Flóttamenn eiga rétt á aðstoð! Hermann Ottósson skrifar 20. júní 2013 06:00 Allir eiga rétt á því að sækja um og njóta verndar gegn ofsóknum og alvarlegum mannréttindabrotum. Því miður eru dæmi þess að stjórnvöld í Evrópu reyni að koma í veg fyrir að fólk nýti sér þennan rétt en það getur haft í för með sér að hælisleitendur lenda í mikilli hættu og verði jafnvel fórnarlömb mansals og ofbeldis. Þvert á það sem margir halda þá leita fæstir flóttamenn skjóls í Evrópu. Langflestir flóttamenn leita skjóls í nágrannaríkjum sínum sem oft eru fátæk og þar ríkir oft spenna eða jafnvel átök. Þannig hýsa t.d. Íran, Pakistan og Sýrland langflesta flóttamenn í heiminum. Þótt Ísland sé eyland í eiginlegum skilningi þess orðs er svo ekki í raunveruleikanum. Við erum hluti af umheiminum. Ríkisstjórnir hafa stutt vopnuð átök í fjarlægum ríkjum og hingað leita einstaklingar sem hafa orðið fyrir barðinu á hörmungum stríðsátaka. En íslensk stjórnvöld hafa einnig axlað ábyrgð og tekið á móti flóttamönnum í samvinnu við Flóttamannastofnun SÞ og veitt hluta þeirra sem sækja hér um hæli vernd. Það þarf hins vegar að gera betur í þeim efnum. Í dag, á alþjóðadegi flóttamanna, vill Rauði krossinn ítreka þá áherslu sína að stjórnvöld tryggi skjótari afgreiðslu á umsóknum hælisleitenda til að koma í veg fyrir þá óvissu og jafnvel örvæntingu sem fólk finnur fyrir ef biðtíminn er of langur. Það er erfitt og mannskemmandi að bíða milli vonar og ótta – jafnvel árum saman. Á meðan getur fólk hvorki tekið virkan þátt í íslensku þjóðfélagi né skipulagt framtíð sína. Við þurfum að hætta að fangelsa flóttamenn fyrir það eitt að framvísa fölsuðum skilríkjum enda brýtur slíkt líklega í bága við alþjóðlegar skuldbindingar stjórnvalda. Við Íslendingar þurfum einnig að taka á móti fleiri „kvóta“-flóttamönnum í samvinnu við Flóttamannastofnun SÞ. Árið 2007 gerðu ráðherrar utanríkis- og velferðarmála með sér samkomulag um að taka árlega á móti hópi flóttamanna. Rauði krossinn vonar að hægt verði að standa við það samkomulag þannig að árlega fái 25-30 flóttamenn öruggt skjól á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Skoðun Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Allir eiga rétt á því að sækja um og njóta verndar gegn ofsóknum og alvarlegum mannréttindabrotum. Því miður eru dæmi þess að stjórnvöld í Evrópu reyni að koma í veg fyrir að fólk nýti sér þennan rétt en það getur haft í för með sér að hælisleitendur lenda í mikilli hættu og verði jafnvel fórnarlömb mansals og ofbeldis. Þvert á það sem margir halda þá leita fæstir flóttamenn skjóls í Evrópu. Langflestir flóttamenn leita skjóls í nágrannaríkjum sínum sem oft eru fátæk og þar ríkir oft spenna eða jafnvel átök. Þannig hýsa t.d. Íran, Pakistan og Sýrland langflesta flóttamenn í heiminum. Þótt Ísland sé eyland í eiginlegum skilningi þess orðs er svo ekki í raunveruleikanum. Við erum hluti af umheiminum. Ríkisstjórnir hafa stutt vopnuð átök í fjarlægum ríkjum og hingað leita einstaklingar sem hafa orðið fyrir barðinu á hörmungum stríðsátaka. En íslensk stjórnvöld hafa einnig axlað ábyrgð og tekið á móti flóttamönnum í samvinnu við Flóttamannastofnun SÞ og veitt hluta þeirra sem sækja hér um hæli vernd. Það þarf hins vegar að gera betur í þeim efnum. Í dag, á alþjóðadegi flóttamanna, vill Rauði krossinn ítreka þá áherslu sína að stjórnvöld tryggi skjótari afgreiðslu á umsóknum hælisleitenda til að koma í veg fyrir þá óvissu og jafnvel örvæntingu sem fólk finnur fyrir ef biðtíminn er of langur. Það er erfitt og mannskemmandi að bíða milli vonar og ótta – jafnvel árum saman. Á meðan getur fólk hvorki tekið virkan þátt í íslensku þjóðfélagi né skipulagt framtíð sína. Við þurfum að hætta að fangelsa flóttamenn fyrir það eitt að framvísa fölsuðum skilríkjum enda brýtur slíkt líklega í bága við alþjóðlegar skuldbindingar stjórnvalda. Við Íslendingar þurfum einnig að taka á móti fleiri „kvóta“-flóttamönnum í samvinnu við Flóttamannastofnun SÞ. Árið 2007 gerðu ráðherrar utanríkis- og velferðarmála með sér samkomulag um að taka árlega á móti hópi flóttamanna. Rauði krossinn vonar að hægt verði að standa við það samkomulag þannig að árlega fái 25-30 flóttamenn öruggt skjól á Íslandi.
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun