum. Ég vil minnast á áfangakerfið við Menntaskólann við Hamrahlíð sem olli straumhvörfum 5.4.2014 07:00
Norrænn þjóðfundur ungs fólks Eygló Harðardóttir skrifar Hvernig vil ég að framtíð mín verði? Þessari spennandi og áleitnu spurningu munu norræn ungmenni á aldrinum 18-25 ára svara á Þjóðfundi norrænna ungmenna sem fram fer í dag, 5. apríl, kl. 9-17 á Hilton Nordica hóteli. 5.4.2014 07:00
Ekki benda á mig Lára Óskardóttir skrifar Það er þekkt að fólk spyrni við fótum, er breytingar á þeirra eigin starfsumhverfi ber á góma. Fagmaður, sem hefur tileinkað sér ákveðnar leiðir að settu marki, á til að verja “sitt” finni hann að þrýst sé á hann að gera hlutina öðruvísi. 4.4.2014 14:19
Opið bréf til borgarfulltrúa Reykjavíkur Andri Valgeirsson skrifar Ég hef ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í um 20 ár og hef því töluverða reynslu af að ferðast með þeim. Fyrir örfáum dögum lenti ég í þeirri "skemmtilegu“ reynslu á leið heim úr vinnu að ferðaþjónustubíllinn sem ég var farþegi í bilaði á miðjum fjölförnum gatnamótum. 4.4.2014 14:14
Hvers vegna má ég ekki ganga í sérskóla? Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Ég bar upp þessa spurningu í grein fyrir fjórum árum en efnisleg svör hafa enn ekki fengist en þónokkuð af froðusnakki, útúrsnúningum og bulli. 4.4.2014 10:07
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun