Af prísamergð til handa Austurhöfn Örnólfur Hall skrifar 15. apríl 2014 08:58 Á netinu má sjá fjölda ýmissa verðlauna í byggingarlist, um hundrað talsins, svonefnd Architecture Awards (AA), fyrir áhugaverðustu byggingar í heimi. Ósköpin öll af byggingum hampa AA-prísum, hver annarri heimsfrægari. Ein verðlaun kalla gjarnan á hrinu annarra – eins og tíðkast í heimi sjóbisnissins. Margir arkitektar í Evrópu hafa um þetta stór orð og eru uggandi vegna þessarar þróunar. Þeir segja að fjölmiðla- og áróðursmeistarar risastóru teiknistofanna séu duglegir við að afla þeim prísa úr þeirri miklu prísaflóru. Altalaður er ábatasamur verðlaunaiðnaður. Stórgóðir arkitektar með afburðaverk, en á litlum teiknistofum, eiga litla sem enga möguleika á þessu sviði og segjast hvorki hafa burði til að „lobbýa“ né eiga gilda sjóði til að koma sér á framfæri við verðlaunaveitendurna. Fjöldi arkitekta furðar sig á 1. sætinu við úthlutun síðustu Mies-verðlauna, og þá einkum hvers vegna sneitt var hjá frábæru torglausninni í Ghent í Belgíu, verki á viðkvæmum stað við miðaldabyggingar, lausn sem er afgerandi í anda Mies van der Rohe sjálfs, með einkunnarorð sín, Less Is More, og mjög rómuð af UNESCO. Verkefnið fékk flest atkvæði evrópskra arkitekta og áhugafólks um byggingarlist, sem veittu því 70% atkvæða. Hins vegar fékk Mies-prísinn verk með aðeins 10% atkvæða að baki sér. Hvers vegna? er spurt. Antonio Borghi, formaður ACE, Sambands evrópskra arkitekta, hafði umsjón með kosningunni, en verðlaunin voru hins vegar í höndum sérstakrar úthlutunarnefndar sem taldi að efnisgerð og hæð tónlistarhússins við Austurhöfn félli stórvel að umhverfi Kvosarinnar! Geta má einnig um svonefnd LEAF-verðlaun, sem ýmsir vita að stendur fyrir Life, Earth and Air Friendly Design og að baki þeim eru ýmis samtök sem veita verðlaun undir þessari yfirskrift. Ein þeirra eru í West Hartford í BNA, í London og víðar. Veita þau meðal annars verðlaun fyrir „viðhaldsfríar“ og vistvænar byggingar. Kátbroslegt finnst fjölda fagfólks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Sjá meira
Á netinu má sjá fjölda ýmissa verðlauna í byggingarlist, um hundrað talsins, svonefnd Architecture Awards (AA), fyrir áhugaverðustu byggingar í heimi. Ósköpin öll af byggingum hampa AA-prísum, hver annarri heimsfrægari. Ein verðlaun kalla gjarnan á hrinu annarra – eins og tíðkast í heimi sjóbisnissins. Margir arkitektar í Evrópu hafa um þetta stór orð og eru uggandi vegna þessarar þróunar. Þeir segja að fjölmiðla- og áróðursmeistarar risastóru teiknistofanna séu duglegir við að afla þeim prísa úr þeirri miklu prísaflóru. Altalaður er ábatasamur verðlaunaiðnaður. Stórgóðir arkitektar með afburðaverk, en á litlum teiknistofum, eiga litla sem enga möguleika á þessu sviði og segjast hvorki hafa burði til að „lobbýa“ né eiga gilda sjóði til að koma sér á framfæri við verðlaunaveitendurna. Fjöldi arkitekta furðar sig á 1. sætinu við úthlutun síðustu Mies-verðlauna, og þá einkum hvers vegna sneitt var hjá frábæru torglausninni í Ghent í Belgíu, verki á viðkvæmum stað við miðaldabyggingar, lausn sem er afgerandi í anda Mies van der Rohe sjálfs, með einkunnarorð sín, Less Is More, og mjög rómuð af UNESCO. Verkefnið fékk flest atkvæði evrópskra arkitekta og áhugafólks um byggingarlist, sem veittu því 70% atkvæða. Hins vegar fékk Mies-prísinn verk með aðeins 10% atkvæða að baki sér. Hvers vegna? er spurt. Antonio Borghi, formaður ACE, Sambands evrópskra arkitekta, hafði umsjón með kosningunni, en verðlaunin voru hins vegar í höndum sérstakrar úthlutunarnefndar sem taldi að efnisgerð og hæð tónlistarhússins við Austurhöfn félli stórvel að umhverfi Kvosarinnar! Geta má einnig um svonefnd LEAF-verðlaun, sem ýmsir vita að stendur fyrir Life, Earth and Air Friendly Design og að baki þeim eru ýmis samtök sem veita verðlaun undir þessari yfirskrift. Ein þeirra eru í West Hartford í BNA, í London og víðar. Veita þau meðal annars verðlaun fyrir „viðhaldsfríar“ og vistvænar byggingar. Kátbroslegt finnst fjölda fagfólks.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar