Skemmdarverk við Skógafoss – Vér mótmælum Vigfús Andrésson skrifar 16. apríl 2014 07:00 Rangárþing eystra hefur auglýst nýtt deiliskipulag í Ytri-Skógum. Það nær yfir aðkomu að Skógafossi. Áætlað er að byggja þar mjög stórt hótel á tveim hæðum að hluta. Eða eins og segir í tillögunni:Byggingarreitur hótellóðarinnar er 3.800 m². Innan byggingarreitsins mábyggja hótel og gistiþjónustu fyrir ferðamenn allt að 2.200 m² að grunnfleti og 11.100 m³.Húsið má að hluta til vera á tveimur hæðum, eða allt að helmingur hússins.Hlið sem snýr að Skógaá og/eða liggur samhliða henni skal vera á einni hæð.Aðalhæð hússins skal ekki vera hærri en í kóta 23,80. Efsti hluti hússins má ekki fara yfir kóta 30,20 eða 6,4 m frá aðalgólfi. Þá er áætlað að byggja ferðaþjónustuhús sunnan við félagsheimilið Fossbúð. Eða eins og segir í tillögunni:Sunnan félagsheimilisins Fossbúðar er gert ráð fyrir að tvær lóðir undir ferðaþjónustu verði sameinaðar í eina lóð sem er 5.650 m².Byggingarreitur er 1.900 m² og innan hans má byggja hús undir ferðaþjónustu og gistingu allt að 800 m² að stærð.Byggingin má að hluta til vera á tveimur hæðum, að hámarki 1/3 hluti.Gólfkóti aðalhæðar má ekki vera hærri en 24,30. Hámarkshæð húss frá aðalgólfi má vera í kóta 30,20.Auk þessa er búið að byggja hótel norðan Barnaskólans og gefið er leyfi til að byggja suður úr honum. Úr tillögunni: Lóð farfuglaheimilis er stækkuð til suðurs.Lóðin stækkar úr 3.750 m² í 5.600 m².Byggingarreitur stækkar úr 1.815 m² í 3.635 m².Hæsta hæð á mæni mælist í kóta 30,23 og má hæð bygginga ekki fara yfir þá hæð. Þá á að færa tjaldstæðið suður fyrir fyrirhugað hótel og brjóta land undir það þar. Þar á að setja niður þjónustuhús og fjarlægja trjágróður á stóru svæði. Þá kallar fyrirhuguð framkvæmd á að breyta íþróttaaðstöðu í malbikuð bílastæði. Þetta eru helstu fyrirætlanir meirihluta sveitarstjórnar Rangárþings eystra undir stjórn Ísólfs Gylfa Pálmasonar. Óskiljanlegt er með öllu hve mikil áhersla er lögð á það að eyðileggja ásýnd Skógafoss og allt umhverfi með þessum áformum. Ekkert kallar á þessar framkvæmdir nema ef til vill ásókn aðila með heldur dapran bakgrunn til að einoka svæðið til framtíðar. Fyrir þeirri ásókn fellur núverandi meirihluti í sveitarstjórn Rangárþings eystra. Skorað er á alla sem eru mótfallnir þessum áformum að mótmæla þeim. Skógafoss er ekkert einkamál sérhagsmunaaðila, hann er þjóðareign og vel það. Núna er deiliskipulagið í kæruferli til 7. maí nk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Sjá meira
Rangárþing eystra hefur auglýst nýtt deiliskipulag í Ytri-Skógum. Það nær yfir aðkomu að Skógafossi. Áætlað er að byggja þar mjög stórt hótel á tveim hæðum að hluta. Eða eins og segir í tillögunni:Byggingarreitur hótellóðarinnar er 3.800 m². Innan byggingarreitsins mábyggja hótel og gistiþjónustu fyrir ferðamenn allt að 2.200 m² að grunnfleti og 11.100 m³.Húsið má að hluta til vera á tveimur hæðum, eða allt að helmingur hússins.Hlið sem snýr að Skógaá og/eða liggur samhliða henni skal vera á einni hæð.Aðalhæð hússins skal ekki vera hærri en í kóta 23,80. Efsti hluti hússins má ekki fara yfir kóta 30,20 eða 6,4 m frá aðalgólfi. Þá er áætlað að byggja ferðaþjónustuhús sunnan við félagsheimilið Fossbúð. Eða eins og segir í tillögunni:Sunnan félagsheimilisins Fossbúðar er gert ráð fyrir að tvær lóðir undir ferðaþjónustu verði sameinaðar í eina lóð sem er 5.650 m².Byggingarreitur er 1.900 m² og innan hans má byggja hús undir ferðaþjónustu og gistingu allt að 800 m² að stærð.Byggingin má að hluta til vera á tveimur hæðum, að hámarki 1/3 hluti.Gólfkóti aðalhæðar má ekki vera hærri en 24,30. Hámarkshæð húss frá aðalgólfi má vera í kóta 30,20.Auk þessa er búið að byggja hótel norðan Barnaskólans og gefið er leyfi til að byggja suður úr honum. Úr tillögunni: Lóð farfuglaheimilis er stækkuð til suðurs.Lóðin stækkar úr 3.750 m² í 5.600 m².Byggingarreitur stækkar úr 1.815 m² í 3.635 m².Hæsta hæð á mæni mælist í kóta 30,23 og má hæð bygginga ekki fara yfir þá hæð. Þá á að færa tjaldstæðið suður fyrir fyrirhugað hótel og brjóta land undir það þar. Þar á að setja niður þjónustuhús og fjarlægja trjágróður á stóru svæði. Þá kallar fyrirhuguð framkvæmd á að breyta íþróttaaðstöðu í malbikuð bílastæði. Þetta eru helstu fyrirætlanir meirihluta sveitarstjórnar Rangárþings eystra undir stjórn Ísólfs Gylfa Pálmasonar. Óskiljanlegt er með öllu hve mikil áhersla er lögð á það að eyðileggja ásýnd Skógafoss og allt umhverfi með þessum áformum. Ekkert kallar á þessar framkvæmdir nema ef til vill ásókn aðila með heldur dapran bakgrunn til að einoka svæðið til framtíðar. Fyrir þeirri ásókn fellur núverandi meirihluti í sveitarstjórn Rangárþings eystra. Skorað er á alla sem eru mótfallnir þessum áformum að mótmæla þeim. Skógafoss er ekkert einkamál sérhagsmunaaðila, hann er þjóðareign og vel það. Núna er deiliskipulagið í kæruferli til 7. maí nk.
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun