Fleiri fréttir

Mikilvægum áfanga náð með samstöðu um lagningu sæstrengs

Hörður Arnarson skrifar

Ráðgjafahópur um lagningu sæstrengs til Evrópu hefur skilað tillögum sínum í skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Tillögur ráðgjafahópsins eru mikilvægur áfangi í þeirri vegferð sem Landsvirkjun hefur verið í að kanna möguleika og hagkvæmni þess að tengjast evrópskum orkumörkuðum með lagningu sæstrengs.

Meira um brotthvarf

Hrönn Baldursdóttir skrifar

Að undanförnu hefur verið fjallað um margvíslegar ástæður brotthvarfs frá námi og langar mig að fjalla um nokkur atriði til viðbóðar.

Þversögn Minjastofnunar Íslands

Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar

Í byrjun mars síðastliðnum auglýsti Minjastofnun Íslands eftir umsóknum um styrki úr húsfriðunarsjóði fyrir árið 2013. Í auglýsingunni segir að Minjastofnun úthluti styrkjum úr sjóðnum,

Disneyland í Dimmuborgum...

Unnsteinn Manuel Stefánsson skrifar

Ágæta Borgarstjórn og íbúar Reykjavíkur. Í Reykjavík er fjöldi gæða tónlistartengdra viðburða ótrúlegur þó að maður miði ekki einu sinni við fólksfjölda. En tónleikastaðirnir víkja nú smátt og smátt fyrir markaðsöflunum.

Er barnið þitt gangandi tímasprengja?

Guðni Ágústsson skrifar

Í stórmerkilegu viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins vekur Þorgrímur Þráinsson rithöfundur athygli á miklu heilbrigðisvandamáli í samtíð okkar

Til atlögu við svefnsófann

Pawel Bartoszek skrifar

Skatturinn, ASÍ og Samtök atvinnulífsins ("Hið opinbera plús“) fóru nýlega í átak til að uppræta svokallaða ólöglega gistingu í heimahúsum. "Gott mál,“ hugsar einhver eflaust.

Lifandi tunga, lifandi málfræði

Gyða Erlingsdóttir og Hjördís Alda Hreiðarsdóttir og Þorsteinn Surmeli skrifa

Svo virðist sem hugtakið málfræði hafi fengið nokkuð neikvæða merkingu í hugum málnotenda. Margir tengja hana við utanbókarlærdóm, eyðufyllingar og tilgangsleysið sem þeir upplifðu þegar þeir sátu á skólabekk

Sjálfstæðismönnum má treysta

Benedikt Jóhannesson skrifar

Mér er minnisstætt þegar ég heyrði konu af vinstri kantinum segja frá fyrstu samskiptum sínum við bankakerfið fyrir áratugum.

Að blekkja með línuritum

Sverrir Agnarsson skrifar

Morgunblaðið birti í fyrradag línurit sem þeir kalla “rannsókn” unna af Pipar TPWA um áskriftarfjölda Stöðvar 2 og Skjás Eins. Línuritið er í raun engin rannsókn því það tekur u.þ.b. 2 mín að fá sama graf út úr neyslukönnun Capacent sem var þeirra heimild. Aðalatriðið er þó að þessi niðurstaða Pipar TPWA byggir á meingallaðri aðferðafræði og er í engu samræmi við veruleikann.

Byrjað á öfugum enda

Árni Páll Árnason skrifar

Félagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem ætlað er að draga til baka skerðingar í almannatryggingakerfinu frá árinu 2009.Það er gott markmið, sem við styðjum, en það skiptir máli hvernig það er gert.

141. mánuður loftárása

Stefán Pálsson skrifar

Forsætisráðherra Íslands skrifar grein í Morgunblaðið þriðjudaginn 25. júní með yfirskriftinni „Fyrsti mánuður loftárása“. Þar kvartar hann undan skömmum sem stjórnarandstæðingar hafa látið dynja á honum fyrstu vikurnar í embætti.

Horfa þarf á heildarmyndina

Valgerður Eiríksdóttir skrifar

Að undanförnu hefur menntun íslenskra ungmenna vakið áhuga fjölmiðla. Ástæðan er skýrsla þverpólitísks og þverfaglegs samráðsvettvangs um aukna hagsæld á Íslandi.

Tækifæri til sátta

Jóhann Ársælsson skrifar

Þegar þetta er skrifað hafa yfir þrjátíu þúsund manns skrifað undir mótmæli vegna fyrirhugaðrar lækkunar veiðigjalda.

List- og verknám í framhaldsskólum

Kristinn Þorsteinsson skrifar

Í aðdraganda kosninga og á síðustu vikum hefur verið mikið rætt um list- og verknám í framhaldsskólum. Má á mörgum skilja að skortur á slíku námi standi nemendum fyrir þrifum

Kjör lífeyrisþega leiðrétt strax

Eygló Harðardóttir skrifar

Elli- og örorkulífeyrisþegar voru meðal þeirra sem fengu hvað þyngstar byrðar á herðarnar í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Kjör þeirra versnuðu með margvíslegum skerðingum á lífeyrisréttindum almannatrygginga.

Skammarverðlaun Grímunnar

Vigdís Jakobsdóttir skrifar

Að ekki skuli vera hægt að veita verðlaun fyrir barnasýningu ársins á uppskeruhátíð sviðslistafólks vegna þess að frumsýndar barnasýningar ná ekki einu sinni tilnefningafjölda er ekki bara þyngra en tárum taki,

Nýtt samstarf á sviði lýðheilsu

Geir Gunnlaugsson og Dagur B. Eggertsson skrifar

Embætti landlæknis og Reykjavíkurborg hafa tekið höndum saman um fjölþætt samstarf á sviði lýðheilsu.

Kristmann í Skírni

Örn Ólafsson skrifar

Gunnþórunn Guðmundsdóttir ævisögusérfræðingur skrifaði grein um Kristmann Guðmundsson í hausthefti Skírnis 2012 og rekur þar m.a. tal Kristmanns um samsæri gegn sér, gróusögur og hvernig gert sé lítið úr honum sem rithöfundi.

Lyklalög, bót eða böl

Þórólfur Matthíasson skrifar

Allt frá hruni fjármálakerfisins íslenska hafa ítrekað komið upp hugmyndir um að breyta lagaákvæðum um uppgjör veðlána þar sem íbúðarhúsnæði er veðandlag.

Hvenær telst maður gamall?

Sigurbjörg Hannesdóttir og Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir skrifar

Hvenær telst maður gamall? Er það þegar maður stendur frammi fyrir þeirri ákvörðun að þurfa að flytjast burt af heimili sínu, heimili til áratuga jafnvel, og inn á öldrunarheimili?

Samningur um sumarlestur

Sigþrúður Gunnarsdóttir skrifar

Það tíðkast sums staðar að senda skólabörn út í sumarið með lista yfir bækur sem þau ætla sér að lesa yfir sumarið. Með því vilja kennarar tryggja að lestrarfærnin sem búið er að byggja upp með ærinni fyrirhöfn allan veturinn tapist ekki niður í sumarfríinu.

Trúfrelsisstefna Siðmenntar

Gunnar Jóhannesson skrifar

Ég óska Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, til hamingju með þann áfanga að fá fyrst lífsskoðunarfélaga formlega skráningu innanríkisráðuneytisins sem slíkt.

Vildirðu láta opna bréfin þín?

Ögmundur Jónasson skrifar

Á tímum Kalda stríðsins ástunduðu leyniþjónustur austantjalds að fylgjast svo vel með aðkomumönnum að bréf þeirra voru iðulega opnuð og skoðuð.

Forgangsröðun í utanríkismálum

Baldur Þórhallsson skrifar

Tvær áleitnar spurningar vakna þegar utanríkisstefna nýrrar ríkisstjórnar er metin. Hver er forgangsröðunin? Hver mótar stefnuna?

Við grátmúrinn

Guðmundur Andri Thorsson. skrifar

Fyrir tveimur árum var hér á ferð einn af þessum forvitnu, góðviljuðu og skynugu erlendu blaðamönnum sem hafa verið tíðir gestir á Íslandi eftir Hrun. Sam Knight heitir hann og skrifar fyrir enska tímaritið Prospect. Hann hafði áhuga á kvótakerfinu, var nokkuð hrifinn af því, en vildi kynna sér allar hliðar málsins eins og tíðkast meðal raunverulegra blaðamanna á raunverulegum fjölmiðlum.

Vitru aparnir þrír

Auðbjörg Reynisdóttir skrifar

„Raddirnar eru þagnaðar,“ skrifaði Ingimar Einarsson í Fréttablaðið 6. júní síðastliðinn. Sjálf hef ég margoft komist í tæri við lokuð augu og eyru innan heilbrigðiskerfisins svo þetta varð ný opinberun fyrir mig.

Baráttan um söguna

Guðni Th. Jóhannesson skrifar

Áhugi á liðinni tíð er hverjum manni nauðsynlegur. Sömuleiðis eru sameiginlegar minningar forsenda þess að fólk taki höndum saman og myndi samfélög, myndi þjóðir. Þess vegna er sjálfsagt að á hátíðarstundum minnist fólk sögunnar, ekki síst þess sem vel gekk og hafa má til eftirbreytni.

Stjórnmálastarfsemi fyrirtækja?

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

41 milljón króna fór frá íslenskum útgerðarfélögum til Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og frambjóðenda þeirra árin 2008-2011 og prófkjörsframbjóðenda Sjálfstæðisflokks fyrir þingkosningar 2013.

Útlendingamál og rangfærslur Pawels

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Pawel Bartoszek skrifar um margt ágæta grein í Fréttablaðið 14. júní sl. þar sem hann fjallar um útlendingamál.

Leikum með á menntandi hátt

Ingilfeif Ástvaldsdóttir skrifar

Við lok skólaárs er við hæfi að velta fyrir sér hvað teljast framfarir og árangur.

Lýðskrum

Ögmundur Jónasson skrifar

Eftir að ég – ásamt fleirum – lagði fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að því yrði beint til Íbúðalánasjóðs og samsvarandi áskorun send til lífeyrissjóða og fjármálastofnana "að fresta öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum

Auðveldara að dæma konur

Víðir Guðmundsson skrifar

Í öllum helstu fréttamiðlum ómaði frétt um daginn sem sagði frá því að dómarar efstu deildar kvenna í fótbolta fengju 156% minna greitt en þeir sem dæmdu í efstu deild karla.

Framþróun lýðræðis

Eiríkur Bergmann skrifar

Lýðræðið er ekki sjálfgefið. Raunar hafa ýmsar útfærslur af einræði, fáræði og harðræði verið mun algengari í gegnum tíðina.

„In Memoriam?“

Páll Steingrímsson skrifar

Ómar Ragnarsson frumsýndi nýlega mynd sína „In Memoriam?“ í Bíó Paradís. Fyrir áratug lauk hann við enska gerð myndarinnar og kynnti erlendis

Hvers vegna dró ráðuneytið skýrsluna til baka?

Margrét Hermanns Auðardóttir skrifar

Á heimasíðu menntamálaráðuneytis birtist þann 22. maí sl. skýrsla um úttekt á stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á Íslandi 1990 til 2010

Flóttamenn eiga rétt á aðstoð!

Hermann Ottósson skrifar

Allir eiga rétt á því að sækja um og njóta verndar gegn ofsóknum og alvarlegum mannréttindabrotum.

Gerum knattspyrnuna betri

Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar

Fyrir flesta íþróttamenn skiptir sköpum hvernig matarmálum er háttað. Þá er ekki bara átt við hvað er borðað og í hvaða magni heldur líka hvenær það er gert.

Segðu bara já

Það er ákveðið tækifæri fyrir konur í atvinnulífinu um þessar mundir. Ekkert tækifæri er þó svo gott að því fylgi ekki ákveðin vinna, ákveðin elja, útsjónarsemi og úthald.

Kvenréttindi eru mannréttindi

Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar skrifar

Í dag, þann 19. júní, minnumst við réttindabaráttu kvenna en þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fyrst kosningarétt.

Mér finnst rigningin góð!

Bjarni Gíslason skrifar

Það voru brosandi og dansandi börn á Skerpluhátíð leikskólans Mýri í Skerjafirði 13. júní síðastliðinn. Fyrir utan að dansa við dynjandi tónlist, róla sér og leika í öðrum leiktækjum var vinsælt að skrúfa frá krana á viðartunnu

Kvenréttindabaráttan er mesta bylting sögunnar

Hrund Gunnsteinsd, Magnea Marinósd., Brynhildur Heiðar- og Ómarsd., Inga Dóra Pétursd., Guðrún M. Guðmundsd. og Edda Jónsd. og Sólveig Arnarsd. skrifa

Fyrir rúmlega áratug var ein okkar stödd í fjallahéraði í Kósóvó til þess að kenna á námskeiði, þar sem konur af ólíkum þjóðernishópum komu saman til þess að ræða framtíð Kósóvó.

Það er kominn 19. júní

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Í dag minnumst við þess í 98. sinn að konur, sem orðnar voru 40 ára og eldri, fengu kosningarétt til Alþingis.

2015 – eða 2020?

Auður Styrkársdóttir skrifar

Þetta ár halda Norðmenn upp á aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Árið 1913 fengu konur jafnan kosningarétt á við karlmenn, og varð Noregur þar með þriðja landið í heiminum sem gat státað af almennum kosningarétti kvenna

Hrunið og heimskan

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Hrunið olli öllum Íslendingum miklum skaða. Það varð "forsendubrestur“ hjá allri þjóðinni. Sumir misstu atvinnuna – og eru atvinnulausir enn. Aðrir urðu fyrir stórfelldu eignatapi.

Kína, Indland og Rússland?

Baldur Þórhallsson skrifar

Öll ríki verða að eiga sér bandamenn til að geta blómstrað og varið hagsmuni sína í alþjóðasamfélaginu. Lítil ríki þurfa enn meir á bandamönnum að halda en þau stærri.

Sjá næstu 50 greinar