Fleiri fréttir

Gerum kjarasamning!

Árni Stefán Jónsson skrifar

Undanfarnar vikur hafa farið fram þreifingar meðal aðila vinnumarkaðarins um að ganga saman til lausnar við gerð næstu kjarasamninga. Þessi tilraun hefur mistekist og bera þar SA og LÍÚ mestu ábyrgð.

Gaurasamfélagið

Hallgrímur Helgason skrifar

Á leið í leikskólann spurði dóttir mín fimm ára: “En hvað heitir hann, maðurinn sem bjó til öll orðin?” - “E… hann heitir Guð…” Í því bili gekk Guðbergur Bergsson framhjá bílnum og ég lengdi því svarið: “…bergur Bergsson.”

Alexandría byggð á einum degi

Kristján B. Jónasson skrifar

Samfélag okkar er fámennt og því gilda þar nauðsynlegar kurteisisreglur sem flestum finnst erfitt að brjóta. Þótt stjórnmálamenn steðji fram með dellu eru flestir seinþreyttir til að leiðrétta slíkt. Við kunnum einfaldlega ekki við að hotta á trunturnar því þannig eru þær nú bara einu sinni, þær ausa og prjóna. Við yppum öxlum og segjum við hvert annað að „nú sé gállinn á honum“.

Óviðunandi vinnubrögð vegna ráðningar nýs forstjóra OR

Verulegar brotalamir eru á vinnubrögðum meirihluta stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur vegna ráðningar nýs forstjóra fyrirtækisins. Í síðasta mánuði felldi meirihluti stjórnarinnar tillögu undirritaðs um að óháð ráðningarstofa tæki ferlið í sínar hendur til að tryggja óháð og vönduð vinnubrögð.

Misnotkun talna um framandi tegundir

Nokkrir félagar í Vistfræðifélagi Íslands hafa á undanförnum dögum haldið uppi vörnum á síðum Fréttablaðsins og Vísi.is fyrir frumvarp til laga um breytingar á náttúruverndalögum, einkum þeim kafla laganna sem lýtur að ágengum framandi lífverum. Er þar m.a. staðhæft að frumvarpið, verði það að lögum, verði mikil réttarbót fyrir verndun lífríkis og að það byggi á „reynslu af ágengum framandi lífverum hérlendis og erlendis". Eru tilfærð töluleg gögn í því sambandi sem full ástæða er að staldra við og kanna ofan í kjölinn.

Þriðja flokks fólk?

Paul Nikolov skrifar

Lýðræði byggir á frjálsri miðlun upplýsinga. Vissulega er löggjöf hér á landi sem verndar réttindi kvenna af erlendum uppruna, og við getum verið stolt af því að jafnrétti kynjanna e

Ábyrgð okkar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það er hægt að fá menn til að gera ótrúlegustu hluti sem þeim er ekki eiginlegt að gera: éta ógeð, svelta sig, þekja sig iðandi maurum, drepa aðra menn – sem þarf stranga þjálfun

Um samanburð

Eva Einarsdóttir skrifar

Í umræðunni um fyrirhugaðar lækkanir á framlögum til tónlistarskóla í Reykjavík að undanförnu hefur gætt mikils misskilnings um framlög Reykjavíkurborgar til íþróttamála. Margir hafa valið að etja saman tónlistarnámi annars vegar og íþróttum hins vegar. Þessi aðferð er á kostnað barna sem njóta góðs af framlögum Reykjavíkur til tónlistarmenntunar og íþróttaiðkunar. Það er miður að talsmenn tónlistarinnar hafa valið þessa leið, því hún stuðlar engan veginn að því að auka skilning á gildi tónlistarnáms.

Jafnrétti í raun....

Sigurður Magnússon skrifar

Á Íslandi ríkir jafnrétti. Lög um jafna stöðu og jafnan rétt, lög um launajöfnuð kvenna og karla kveða á um það. Þetta köllum við formlegt jafnrétti.

Krabbamein snertir allar fjölskyldur

Guðbjartur Hannesson skrifar

Dag hvern greinast þrír eða fjórir Íslendingar að jafnaði með krabbamein. Þetta er sjúkdómur sem snertir allar fjölskyldur landsins fyrr eða síðar með einhverjum hætti. Mikilvægt er að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir sjúkdóminn, greina hann snemma og veita bestu fáanlegu meðferð. Eins er mikils virði að styðja sjúklinga og aðstandendur þeirra til að takast á við breyttar aðstæður.

Þeir leyna sem eiga að upplýsa – opið bréf til BÍ

Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar

Blaðamannafélag Íslands starfrækir siðanefnd, sem veitir blaða- og fréttamönnum aðhald. Félagið sýnir þar með vilja til að tryggja að þeir, sem telja á sér brotið í fjölmiðlum á einhvern hátt, geti leitað réttar síns án þess að fara fyrir dómstóla.

Vegna frétta RÚV um meint tryggingasvik út á látna konu

Anný Dóra Hálfdánardóttir skrifar

Í kvöldfréttum RÚV 30.01. og 31.01. síðastliðinn er amma mín nafngreind í tengslum við meint tryggingasvik út á nafn hennar látinnar. Ekki var látið þar við sitja heldur útlistað nánar um hvaða manneskju væri að ræða og ættingja hennar með því að bendla okkur við kvikmyndina Djöflaeyjuna eftir Friðrik Þór Friðriksson og þrjár skáldsögur Einars Kárasonar.

Femínista-fetish

Hugleikur Dagsson skrifar

Af og til kemur það fyrir að kona, á opinberum vettvangi, tjáir sig um óréttlæti gagnvart kynsystrum sínum á einn eða annan hátt. Þá er oftast um að ræða grundvallaratriði

Stjórnvöld skortir áræði

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Nú hafa Samtök atvinnulífsins upplýst að þau ætli ekki að ganga til kjarasamninga fyrr en gengið hefur verið frá málefnum varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið. Launafólk í alls óskyldum greinum á sem sagt að bíða með úrlausn sinna mála þar til jafn viðkvæmt pólitískt mál og kvótakerfið verður til lykta leitt.

Til hvers er barist?

Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar

Nú liggur fyrir að skera eigi niður fjárframlög til tónlistarmenntunar í höfuðborginni þriðja árið í röð. Skera á niður um 11% frá 2010 en þar sem niðurskurðurinn á allur að koma til framkvæmda frá og með haustmánuðum væri í raun nær að tala um 33% fyrir skólaárið 2011-12.

Stóryrtur formaður KÍ

Halldór Halldórsson skrifar

Í aðsendri grein Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands, sem birt var í Fréttablaðinu mánudaginn 24. janúar sl. vandar hann ekki fremur en áður kveðjurnar til sveitarfélaganna. Hann kýs að tala niður til

Afþökkum launahækkunina!

Sævar Sigurgeirsson skrifar

„Launamunur kynjanna!“ Af hverju í ósköpunum er þessi setning til? Af hverju í sótsvörtum og saltpækluðum fjandanum erum við ennþá stödd á þeim stað í

Menntun hent út með baðvatninu

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Íslendingar hafa lengi búið við grunnskólakerfi þar sem jafnræði nemenda til náms, óháð efnahag og menntun foreldra, er tryggt með lögum. Sterk hefð er fyrir hverfisskólanum og það hefur sýnt sig að þrátt fyrir að

14 : 1

Helgi Hjörvar skrifar

Auðlind okkar allra, fiskurinn í sjónum, skilaði sjávarútveginum 45 milljarða gróða árið eftir hrun, 2009. Fyrir þann gríðarlega hagnað greiðir hann 3

Er þjóðsöngurinn líka óæskilegur?

Árni Gunnarsson skrifar

Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar vill koma í veg fyrir, að prestar þjóðkirkjunnar heimsæki grunnskóla borgarinnar, og ræði þar kristin gildi

Auknar þjóðartekjur vegna loðnu

Jón Bjarnason skrifar

Auknar heimildir til loðnuveiða nú á nýju ári eru tvígildur búhnykkur fyrir íslenskt samfélag. Bæði er að mjög óvíst var um ástand stofnsins eftir

Rangt og rétt um tónlistarnám

Oddný Sturludóttir skrifar

Nokkrar rangfærslur eru á lofti um framtíð tónlistarskóla í Reykjavík. Sagt er að borgin ætli ekki að niðurgreiða nám nemenda sem eru 16 ára og eldri. Það er rangt.

Um jafnrétti til náms

Guðfinnur Sveinsson skrifar

Röskva eru samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands. Okkar rauði þráður er krafan um jafnrétti til náms. Við viljum háskóla sem er fyrir alla, óháð samfélagsstöðu.

Skattar eru forsenda velferðar

Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar

Nýverið birti Fréttablaðið frétt sem byggði á útreikningum Benedikts Jóhannessonar, stærðfræðings hjá Talnakönnun, á skattbyrði einstaklinga. Útreikningar Benedikts gefa ekki raunsanna mynd og er því

Sekt hinna saklausu

Óttar M. Norðfjörð skrifar

Á hverjum degi erum við kaffærð í fréttum. Flestar fara inn um annað eyrað og út um hitt, en ein hefur haldist lengi í höfðinu á mér.

Veldur bólusetning drómasýki?

Haraldur Briem og Þórólfur Guðnason og Pétur Lúðvígsson skrifa

Að undanförnu hefur talsverð umræða farið fram um hugsanleg tengsl drómasýki og bólusetningar gegn svínainflúensu.

Samvinnustjórn á norðurslóðum

Össur Skarphéðinsson skrifar

Íslenska ríkisstjórnin hefur lagt fram skýra stefnu um norðurslóðir í þingsályktunartillögu sem nú er fjallað um á Alþingi. Mér þótti í senn

Mennska

S. Starri Hauksson skrifar

Við búum í samfélagi sem byggir á staðalímyndum, hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Auglýsingar, bíómyndir, sjónvarpsseríur og hafsjór annarra miðla eru meira en

Af náttúruvernd: Er varúð öfgafull?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Einn mikilvægur þáttur náttúruverndar hérlendis snýr að áratugalöngu landgræðslu- og skógræktarstarfi. Þar ber sennilega hæst verndun gamalla birkiskóga og

Sjá næstu 50 greinar