Aðstoðum börn sem búa við fátækt Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar 16. apríl 2014 10:16 Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að 16% barna á Íslandi búi við hættu á fátækt. Áætlað er að það séu um 10.000 börn. Tíu þúsund börn sem búa við fátækt á Íslandi. Hvað þýðir það? Hvað þýðir það fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? Að alast upp við fátækt getur haft í för með sér félagsleg einangrun. Hún felst til dæmis í því að barn hefur ekki tækifæri á að taka þátt í frístundar- og tómstundarstarfi. Getur ef til vill ekki sótt þjónustu frístundarheimila sem einmitt hafa það að markmið að auka félagslega virkni barna. Hefur ekki möguleika á að iðka íþróttir með félögunum eða stunda t.d. í tónlistarnám. Þá skortir barn sem býr við fátækt einnig tækifæri til að taka þátt í óskipulögðu frístundarstarfi, svo sem að fara í bíó, leikhús eða tónleika með vinum. Börn sem búa við fátækt upplifa sig oft utangarðs í samfélaginu. Þau geta ef til vill ekki gengið um í fatnaði sem er samþykktur af jafningjahópnum. Eiga ekki leikföng eða þau raftæki sem þykja til hæfi. Barn sem býr við fátækt gæti jafnvel búið á heimili þar sem ekki er netsamband og þar með takmarkað aðgengi að félagahópnum. Að alast upp við fátækt getur falið í sér óstöðuleika. Óstöðugleikinn felst fyrst og fremst í tíðum búferlaflutningum. Foreldrar sem búa við fátækt hafa oft a tíðum ekki sömu tök og aðrir á að kaupa sér fasteign og neyðast því til að sigla á ólgusjó leigumarkaðarins. Sumir eiga af til vill rétt á félagslegu leiguhúsnæði en bið eftir slíkri íbúð getur verið löng. Óstöðuleiki gæti einnig falist í löngum vinnudögum foreldra eða óhentugum vinnutíma þar sem börnin þurfa þá að vera í umsjá annarra en foreldra langt fram eftir kvöldi og um helgar. En það sem gleymist oft að minnast á eru neikvæð áhrif fjárhagserfiðleika á foreldrahæfni. Rannsóknir sýna að mælanlegt samband er á milli foreldra í fjárhagserfiðleikum og geðheilsuvankvæða, þá sérstaklega þunglyndis og kvíða. Vanlíðan foreldra í kjölfar fjárhagserfiðleika kemur niður á samskipti foreldra við börn sín. Börn sem alast upp við slíkar aðstæður sýna oftar merki um kvíða og vanlíðan. Börn sem alast upp i fátækt hafa eru líklegri en aðrir til að verða fátæk á fullorðinsárum. Hvað getum við gert fyrir börnin okkar? Fyrst og fremst verðum við að tryggja grunnþjónustu barna svo að börn sem búa við hættu á fátækt fái fría grunnþjónustu svo sem skólamáltíðir, leikskóla, frístundarstarf og samgöngur. Þá þarf að tekjutengja frístundarkort til að tryggja aðgengi allra barna að íþrótta-, lista- og tómstundarstarfi. Auka þarf stöðuleika barna í tilverunni með því fjölga félagslegum íbúðum. Setjum okkur það markmið að hækka lægstu laun sem og grunnframfærslu. Aukum barnalýðræði svo börnum sé betur kleyft að láta rödd sína og skoðanir heyrast. Stöndum vörð um stoðirnar og verndandi þætti í lífi fjölskyldna. Forgangsröðum rétt, byggjum betra samfélag.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á greinar@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Sjá meira
Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að 16% barna á Íslandi búi við hættu á fátækt. Áætlað er að það séu um 10.000 börn. Tíu þúsund börn sem búa við fátækt á Íslandi. Hvað þýðir það? Hvað þýðir það fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? Að alast upp við fátækt getur haft í för með sér félagsleg einangrun. Hún felst til dæmis í því að barn hefur ekki tækifæri á að taka þátt í frístundar- og tómstundarstarfi. Getur ef til vill ekki sótt þjónustu frístundarheimila sem einmitt hafa það að markmið að auka félagslega virkni barna. Hefur ekki möguleika á að iðka íþróttir með félögunum eða stunda t.d. í tónlistarnám. Þá skortir barn sem býr við fátækt einnig tækifæri til að taka þátt í óskipulögðu frístundarstarfi, svo sem að fara í bíó, leikhús eða tónleika með vinum. Börn sem búa við fátækt upplifa sig oft utangarðs í samfélaginu. Þau geta ef til vill ekki gengið um í fatnaði sem er samþykktur af jafningjahópnum. Eiga ekki leikföng eða þau raftæki sem þykja til hæfi. Barn sem býr við fátækt gæti jafnvel búið á heimili þar sem ekki er netsamband og þar með takmarkað aðgengi að félagahópnum. Að alast upp við fátækt getur falið í sér óstöðuleika. Óstöðugleikinn felst fyrst og fremst í tíðum búferlaflutningum. Foreldrar sem búa við fátækt hafa oft a tíðum ekki sömu tök og aðrir á að kaupa sér fasteign og neyðast því til að sigla á ólgusjó leigumarkaðarins. Sumir eiga af til vill rétt á félagslegu leiguhúsnæði en bið eftir slíkri íbúð getur verið löng. Óstöðuleiki gæti einnig falist í löngum vinnudögum foreldra eða óhentugum vinnutíma þar sem börnin þurfa þá að vera í umsjá annarra en foreldra langt fram eftir kvöldi og um helgar. En það sem gleymist oft að minnast á eru neikvæð áhrif fjárhagserfiðleika á foreldrahæfni. Rannsóknir sýna að mælanlegt samband er á milli foreldra í fjárhagserfiðleikum og geðheilsuvankvæða, þá sérstaklega þunglyndis og kvíða. Vanlíðan foreldra í kjölfar fjárhagserfiðleika kemur niður á samskipti foreldra við börn sín. Börn sem alast upp við slíkar aðstæður sýna oftar merki um kvíða og vanlíðan. Börn sem alast upp i fátækt hafa eru líklegri en aðrir til að verða fátæk á fullorðinsárum. Hvað getum við gert fyrir börnin okkar? Fyrst og fremst verðum við að tryggja grunnþjónustu barna svo að börn sem búa við hættu á fátækt fái fría grunnþjónustu svo sem skólamáltíðir, leikskóla, frístundarstarf og samgöngur. Þá þarf að tekjutengja frístundarkort til að tryggja aðgengi allra barna að íþrótta-, lista- og tómstundarstarfi. Auka þarf stöðuleika barna í tilverunni með því fjölga félagslegum íbúðum. Setjum okkur það markmið að hækka lægstu laun sem og grunnframfærslu. Aukum barnalýðræði svo börnum sé betur kleyft að láta rödd sína og skoðanir heyrast. Stöndum vörð um stoðirnar og verndandi þætti í lífi fjölskyldna. Forgangsröðum rétt, byggjum betra samfélag.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á greinar@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun