Fleiri fréttir Gömul saga og ný Davíð Egilsson skrifar Það er harla fátítt að ritverk standist tímans tönn enda hafa þau eðlilega mesta skírskotun til þess tíma sem þau voru rituð á. Það hendir þó að sum verði klassísk og önnur gangi hugsanlega í endurnýjun lífdaga í ljósri samfélagsþróunar. Þannig er það að mínu viti með Salamöndrustríðið eftir Karel Capek. 1.8.2012 06:00 Vel heppnuð samkeppni um Kvosina Björn Ólafs skrifar Samkeppni um Torgin í Kvosinni var óvenjulega vel undirbúin af Reykjavíkurborg. Úrslit hennar eru kunn og allir meginaðilar í borgarlífinu hafa tjáð sig um þau. Má því ætla að komið sé að næsta áfanga sem er að þróa verðlaunatillöguna sem stekkur auðvitað ekki fullsköpuð út úr höfði höfunda. Þróa hana til að hún falli sem best að umhverfinu og hafi jákvæð, spennandi áhrif á borgarlífið. Athugum því nánar hvað felst í tillögunni. 1.8.2012 06:00 Þakkarbréf í forseta- umræðufráhvörfum Andrea Róbertsdóttir skrifar Ég ætla að hætta að nota „duddu“ í kvöld sagði þriggja ára sonur minn við mig fyrr í vikunni. „Er það?“ spurði ég með undrunarsvip þar sem „duddulausa lífið“ var handan við hornið. „Dudda“ er lykilorðið sem hefur svakalegan mátt á mínu heimili. Þegar ég býð upp á „duddu“ á kvöldin má sjá nautnasvipinn færast yfir son minn sem finnst ekkert betra en að fá „útúrsnuddaða dudduna“ sína fyrir háttinn. Síðan kom kvöldið, fyrsti dagurinn af restinni af lífinu, og nýja lífinu var slegið á frest. Þetta undratæki hefur nú reddað heilu boðunum og helgarinnkaupunum og mun vafalítið gera það eitthvað áfram. Snuddur eru því alls ekki slæmar. Þær tilheyra samt bara tímabili á mannsævi margra. Það kemur því sá dagur sem sonur minn mun hætta með snuð og annað tekur við í lífinu. Hann hefur bara ekki hugmynd um að það er líf, hið fínasta líf, eftir snuddulíf. 1.8.2012 06:00 Hvar stöndum við? Torfi Hjartarson skrifar Tillögur úr hugmyndasamkeppni um byggingar og almannarými við Ingólfstorg og Víkurgarð hafa vakið sterk viðbrögð enda voru forsendur keppninnar gagnrýndar harðlega þegar þær voru fyrst lagðar fram. Í stað þess að leggja alla áherslu á almannarými og verndarsjónarmið var gengið mjög langt til móts við þarfir lóðarhafa á svæðinu. Sá hefur það helst á sinni stefnuskrá að byggja stórt hótel. Andstaða við byggingaráformin hafði þó þau áhrif að í keppninni var töluverð áhersla á verndarsjónarmiðin um gamla byggð, skapað var visst svigrúm til sveigjanleika í útfærslum og þátttakendur hvattir til að færa ekki gömul hús úr stað. Margir keppenda svöruðu því kalli með því að koma sem mestu af hótelstarfseminni fyrir í Landsímahúsi við Austurvöll ásamt yngri viðbyggingum og mögulegri nýbyggingu við Kirkjustræti gegnt inngangi að Alþingi. Sumar hugmyndir að þeirri nýbyggingu eru hógværari en í verðlaunatillögunni enda tekur dómnefnd sérstaklega fram að þann hluta hennar þurfi að útfæra betur. Ýmsir hafa líka bent á að vel megi komast af með miklu minna hótel og að önnur starfsemi færi betur í Landsímahúsi, til að mynda menningar- og tómstundastarf á vegum borgarinnar eða skrifstofur Alþingis á efri hæðum ásamt öflugri veitingastarfsemi á jarðhæð sem þá yrði laus við alla langferðabíla. 31.7.2012 06:00 Huang Gnarr Sighvatur Björgvinsson skrifar Þegar íslensku útrásarvíkingana þraut örendið bar nokkuð nýrra við. "Sjá roðann í austri/hann brýtur sér braut“, sungum við ungir jafnaðarmenn í fyrndinni. Sá roði úr austri brýtur sér nú braut alla leiðina þaðan og upp á Grímsstaðahálendið. 31.7.2012 06:00 Í skuggasundi Hjálmtýr Heiðdal skrifar Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. 31.7.2012 06:00 Nær náttúruvernd bara að sjávarmáli? Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Við Íslendingar hrósum okkur fyrir fiskvernd. Núna erum við ánægðir með þorskinn enda stofninn í betra ástandi en oft áður. Útgerðarmenn segja að lækkun heildarafla eftir ráðleggingum Hafró um 30 þúsund tonn 2007 og áfram ár frá ári til 2011 hafi leitt til þessarar góðu útkomu. Hafró miðar heildarafla að jafnaði við ákveðið hlutfall af hrygningarstofni og þessi ár var viðmiðunarstuðull lækkaður í sem samsvarar 20% af hrygningarstofni. 31.7.2012 06:00 Meira um aðferðir við forsetakjör Þorkell Helgason skrifar Í Fréttablaðinu 25. júlí sl. er ágæt frásögn af góðu framtaki nokkurra fræðimanna sem spurðu í netkönnun hvaða aðferð fólki hugnaðist best við kjör í embætti forseta Íslands. Spurt var um fjórar aðferðir auk þeirrar núverandi þar sem einfaldur meirihluti ræður. Meðal annars var boðið upp á það sem fræðimennirnir kölluðu "varaatkvæðisaðferð“. Við þetta má bæta fróðleik sem hvorki kom fram hjá spyrlunum né heldur í fréttaskýringunni. 31.7.2012 06:00 Kosningalögum verður breytt Ögmundur Jónasson skrifar Öryrkjabandalag Íslands lét reyna á það í kæru til Hæstaréttar hvort ógilda bæri nýafstaðnar forsetakosningar þar sem fatlaðir kjósendur hefðu ekki getað haft aðstoðarfólk að eigin vali sér til aðstoðar í kjörklefanum. Nú hefur Hæstiréttur hafnað kröfunni og þar með staðfest túlkun innanríkisráðuneytisins á kosningalögunum. 30.7.2012 06:00 Ísland eigi Grímsstaði Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar Enn er von til að eitthvað gott komi út úr styrnum um hina merku jörð Grímsstaði á Fjöllum, dyragættinni að víðernum Íslands. Í fæðingu er löngu tímabær umræða um gildi lands og yfirráða yfir landi og auðævum þess. Þjóðarvakning? Inn í umræðuna tvinnast margvíslegir fletir stórveldahagsmuna, stórskipahafna og olíuhreinsunarstöðva. Öllu æir saman sem aftur hefur orðið til að vekja upp gagnrýna, lifandi umræðu. Slíkt er gott. 30.7.2012 06:00 Ofbeit og rányrkja Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Gróðurþekju landsins var eytt með ofbeit og rányrkju svo að moldin varð laus undan vindinum eins og Halldór Laxness segir í frægu erindi sem hann nefndi ?Hernaðurinn gegn landinu? og hann flutti í útvarpinu fyrir u.þ.b. 40 árum. 30.7.2012 06:00 Framtíðarbyggð í Vatnsmýri Gísli Marteinn Baldursson skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill að Vatnsmýrin verði notuð undir flugvöll til frambúðar, frekar en að þar verði blönduð byggð. Honum er auðvitað frjálst að hafa þessa skoðun, en hann viðurkennir jafnframt að það sé Reykjavík sem fari með skipulagsvald á svæðinu og hún ?taki því ákvörðun um það sjálf? hvernig landið sé nýtt. Allt þetta kom fram í frétt á Stöð 2 í síðustu viku. Það er jákvætt að ráðherrann sýni málefnum Reykjavíkur áhuga og tjái sig um skipulagsmál í borginni. Innanríkisráðherra 30.7.2012 06:00 Leiðrétt ranghermi Eiríks Bergmanns Júlíus Valdimarsson skrifar Í Fréttablaðinu í gær svarar Eiríkur Bergmann grein minni í sama blaði frá 25. júlí um tillögur Stjórnlagaráðs. Þar segir hann að grein mín sé kærkomið tækifæri til þess að leiðrétta útbreiddan misskilning um þau ákvæði sem fjalla um beint lýðræði. Hann skrifar: „Ranghermt er að málskotsréttur forseta skerðist og að samkvæmt því hefði ekki mátt kjósa um Icesave.“ Hið rétta er að í grein minni er ekki að finna eitt orð í þá átt að Stjórnlagaráð leggi til að „málskotsréttur forsetans skerðist“. Hins vegar fjalla ég um ákvæðin um málskotsrétt þjóðarinnar í tillögum Stjórnlagaráðs, en þar skrifa ég m.a.: „Á grundvelli þeirra (greinanna sem fjalla um málskotsrétt fólksins) er hvorki hægt að krefjast atkvæðagreiðslu um fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til að framfylgja þjóðréttarskuldbindingum né heldur um skattamálefni eða ríkisborgararétt.“ Síðan segir: „Samkvæmt þessum tillögum hefði almenningur ekki getað krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.“ Þarna er að sjálfsögðu átt við ákvæðið um takmarkaðan rétt þjóðarinnar til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu en ekki forsetans, en í tillögum stjórnlagaráðs er lagt til að réttur forsetans verði óskertur eins og Eiríkur Bergmann bendir réttilega á. 27.7.2012 06:00 Fjallafár? Árni Páll Árnason skrifar Mikil umræða hefur að undanförnu spunnist um stöðu áforma Huangs Nubo um uppbyggingu ferðaþjónustu á Fjöllum. 27.7.2012 06:00 22. júlí kynslóðin í stjórnmálum Kristrún Heimisdóttir skrifar Því miður heyrðu íslenskir fjölmiðlar illa á dögunum þegar ungliðahreyfingar íslenskra stjórnmálaflokka gáfu út sameiginlega yfirlýsingu um mikilvægi stjórnmálastarfs þrátt fyrir "ástandið”. 27.7.2012 06:00 Lexían frá Útey Kristrún Heimisdóttir skrifar Meðan Anders Bering Breivik situr í klefa sínum og bíður dóms minnist Noregur fórnarlamba hans og lýsir fullum sigri á illu ætlunarverki hins forherta fanga: Það tókst ekki að brjóta niður Noreg. Útrýmingartilraun andspænis mannúðarstefnu – ekki nýtt heldur margreynt á 20. öld. 26.7.2012 06:00 Kostir við Ingólfstorg og nágrenni Hjálmar Sveinsson skrifar Reykjavíkurborg efndi síðasta haust, í samvinnu við arkitektafélag Íslands, til opinnar alþjóðlegrar samkeppni um skipulag og uppbyggingu á svæði í miðborginni sem teygir sig frá Ingólfstorgi að Kirkjustræti. 68 arkitektar og arkitektateymi tóku þátt. Sá sem hér skrifar sat í dómnefndinni. Niðurstaða liggur nú fyrir og um hana er deilt á síðum Fréttablaðsins og víðar. Eins og von er. 26.7.2012 06:00 Nýting náttúruauðlinda Íslands Árni Þormóðsson skrifar Eignarrétturinn er mikilvægur. Undir þessari yfirskrift er leiðari Fréttablaðsins 2. sept. 2006, sem skrifaður er til stuðnings tryggum eignarrétti útgerðarinnar á aflaheimildum. Vísað var til þess að Ragnar Árnason prófessor áætlaði þá að ríkið sparaði sér um þrjá milljarða fengi sjávarútvegurinn að ráða sér sjálfur án afskipta hins opinbera. Það álit prófessorsins átti að vega þungt í þeirri röksemdafærslu að útgerðin ætti að fá sjávarauðlindina til fullrar eignar og umráða. 26.7.2012 06:00 Beint lýðræði í frumvarpi Stjórnlagaráðs Eiríkur Bergmann skrifar Grein Júlíusar Valdimarssonar, formanns Húmanistaflokksins, hér í blaðinu í gær veitir kærkomið tækifæri til að leiðrétta útbreiddan misskilning um þau ákvæði í frumvarpinu er varða beint lýðræði. Ranghermt er að málskotsréttur forseta skerðist og að samkvæmt því hefði ekki mátt kjósa um Icesave. 26.7.2012 06:00 Endurreisn efnahagslífsins er að heppnast Steingrímur J. Sigfússon skrifar Efnahagshrun af þeirri stærðargráðu sem varð hér á landi árið 2008 hefur óumflýjanlega fjölþætt neikvæð áhrif á afkomu ríkissjóðs. Þegar tvennt gerist samtímis, harkalegt fall verður í tekjum ríkissjóðs og útgjöld stóraukast, þarf ekki að sökum að spyrja. Tekjufallið skýrist einkum af því að froðutekjur ofþensluáranna hurfu eins og dögg fyrir sólu og samdráttur í hagkerfinu varð nálægt 11% á tveimur árum. Einnig var tekjuöflunarkerfi ríkisins, hinir almennu og stöðugu skattstofnar, þannig á sig komið eftir nýfrjálshyggjutímann að það gat ekki staðið undir lágmarkssamneyslu. 25.7.2012 06:00 Stokkhólmsheilkennið og Ingólfstorg Snorri F. Hilmarsson skrifar Þann 29. júní voru niðurstöður í samkeppni Reykjavíkurborgar og lóðareiganda um uppbyggingu við Ingólfstorg birtar almenningi. Margir hafa orðið til að lýsa yfir ánægju með þessi vinnubrögð, að efna til opinnar samkeppni um bestu mögulegu niðurstöðu. Ekki skortir góðar hugmyndir og tækifæri sem borgin býður upp á. En var sá vandi sem samkeppninni var ætlað að takast á við rétt skilgreindur? Niðurstaðan hlýtur að skoðast í því ljósi. 25.7.2012 06:00 Byggingarmagn og bótaskylda Páll Hjalti Hjaltason skrifar Í grein í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fjallar fræðimaðurinn og arkitektinn Pétur H. Ármannsson um forsendur fyrir nýafstaðinni samkeppni um Ingólfstorg-Kvos og lagalega stöðu skipulagsmála á landinu. Pétur beinir sjónum sínum einkum að afdrifaríkri grein um bótaskyldu í íslenskum skipulagslögum. Því ber að fagna en ég finn mig samt knúinn til að gera athugasemdir við nokkur atriði í grein Péturs. 25.7.2012 06:00 Hagur heimilanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Álagning ríkisskattstjóra á einstaklinga hefur farið fram og mun birtast í dag og næstu daga. Áhugavert er að rýna í þær tölur sem hún byggist á. Ein þeirra áhugaverðustu er vaxtakostnaður heimilanna vegna íbúðarkaupa árið 2011 og samanburður við árið 2010. Vaxtakostnaðurinn hefur lækkað um 10,3% á milli áranna og íbúðareigendur fá endurgreiddan um 27% af vaxtakostnaði með vaxtabótum. Úthlutun vaxtabóta hefur lækkað á milli ára sem helgast af bættri stöðu heimilanna. Þannig dregur úr þörf fyrir stuðning vegna þess að hagur heimilanna hefur batnað bæði með lægri vaxtakostnaði og auk þess hafa tekjur heimilanna aukist en þetta eru þeir tveir meginþættir sem hafa áhrif á upphæð vaxtabóta. 25.7.2012 06:00 Tillögur Stjórnlagaráðs ónýtar? Júlíus Valdimarsson skrifar Í Búsáhaldabyltingunni var krafist nýrrar stjórnarskrár sem samin yrði í anda fólksins. Tillögur Stjórnlagaráðs eru ekki nothæft svar við þessari kröfu. 25.7.2012 06:00 Skattgreiðendur urðu ekki fyrir tjóni Illugi Gunnarsson skrifar Uppgjör svokallaðra peningamarkaðssjóða hefur verið nokkuð til umræðu. Höfundur pistilsins “Frá degi til dags” kallaði eftir því að ég útskýrði þá fullyrðingu mína að fjármunir skattborgaranna hefðu ekki verið notaðir, þegar sá sjóður sem ég sat í stjórn hjá var gerður upp í kjölfar bankahrunsins. Það er mér bæði ljúft og skylt að gera. 25.7.2012 06:00 Utanríkisstefna Norðurþings Einar Benediktsson skrifar Í kjölfar nýjunga í stjórn landsins á síðustu tímum, mætti spyrja hvort svo sé komið að utanríkismál færist á sveitarstjórnarstigið? Vilja Þingeyingar taka að sér að móta nýja stefnu um tengsl lands og þjóðar gagnvart Kína? Framundan er vonandi nýting jarðhita fyrir stóriðju hjá Húsavík. Það er gott og blessað enda til hagsbóta fyrir Norðurþing og landsmenn alla. Hins vegar er með öllu fráleitt, að látið sé undan ágangi Kínverja um að stofna til stórfelldra umsvifa á Grímstöðum á Fjöllum í þeirra eigin eða leigðu landrými, með flugvélakost, eigin flugvöll og fleiru. 25.7.2012 06:00 Enn um Hörpu Ármann Örn Ármannsson skrifar Í júlíbyrjun birtist í Fréttablaðinu stytt útgáfa af grein minni um Hörpu. Í greininni voru ein mistök, ég titlaði aðstoðarmann forstjóra, sem samkvæmt eigin upplýsingum tekur ekki við störfum fyrr en 1. ágúst, sem lögfræðing. Ég biðst velvirðingar á þessari rangfærslu. Forstjórinn getur upplýst okkur um þá menntun sem hún hefur til að bera til að vera hans sérstakur aðstoðarmaður ef honum sýnist svo þegar hann tekur til starfa. 24.7.2012 06:00 Hótelumræðan – framboð og eftirspurn? Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Nokkuð hefur verið tekist á um nýjar tillögur að uppbyggingu í Kvosinni. Mér og fleiri þykir að þarna ráði hagsmunir lóðareiganda of miklu. Lóðareigandinn er í viðskiptum og eðlilegt að hann hugsi um hámarksávöxtun. En er það hlutverk pólitíkusanna í borgarstjórn að láta hagsmuni hans ráða för? 24.7.2012 06:00 Ingólfstorg og hagsmunir okkar Hjörleifur Stefánsson skrifar Niðurstaða samkeppni um framtíð Ingólfstorgs og nágrennis hefur verið efni margra blaðagreina undanfarna daga og þykir mörgum sem hagsmunir húseigenda á svæðinu hafi verið þungir á metum. Að hagsmunir almennings hafi ekki verið hafðir að leiðarljósi. 24.7.2012 06:00 Notendamiðað velferðarkerfi Tryggvi Gíslason skrifar Heilbrigðisþjónusta frá vöggu til grafar er einn af grunnsteinum samfélagsins. Alþingi hefur látið undir höfuð leggjast að móta heildarstefnu í heilbrigðismálum við breyttar aðstæður: breytingar á búsetu, breytta atvinnuhætti, breytt mataræði – og andspænis þeirri dýru en dýrmætu staðreynd að fólk lifir lengur. Nýir sjúkdómar hafa komið fram vegna breyttra samskipta og breyttra viðhorfa og breyttra lifnaðarhátta. Mótun 23.7.2012 09:30 Ísland stikkfrí Ingimundur Gíslason skrifar Um þessar mundir eru 62 ár síðan franski utanríkisráðherrann, Robert Schuman, lagði fram hugmyndir sínar um einingu og samvinnu Evrópuríkja. Með þeim átti að reyna að koma í veg fyrir enn eina stórstyrjöldina í álfunni. Schuman-áætlunin sem hann birti 9. maí 1950 varð svo upphafið að Evrópusambandinu eins og við þekkjum það í dag. 23.7.2012 09:30 Ískyggilegt svar Sverrir Björnsson skrifar Hjálmar Sveinsson er nú meiri Jókerinn. Hann vill að umræðunni um Ingólfstorg sé lyft á hærra plan en hellir sjálfur meiri steypu inn í umræðuna en hann ætlar að setja á sjálft torgið. Svar varaformanns Skipulagsráðs Reykjavíkurborgar við grein minni um ljós og skugga í nýju skipulagi Austurvallar og Ingólfstorgs var kraftmikið og snarpt en var því miður gegnsýrt af ótta 23.7.2012 06:00 Uppgjör við fortíðina Oddný G. Harðardóttir skrifar Í síðustu viku kom út ríkisreikningur fyrir árið 2011. Margt er þar athyglisvert en tvennt ætla ég að nefna hér. Í fyrsta lagi náðist 8% raunlækkun á ríkisútgjöldum frá árinu á undan. Það verður að teljast mikilsverður árangur af því sem þjóðin hefur þurft að leggja á sig til að fjármagna hagstjórnarmistök fyrri ára. Þetta er einnig til marks um skynsemi þeirrar blönduðu leiðar 23.7.2012 06:00 Hvenær lýkur vitleysunni? Kristþór Gunnarsson skrifar Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa mínum eigin eyrum, þegar mér var sagt að Framtakssjóður Íslands hefði selt Plastprent ehf. til Kvosar hf., móðurfélags Prentsmiðjunnar Odda. Fyrir örfáum mánuðum afskrifuðu Landsbankinn og Arion banki 5 milljarða af Kvos. Fyrrum eigendur fengu að halda fyrirtækinu, með því að leggja fram 500 milljónir. Þ.e. fyrir hverja krónu sem eigendur lögðu fram voru 10 afskrifaðar. 23.7.2012 06:00 Dómstólar skauta fram hjá verðtryggðum húsnæðisafleiðum Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Í fyrri tveimur greinum mínum í Fréttablaðinu um verðtryggð húsnæðislán og að þau séu afleiður og þ.a.l. ólögmæt söluvara fjármálastofnana síðan 1. nóv 2007 þegar við tókum upp MiFID reglur ESB, má bæta við að 1. júlí 2001 þegar Vaxtalög nr. 38/2000 tóku gildi segir um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár, 13. gr.: ?Ákvæði þessa kafla gilda um skuldbindingar sem varða sparifé og lánsfé í 23.7.2012 06:00 Þörf er á skipulagsbreytingu í heilsugæslu Eyjólfur Guðmundsson skrifar Fjöldi einstaklinga á Stór-Reykjavíkursvæðinu hefur engan fastan heimilislækni og fer því á mis við lögboðna grunnþjónustu í heilbrigðiskerfinu. Allir fastráðnir heimilislæknar eru með fullskráð samlög en auk þess eiga sömu læknar að sinna einstaklingum í umdæmum heilsugæslustöðvanna sem eru án heimilislæknis. 20.7.2012 06:00 Skattar á erlenda ferðamenn Jón Ásbergsson skrifar Að undanförnu hafa farið fram líflegar umræður um hvernig fjármagna eigi ýmsar framkvæmdir sem óhjákvæmilegar eru vegna vaxandi fjölda erlendra gesta sem vilja sækja land okkar heim. Oft er rætt um að leggja þurfi viðbótarskatta á erlenda ferðamenn til að standa undir kostnaði við þessi verkefni. Vill þá stundum gleymast að ferðamennirnir greiða nú þegar hér mikla skatta og fá takmarkaða þjónustu fyrir. Í raun hagnast „hið opinbera“ mest á fjölgun erlendra ferðamanna og ætti því að telja það eðlilegt að verja hluta af „viðbótargróða“ sínum til að fjárfesta í þessum verkefnum. 20.7.2012 06:00 Henning Mankell og nýlendur Marjatta Ísberg skrifar „Það var snemma morguns, mánuði eftir komuna frá Afríku. Á borðinu fyrir framan hann voru teikningar af húsinu sem hann hafði ákveðið að byggja við ströndina fyrir utan Quelimane í Mósambik. Sem aukagreiðslu fyrir samninginn á milli landanna hafði Ya Ru fengið ósnortið strandsvæði á góðu verði. Með tímanum hafði hann hugsað sér að byggja glæsilega ferðamannaaðstöðu fyrir vel stæða Kínverja sem í auknum mæli færu að ferðast um heiminn.“ 20.7.2012 06:00 Bláskógabyggð, sorpflokkun og sveitasæla Drífa Kristjánsdóttir skrifar Við íbúar Bláskógabyggðar erum afar stolt af því að hafa tekið forystu meðal sveitarfélaga og hvatt til flokkunar á sorpi. Það gerðum við fyrir rúmum tveimur árum. Umhverfismál eru mikilvæg og við vildum sýna ábyrgð, flokka sorpið og minnka urðun. Í sorpi eru líka mikil verðmæti og því er mikilvægt að minnka urðun og auka endurnýtingu. 20.7.2012 06:00 Rangar forsendur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Umræðan sem skapast hefur í kjölfar nýlokinnar samkeppni um hótelbyggingu við Ingólfstorg og fyrirhuguð mótmæli benda til að ekki hafi ennþá tekist að ná sátt um tillögur um þróun byggðarinnar á þessu mikilvæga svæði í hjarta Reykjavíkur. Það er ekki tilviljun að þrátt fyrir að nýlega hafi verið auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á svæðinu ákvað Reykjavíkurborg að efna til samkeppni til að leita bestu lausna. Má leiða að því líkur að mönnum hafi þótt of mikill 2007 bragur á uppbyggingaráformunum í fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu enda kemur fram að breytingin var gerð vegna óska lóðarhafa um að byggja hótel við Vallarstræti og ákveðið var að efna til samkeppni vegna athugasemda við þau byggingaráform. 20.7.2012 06:00 Hvaða markmiði þjónaði samkeppnin um Ingólfstorg/Kvosina? Gunnlaugur Stefán Baldursson skrifar Meginmarkmið samkeppni um Ingólfstorg/Kvosina var samkvæmt keppnisforsendum m.a. 20.7.2012 06:00 Sannleikur í mallakút Pawel Bartoszek skrifar Ögmundur Jónasson svaraði mér í Fréttablaðinu á mánudaginn. Við lestur þeirrar greinar kom upp í hugann hið enska orð "truthiness” sem bandaríski grínspjallþáttarstjórnandinn Stephen Colbert gerði frægt fyrir nokkrum árum og þýtt hefur verið sem "sannleikni”. Í lauslegri skilgreiningu er sannleikni "það sem einhver veit innra með sér að sé satt, án tillits til sönnunargagna, raka, rýningar eða staðreynda”. 20.7.2012 06:00 Fílar í fólksvagni miðbæjarins Pétur H. Ármannsson skrifar Kallað hefur verið eftir málefnalegum skoðanaskiptum um niðurstöðu nýafstaðinnar hugmyndasamkeppni um uppbyggingu við Ingólfstorg. Mikilvægt er að sú umræða einskorðist ekki við kosti og galla verðlaunatillagna heldur taki einnig til forsendna sjálfrar samkeppninnar og orsaka þess vanda sem henni var ætlað að leysa. 20.7.2012 06:00 Seðlabanki Evrópu er hlutafélag Brynhildur Ingimarsdóttir skrifar Seðlabanki Evrópu er hlutafélag og eru seðlabankar aðildarríkja Evrópusambandsins, fyrir hönd ríkja sinna, eigendur alls hlutafjár bankans. Evruríkin sautján eru eigendur 70% af heildarhlutafénu en aðildarríkin tíu sem ekki hafa tekið upp evru eiga samtals 30% hlut í bankanum. Hlutur aðildarríkjanna í heildarhlutafé Seðlabanka Evrópu ákvarðast út frá svokölluðum dreifingarlykli fyrir hlutafjáráskrift og er reiknaður út frá íbúafjölda og vergri landsframleiðslu hvers ríkis. Seðlabanki Evrópu endurmetur skiptingu heildarhlutafjárins á fimm ára fresti og í hvert skipti sem nýtt ríki gerist aðili að sambandinu. Stærstu hluthafar bankans eru seðlabankar Þýskalands, Bretlands, Frakklands og Ítalíu. 19.7.2012 06:00 Af hverju vita kortafyrirtækin hvar ég spila spil? Smári McCarthy skrifar Í svari Ögmundar Jónassonar til Pawels Bartoszek varðandi fjárhættuspil nýlega sagði Ögmundur að kortafyrirtækin telja sig geta staðhæft að heildarvelta Íslendinga í erlendri netspilun hafi verið um 1,5 milljarðar króna árið 2011. 19.7.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Gömul saga og ný Davíð Egilsson skrifar Það er harla fátítt að ritverk standist tímans tönn enda hafa þau eðlilega mesta skírskotun til þess tíma sem þau voru rituð á. Það hendir þó að sum verði klassísk og önnur gangi hugsanlega í endurnýjun lífdaga í ljósri samfélagsþróunar. Þannig er það að mínu viti með Salamöndrustríðið eftir Karel Capek. 1.8.2012 06:00
Vel heppnuð samkeppni um Kvosina Björn Ólafs skrifar Samkeppni um Torgin í Kvosinni var óvenjulega vel undirbúin af Reykjavíkurborg. Úrslit hennar eru kunn og allir meginaðilar í borgarlífinu hafa tjáð sig um þau. Má því ætla að komið sé að næsta áfanga sem er að þróa verðlaunatillöguna sem stekkur auðvitað ekki fullsköpuð út úr höfði höfunda. Þróa hana til að hún falli sem best að umhverfinu og hafi jákvæð, spennandi áhrif á borgarlífið. Athugum því nánar hvað felst í tillögunni. 1.8.2012 06:00
Þakkarbréf í forseta- umræðufráhvörfum Andrea Róbertsdóttir skrifar Ég ætla að hætta að nota „duddu“ í kvöld sagði þriggja ára sonur minn við mig fyrr í vikunni. „Er það?“ spurði ég með undrunarsvip þar sem „duddulausa lífið“ var handan við hornið. „Dudda“ er lykilorðið sem hefur svakalegan mátt á mínu heimili. Þegar ég býð upp á „duddu“ á kvöldin má sjá nautnasvipinn færast yfir son minn sem finnst ekkert betra en að fá „útúrsnuddaða dudduna“ sína fyrir háttinn. Síðan kom kvöldið, fyrsti dagurinn af restinni af lífinu, og nýja lífinu var slegið á frest. Þetta undratæki hefur nú reddað heilu boðunum og helgarinnkaupunum og mun vafalítið gera það eitthvað áfram. Snuddur eru því alls ekki slæmar. Þær tilheyra samt bara tímabili á mannsævi margra. Það kemur því sá dagur sem sonur minn mun hætta með snuð og annað tekur við í lífinu. Hann hefur bara ekki hugmynd um að það er líf, hið fínasta líf, eftir snuddulíf. 1.8.2012 06:00
Hvar stöndum við? Torfi Hjartarson skrifar Tillögur úr hugmyndasamkeppni um byggingar og almannarými við Ingólfstorg og Víkurgarð hafa vakið sterk viðbrögð enda voru forsendur keppninnar gagnrýndar harðlega þegar þær voru fyrst lagðar fram. Í stað þess að leggja alla áherslu á almannarými og verndarsjónarmið var gengið mjög langt til móts við þarfir lóðarhafa á svæðinu. Sá hefur það helst á sinni stefnuskrá að byggja stórt hótel. Andstaða við byggingaráformin hafði þó þau áhrif að í keppninni var töluverð áhersla á verndarsjónarmiðin um gamla byggð, skapað var visst svigrúm til sveigjanleika í útfærslum og þátttakendur hvattir til að færa ekki gömul hús úr stað. Margir keppenda svöruðu því kalli með því að koma sem mestu af hótelstarfseminni fyrir í Landsímahúsi við Austurvöll ásamt yngri viðbyggingum og mögulegri nýbyggingu við Kirkjustræti gegnt inngangi að Alþingi. Sumar hugmyndir að þeirri nýbyggingu eru hógværari en í verðlaunatillögunni enda tekur dómnefnd sérstaklega fram að þann hluta hennar þurfi að útfæra betur. Ýmsir hafa líka bent á að vel megi komast af með miklu minna hótel og að önnur starfsemi færi betur í Landsímahúsi, til að mynda menningar- og tómstundastarf á vegum borgarinnar eða skrifstofur Alþingis á efri hæðum ásamt öflugri veitingastarfsemi á jarðhæð sem þá yrði laus við alla langferðabíla. 31.7.2012 06:00
Huang Gnarr Sighvatur Björgvinsson skrifar Þegar íslensku útrásarvíkingana þraut örendið bar nokkuð nýrra við. "Sjá roðann í austri/hann brýtur sér braut“, sungum við ungir jafnaðarmenn í fyrndinni. Sá roði úr austri brýtur sér nú braut alla leiðina þaðan og upp á Grímsstaðahálendið. 31.7.2012 06:00
Í skuggasundi Hjálmtýr Heiðdal skrifar Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. 31.7.2012 06:00
Nær náttúruvernd bara að sjávarmáli? Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Við Íslendingar hrósum okkur fyrir fiskvernd. Núna erum við ánægðir með þorskinn enda stofninn í betra ástandi en oft áður. Útgerðarmenn segja að lækkun heildarafla eftir ráðleggingum Hafró um 30 þúsund tonn 2007 og áfram ár frá ári til 2011 hafi leitt til þessarar góðu útkomu. Hafró miðar heildarafla að jafnaði við ákveðið hlutfall af hrygningarstofni og þessi ár var viðmiðunarstuðull lækkaður í sem samsvarar 20% af hrygningarstofni. 31.7.2012 06:00
Meira um aðferðir við forsetakjör Þorkell Helgason skrifar Í Fréttablaðinu 25. júlí sl. er ágæt frásögn af góðu framtaki nokkurra fræðimanna sem spurðu í netkönnun hvaða aðferð fólki hugnaðist best við kjör í embætti forseta Íslands. Spurt var um fjórar aðferðir auk þeirrar núverandi þar sem einfaldur meirihluti ræður. Meðal annars var boðið upp á það sem fræðimennirnir kölluðu "varaatkvæðisaðferð“. Við þetta má bæta fróðleik sem hvorki kom fram hjá spyrlunum né heldur í fréttaskýringunni. 31.7.2012 06:00
Kosningalögum verður breytt Ögmundur Jónasson skrifar Öryrkjabandalag Íslands lét reyna á það í kæru til Hæstaréttar hvort ógilda bæri nýafstaðnar forsetakosningar þar sem fatlaðir kjósendur hefðu ekki getað haft aðstoðarfólk að eigin vali sér til aðstoðar í kjörklefanum. Nú hefur Hæstiréttur hafnað kröfunni og þar með staðfest túlkun innanríkisráðuneytisins á kosningalögunum. 30.7.2012 06:00
Ísland eigi Grímsstaði Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar Enn er von til að eitthvað gott komi út úr styrnum um hina merku jörð Grímsstaði á Fjöllum, dyragættinni að víðernum Íslands. Í fæðingu er löngu tímabær umræða um gildi lands og yfirráða yfir landi og auðævum þess. Þjóðarvakning? Inn í umræðuna tvinnast margvíslegir fletir stórveldahagsmuna, stórskipahafna og olíuhreinsunarstöðva. Öllu æir saman sem aftur hefur orðið til að vekja upp gagnrýna, lifandi umræðu. Slíkt er gott. 30.7.2012 06:00
Ofbeit og rányrkja Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Gróðurþekju landsins var eytt með ofbeit og rányrkju svo að moldin varð laus undan vindinum eins og Halldór Laxness segir í frægu erindi sem hann nefndi ?Hernaðurinn gegn landinu? og hann flutti í útvarpinu fyrir u.þ.b. 40 árum. 30.7.2012 06:00
Framtíðarbyggð í Vatnsmýri Gísli Marteinn Baldursson skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill að Vatnsmýrin verði notuð undir flugvöll til frambúðar, frekar en að þar verði blönduð byggð. Honum er auðvitað frjálst að hafa þessa skoðun, en hann viðurkennir jafnframt að það sé Reykjavík sem fari með skipulagsvald á svæðinu og hún ?taki því ákvörðun um það sjálf? hvernig landið sé nýtt. Allt þetta kom fram í frétt á Stöð 2 í síðustu viku. Það er jákvætt að ráðherrann sýni málefnum Reykjavíkur áhuga og tjái sig um skipulagsmál í borginni. Innanríkisráðherra 30.7.2012 06:00
Leiðrétt ranghermi Eiríks Bergmanns Júlíus Valdimarsson skrifar Í Fréttablaðinu í gær svarar Eiríkur Bergmann grein minni í sama blaði frá 25. júlí um tillögur Stjórnlagaráðs. Þar segir hann að grein mín sé kærkomið tækifæri til þess að leiðrétta útbreiddan misskilning um þau ákvæði sem fjalla um beint lýðræði. Hann skrifar: „Ranghermt er að málskotsréttur forseta skerðist og að samkvæmt því hefði ekki mátt kjósa um Icesave.“ Hið rétta er að í grein minni er ekki að finna eitt orð í þá átt að Stjórnlagaráð leggi til að „málskotsréttur forsetans skerðist“. Hins vegar fjalla ég um ákvæðin um málskotsrétt þjóðarinnar í tillögum Stjórnlagaráðs, en þar skrifa ég m.a.: „Á grundvelli þeirra (greinanna sem fjalla um málskotsrétt fólksins) er hvorki hægt að krefjast atkvæðagreiðslu um fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til að framfylgja þjóðréttarskuldbindingum né heldur um skattamálefni eða ríkisborgararétt.“ Síðan segir: „Samkvæmt þessum tillögum hefði almenningur ekki getað krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.“ Þarna er að sjálfsögðu átt við ákvæðið um takmarkaðan rétt þjóðarinnar til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu en ekki forsetans, en í tillögum stjórnlagaráðs er lagt til að réttur forsetans verði óskertur eins og Eiríkur Bergmann bendir réttilega á. 27.7.2012 06:00
Fjallafár? Árni Páll Árnason skrifar Mikil umræða hefur að undanförnu spunnist um stöðu áforma Huangs Nubo um uppbyggingu ferðaþjónustu á Fjöllum. 27.7.2012 06:00
22. júlí kynslóðin í stjórnmálum Kristrún Heimisdóttir skrifar Því miður heyrðu íslenskir fjölmiðlar illa á dögunum þegar ungliðahreyfingar íslenskra stjórnmálaflokka gáfu út sameiginlega yfirlýsingu um mikilvægi stjórnmálastarfs þrátt fyrir "ástandið”. 27.7.2012 06:00
Lexían frá Útey Kristrún Heimisdóttir skrifar Meðan Anders Bering Breivik situr í klefa sínum og bíður dóms minnist Noregur fórnarlamba hans og lýsir fullum sigri á illu ætlunarverki hins forherta fanga: Það tókst ekki að brjóta niður Noreg. Útrýmingartilraun andspænis mannúðarstefnu – ekki nýtt heldur margreynt á 20. öld. 26.7.2012 06:00
Kostir við Ingólfstorg og nágrenni Hjálmar Sveinsson skrifar Reykjavíkurborg efndi síðasta haust, í samvinnu við arkitektafélag Íslands, til opinnar alþjóðlegrar samkeppni um skipulag og uppbyggingu á svæði í miðborginni sem teygir sig frá Ingólfstorgi að Kirkjustræti. 68 arkitektar og arkitektateymi tóku þátt. Sá sem hér skrifar sat í dómnefndinni. Niðurstaða liggur nú fyrir og um hana er deilt á síðum Fréttablaðsins og víðar. Eins og von er. 26.7.2012 06:00
Nýting náttúruauðlinda Íslands Árni Þormóðsson skrifar Eignarrétturinn er mikilvægur. Undir þessari yfirskrift er leiðari Fréttablaðsins 2. sept. 2006, sem skrifaður er til stuðnings tryggum eignarrétti útgerðarinnar á aflaheimildum. Vísað var til þess að Ragnar Árnason prófessor áætlaði þá að ríkið sparaði sér um þrjá milljarða fengi sjávarútvegurinn að ráða sér sjálfur án afskipta hins opinbera. Það álit prófessorsins átti að vega þungt í þeirri röksemdafærslu að útgerðin ætti að fá sjávarauðlindina til fullrar eignar og umráða. 26.7.2012 06:00
Beint lýðræði í frumvarpi Stjórnlagaráðs Eiríkur Bergmann skrifar Grein Júlíusar Valdimarssonar, formanns Húmanistaflokksins, hér í blaðinu í gær veitir kærkomið tækifæri til að leiðrétta útbreiddan misskilning um þau ákvæði í frumvarpinu er varða beint lýðræði. Ranghermt er að málskotsréttur forseta skerðist og að samkvæmt því hefði ekki mátt kjósa um Icesave. 26.7.2012 06:00
Endurreisn efnahagslífsins er að heppnast Steingrímur J. Sigfússon skrifar Efnahagshrun af þeirri stærðargráðu sem varð hér á landi árið 2008 hefur óumflýjanlega fjölþætt neikvæð áhrif á afkomu ríkissjóðs. Þegar tvennt gerist samtímis, harkalegt fall verður í tekjum ríkissjóðs og útgjöld stóraukast, þarf ekki að sökum að spyrja. Tekjufallið skýrist einkum af því að froðutekjur ofþensluáranna hurfu eins og dögg fyrir sólu og samdráttur í hagkerfinu varð nálægt 11% á tveimur árum. Einnig var tekjuöflunarkerfi ríkisins, hinir almennu og stöðugu skattstofnar, þannig á sig komið eftir nýfrjálshyggjutímann að það gat ekki staðið undir lágmarkssamneyslu. 25.7.2012 06:00
Stokkhólmsheilkennið og Ingólfstorg Snorri F. Hilmarsson skrifar Þann 29. júní voru niðurstöður í samkeppni Reykjavíkurborgar og lóðareiganda um uppbyggingu við Ingólfstorg birtar almenningi. Margir hafa orðið til að lýsa yfir ánægju með þessi vinnubrögð, að efna til opinnar samkeppni um bestu mögulegu niðurstöðu. Ekki skortir góðar hugmyndir og tækifæri sem borgin býður upp á. En var sá vandi sem samkeppninni var ætlað að takast á við rétt skilgreindur? Niðurstaðan hlýtur að skoðast í því ljósi. 25.7.2012 06:00
Byggingarmagn og bótaskylda Páll Hjalti Hjaltason skrifar Í grein í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fjallar fræðimaðurinn og arkitektinn Pétur H. Ármannsson um forsendur fyrir nýafstaðinni samkeppni um Ingólfstorg-Kvos og lagalega stöðu skipulagsmála á landinu. Pétur beinir sjónum sínum einkum að afdrifaríkri grein um bótaskyldu í íslenskum skipulagslögum. Því ber að fagna en ég finn mig samt knúinn til að gera athugasemdir við nokkur atriði í grein Péturs. 25.7.2012 06:00
Hagur heimilanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Álagning ríkisskattstjóra á einstaklinga hefur farið fram og mun birtast í dag og næstu daga. Áhugavert er að rýna í þær tölur sem hún byggist á. Ein þeirra áhugaverðustu er vaxtakostnaður heimilanna vegna íbúðarkaupa árið 2011 og samanburður við árið 2010. Vaxtakostnaðurinn hefur lækkað um 10,3% á milli áranna og íbúðareigendur fá endurgreiddan um 27% af vaxtakostnaði með vaxtabótum. Úthlutun vaxtabóta hefur lækkað á milli ára sem helgast af bættri stöðu heimilanna. Þannig dregur úr þörf fyrir stuðning vegna þess að hagur heimilanna hefur batnað bæði með lægri vaxtakostnaði og auk þess hafa tekjur heimilanna aukist en þetta eru þeir tveir meginþættir sem hafa áhrif á upphæð vaxtabóta. 25.7.2012 06:00
Tillögur Stjórnlagaráðs ónýtar? Júlíus Valdimarsson skrifar Í Búsáhaldabyltingunni var krafist nýrrar stjórnarskrár sem samin yrði í anda fólksins. Tillögur Stjórnlagaráðs eru ekki nothæft svar við þessari kröfu. 25.7.2012 06:00
Skattgreiðendur urðu ekki fyrir tjóni Illugi Gunnarsson skrifar Uppgjör svokallaðra peningamarkaðssjóða hefur verið nokkuð til umræðu. Höfundur pistilsins “Frá degi til dags” kallaði eftir því að ég útskýrði þá fullyrðingu mína að fjármunir skattborgaranna hefðu ekki verið notaðir, þegar sá sjóður sem ég sat í stjórn hjá var gerður upp í kjölfar bankahrunsins. Það er mér bæði ljúft og skylt að gera. 25.7.2012 06:00
Utanríkisstefna Norðurþings Einar Benediktsson skrifar Í kjölfar nýjunga í stjórn landsins á síðustu tímum, mætti spyrja hvort svo sé komið að utanríkismál færist á sveitarstjórnarstigið? Vilja Þingeyingar taka að sér að móta nýja stefnu um tengsl lands og þjóðar gagnvart Kína? Framundan er vonandi nýting jarðhita fyrir stóriðju hjá Húsavík. Það er gott og blessað enda til hagsbóta fyrir Norðurþing og landsmenn alla. Hins vegar er með öllu fráleitt, að látið sé undan ágangi Kínverja um að stofna til stórfelldra umsvifa á Grímstöðum á Fjöllum í þeirra eigin eða leigðu landrými, með flugvélakost, eigin flugvöll og fleiru. 25.7.2012 06:00
Enn um Hörpu Ármann Örn Ármannsson skrifar Í júlíbyrjun birtist í Fréttablaðinu stytt útgáfa af grein minni um Hörpu. Í greininni voru ein mistök, ég titlaði aðstoðarmann forstjóra, sem samkvæmt eigin upplýsingum tekur ekki við störfum fyrr en 1. ágúst, sem lögfræðing. Ég biðst velvirðingar á þessari rangfærslu. Forstjórinn getur upplýst okkur um þá menntun sem hún hefur til að bera til að vera hans sérstakur aðstoðarmaður ef honum sýnist svo þegar hann tekur til starfa. 24.7.2012 06:00
Hótelumræðan – framboð og eftirspurn? Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Nokkuð hefur verið tekist á um nýjar tillögur að uppbyggingu í Kvosinni. Mér og fleiri þykir að þarna ráði hagsmunir lóðareiganda of miklu. Lóðareigandinn er í viðskiptum og eðlilegt að hann hugsi um hámarksávöxtun. En er það hlutverk pólitíkusanna í borgarstjórn að láta hagsmuni hans ráða för? 24.7.2012 06:00
Ingólfstorg og hagsmunir okkar Hjörleifur Stefánsson skrifar Niðurstaða samkeppni um framtíð Ingólfstorgs og nágrennis hefur verið efni margra blaðagreina undanfarna daga og þykir mörgum sem hagsmunir húseigenda á svæðinu hafi verið þungir á metum. Að hagsmunir almennings hafi ekki verið hafðir að leiðarljósi. 24.7.2012 06:00
Notendamiðað velferðarkerfi Tryggvi Gíslason skrifar Heilbrigðisþjónusta frá vöggu til grafar er einn af grunnsteinum samfélagsins. Alþingi hefur látið undir höfuð leggjast að móta heildarstefnu í heilbrigðismálum við breyttar aðstæður: breytingar á búsetu, breytta atvinnuhætti, breytt mataræði – og andspænis þeirri dýru en dýrmætu staðreynd að fólk lifir lengur. Nýir sjúkdómar hafa komið fram vegna breyttra samskipta og breyttra viðhorfa og breyttra lifnaðarhátta. Mótun 23.7.2012 09:30
Ísland stikkfrí Ingimundur Gíslason skrifar Um þessar mundir eru 62 ár síðan franski utanríkisráðherrann, Robert Schuman, lagði fram hugmyndir sínar um einingu og samvinnu Evrópuríkja. Með þeim átti að reyna að koma í veg fyrir enn eina stórstyrjöldina í álfunni. Schuman-áætlunin sem hann birti 9. maí 1950 varð svo upphafið að Evrópusambandinu eins og við þekkjum það í dag. 23.7.2012 09:30
Ískyggilegt svar Sverrir Björnsson skrifar Hjálmar Sveinsson er nú meiri Jókerinn. Hann vill að umræðunni um Ingólfstorg sé lyft á hærra plan en hellir sjálfur meiri steypu inn í umræðuna en hann ætlar að setja á sjálft torgið. Svar varaformanns Skipulagsráðs Reykjavíkurborgar við grein minni um ljós og skugga í nýju skipulagi Austurvallar og Ingólfstorgs var kraftmikið og snarpt en var því miður gegnsýrt af ótta 23.7.2012 06:00
Uppgjör við fortíðina Oddný G. Harðardóttir skrifar Í síðustu viku kom út ríkisreikningur fyrir árið 2011. Margt er þar athyglisvert en tvennt ætla ég að nefna hér. Í fyrsta lagi náðist 8% raunlækkun á ríkisútgjöldum frá árinu á undan. Það verður að teljast mikilsverður árangur af því sem þjóðin hefur þurft að leggja á sig til að fjármagna hagstjórnarmistök fyrri ára. Þetta er einnig til marks um skynsemi þeirrar blönduðu leiðar 23.7.2012 06:00
Hvenær lýkur vitleysunni? Kristþór Gunnarsson skrifar Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa mínum eigin eyrum, þegar mér var sagt að Framtakssjóður Íslands hefði selt Plastprent ehf. til Kvosar hf., móðurfélags Prentsmiðjunnar Odda. Fyrir örfáum mánuðum afskrifuðu Landsbankinn og Arion banki 5 milljarða af Kvos. Fyrrum eigendur fengu að halda fyrirtækinu, með því að leggja fram 500 milljónir. Þ.e. fyrir hverja krónu sem eigendur lögðu fram voru 10 afskrifaðar. 23.7.2012 06:00
Dómstólar skauta fram hjá verðtryggðum húsnæðisafleiðum Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Í fyrri tveimur greinum mínum í Fréttablaðinu um verðtryggð húsnæðislán og að þau séu afleiður og þ.a.l. ólögmæt söluvara fjármálastofnana síðan 1. nóv 2007 þegar við tókum upp MiFID reglur ESB, má bæta við að 1. júlí 2001 þegar Vaxtalög nr. 38/2000 tóku gildi segir um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár, 13. gr.: ?Ákvæði þessa kafla gilda um skuldbindingar sem varða sparifé og lánsfé í 23.7.2012 06:00
Þörf er á skipulagsbreytingu í heilsugæslu Eyjólfur Guðmundsson skrifar Fjöldi einstaklinga á Stór-Reykjavíkursvæðinu hefur engan fastan heimilislækni og fer því á mis við lögboðna grunnþjónustu í heilbrigðiskerfinu. Allir fastráðnir heimilislæknar eru með fullskráð samlög en auk þess eiga sömu læknar að sinna einstaklingum í umdæmum heilsugæslustöðvanna sem eru án heimilislæknis. 20.7.2012 06:00
Skattar á erlenda ferðamenn Jón Ásbergsson skrifar Að undanförnu hafa farið fram líflegar umræður um hvernig fjármagna eigi ýmsar framkvæmdir sem óhjákvæmilegar eru vegna vaxandi fjölda erlendra gesta sem vilja sækja land okkar heim. Oft er rætt um að leggja þurfi viðbótarskatta á erlenda ferðamenn til að standa undir kostnaði við þessi verkefni. Vill þá stundum gleymast að ferðamennirnir greiða nú þegar hér mikla skatta og fá takmarkaða þjónustu fyrir. Í raun hagnast „hið opinbera“ mest á fjölgun erlendra ferðamanna og ætti því að telja það eðlilegt að verja hluta af „viðbótargróða“ sínum til að fjárfesta í þessum verkefnum. 20.7.2012 06:00
Henning Mankell og nýlendur Marjatta Ísberg skrifar „Það var snemma morguns, mánuði eftir komuna frá Afríku. Á borðinu fyrir framan hann voru teikningar af húsinu sem hann hafði ákveðið að byggja við ströndina fyrir utan Quelimane í Mósambik. Sem aukagreiðslu fyrir samninginn á milli landanna hafði Ya Ru fengið ósnortið strandsvæði á góðu verði. Með tímanum hafði hann hugsað sér að byggja glæsilega ferðamannaaðstöðu fyrir vel stæða Kínverja sem í auknum mæli færu að ferðast um heiminn.“ 20.7.2012 06:00
Bláskógabyggð, sorpflokkun og sveitasæla Drífa Kristjánsdóttir skrifar Við íbúar Bláskógabyggðar erum afar stolt af því að hafa tekið forystu meðal sveitarfélaga og hvatt til flokkunar á sorpi. Það gerðum við fyrir rúmum tveimur árum. Umhverfismál eru mikilvæg og við vildum sýna ábyrgð, flokka sorpið og minnka urðun. Í sorpi eru líka mikil verðmæti og því er mikilvægt að minnka urðun og auka endurnýtingu. 20.7.2012 06:00
Rangar forsendur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Umræðan sem skapast hefur í kjölfar nýlokinnar samkeppni um hótelbyggingu við Ingólfstorg og fyrirhuguð mótmæli benda til að ekki hafi ennþá tekist að ná sátt um tillögur um þróun byggðarinnar á þessu mikilvæga svæði í hjarta Reykjavíkur. Það er ekki tilviljun að þrátt fyrir að nýlega hafi verið auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á svæðinu ákvað Reykjavíkurborg að efna til samkeppni til að leita bestu lausna. Má leiða að því líkur að mönnum hafi þótt of mikill 2007 bragur á uppbyggingaráformunum í fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu enda kemur fram að breytingin var gerð vegna óska lóðarhafa um að byggja hótel við Vallarstræti og ákveðið var að efna til samkeppni vegna athugasemda við þau byggingaráform. 20.7.2012 06:00
Hvaða markmiði þjónaði samkeppnin um Ingólfstorg/Kvosina? Gunnlaugur Stefán Baldursson skrifar Meginmarkmið samkeppni um Ingólfstorg/Kvosina var samkvæmt keppnisforsendum m.a. 20.7.2012 06:00
Sannleikur í mallakút Pawel Bartoszek skrifar Ögmundur Jónasson svaraði mér í Fréttablaðinu á mánudaginn. Við lestur þeirrar greinar kom upp í hugann hið enska orð "truthiness” sem bandaríski grínspjallþáttarstjórnandinn Stephen Colbert gerði frægt fyrir nokkrum árum og þýtt hefur verið sem "sannleikni”. Í lauslegri skilgreiningu er sannleikni "það sem einhver veit innra með sér að sé satt, án tillits til sönnunargagna, raka, rýningar eða staðreynda”. 20.7.2012 06:00
Fílar í fólksvagni miðbæjarins Pétur H. Ármannsson skrifar Kallað hefur verið eftir málefnalegum skoðanaskiptum um niðurstöðu nýafstaðinnar hugmyndasamkeppni um uppbyggingu við Ingólfstorg. Mikilvægt er að sú umræða einskorðist ekki við kosti og galla verðlaunatillagna heldur taki einnig til forsendna sjálfrar samkeppninnar og orsaka þess vanda sem henni var ætlað að leysa. 20.7.2012 06:00
Seðlabanki Evrópu er hlutafélag Brynhildur Ingimarsdóttir skrifar Seðlabanki Evrópu er hlutafélag og eru seðlabankar aðildarríkja Evrópusambandsins, fyrir hönd ríkja sinna, eigendur alls hlutafjár bankans. Evruríkin sautján eru eigendur 70% af heildarhlutafénu en aðildarríkin tíu sem ekki hafa tekið upp evru eiga samtals 30% hlut í bankanum. Hlutur aðildarríkjanna í heildarhlutafé Seðlabanka Evrópu ákvarðast út frá svokölluðum dreifingarlykli fyrir hlutafjáráskrift og er reiknaður út frá íbúafjölda og vergri landsframleiðslu hvers ríkis. Seðlabanki Evrópu endurmetur skiptingu heildarhlutafjárins á fimm ára fresti og í hvert skipti sem nýtt ríki gerist aðili að sambandinu. Stærstu hluthafar bankans eru seðlabankar Þýskalands, Bretlands, Frakklands og Ítalíu. 19.7.2012 06:00
Af hverju vita kortafyrirtækin hvar ég spila spil? Smári McCarthy skrifar Í svari Ögmundar Jónassonar til Pawels Bartoszek varðandi fjárhættuspil nýlega sagði Ögmundur að kortafyrirtækin telja sig geta staðhæft að heildarvelta Íslendinga í erlendri netspilun hafi verið um 1,5 milljarðar króna árið 2011. 19.7.2012 06:00
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun