Hvaða markmiði þjónaði samkeppnin um Ingólfstorg/Kvosina? Gunnlaugur Stefán Baldursson skrifar 20. júlí 2012 06:00 Meginmarkmið samkeppni um Ingólfstorg/Kvosina var samkvæmt keppnisforsendum m.a. „að leggja áherslu á–gæði hins manngerða umhverfis“ „að bera virðingu fyrir –arfleifð, staðaranda og menningarlegu umhverfi“ – „að frumhanna hótelbyggingu sem virðir sögulegt samhengi miðborgarinnar…“. Sé niðurstaða samkeppninnar skoðuð, sér í lagi fyrstu verðlaun, mætti álíta að aðalmarkmiðið hafi verið að koma sem mestu byggingamagni fyrir á svæðinu. Þar sem ýmsar tillögur gerðu ofanskráðum tilvitnunum viðunandi skil er erfitt að skilja valið í 1. verðlaun því að gallar tillögunnar og þversagnir eru augljósar: 1. Í umsögn dómnefndar segir að tillagan „sýni markvissa uppbyggingu án niðurrifs eða tilfærslu á gömlum húsum“. En það er til lítils þar sem stór nýbygging, sem fyllir svo til helming Ingólfstorgs, lokar alveg fyrir ásýnd húsanna frá torginu og að auki verður allt Vallarstræti í skugga. 2. Tillagan helmingar Ingólfstorg með nýbyggingu, sem ekki kemur á móts við það meginmarkmið „að bera virðingu fyrir staðaranda“. 3. Höfundar 1. verðlauna vísa til þess, að nýbyggingin á Ingólfstorgi sé „á grunni“ Hótels Íslands (Fréttablaðið 12.07.12). Fyrir u.þ.b. þrjátíu árum var gerð tillaga að verslunarmiðstöð á sama „grunni“, sem mjög var gagnrýnd, m.a. vegna þess að umgjörð Hótels Íslands á fyrri hluta 20. aldar var algjörlega ólík því umhverfi, sem var fyrir u.þ.b. þrjátíu árum. Þessi rök gilda nákvæmlega eins enn í dag. 4. Styrkur svæðisins er sjónræn tengsl og flæði á milli einstakra útirýma. Í stað þess að styrkja þessi tengsl eyðileggur verðlaunatillagan þau algjörlega. Því leyfist að spyrja: Ef algjörlega er litið fram hjá ofangreindum tilvitnunum, hver voru markmið samkeppninnar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Sjá meira
Meginmarkmið samkeppni um Ingólfstorg/Kvosina var samkvæmt keppnisforsendum m.a. „að leggja áherslu á–gæði hins manngerða umhverfis“ „að bera virðingu fyrir –arfleifð, staðaranda og menningarlegu umhverfi“ – „að frumhanna hótelbyggingu sem virðir sögulegt samhengi miðborgarinnar…“. Sé niðurstaða samkeppninnar skoðuð, sér í lagi fyrstu verðlaun, mætti álíta að aðalmarkmiðið hafi verið að koma sem mestu byggingamagni fyrir á svæðinu. Þar sem ýmsar tillögur gerðu ofanskráðum tilvitnunum viðunandi skil er erfitt að skilja valið í 1. verðlaun því að gallar tillögunnar og þversagnir eru augljósar: 1. Í umsögn dómnefndar segir að tillagan „sýni markvissa uppbyggingu án niðurrifs eða tilfærslu á gömlum húsum“. En það er til lítils þar sem stór nýbygging, sem fyllir svo til helming Ingólfstorgs, lokar alveg fyrir ásýnd húsanna frá torginu og að auki verður allt Vallarstræti í skugga. 2. Tillagan helmingar Ingólfstorg með nýbyggingu, sem ekki kemur á móts við það meginmarkmið „að bera virðingu fyrir staðaranda“. 3. Höfundar 1. verðlauna vísa til þess, að nýbyggingin á Ingólfstorgi sé „á grunni“ Hótels Íslands (Fréttablaðið 12.07.12). Fyrir u.þ.b. þrjátíu árum var gerð tillaga að verslunarmiðstöð á sama „grunni“, sem mjög var gagnrýnd, m.a. vegna þess að umgjörð Hótels Íslands á fyrri hluta 20. aldar var algjörlega ólík því umhverfi, sem var fyrir u.þ.b. þrjátíu árum. Þessi rök gilda nákvæmlega eins enn í dag. 4. Styrkur svæðisins er sjónræn tengsl og flæði á milli einstakra útirýma. Í stað þess að styrkja þessi tengsl eyðileggur verðlaunatillagan þau algjörlega. Því leyfist að spyrja: Ef algjörlega er litið fram hjá ofangreindum tilvitnunum, hver voru markmið samkeppninnar?
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun