Hvaða markmiði þjónaði samkeppnin um Ingólfstorg/Kvosina? Gunnlaugur Stefán Baldursson skrifar 20. júlí 2012 06:00 Meginmarkmið samkeppni um Ingólfstorg/Kvosina var samkvæmt keppnisforsendum m.a. „að leggja áherslu á–gæði hins manngerða umhverfis“ „að bera virðingu fyrir –arfleifð, staðaranda og menningarlegu umhverfi“ – „að frumhanna hótelbyggingu sem virðir sögulegt samhengi miðborgarinnar…“. Sé niðurstaða samkeppninnar skoðuð, sér í lagi fyrstu verðlaun, mætti álíta að aðalmarkmiðið hafi verið að koma sem mestu byggingamagni fyrir á svæðinu. Þar sem ýmsar tillögur gerðu ofanskráðum tilvitnunum viðunandi skil er erfitt að skilja valið í 1. verðlaun því að gallar tillögunnar og þversagnir eru augljósar: 1. Í umsögn dómnefndar segir að tillagan „sýni markvissa uppbyggingu án niðurrifs eða tilfærslu á gömlum húsum“. En það er til lítils þar sem stór nýbygging, sem fyllir svo til helming Ingólfstorgs, lokar alveg fyrir ásýnd húsanna frá torginu og að auki verður allt Vallarstræti í skugga. 2. Tillagan helmingar Ingólfstorg með nýbyggingu, sem ekki kemur á móts við það meginmarkmið „að bera virðingu fyrir staðaranda“. 3. Höfundar 1. verðlauna vísa til þess, að nýbyggingin á Ingólfstorgi sé „á grunni“ Hótels Íslands (Fréttablaðið 12.07.12). Fyrir u.þ.b. þrjátíu árum var gerð tillaga að verslunarmiðstöð á sama „grunni“, sem mjög var gagnrýnd, m.a. vegna þess að umgjörð Hótels Íslands á fyrri hluta 20. aldar var algjörlega ólík því umhverfi, sem var fyrir u.þ.b. þrjátíu árum. Þessi rök gilda nákvæmlega eins enn í dag. 4. Styrkur svæðisins er sjónræn tengsl og flæði á milli einstakra útirýma. Í stað þess að styrkja þessi tengsl eyðileggur verðlaunatillagan þau algjörlega. Því leyfist að spyrja: Ef algjörlega er litið fram hjá ofangreindum tilvitnunum, hver voru markmið samkeppninnar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Meginmarkmið samkeppni um Ingólfstorg/Kvosina var samkvæmt keppnisforsendum m.a. „að leggja áherslu á–gæði hins manngerða umhverfis“ „að bera virðingu fyrir –arfleifð, staðaranda og menningarlegu umhverfi“ – „að frumhanna hótelbyggingu sem virðir sögulegt samhengi miðborgarinnar…“. Sé niðurstaða samkeppninnar skoðuð, sér í lagi fyrstu verðlaun, mætti álíta að aðalmarkmiðið hafi verið að koma sem mestu byggingamagni fyrir á svæðinu. Þar sem ýmsar tillögur gerðu ofanskráðum tilvitnunum viðunandi skil er erfitt að skilja valið í 1. verðlaun því að gallar tillögunnar og þversagnir eru augljósar: 1. Í umsögn dómnefndar segir að tillagan „sýni markvissa uppbyggingu án niðurrifs eða tilfærslu á gömlum húsum“. En það er til lítils þar sem stór nýbygging, sem fyllir svo til helming Ingólfstorgs, lokar alveg fyrir ásýnd húsanna frá torginu og að auki verður allt Vallarstræti í skugga. 2. Tillagan helmingar Ingólfstorg með nýbyggingu, sem ekki kemur á móts við það meginmarkmið „að bera virðingu fyrir staðaranda“. 3. Höfundar 1. verðlauna vísa til þess, að nýbyggingin á Ingólfstorgi sé „á grunni“ Hótels Íslands (Fréttablaðið 12.07.12). Fyrir u.þ.b. þrjátíu árum var gerð tillaga að verslunarmiðstöð á sama „grunni“, sem mjög var gagnrýnd, m.a. vegna þess að umgjörð Hótels Íslands á fyrri hluta 20. aldar var algjörlega ólík því umhverfi, sem var fyrir u.þ.b. þrjátíu árum. Þessi rök gilda nákvæmlega eins enn í dag. 4. Styrkur svæðisins er sjónræn tengsl og flæði á milli einstakra útirýma. Í stað þess að styrkja þessi tengsl eyðileggur verðlaunatillagan þau algjörlega. Því leyfist að spyrja: Ef algjörlega er litið fram hjá ofangreindum tilvitnunum, hver voru markmið samkeppninnar?
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar