Fleiri fréttir Björgum Ingólfstorgsumræðunni Hjálmar Sveinsson skrifar Þessa dagana er rætt af kappi um verðlaunatillögu að skipulagi á húsareitnum milli Ingólfstorgs og Kirkjustrætis. Það er von. Þetta er í kvosinni miðri, í næsta nágrenni við Alþingishúsið og rétt þar hjá sem landnámsskálinn fannst fyrir fáeinum árum. 18.7.2012 06:00 Öfugur hatursáróður Ólafur Egill Jónsson skrifar Nokkuð er síðan að ný fjölmiðlalög nr. 38/2011 voru samþykkt. Flutningsmaður lagafrumvarpsins sem varð síðan að lögum var Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Tilurð frumvarpsins og hvata má að mestu rekja til tilskipunar frá Evrópuþinginu og ráðinu þ.e. tilskipun 2007/65/EB. 18.7.2012 06:00 Umbætur í háskólamálum Katrín Jakobsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hafa orðið þáttaskil í samskiptum stjórnvalda og háskólanna í landinu með gerð samninga við þá alla til fimm ára um fjárframlög til kennslu og rannsókna. Með samningunum er tekin upp ný aðferðafræði í þessum samskiptum og þar fjallað um þjónustu og verkefni háskólanna, tilgreind fræðasvið þeirra og stærð þeirra afmörkuð í fjölda nemenda og ársnema. Fjallað um réttindi og skyldur nemenda og ábyrgð skóla. Ítarlega er fjallað um framlög ríkisins og fjárhagsleg samskipti auk umfjöllunar um upplýsingagjöf, samskipti og eftirlit. 18.7.2012 06:00 Seðlabanki Evrópu er sjálfstæð stofnun Seðlabanki Evrópu er ekki "einkabanki“ samkvæmt almennri skilgreiningu á hugtakinu, það er bankinn er ekki viðskiptabanki í eigu einkaaðila. Seðlabanki Evrópu er ein af stofnunum Evrópusambandsins og eru seðlabankar aðildarríkja Evrópusambandsins eigendur alls hlutafjár bankans. Bankinn er þungamiðja seðlabankakerfis Evrópu (e. European System of Central Banks, ESCB) sem er vettvangur samstarfs seðlabanka aðildarríkja ESB til að viðhalda fjármálastöðugleika í Evrópusambandinu. 18.7.2012 06:00 Ósnortin landsvæði ein mestu verðmæti sem við eigum Kristín Linda Árnadóttir skrifar Í könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu sögðu um 62% svarenda að náttúran og landið hefði verið kveikjan að þeirri hugmynd að heimsækja Ísland. Um 80% sögðu að náttúran hefði haft áhrif á þá ákvörðun að heimsækja landið. 18.7.2012 06:00 Til hamingju með undirritun Evrópska landslagssamningsins Auður Sveinsdóttir skrifar Fyrir tilstilli Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra varð Ísland 40. Evrópuþjóðin af 47 til að undirrita Evrópska landslagssamninginn (The European Landscape Convention) þann 29. júní síðastliðinn. Henni tókst það sem fjórum forverum hennar lánaðist ekki á þeim tólf árum frá því samningurinn var samþykktur í Flórens 20. október árið 2000. 18.7.2012 06:00 Forsetaræði Róbert Trausti Árnason skrifar Á Kópavogsfundi árið 1662 eða fyrir réttum og sléttum þrjú hundruð og fimmtíu árum fengu Íslendingar svolítið að kynnast kenningum um vald eins manns sem þægi vald sitt beint frá Drottni allsherjar og væri því ekki ábyrgur gagnvart neinum öðrum. Ég rifja upp Kópavogsfundinn vegna þess að ég dreg stórlega í efa réttmæti staðhæfinga merkisbera nýrra sjónarmiða í íslenskum stjórnmálum um að forseti Íslands þiggi milliliðalaust forsetaræðið frá þeim minnihluta atkvæðisbærra manna á kjörskrá sem kusu hann þann 30. júní sl. 18.7.2012 06:00 Getur forseti vikið ráðherra frá? Skúli Magnússon skrifar Í grein í Fréttablaðinu 12. júlí sl. fjallar Ágúst Geir Ágústsson á áhugaverðan hátt um valdheimildir forseta Íslands og áréttar að lausn og skipun ráðherra sé stjórnarathöfn sem forseti geti ekki framkvæmt án atbeina ráðherra sem ber ábyrgð á ákvörðun (13., 15. og 19. gr. stjskr.). Þetta er hárrétt og raunar kjarninn í grein minni frá 7. júní sl. sem Ágúst vísar til. Í grein Ágústs mætti hins vegar koma skýrar fram að þegar um er að ræða skipun nýs forsætisráðherra er það forsætisráðherraefni sem meðundirritar skipunarbréf sjálfs sín og ber ábyrgð á ákvörðun, en ekki fráfarandi forsætisráðherra. Út frá því hefur því verið gengið að nýr forsætisráðherra verði skipaður (og þar með ný ríkisstjórn) án atbeina, og jafnvel gegn vilja, fráfarandi forsætisráðherra. Hitt er svo annað mál hvort og hvaða ábyrgð hinn nýi forsætisráðherra og ríkisstjórn hans kann að baka sér með þessum athöfnum, sbr. einkum lög um ráðherraábyrgð nr. 4/1963. Það mál er hins vegar flókið og að verulegu leyti háð þeim aðstæðum sem uppi eru hverju sinni. 17.7.2012 06:00 Atvinnuleysi á hraðri niðurleið Steingrímur J. Sigfússon skrifar Einhver ánægjulegustu tíðindi síðustu vikna eru nýbirtar tölur um atvinnuleysi. Skráð atvinnuleysi samkvæmt gögnum Vinnumálastofnunar mældist 4,8% í nýliðnum júnímánuði og hefur lækkað hratt undanfarna mánuði. 17.7.2012 06:00 Gagnsærri stjórnsýsla með opnari stefnumótun Pétur Berg Matthíasson skrifar Stjórnsýslan hefur verið gagnrýnd í kjölfar efnahagshrunsins. Fram hefur komið í opinberum skýrslum að skort hafi frumkvæði, ábyrgð, gagnsæi og fleira sem teljast verður lykileinkenni góðra stjórnhátta. Nefnd um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands (stjórnarráðslaganefnd) gaf út skýrsluna Samhent stjórnsýsla í desember 2010. Nefndin setti bæði fram ítarlegar tillögur að breytingum á lögum um Stjórnarráð Íslands og almennar tillögur er snúa að stjórnarháttum stjórnsýslunnar. 17.7.2012 06:00 Skuggaleg áform Sverrir Björnsson skrifar Það er dimmt yfir miðbæ Reykjavíkur því verðmæt lífsgæði borgarbúa eru í hættu. 17.7.2012 06:00 Kæri Sigurður Líndal Freyja Haraldsdóttir skrifar Þann 8. nóvember 2010 skrifaði ég pistil á Pressuna undir yfirskriftinni Frekjan! Í fullri hreinskilni var pistillinn tileinkaður fólki sem virðist með orðum sínum og gjörðum hugsa eins og þú. Mér fannst fyrirsögnin afar viðeigandi þar sem ég upplifði, og geri enn í dag, að ef fatlað fólk ber virðingu fyrir sjálfu sér og gerir kröfur um að búa við grundvallar mannréttindi er það oft álitið ósanngjarnt, óþolinmótt, tilætlunarsamt, kröfuhart og síðast ekki síst frekt. 16.7.2012 11:01 Samninga á að virða Andrés Magnússon og Margrét Kristmannsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu látið sig mjög varða framkvæmd stjórnvalda á þeim alþjóðasamningum sem gerðir hafa verið um viðskipti með landbúnaðarvörur. Eins og ítrekað hefur komið fram hafa samtökin verið mjög gagnrýnin á framkvæmd þessara samninga. Að mati þeirra hefur framkvæmdin öll einkennst af algjöru viljaleysi stjórnvalda til þess að hrófla við núverandi landbúnaðarkerfi – sem er eitt það dýrasta í heimi – og nýta þau tækifæri sem samningar þessir gefa til þess að auka samkeppni í viðskiptum með landbúnaðarvörur. 16.7.2012 06:00 Vorið sem breyttist í vetur Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Arabíska vorið var án blóma fyrir konur og það er að breytast í vetur,? sagði Mouna Ghanem frá Sýrlandi. Þessi orð lét hún falla á ráðstefnu sem undirrituð sótti í Vilníus fyrir skömmu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og utanríkisráðuneytis Litháens. Ráðstefnan snérist um kyn, menntun og lýðræði en konurnar frá Arabalöndunum vöktu eðlilega mesta athygli, einkum þær frá Sýrlandi og Túnis en báðar eru í andstöðu við stjórnvöld. 16.7.2012 06:00 Lífríki hafsins – Stöndum vörð um fjöreggið Svandís Svavarsdóttir skrifar Hafið umhverfis Íslands er óvenjuauðugt af lífi. Kaldir og hlýir straumar mætast og róta næringarefnum úr hafdjúpunum upp á yfirborðið, þar sem þörungagróður blómstrar. Grugg úr jökulám er frekari áburður fyrir þörungasvifið, sem er undirstaða einhverra auðugustu fiskimiða í heimi. 16.7.2012 06:00 Þegar rannsókn spillist Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Nýverið bárust fregnir af því að rannsakendur í tilteknu sakamáli hefðu þegið fé fyrir rannsókn málsins frá ótengdum aðila. Embætti sérstaks saksóknara, sem hafði málið með höndum, kærði athæfi þetta til ríkislögreglustjóra. Hér á eftir verður ekki fjallað sérstaklega um afdrif þessa tiltekna máls þó það sé tekið til skoðunar í dæmaskyni. Öðru fremur er tilgangur þessara stuttu skrifa að velta upp þeirri spurningu hvort atvik af þessu tagi spilli rannsókn sakamála. 16.7.2012 06:00 Pawel Bartoszek svarað Ögmundur Jónasson skrifar Nokkuð er um liðið síðan Pawel Bartoszek beindi til mín spurningum sem snúa að fjárhættuspilum og þá sérstaklega á Netinu. 16.7.2012 06:00 Reyndar hetjur snúi aftur Ingimar Einarsson skrifar Það hefur vakið furðu margra hversu lítið traust almenningur ber til ýmissa lykilstofnana þjóðfélagsins. Einungis 10% landsmanna bera mikið traust til Alþingis og litlu ofar á skalanum er Borgarstjórn Reykjavíkur sem nýtur trausts 15% íbúa. Til samanburðar má heilbrigðisþjónustan bærilega vel við una, því 73% eru ánægðir með hana og kemur hún fast á hæla Háskóla Íslands. Nú kynnu margir að halda að sú endurnýjun sem átti sér stað á fulltrúum á Alþingi og í 16.7.2012 06:00 Heiðari Má svarað Bjarni Geir Einarsson og Jósef Sigurðsson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um þróun lífskjara á Íslandi í kjölfar viðtals við Heiðar Má Guðjónsson þar sem hann beinir ljósinu annarsvegar að launaþróun og hinsvegar að verðmætasköpun í hagkerfinu. Fjallað var um aðferðafræði við samanburð á launaþróun í grein okkar sem birtist í Morgunblaðinu í dag (13.7.2012). Hvað umfjöllun og samanburð á lífskjörum og verðmætasköpun eru nokkur atriði til viðbótar sem vert er benda á. 13.7.2012 18:59 Reykjavíkurflugvöllur og almennur lýðræðislegur vilji Undir fyrirsögninni Frá degi til dags á leiðarsíðu Fréttablaðsins fimmtudaginn 12. júlí veltir Kolbeinn Proppé fréttamaður vöngum yfir, annars vegar meintri lýðræðisást minni og hins vegar staðhæfingum um að flugvöllurinn verði ekki fluttur úr Vatnsmýrinni í Reykjavík án samráðs við ríkið, sem eigi hluta landsins undir vellinum. Kolbeinn minnir mig á að atkvæðagreiðsla hafi farið fram á sínum tíma og niðurstaðan orðið sú að meirihluti hafi viljað völlinn burt. 13.7.2012 11:00 Forðið höfuðborgarsvæðinu frá frekari húsbyggingum undir fölsku flaggi! Arna Mathiesen skrifar By building sustainable towns and cities, you will build global sustainability,“ sagði aðalritari Sameinuðu þjóðanna í lok Ríóráðstefnunnar á dögunum. Þetta eru bara draumar svo lengi sem ríkisvaldið þrýstir allri ábyrgð á sjálfbærni niður á borgirnar sem vilja bara vaxa í samkeppni hver við aðra og ýta vandræðum sem af því hlýst niður á þegnana. Þess ber höfuðborgarsvæði Íslands glöggt vitni. 13.7.2012 06:00 Við, síbrotamenn Jón Trausti Reynisson skrifar Lögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson birti grein í Fréttablaðinu 22. ágúst 2009 þar sem hann kallaði mig og þáverandi samstarfsmenn mína hjá útgáfufélaginu Birtíngi "síbrotamenn“. Vilhjálmur hafði fyrir og eftir þann tíma sérhæft sig í því að fá blaðamenn dæmda til að borga miskabætur til þeirra sem höfðu staðið í vafasömum rekstri eða deilumálum, og verið fjallað um í fjölmiðlum, eða bloggað um, eða skrifuð ummæli við fréttir um. 13.7.2012 06:00 Skarð í múrinn Við Íslendingar búum í þjóðernispólitísku matarfangelsi. Nú hefur svolítið skarð verið höggvið í múrinn. Ný reglugerð hefur verið sett vegna innleiðingar matarlöggjafar ESB. Dregið er úr hömlum á innflutningi ferðamanna á matvælum. Þessu ber að fagna. Við ráðum meira um líf okkar, jafnvel því hvað við borðum. 13.7.2012 06:00 Ingólfstorg-Kvosin, skipulag 2012 Það var við því að búast að umræður sköpuðust um tillögur í samkeppni sem er nýlega lokið um Ingólfstorg og Kvosina. Þetta er hjarta Reykjavíkur og staður sem flestum er annt um og láta sig varða. 12.7.2012 11:00 Ó ljúfa, erfiða sumar Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Sumarfríið getur verið yndislegasti tími ársins. Það getur líka verið erfiður tími sem gengur nærri einstaklingum og fjölskyldum. Streita og uppsöfnuð þreyta, ásamt væntingum um allt það skemmtilega sem við viljum gera, geta breytt tíma sem á að vera uppbyggjandi í tíma átaka og vonbrigða. 12.7.2012 06:00 Hluthafasjálfsvörn Baldur Thorlacius skrifar "Most shareholders are galvanized into action only when their rights have been trampled upon, and they would better to be more proactive in the first place" – IR Magazine, júní 2009. 12.7.2012 06:00 Forsetinn minn Ari Trausti Guðmundsson skrifar Sá sem hlýtur um 85.000 atkvæði frá 235.000 kjósendum er löglega kjörinn forseti Íslands, að því gefnu að aðrir hljóti líka atkvæði og um 30% kjósenda greiði ekki atkvæði. Hefur hann þá umboð þjóðarinnar? Já, samkvæmt lýðræði og lögum. En í reynd er það fremur formlegt en raunverulegt því meirihlutinn er allur annar. Í því ljósi er vafasamt að skilgreina sem svo að umboðið sé "umboð þjóðarinnar til halda áfram lýðræðisbyltingu“ sem á að hafa hafist með beitingu málskotsréttar og tilheyrandi þjóðaratkvæðagreiðslum. Einkum ef viðtekin stefna þessarar byltingar er ekki til; aðeins almennur vilji fólks til beinna og skilvirkara lýðræðis. 12.7.2012 06:00 Um skipun og lausn ráðherra Ágúst Geir Ágústsson skrifar Nokkuð hefur verið rætt og ritað um valdsvið forseta Íslands í aðdraganda og í kjölfar nýafstaðinna forsetakosninga. Meðal annars skrifaði Skúli Magnússon, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, grein í Fréttablaðið 7. júní sl. þar sem hann fjallaði stuttlega um stöðu og valdsvið forseta Íslands samkvæmt stjórnarskrá. 12.7.2012 06:00 Glíman við leyndarhyggjuna Jóhann Hauksson skrifar Þeir sem eitthvað fylgjast með þjóðmálum vita sem er að endurreisn efnahagslífsins hefur gengið vonum framar. Hagvöxturinn er meiri hér á landi en víðast hvar í Evrópu. 12.7.2012 06:00 Hver er sekur um sjálfhverfu og gaspur? Gunnar Ingi Jóhannsson skrifar Brynjar Níelsson lögmaður birtir á bloggi sínu á vefmiðlinum Pressunni, hinn 11. júlí 2012, pistil undir fyrirsögninni "sjálfhverfa og gaspur“. Þar gerir hann að umfjöllunarefni viðbrögð við nýgengnum dómum Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í tveimur málum íslenskra blaðamanna, sem hann telur almennt vera gaspur sjálfhverfs fólks. Brynjar er ósáttur við viðbrögðin, en lætur þess að engu getið, að sjálfur sótti hann mál fyrir íslenskum dómstólum f.h. umbj. síns gegn blaðamanninum Erlu Hlynsdóttur vegna ummæla sem viðmælandi Erlu viðhafði. Málið er annað þeirra tveggja sem nú bíður umfjöllunar MDE, um það hvort réttmætt hafi verið að gera blaðamann ábyrgan fyrir ummælum viðmælanda síns. 11.7.2012 17:08 Er jörðin flöt? Enn um forsetann Skúli Magnússon skrifar Í Bretlandi starfar félagsskapur, The Flat Earth Society, sem byggir á þeirri kennisetningu að jörðin sé kringlulaga og flöt. 11.7.2012 06:00 Oliver Cromwell Sighvatur Björgvinsson skrifar Ferðumst nú saman við tveir (tvö) aftur í aldir. Aftur um svo sem eins og 370 ár. Nemum staðar á Bretlandseyjum. Nánar tiltekið í Lundúnaborg. Frá tímum Jóhanns, sem kallaður var landlausi, hafði breska ríkisvaldið í höndum kóngsins verið svona heldur á fallandi fæti. Samkomur, sem kallaðar voru þing, mynduðust við að koma í staðinn. Þóttust best til þess fallnar að stjórna þjóðinni. Einmitt um þetta leyti, fyrir á að giska 370 árum, var eitt slíkt búið að sitja á rökstólum í Lundúnaborg samfellt í þrjú ár og sagðist vera að þinga um þjóðarhag en náði engum árangri. Eilíft þras og rifrildi en engin niðurstaða. Breska þjóðin var því orðin þreytt og uppgefin. Enginn treysti þinginu. 11.7.2012 06:00 Samhengi hlutanna Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Fyrir skömmu greiddi Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum arð til hluthafa sinna. Upphæðin: 850 milljónir króna. Frá árinu 2007 hefur þetta EINA útgerðarfyrirtæki greitt hluthöfum sínum um 2,8 milljarða í arð, samkvæmt samantekt sem DV birti. Tvö þúsund og átta hundruð milljónir króna! Fyrir Íslending með meðallaun, um 325.000 á mánuði, tæki það um 217 ár að vinna fyrir þessari nýjustu arðgreiðslu. Vinnslustöðin er eitt þeirra fyrirtækja hér á landi sem sækir arð sinn í sameiginlega auðlind þjóðarinnar, fiskinn í sjónum. 11.7.2012 06:00 Rjómaís fyrir ríka fólkið Benjamín Plaggenborg skrifar Einn af undarlegri öngum velferðarkerfisins birtist í útvarpinu í dag. Þar talaði maður sem sagði að hvað sem allri fræðslu og forvörnum liði, þá þyrfti að setja leiðbeinandi skatta á sætindi. Þetta er gömul vísa sem er of oft kveðin. Fyrir henni eru yfirleitt færð tvenn rök. 10.7.2012 15:13 SagaPro – Náttúrumeðal eða della Reynir Eyjólfsson skrifar Um mörg undanfarin ár hafa hérlendis verið á markaði SagaPro, s.k. fæðubótartöflur, sem sagðar eru innihalda 100 mg af jurtaefni úr völdu laufi ætihvannar. Á heimasíðu framleiðanda (www.sagamedica.is) er staðhæft að varan komi að gagni við tíðum þvaglátum. Einnig hafa birzt auglýsingar sama efnis í dagblöðum, sem einna helzt minna á staðhæfingar um lækningamátt snákaolíu í USA um aldamótin 1900. Töflurnar eru dýrar en lyfjatæknilega lélegar – sumar þeirra molna við það eitt að vera þrýst úr þynnupakkningunum. 10.7.2012 06:00 Atvinnuvegafjárfesting tekur vel við sér Steingrímur J. Sigfússon skrifar Nú er spáð heldur meiri hagvexti á yfirstandandi ári en í fyrri spám. Sker Ísland sig nokkuð úr í þessum efnum þar sem horfur hafa farið jafnt og þétt batnandi hér og spár um hagvöxt fara hækkandi. Öðru er því miður fyrir að fara víða. Í ár er reiknað með 2,8% hagvexti samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. 10.7.2012 06:00 Glæsilegt landsmót í Reykjavík Kjartan Magnússon skrifar Landsmót hestamanna var haldið í Reykjavík 25. júní – 1. júlí, og var aðstandendum sem og þátttakendum til mikils sóma. Með velheppnuðu móti hefur höfuðborgin sannað gildi sitt sem frábær landsmótsstaður enda voru aðstæður á Fákssvæðinu í Víðidal eins og best verður á kosið. 10.7.2012 06:00 Unga fólkið sem villist af leið Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar Ég hef heyrt gífurlega mikla umfjöllun um ungt fólk sem hefur villst af leið og valið sér öðruvísi líf en aðrir krakkar. Heim þar sem fíknin tekur við – heim þar sem ekkert er mikilvægara en næsti skammtur eiturlyfja eða áfengis. Ég las fréttir um þennan brothætta hóp en gat þó illa skilið hvers vegna þessi leið varð fyrir valinu. 10.7.2012 06:00 Lopapeysur og viðskiptahættir Regína Ásvaldsdóttir skrifar Að undanförnu hafa borist fréttir af framleiðslu ?íslensku? lopapeysunnar í Kína og Taívan og mótmælum, meðal annars frá Handprjónasambandi Íslands, þar sem þess er krafist að merkingar á peysunum séu skýrar. Íslenska lopapeysan er í hugum margra nátengd sögu handverks hér á landi, þótt sú saga sé ekki löng. Það má ef til vill bera hana saman við kampavínið en enginn framleiðandi freyðivíns má kalla vínið sitt því nafni, nema það komi frá Champagne-héraði. 9.7.2012 06:00 Alvarleg staða íslenska heilbrigðiskerfisins og greining landlæknis á ummælum Þorbjörn Jónsson skrifar Í Fréttablaðinu þann 4. júlí síðastliðinn var frétt með fyrirsögninni ?Krefst greiningar á orðum um aflimun?. Þar er sagt að landlæknir skoði, að ósk velferðarráðherra, fullyrðingar formanns Læknafélags Íslands um að fjárskortur hafi verið orsök þess að taka þurfti fót af manni. Sagt er að velferðarráðherra hafi ritað landlækni bréf og óskað eftir greiningu á ummælum sem höfð voru eftir formanni Læknafélagsins í viðtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins í vikunni á undan. Mér var brugðið við að lesa þessa stórkarlalegu fyrirsögn. Það kom á óvart að sjá að viðtal við mig, þar sem ég ræði almennt um stöðu heilbrigðiskerfisins á niðurskurðartímum, skyldi verða velferðarráðherra tilefni til að kalla eftir sérstakri skoðun landlæknis. 9.7.2012 06:00 Að glata menningarverðmætum eða upphefja Björn Stefán Hallsson skrifar Fíngert yfirbragð gömlu húsanna í miðborginni og Þingholtunum eru einstök og algerlega sérstök menningarverðmæti. Þau tilbrigði sem í þeim felast og umhverfi þeirra eru það sem vekur áhuga í byggð Reykjavíkur og skapar aðdráttarafl. Þetta þarf að efla og upphefja með öllum tiltækum ráðum. Hús af sömu gerð verða aldrei byggð aftur í borginni. 6.7.2012 06:00 Tekjur og aðrar afkomutölur Hilmar Guðmundsson skrifar Þegar skoðaðar eru launatölur kemur margt skrýtið í ljós. Samkvæmt kjarasamningi ASÍ og SA eru lágmarkstekjur fyrir fullt starf kr. 193.000 fyrir 18 ára og eldri sem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjá sama fyrirtæki. 6.7.2012 06:00 Nýtt upphaf í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Eftir fjögurra ára kreppu og nær algert byggingarstopp eru merki á lofti um að nýtt uppbyggingarskeið sé að hefjast í Reykjavík. Á svæði Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni, sem hefur verið skipulagt fyrir vísinda- og stúdentagarða, er verið að byggja 280 stúdentaíbúðir. Borgarráð samþykkti um daginn að auglýsa 100 stúdentaíbúðir við Bolholt. 5.7.2012 06:00 Uppskerutími íslensks grænmetis – njótið! Bjarni Jónsson skrifar Þessa dagana er að bresta á með einum skemmtilegast tíma grænmetisframleiðslu á Íslandi. Uppskerutími útiræktaðs grænmetis er hafin! Fyrst á markað var kínakálið og á meðan þú lesandi góður ert að lesa þessa grein ættu nýjar íslenskar kartöflur að vera komnar í allar betri verslanir! Síðan tekur hver tegundin við af annari. Blómkál, hvítkál, spergilkál, gulrætur og rófur. Iceberg, rauðkál og sellerí. Ekki má gleyma jarðaberjum sem fóru að berast í verslanir um miðjan júní og síðan eru hindber væntanleg. Það getur ekki verið betra – ný grænmetisuppskera er einfaldlega best! 5.7.2012 15:45 Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Gunnar Páll Tryggvason skrifar Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5.7.2012 12:45 Sjá næstu 50 greinar
Björgum Ingólfstorgsumræðunni Hjálmar Sveinsson skrifar Þessa dagana er rætt af kappi um verðlaunatillögu að skipulagi á húsareitnum milli Ingólfstorgs og Kirkjustrætis. Það er von. Þetta er í kvosinni miðri, í næsta nágrenni við Alþingishúsið og rétt þar hjá sem landnámsskálinn fannst fyrir fáeinum árum. 18.7.2012 06:00
Öfugur hatursáróður Ólafur Egill Jónsson skrifar Nokkuð er síðan að ný fjölmiðlalög nr. 38/2011 voru samþykkt. Flutningsmaður lagafrumvarpsins sem varð síðan að lögum var Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Tilurð frumvarpsins og hvata má að mestu rekja til tilskipunar frá Evrópuþinginu og ráðinu þ.e. tilskipun 2007/65/EB. 18.7.2012 06:00
Umbætur í háskólamálum Katrín Jakobsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hafa orðið þáttaskil í samskiptum stjórnvalda og háskólanna í landinu með gerð samninga við þá alla til fimm ára um fjárframlög til kennslu og rannsókna. Með samningunum er tekin upp ný aðferðafræði í þessum samskiptum og þar fjallað um þjónustu og verkefni háskólanna, tilgreind fræðasvið þeirra og stærð þeirra afmörkuð í fjölda nemenda og ársnema. Fjallað um réttindi og skyldur nemenda og ábyrgð skóla. Ítarlega er fjallað um framlög ríkisins og fjárhagsleg samskipti auk umfjöllunar um upplýsingagjöf, samskipti og eftirlit. 18.7.2012 06:00
Seðlabanki Evrópu er sjálfstæð stofnun Seðlabanki Evrópu er ekki "einkabanki“ samkvæmt almennri skilgreiningu á hugtakinu, það er bankinn er ekki viðskiptabanki í eigu einkaaðila. Seðlabanki Evrópu er ein af stofnunum Evrópusambandsins og eru seðlabankar aðildarríkja Evrópusambandsins eigendur alls hlutafjár bankans. Bankinn er þungamiðja seðlabankakerfis Evrópu (e. European System of Central Banks, ESCB) sem er vettvangur samstarfs seðlabanka aðildarríkja ESB til að viðhalda fjármálastöðugleika í Evrópusambandinu. 18.7.2012 06:00
Ósnortin landsvæði ein mestu verðmæti sem við eigum Kristín Linda Árnadóttir skrifar Í könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu sögðu um 62% svarenda að náttúran og landið hefði verið kveikjan að þeirri hugmynd að heimsækja Ísland. Um 80% sögðu að náttúran hefði haft áhrif á þá ákvörðun að heimsækja landið. 18.7.2012 06:00
Til hamingju með undirritun Evrópska landslagssamningsins Auður Sveinsdóttir skrifar Fyrir tilstilli Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra varð Ísland 40. Evrópuþjóðin af 47 til að undirrita Evrópska landslagssamninginn (The European Landscape Convention) þann 29. júní síðastliðinn. Henni tókst það sem fjórum forverum hennar lánaðist ekki á þeim tólf árum frá því samningurinn var samþykktur í Flórens 20. október árið 2000. 18.7.2012 06:00
Forsetaræði Róbert Trausti Árnason skrifar Á Kópavogsfundi árið 1662 eða fyrir réttum og sléttum þrjú hundruð og fimmtíu árum fengu Íslendingar svolítið að kynnast kenningum um vald eins manns sem þægi vald sitt beint frá Drottni allsherjar og væri því ekki ábyrgur gagnvart neinum öðrum. Ég rifja upp Kópavogsfundinn vegna þess að ég dreg stórlega í efa réttmæti staðhæfinga merkisbera nýrra sjónarmiða í íslenskum stjórnmálum um að forseti Íslands þiggi milliliðalaust forsetaræðið frá þeim minnihluta atkvæðisbærra manna á kjörskrá sem kusu hann þann 30. júní sl. 18.7.2012 06:00
Getur forseti vikið ráðherra frá? Skúli Magnússon skrifar Í grein í Fréttablaðinu 12. júlí sl. fjallar Ágúst Geir Ágústsson á áhugaverðan hátt um valdheimildir forseta Íslands og áréttar að lausn og skipun ráðherra sé stjórnarathöfn sem forseti geti ekki framkvæmt án atbeina ráðherra sem ber ábyrgð á ákvörðun (13., 15. og 19. gr. stjskr.). Þetta er hárrétt og raunar kjarninn í grein minni frá 7. júní sl. sem Ágúst vísar til. Í grein Ágústs mætti hins vegar koma skýrar fram að þegar um er að ræða skipun nýs forsætisráðherra er það forsætisráðherraefni sem meðundirritar skipunarbréf sjálfs sín og ber ábyrgð á ákvörðun, en ekki fráfarandi forsætisráðherra. Út frá því hefur því verið gengið að nýr forsætisráðherra verði skipaður (og þar með ný ríkisstjórn) án atbeina, og jafnvel gegn vilja, fráfarandi forsætisráðherra. Hitt er svo annað mál hvort og hvaða ábyrgð hinn nýi forsætisráðherra og ríkisstjórn hans kann að baka sér með þessum athöfnum, sbr. einkum lög um ráðherraábyrgð nr. 4/1963. Það mál er hins vegar flókið og að verulegu leyti háð þeim aðstæðum sem uppi eru hverju sinni. 17.7.2012 06:00
Atvinnuleysi á hraðri niðurleið Steingrímur J. Sigfússon skrifar Einhver ánægjulegustu tíðindi síðustu vikna eru nýbirtar tölur um atvinnuleysi. Skráð atvinnuleysi samkvæmt gögnum Vinnumálastofnunar mældist 4,8% í nýliðnum júnímánuði og hefur lækkað hratt undanfarna mánuði. 17.7.2012 06:00
Gagnsærri stjórnsýsla með opnari stefnumótun Pétur Berg Matthíasson skrifar Stjórnsýslan hefur verið gagnrýnd í kjölfar efnahagshrunsins. Fram hefur komið í opinberum skýrslum að skort hafi frumkvæði, ábyrgð, gagnsæi og fleira sem teljast verður lykileinkenni góðra stjórnhátta. Nefnd um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands (stjórnarráðslaganefnd) gaf út skýrsluna Samhent stjórnsýsla í desember 2010. Nefndin setti bæði fram ítarlegar tillögur að breytingum á lögum um Stjórnarráð Íslands og almennar tillögur er snúa að stjórnarháttum stjórnsýslunnar. 17.7.2012 06:00
Skuggaleg áform Sverrir Björnsson skrifar Það er dimmt yfir miðbæ Reykjavíkur því verðmæt lífsgæði borgarbúa eru í hættu. 17.7.2012 06:00
Kæri Sigurður Líndal Freyja Haraldsdóttir skrifar Þann 8. nóvember 2010 skrifaði ég pistil á Pressuna undir yfirskriftinni Frekjan! Í fullri hreinskilni var pistillinn tileinkaður fólki sem virðist með orðum sínum og gjörðum hugsa eins og þú. Mér fannst fyrirsögnin afar viðeigandi þar sem ég upplifði, og geri enn í dag, að ef fatlað fólk ber virðingu fyrir sjálfu sér og gerir kröfur um að búa við grundvallar mannréttindi er það oft álitið ósanngjarnt, óþolinmótt, tilætlunarsamt, kröfuhart og síðast ekki síst frekt. 16.7.2012 11:01
Samninga á að virða Andrés Magnússon og Margrét Kristmannsdóttir skrifar Undanfarin ár hafa SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu látið sig mjög varða framkvæmd stjórnvalda á þeim alþjóðasamningum sem gerðir hafa verið um viðskipti með landbúnaðarvörur. Eins og ítrekað hefur komið fram hafa samtökin verið mjög gagnrýnin á framkvæmd þessara samninga. Að mati þeirra hefur framkvæmdin öll einkennst af algjöru viljaleysi stjórnvalda til þess að hrófla við núverandi landbúnaðarkerfi – sem er eitt það dýrasta í heimi – og nýta þau tækifæri sem samningar þessir gefa til þess að auka samkeppni í viðskiptum með landbúnaðarvörur. 16.7.2012 06:00
Vorið sem breyttist í vetur Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Arabíska vorið var án blóma fyrir konur og það er að breytast í vetur,? sagði Mouna Ghanem frá Sýrlandi. Þessi orð lét hún falla á ráðstefnu sem undirrituð sótti í Vilníus fyrir skömmu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og utanríkisráðuneytis Litháens. Ráðstefnan snérist um kyn, menntun og lýðræði en konurnar frá Arabalöndunum vöktu eðlilega mesta athygli, einkum þær frá Sýrlandi og Túnis en báðar eru í andstöðu við stjórnvöld. 16.7.2012 06:00
Lífríki hafsins – Stöndum vörð um fjöreggið Svandís Svavarsdóttir skrifar Hafið umhverfis Íslands er óvenjuauðugt af lífi. Kaldir og hlýir straumar mætast og róta næringarefnum úr hafdjúpunum upp á yfirborðið, þar sem þörungagróður blómstrar. Grugg úr jökulám er frekari áburður fyrir þörungasvifið, sem er undirstaða einhverra auðugustu fiskimiða í heimi. 16.7.2012 06:00
Þegar rannsókn spillist Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Nýverið bárust fregnir af því að rannsakendur í tilteknu sakamáli hefðu þegið fé fyrir rannsókn málsins frá ótengdum aðila. Embætti sérstaks saksóknara, sem hafði málið með höndum, kærði athæfi þetta til ríkislögreglustjóra. Hér á eftir verður ekki fjallað sérstaklega um afdrif þessa tiltekna máls þó það sé tekið til skoðunar í dæmaskyni. Öðru fremur er tilgangur þessara stuttu skrifa að velta upp þeirri spurningu hvort atvik af þessu tagi spilli rannsókn sakamála. 16.7.2012 06:00
Pawel Bartoszek svarað Ögmundur Jónasson skrifar Nokkuð er um liðið síðan Pawel Bartoszek beindi til mín spurningum sem snúa að fjárhættuspilum og þá sérstaklega á Netinu. 16.7.2012 06:00
Reyndar hetjur snúi aftur Ingimar Einarsson skrifar Það hefur vakið furðu margra hversu lítið traust almenningur ber til ýmissa lykilstofnana þjóðfélagsins. Einungis 10% landsmanna bera mikið traust til Alþingis og litlu ofar á skalanum er Borgarstjórn Reykjavíkur sem nýtur trausts 15% íbúa. Til samanburðar má heilbrigðisþjónustan bærilega vel við una, því 73% eru ánægðir með hana og kemur hún fast á hæla Háskóla Íslands. Nú kynnu margir að halda að sú endurnýjun sem átti sér stað á fulltrúum á Alþingi og í 16.7.2012 06:00
Heiðari Má svarað Bjarni Geir Einarsson og Jósef Sigurðsson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um þróun lífskjara á Íslandi í kjölfar viðtals við Heiðar Má Guðjónsson þar sem hann beinir ljósinu annarsvegar að launaþróun og hinsvegar að verðmætasköpun í hagkerfinu. Fjallað var um aðferðafræði við samanburð á launaþróun í grein okkar sem birtist í Morgunblaðinu í dag (13.7.2012). Hvað umfjöllun og samanburð á lífskjörum og verðmætasköpun eru nokkur atriði til viðbótar sem vert er benda á. 13.7.2012 18:59
Reykjavíkurflugvöllur og almennur lýðræðislegur vilji Undir fyrirsögninni Frá degi til dags á leiðarsíðu Fréttablaðsins fimmtudaginn 12. júlí veltir Kolbeinn Proppé fréttamaður vöngum yfir, annars vegar meintri lýðræðisást minni og hins vegar staðhæfingum um að flugvöllurinn verði ekki fluttur úr Vatnsmýrinni í Reykjavík án samráðs við ríkið, sem eigi hluta landsins undir vellinum. Kolbeinn minnir mig á að atkvæðagreiðsla hafi farið fram á sínum tíma og niðurstaðan orðið sú að meirihluti hafi viljað völlinn burt. 13.7.2012 11:00
Forðið höfuðborgarsvæðinu frá frekari húsbyggingum undir fölsku flaggi! Arna Mathiesen skrifar By building sustainable towns and cities, you will build global sustainability,“ sagði aðalritari Sameinuðu þjóðanna í lok Ríóráðstefnunnar á dögunum. Þetta eru bara draumar svo lengi sem ríkisvaldið þrýstir allri ábyrgð á sjálfbærni niður á borgirnar sem vilja bara vaxa í samkeppni hver við aðra og ýta vandræðum sem af því hlýst niður á þegnana. Þess ber höfuðborgarsvæði Íslands glöggt vitni. 13.7.2012 06:00
Við, síbrotamenn Jón Trausti Reynisson skrifar Lögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson birti grein í Fréttablaðinu 22. ágúst 2009 þar sem hann kallaði mig og þáverandi samstarfsmenn mína hjá útgáfufélaginu Birtíngi "síbrotamenn“. Vilhjálmur hafði fyrir og eftir þann tíma sérhæft sig í því að fá blaðamenn dæmda til að borga miskabætur til þeirra sem höfðu staðið í vafasömum rekstri eða deilumálum, og verið fjallað um í fjölmiðlum, eða bloggað um, eða skrifuð ummæli við fréttir um. 13.7.2012 06:00
Skarð í múrinn Við Íslendingar búum í þjóðernispólitísku matarfangelsi. Nú hefur svolítið skarð verið höggvið í múrinn. Ný reglugerð hefur verið sett vegna innleiðingar matarlöggjafar ESB. Dregið er úr hömlum á innflutningi ferðamanna á matvælum. Þessu ber að fagna. Við ráðum meira um líf okkar, jafnvel því hvað við borðum. 13.7.2012 06:00
Ingólfstorg-Kvosin, skipulag 2012 Það var við því að búast að umræður sköpuðust um tillögur í samkeppni sem er nýlega lokið um Ingólfstorg og Kvosina. Þetta er hjarta Reykjavíkur og staður sem flestum er annt um og láta sig varða. 12.7.2012 11:00
Ó ljúfa, erfiða sumar Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Sumarfríið getur verið yndislegasti tími ársins. Það getur líka verið erfiður tími sem gengur nærri einstaklingum og fjölskyldum. Streita og uppsöfnuð þreyta, ásamt væntingum um allt það skemmtilega sem við viljum gera, geta breytt tíma sem á að vera uppbyggjandi í tíma átaka og vonbrigða. 12.7.2012 06:00
Hluthafasjálfsvörn Baldur Thorlacius skrifar "Most shareholders are galvanized into action only when their rights have been trampled upon, and they would better to be more proactive in the first place" – IR Magazine, júní 2009. 12.7.2012 06:00
Forsetinn minn Ari Trausti Guðmundsson skrifar Sá sem hlýtur um 85.000 atkvæði frá 235.000 kjósendum er löglega kjörinn forseti Íslands, að því gefnu að aðrir hljóti líka atkvæði og um 30% kjósenda greiði ekki atkvæði. Hefur hann þá umboð þjóðarinnar? Já, samkvæmt lýðræði og lögum. En í reynd er það fremur formlegt en raunverulegt því meirihlutinn er allur annar. Í því ljósi er vafasamt að skilgreina sem svo að umboðið sé "umboð þjóðarinnar til halda áfram lýðræðisbyltingu“ sem á að hafa hafist með beitingu málskotsréttar og tilheyrandi þjóðaratkvæðagreiðslum. Einkum ef viðtekin stefna þessarar byltingar er ekki til; aðeins almennur vilji fólks til beinna og skilvirkara lýðræðis. 12.7.2012 06:00
Um skipun og lausn ráðherra Ágúst Geir Ágústsson skrifar Nokkuð hefur verið rætt og ritað um valdsvið forseta Íslands í aðdraganda og í kjölfar nýafstaðinna forsetakosninga. Meðal annars skrifaði Skúli Magnússon, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, grein í Fréttablaðið 7. júní sl. þar sem hann fjallaði stuttlega um stöðu og valdsvið forseta Íslands samkvæmt stjórnarskrá. 12.7.2012 06:00
Glíman við leyndarhyggjuna Jóhann Hauksson skrifar Þeir sem eitthvað fylgjast með þjóðmálum vita sem er að endurreisn efnahagslífsins hefur gengið vonum framar. Hagvöxturinn er meiri hér á landi en víðast hvar í Evrópu. 12.7.2012 06:00
Hver er sekur um sjálfhverfu og gaspur? Gunnar Ingi Jóhannsson skrifar Brynjar Níelsson lögmaður birtir á bloggi sínu á vefmiðlinum Pressunni, hinn 11. júlí 2012, pistil undir fyrirsögninni "sjálfhverfa og gaspur“. Þar gerir hann að umfjöllunarefni viðbrögð við nýgengnum dómum Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í tveimur málum íslenskra blaðamanna, sem hann telur almennt vera gaspur sjálfhverfs fólks. Brynjar er ósáttur við viðbrögðin, en lætur þess að engu getið, að sjálfur sótti hann mál fyrir íslenskum dómstólum f.h. umbj. síns gegn blaðamanninum Erlu Hlynsdóttur vegna ummæla sem viðmælandi Erlu viðhafði. Málið er annað þeirra tveggja sem nú bíður umfjöllunar MDE, um það hvort réttmætt hafi verið að gera blaðamann ábyrgan fyrir ummælum viðmælanda síns. 11.7.2012 17:08
Er jörðin flöt? Enn um forsetann Skúli Magnússon skrifar Í Bretlandi starfar félagsskapur, The Flat Earth Society, sem byggir á þeirri kennisetningu að jörðin sé kringlulaga og flöt. 11.7.2012 06:00
Oliver Cromwell Sighvatur Björgvinsson skrifar Ferðumst nú saman við tveir (tvö) aftur í aldir. Aftur um svo sem eins og 370 ár. Nemum staðar á Bretlandseyjum. Nánar tiltekið í Lundúnaborg. Frá tímum Jóhanns, sem kallaður var landlausi, hafði breska ríkisvaldið í höndum kóngsins verið svona heldur á fallandi fæti. Samkomur, sem kallaðar voru þing, mynduðust við að koma í staðinn. Þóttust best til þess fallnar að stjórna þjóðinni. Einmitt um þetta leyti, fyrir á að giska 370 árum, var eitt slíkt búið að sitja á rökstólum í Lundúnaborg samfellt í þrjú ár og sagðist vera að þinga um þjóðarhag en náði engum árangri. Eilíft þras og rifrildi en engin niðurstaða. Breska þjóðin var því orðin þreytt og uppgefin. Enginn treysti þinginu. 11.7.2012 06:00
Samhengi hlutanna Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Fyrir skömmu greiddi Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum arð til hluthafa sinna. Upphæðin: 850 milljónir króna. Frá árinu 2007 hefur þetta EINA útgerðarfyrirtæki greitt hluthöfum sínum um 2,8 milljarða í arð, samkvæmt samantekt sem DV birti. Tvö þúsund og átta hundruð milljónir króna! Fyrir Íslending með meðallaun, um 325.000 á mánuði, tæki það um 217 ár að vinna fyrir þessari nýjustu arðgreiðslu. Vinnslustöðin er eitt þeirra fyrirtækja hér á landi sem sækir arð sinn í sameiginlega auðlind þjóðarinnar, fiskinn í sjónum. 11.7.2012 06:00
Rjómaís fyrir ríka fólkið Benjamín Plaggenborg skrifar Einn af undarlegri öngum velferðarkerfisins birtist í útvarpinu í dag. Þar talaði maður sem sagði að hvað sem allri fræðslu og forvörnum liði, þá þyrfti að setja leiðbeinandi skatta á sætindi. Þetta er gömul vísa sem er of oft kveðin. Fyrir henni eru yfirleitt færð tvenn rök. 10.7.2012 15:13
SagaPro – Náttúrumeðal eða della Reynir Eyjólfsson skrifar Um mörg undanfarin ár hafa hérlendis verið á markaði SagaPro, s.k. fæðubótartöflur, sem sagðar eru innihalda 100 mg af jurtaefni úr völdu laufi ætihvannar. Á heimasíðu framleiðanda (www.sagamedica.is) er staðhæft að varan komi að gagni við tíðum þvaglátum. Einnig hafa birzt auglýsingar sama efnis í dagblöðum, sem einna helzt minna á staðhæfingar um lækningamátt snákaolíu í USA um aldamótin 1900. Töflurnar eru dýrar en lyfjatæknilega lélegar – sumar þeirra molna við það eitt að vera þrýst úr þynnupakkningunum. 10.7.2012 06:00
Atvinnuvegafjárfesting tekur vel við sér Steingrímur J. Sigfússon skrifar Nú er spáð heldur meiri hagvexti á yfirstandandi ári en í fyrri spám. Sker Ísland sig nokkuð úr í þessum efnum þar sem horfur hafa farið jafnt og þétt batnandi hér og spár um hagvöxt fara hækkandi. Öðru er því miður fyrir að fara víða. Í ár er reiknað með 2,8% hagvexti samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. 10.7.2012 06:00
Glæsilegt landsmót í Reykjavík Kjartan Magnússon skrifar Landsmót hestamanna var haldið í Reykjavík 25. júní – 1. júlí, og var aðstandendum sem og þátttakendum til mikils sóma. Með velheppnuðu móti hefur höfuðborgin sannað gildi sitt sem frábær landsmótsstaður enda voru aðstæður á Fákssvæðinu í Víðidal eins og best verður á kosið. 10.7.2012 06:00
Unga fólkið sem villist af leið Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar Ég hef heyrt gífurlega mikla umfjöllun um ungt fólk sem hefur villst af leið og valið sér öðruvísi líf en aðrir krakkar. Heim þar sem fíknin tekur við – heim þar sem ekkert er mikilvægara en næsti skammtur eiturlyfja eða áfengis. Ég las fréttir um þennan brothætta hóp en gat þó illa skilið hvers vegna þessi leið varð fyrir valinu. 10.7.2012 06:00
Lopapeysur og viðskiptahættir Regína Ásvaldsdóttir skrifar Að undanförnu hafa borist fréttir af framleiðslu ?íslensku? lopapeysunnar í Kína og Taívan og mótmælum, meðal annars frá Handprjónasambandi Íslands, þar sem þess er krafist að merkingar á peysunum séu skýrar. Íslenska lopapeysan er í hugum margra nátengd sögu handverks hér á landi, þótt sú saga sé ekki löng. Það má ef til vill bera hana saman við kampavínið en enginn framleiðandi freyðivíns má kalla vínið sitt því nafni, nema það komi frá Champagne-héraði. 9.7.2012 06:00
Alvarleg staða íslenska heilbrigðiskerfisins og greining landlæknis á ummælum Þorbjörn Jónsson skrifar Í Fréttablaðinu þann 4. júlí síðastliðinn var frétt með fyrirsögninni ?Krefst greiningar á orðum um aflimun?. Þar er sagt að landlæknir skoði, að ósk velferðarráðherra, fullyrðingar formanns Læknafélags Íslands um að fjárskortur hafi verið orsök þess að taka þurfti fót af manni. Sagt er að velferðarráðherra hafi ritað landlækni bréf og óskað eftir greiningu á ummælum sem höfð voru eftir formanni Læknafélagsins í viðtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins í vikunni á undan. Mér var brugðið við að lesa þessa stórkarlalegu fyrirsögn. Það kom á óvart að sjá að viðtal við mig, þar sem ég ræði almennt um stöðu heilbrigðiskerfisins á niðurskurðartímum, skyldi verða velferðarráðherra tilefni til að kalla eftir sérstakri skoðun landlæknis. 9.7.2012 06:00
Að glata menningarverðmætum eða upphefja Björn Stefán Hallsson skrifar Fíngert yfirbragð gömlu húsanna í miðborginni og Þingholtunum eru einstök og algerlega sérstök menningarverðmæti. Þau tilbrigði sem í þeim felast og umhverfi þeirra eru það sem vekur áhuga í byggð Reykjavíkur og skapar aðdráttarafl. Þetta þarf að efla og upphefja með öllum tiltækum ráðum. Hús af sömu gerð verða aldrei byggð aftur í borginni. 6.7.2012 06:00
Tekjur og aðrar afkomutölur Hilmar Guðmundsson skrifar Þegar skoðaðar eru launatölur kemur margt skrýtið í ljós. Samkvæmt kjarasamningi ASÍ og SA eru lágmarkstekjur fyrir fullt starf kr. 193.000 fyrir 18 ára og eldri sem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjá sama fyrirtæki. 6.7.2012 06:00
Nýtt upphaf í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Eftir fjögurra ára kreppu og nær algert byggingarstopp eru merki á lofti um að nýtt uppbyggingarskeið sé að hefjast í Reykjavík. Á svæði Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni, sem hefur verið skipulagt fyrir vísinda- og stúdentagarða, er verið að byggja 280 stúdentaíbúðir. Borgarráð samþykkti um daginn að auglýsa 100 stúdentaíbúðir við Bolholt. 5.7.2012 06:00
Uppskerutími íslensks grænmetis – njótið! Bjarni Jónsson skrifar Þessa dagana er að bresta á með einum skemmtilegast tíma grænmetisframleiðslu á Íslandi. Uppskerutími útiræktaðs grænmetis er hafin! Fyrst á markað var kínakálið og á meðan þú lesandi góður ert að lesa þessa grein ættu nýjar íslenskar kartöflur að vera komnar í allar betri verslanir! Síðan tekur hver tegundin við af annari. Blómkál, hvítkál, spergilkál, gulrætur og rófur. Iceberg, rauðkál og sellerí. Ekki má gleyma jarðaberjum sem fóru að berast í verslanir um miðjan júní og síðan eru hindber væntanleg. Það getur ekki verið betra – ný grænmetisuppskera er einfaldlega best! 5.7.2012 15:45
Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Gunnar Páll Tryggvason skrifar Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5.7.2012 12:45
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun