Fleiri fréttir Rannsókn á glæpnum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Innrásin í Írak á vordögum 2003 er óumdeilanlega orðin eitt mesta glæpaverk seinni tíma. Ráðist var inn í landið án samþykkis Sameinuðu þjóðanna, logið var upp tylliástæðum um kjarnorkuógn og tengsl 4.2.2010 06:00 Um forsendur breytinga á innritun nýnema Ný lög voru sett um leik-, grunn- og framhaldsskóla árið 2008. Tvær veigamiklar breytingar voru innleiddar með þeim. Annars vegar voru samræmd lokapróf felld niður og réttur ólögráða ungmenna til skólavistar í framhaldsskólum lögfestur. 4.2.2010 06:00 Uppstokkun, uppgjör og endurreisn Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Eftir þær efnahagslegu hamfarir sem á Íslandi dundu, beið nýrrar ríkisstjórnar gríðarlega erfitt verkefni. Hrunið bankakerfi, stórlaskaður gjaldmiðill, tekjuöflun ríkissjóðs í engu samræmi við útgjöld, margföldun á skuldum ríkisjóðs var óumflýjanleg, 4.2.2010 06:00 Opið bréf til heilbrigðisráðherra Gísli Vilhjálmsson skrifar Um áramót, eða nánar tiltekið 21.12.2009, settir þú nýja reglugerð varðandi endurgreiðslu tannréttinga. Reglugerðin tók gildi 1.1.2010 og var sett án samráðs við tannréttingasérfræðinga sem eiga að sjá um skýrslugjöf til Sjúkratrygginga (SÍ). 4.2.2010 06:00 Sterkara Ísland í Evrópukeppninni Jón Karl Helgason skrifar um Evrópumál Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með frammistöðu íslenska landsliðsins í handknattleik í Evrópukeppninni undanfarnar vikur. Lykill að glæsilegum árangri er sterk liðsheild og heilbrigt sjálfstraust. Það hefur líka sitt að segja að velflestir leikmenn landsliðsins hafa leikið með ýmsum bestu félagsliðum álfunnar undanfarin ár. Enginn efast um að litla Ísland eigi á þessum vettvangi fullt erindi í keppni við aðrar og fjölmennari þjóðir. 3.2.2010 06:00 Ríkisútvarpið er rjúkandi rúst Þorgrímur Gestsson skrifar um RÚV Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins lýsir í megindráttum stuðningi við niðurstöður þær sem starfshópur í málefnum Ríkisútvarpsins ohf. hefur lagt fyrir menntamálaráðherra. Þar er tekið undir öll þau meginsjónarmið sem Hollvinasamtökin töluðu fyrir þegar þau börðust gegn hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins á sínum tíma en töluðu fyrir daufum eyrum þáverandi valdhafa. 3.2.2010 06:00 Líknarfélög töpuðu ekki á Icesave Erla Ósk Ásgeirsdóttir skrifar Þess misskilnings hefur gætt í umræðunni um Icesave að lögaðilar s.s. sveitarfélög, líknarfélög og aðrir aðilar hafi tapað gríðarlegum fjárhæðum á Icesave netreikningum Landsbankans. Staðreyndin er sú að einvörðungu einstaklingar gátu lagt fé inn á reikningana, en fagfjárfestar þ.m.t félagasamtök og sveitarfélög áttu viðskipti á heildsölumarkaði með innlán og þá oft fyrir milligöngu þriðja aðila. Lögaðilar áttu aldrei aðgang að netreikningum Landsbankans enda voru þeir sérhannaðir fyrir einstaklinga á smásölumarkaði. 3.2.2010 06:00 Í tilefni af viðtali við Halldór Halldórsson Sigurður Magnússon skrifar Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga , sagði í viðtali fyrir helgi að ríkisvaldið þyrfti að koma með fjárframlögum að vanda Álftaness, en ekki endilega með fjárframlögum og var ekki hægt að skylja orð hans öðruvísi en að sveitarfélagið þyrfti að sameinast öðru 2.2.2010 14:12 Hreyfing barna og unglinga Hermann Valsson skrifar Hreyfing er öllum mikilvæg. Hreyfing eða hreyfingaleysi barna hefur verið talsvert í umræðunni á undanförnum árum. 2.2.2010 14:06 Biðin kostar sveitarfélögin hundruð milljóna Guðríður Arnardóttir skrifar um Icesave Á meðan lítið þokast í átt að einhvers konar samkomulagi við stjórnarandstöðuna um málalyktir Icesave-samkomulagsins má segja að allur efnahagsbati sé hér í frosti. Umræðan sveiflast nánast daglega með eða á móti lögunum og svo virðist sem síðasti ræðumaður þann daginn ráði ferðinni í skoðanakönnun þess næsta. 2.2.2010 06:00 Nýrra lausna er þörf Ari Teitsson skrifar um fjárhagsvanda heimilanna Helstu orsakir fjárhagsvanda fjölda heimila eru ófyrirséð hækkun lána og þar með aukin greiðslubyrði samfara minnkandi greiðslugetu. Lán þessi eru mörg hver fasteignaveðlán til langs tíma og þá vextir oft 70 - 80 % mánaðarlegra afborgana. Við þær aðstæður er lækkun vaxta jafn mikilvæg og lækkun höfuðstóls. Séu þannig vextir af 30 ára jafngreiðsluláni lækkaðir úr 6 % í 4,5 % (KB banki bauð fyrrum 4,15 %) lækkar mánaðarleg greiðslubyrði um 15 % (sjá ils.is). 2.2.2010 06:00 Á einu augabragði Vigdís Hauksdóttir skrifar Vigdís Hauksdóttur skrifar um Icesave. 2.2.2010 06:00 Sjálfbær nýting skóga Arnar Árnason skrifar um umhverfismál Það er manninum nauðsynlegt að ganga ekki á náttúruauðlindir og valda ekki spjöllum á umhverfi sínu. En það er líka nauðsynlegt að taka upplýstar ákvarðanir í umhverfisvernd. 2.2.2010 06:00 Pistill: Minning um góðan mann Friðrik Indriðason skrifar Ég kynntist Steingrími Hermannssyni sem ungur blaðamaður á Tímanum í lok áttunda áratugarins á síðustu öld. Hann var um margt markverður stjórnmálamaður og hefur að mínu mati endurspeglað best hina íslensku þjóðarsál af þeim forsætisráðherrum sem hafa gengt því embætti frá lýðveldisstofnun. 1.2.2010 18:47 Handritaforðinn góði Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar um Icesave Mikið er ég fegin að handritin eru komin heim. Það var fallegt af Dönum að skila okkur þeim aftur. 1.2.2010 06:00 Opinber hlutafélög og hlutur kvenna í stjórnum Jónína Bjartmarz skrifar Með breytingu á lögum um hlutafélög vorið 2006 samþykkti Alþingi nokkur sérákvæði um opinber hlutafélög, ohf., sem ætlað var að skapa aukið gagnsæi og aðhald um rekstur og starfsemi þeirra (lög nr. 90/2006). Meðal 1.2.2010 06:00 Virkjum ódýrt – lokum Straumsvík Gísli Hjálmtýsson skrifar um orkumál Mikið er rætt um nauðsyn þess að fara í stóriðjuframkvæmdir sem undirstöðu til endurreisnar íslensks efnahagslífs. Þrýst er á að hnekkja lýðræðislegri ákvörðun Hafnfirðinga um að hefta frekari útbreiðslu álversins í Straumsvík. Á sama tíma er talað um að fjárfesta stórfé í Helguvík, virkjunum, háspennulínum og öðrum nauðsynjum fyrir orkufrekan iðnað. 1.2.2010 06:00 Enn frá París Einar Benediktsson skrifar Ég hef ekki látið eftir liggja að rifja upp Evrópuumræðuna, jafnt hér heima og annars staðar þar sem ég hef alið manninn um dagana. Þótt segja megi að nóg sé af því komið, eltir fortíðin mann stundum uppi. Síðast var það við lestur nýútkomins 1. bindis ævisögu Jacques Chirac sem ég fékk í jólagjöf frá mínum nánustu og samfagnað var með um hátíðarnar í París. En í 30.1.2010 06:00 Velferð barna í borginni Fanný Gunnarsdóttir skrifar Ég vil vekja athygli á nýlegum samþykktum borgarstjórnar sem lúta að velferð og öryggi barna borgarinnar. Borgarstjórn hefur samþykkt að á árinu 2010 verði forgangsraðað með velferð barna að leiðarljósi og á sérstakur aðgerðahópur að leggja fram tillögur um útfærslu til borgarinnar. 30.1.2010 06:00 Icesave-skuldin fari í þróunaraðstoð G. Pétur Matthíasson skrifar Staða okkar Íslendinga er ekki öfundsverð og ljóst hvernig sem fer að kreppan á eftir að bíta töluvert meira áður en leiðin fer að liggja upp á við. Það er svo undir okkur komið hvenær viðsnúningurinn verður. Það er víst 30.1.2010 06:00 Hafnfirðingar eiga lögmæta kröfu í BYR Gunnar Axel Axelsson skrifar Sameining Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) og Sparisjóðs vélstjóra (SPV) árið 2006 markaði tímamót í sögu sparisjóðanna á Íslandi en sá fyrrnefndi hafði þá starfað í Hafnarfirði í yfir heila öld eða allt frá árinu 1902. Með samfélagsleg markmið að leiðarljósi og með virkri þátttöku bæjarbúa, sem og stjórnvalda í bænum, skipaði sjóðurinn mikilvægan sess í hafnfirsku samfélagi. 29.1.2010 13:53 Hver stendur vaktina? Kristín Sævarsdóttir skrifar „Stefna Sjálfstæðisflokksins brást ekki, heldur fólk," segir í niðurlagi draga skýrslu Endurreisnarnefndar Sjálfstæðisflokksins sem birt var á vordögum síðasta árs. Þar var fjallað um efnahagsmál og pólitískt starf Sjálfstæðisflokksins undanfarin ár. Afneitun Sjálfstæðismanna á orsökum hrunsins sem orðið hefur í íslensku samfélagi er með ólíkindum og undanfarin misseri hefur mér fundist sem öll viðleitni kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í stjórnarandstöðu gangi út á að fela eigin fótspor og þyngja enn meir spor ríkisstjórnarinnar í eyðimerkursandi endurreisnarinnar. 29.1.2010 10:16 Sameiginleg sóknaráætlun Dagur B. Eggertsson og Katrín Jakobsdóttir skrifa um sóknaráætlun fyrir Ísland 29.1.2010 06:00 Falinn fjársjóður Jóhann J. Ólafsson skrifar um óperuupptökur Nýlega uppgötvaði ég fyrir tilviljun geisladisk með söng hins ástsæla óperusöngvara okkar Íslendinga, Stefáns Íslandi. Hljómplötur með honum eru ekki allt of margar og því mikill fengur að þessum upptökum. Um er að ræða hljómupptöku sem gerð var í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn 22. febrúar 1950 af flutningi óperunnar La Bohème eftir Puccini. Ástæðan fyrir þessum geisladiski er þó ekki söngur Stefáns heldur Victoriu de los Ángeles, sem á þessum tíma var orðin heimsfræg óperusöngkona 26 ára gömul. Söngkonan kom til Kaupmannahafnar til að flytja nokkra konserta og menn notuðu tækifærið og fengu hana til að syngja sem gestur í óperu í Konunglega. 29.1.2010 06:00 Ríkisútvarp á krossgötum Pétur Gunnarsson skrifar um Ríkisútvarpið Um þessar mundir eru 80 ár síðan Ríkisútvarpið hóf að senda út dagskrá til allra landsmanna. Í fyrstunni var það eins og hver annar gestur, kærkominn, en utan við „alvöru lífsins“. Dagskráin að deginum var mestan part veðurfregnir og síðan kvölddagskrá sem samanstóð af hljómplötuspili, erindi og/eða upplestri. 29.1.2010 06:00 Kyrrstaða kostar 75 milljarða á mánuði Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Í morgunútvarpinu á Rás 2 26. janúar, var viðtal við tvo fjölskyldumenn, prest og fjölmiðlafræðing sem eru að flytja úr landi til Noregs á næstu mánuðum. Þeir sjá ekki framtíð í því að búa á Íslandi við þá óvissu og kyrrstöðu sem nú ríkir í efnahagsmálum. 29.1.2010 06:00 Pistill: Ögmundur er algjörlega úti að aka Friðrik Indriðason skrifar Ögmundur Jónasson þingmaður VG og fyrrum ráðherra er algjörlega úti að aka í yfirlýsingum sínum um Má Guðmundsson seðlabankastjóra. Það er greinilegt að þingmaðurinn hefur ekki hundsvit á efnahagsmálum og hvernig þau eru skrúfuð saman hérlendis í augnablikinu. 28.1.2010 12:36 Samfélagshugsjónir afturhalds 18. aldar lifa áfram Gísli Gunnarsson skrifar Bjarni Halldórsson, sýslumaður og klausturhaldari að Þingeyrum (1703-1773) er meðal merkustu Íslendinga á 18. öld. Þegar Skúli Magnússon landfógeti krafðist frjálsrar verslunar í landinu um 1767, var ákveðnaðsti andstæðingur hans ekki einokunarkaupmaður heldur sýslumaður Húnvetninga, Bjarni Halldórsson. Hann vildi hafa 28.1.2010 10:35 Þrándur og ég. Árni Ólafur Ásgeirsson skrifar Vinur minn og kollegi Þrándur Thoroddsen kvaddi þennan heim fyrr í þessum mánuði. Hann var einn af frumkvöðlum íslenskrar kvikmyndagerðar og einn sá allra fyrsti hér heima með diplóma upp á slíkt eftir nám sitt við hinn virta kvikmyndaháskóla í Lodz í Póllandi, 28.1.2010 10:30 Niðurskurður og uppbygging Magnús Orri Schram skrifar um fjárlög ríkisins Fjárlög ríkisins fyrir 2010 voru afgreidd með um 100 milljarða halla og er það markmið ríkistjórnarinnar að bæta reksturinn um tæpa 80 milljarða og ná halla ríkissjóðs niður í 22 milljarða fyrir fjárlög 2011. 28.1.2010 06:00 Vandi götunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar um efnahagsmál 28.1.2010 06:00 Vistunarmat aldraðra Jón Snædal skrifar um heilbrigðismál Fyrirkomulag á vistunarmati fyrir aldraða hefur verið gagnrýnt að undanförnu og ýmis dæmi nefnd um óréttmæta afgreiðslu þar sem umsóknum hefur verið hafnað. Sérstaklega hefur verið talað um að þetta geti komið illa við einstaklinga með heilabilun þar sem aðstandendur veita mikla þjónustu. Þar sem ég hef starfað lengi við öldrunarlækningar með vandamál heilabilaðra einstaklinga sem aðal viðfangsefni hef ég ágætan samanburð við það kerfi sem áður var við lýði. 28.1.2010 06:00 Krónunni kastað og bíóið búið Silja Hauksdóttir skrifar um niðurskurð í kvikmyndagerð Umræður um yfirvofandi niðurskurð hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands og RÚV hafa verið háværar upp á síðkastið og verða það áfram þangað til úr er bætt. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn skilja og virða að það verður að skera niður í þeirra grein, rétt eins og öðrum listgreinum. Hins vegar er vert að benda á að meðaltal niðurskurðar í öðrum greinum er um 5 prósent. Hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands er niðurskurðurinn um 35 prósent. 28.1.2010 06:00 Áhrif fyrningarleiðarinnar Páll Snorrason skrifar um sjávarútvegsmál Eftir hrun íslenska bankakerfisins er ástandið erfitt á Íslandi og fjölmörg heimili og fyrirtæki berjast í bökkum og bíða eftir að stjórnvöld slái um okkur skjaldborg og marki stefnuna til endurreisnar. Undirritaður átti síst af öllu von á því að stórar breytingar yrðu gerðar á fiskveiðistjórnunarkerfinu á þessum tímamótum og það er ljóst að innköllun aflaheimilda verður ekki til þess að skapa einhverja „sátt“ í atvinnugreininni. Í stað þess að vinna með fólkinu í greininni að skynsamlegum endurbótum hafa stjórnvöld frekar alið á sundrungu og skeyta í engu um afleiðingar óábyrgrar stefnu í atvinnumálum þjóðarinnar. 27.1.2010 06:00 Vandi íslenskra fjölmiðla Gunnar Hersveinn skrifar Hlutverk fjölmiðlafólks er þýðingarmikið um þessar mundir en hlutskipti þeirra er dapurlegt. Fjölmargir reyndir blaðamenn með bein í nefinu standa nú utan fjölmiðla - þeim hefur verið sagt upp störfum. Höfundar greina og pistla geta ekki heldur lengur selt skrif sín. Gagnrýnin hugsun er á undanhaldi í íslenskum fjölmiðlum en léttmeti sem laðar að sér auglýsingar á greiðan aðgang. 27.1.2010 06:00 Hvers vegna var Icesave tekið úr sáttaferlinu? Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Ein áleitnasta ráðgátan í Icesave-málinu, sem nú hefur plagað þjóðin vel á annað ár, er hvers vegna fjármálaráðherra kaus að taka málið úr sáttaferlinu sem því hafði loks verið komið í með Brussel-viðmiðunum svokölluðu, sem kváðu meðal annars á um þverþjóðlega aðkomu fleiri Evrópuríkja að lausn málsins, og ákvað þess í stað að hefja tvíhliða viðræður við Breta og Hollendinga. 27.1.2010 06:00 Að ala upp barn Bryndís Haraldsdóttir skrifar um uppeldismál Foreldrahlutverkið er án ef mikilvægast hlutverk okkar sem því gegnum. Að vita muninn á réttu og röngu er ekki nóg heldur þurfum við að finna leiðir til að skapa hverjum einstaklingi tækifæri til að þroskast og verða gegn samfélagsþegn. Hverju barni fylgir 18 ára ábyrgð því foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum til 18 ára aldurs. Skólar og leikskólar hafa á undanförnum árum tekið að sér stærri hluta af uppeldi barna og lýsir það fyrst og fremst breyttum aðstæðum í samfélaginu. En þó skólar beri mikla ábyrgð á börnum þessa samfélags þá þýðir það ekki að ábyrgð okkar foreldra minnki. 27.1.2010 06:00 Vit, dug og festu í fjármálastjórn borgarinnar Guðlaugur Kr. Jörundsson skrifar Við félagar í Samfylkingunni í Reykjavík þurfum að leysa af hendi mikilvægt verkefni. Við þurfum að velja fulltrúa okkar til borgarstjórnarkosninga í prófkjöri sem lýkur 30. janúar. Við þurfum sigurstranglegt lið inn í kosningar og einnig dugandi fólk sem mun næstu fjögur árin berjast við erfiðar aðstæður í rekstri Reykjavíkurborgar. Okkar núverandi borgarfulltrúar munu í vor skila af sér ótrúlega góðu verki, bæði í minnihluta og í 100 daga meirihluta. Allir fjórir sækjast nú eftir endurnýjuðu umboði okkar til áframhaldandi starfa. Í prófkjörinu hefur boðið sig fram ótrúlega öflugur hópur. 26.1.2010 17:17 Menningarlegt skemmdarverk Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar um kvikmyndagerð 35% niðurskurður á því fé sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið hafa skuldbundið sig með samningum til að setja í kvikmyndasjóði er lang mesti niðurskurður sambærilegra samninga í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, þar sem niðurskurðurinn er 0% til 10%. Stefna yfirvalda er að skera mun meira niður í kvikmyndagerð en á nokkru sambærilegu sviði. 26.1.2010 06:00 Lán til helsárra Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar um lánakjör Hið helsára Haíti á nú kost á láni frá AGS með 5 prósenta vöxtum til uppbyggingar eftir jarðskjálftana sem tók líf álíka margra og íbúa hér á höfuðborgarsvæðinu. Rætt er um fjármögnun lánsins og að það verði vaxtalaust í tvö ár. Yfirvöld Haíti hljóta senn að ræða þetta málefni. Vegna þeirra sem líða taka þau vonandi ekki til þess 15 mánuði eins og við höfum gert um Icesave-lánin með þeim árangri að skuldatryggingar á ríkissjóð voru 21. janúar sl. orðnar 636,6 punktar. 26.1.2010 06:00 Jöfn tækifæri barna til frístunda Dofri Hermannsson skrifar Frístundakortið hefur sannað gildi sitt og er mikilvægur stuðningur við frístundastarf barna og unglinga. Þó vekur athygli að notkun þess er minni hjá tekjulægstu fjölskyldunum en hjá fjölskyldum með meðaltekjur. Á þessu kunna að vera nokkrar skýringar en ein þeirra er augljós - þau komast ekki. Það vita flestir sem eiga börn að frístundir eru sjaldnast í göngu eða strætófæri frá heimilinu og það eru ekki öll börn svo heppin að eiga foreldra sem eru í aðstöðu til að skutla þeim til og frá. 25.1.2010 17:16 Aðeins minni úrtölur Ögmundur Jónasson skrifar um efnahagsmál Niðurskurðurinn í ríkisútgjöldum er farinn að segja til sín. Ýmsir staðhæfa að við séum að fara í hundana. Að Ísland muni einangrast ef við förum ekki í einu og öllu að vilja Breta og Hollendinga. En vanmetum ekki stöðu okkar. Kapítalisminn er ágengari en margir halda; túristinn frá München ætlar til Íslands í sumar hvað sem tautar og raular; Ikea ætlar að selja Jóni og Gunnu á Íslandi stól og borð – fiskkaupmaðurinn í Grimsby ætlar að koma íslenskum fiski á veitingahúsaborð í London. Hann ætlar ekki að einangra Ísland. 25.1.2010 06:00 Stór áfangi í eflingu háskólastarfs Þorkell Sigurlaugsson skrifar um háskólastarf á Íslandi 23.1.2010 06:00 Sáttaleið í sjávarútvegi Sigurvin Guðfinnsson, Hannes Friðriksson og Kristján Þ. Davíðsson skrifa um sjávarútvegsmál. 23.1.2010 06:00 „Snákarnir okkar“ Kristján G. Arngrímsson skrifar um samfélagsmál 22.1.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Rannsókn á glæpnum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Innrásin í Írak á vordögum 2003 er óumdeilanlega orðin eitt mesta glæpaverk seinni tíma. Ráðist var inn í landið án samþykkis Sameinuðu þjóðanna, logið var upp tylliástæðum um kjarnorkuógn og tengsl 4.2.2010 06:00
Um forsendur breytinga á innritun nýnema Ný lög voru sett um leik-, grunn- og framhaldsskóla árið 2008. Tvær veigamiklar breytingar voru innleiddar með þeim. Annars vegar voru samræmd lokapróf felld niður og réttur ólögráða ungmenna til skólavistar í framhaldsskólum lögfestur. 4.2.2010 06:00
Uppstokkun, uppgjör og endurreisn Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Eftir þær efnahagslegu hamfarir sem á Íslandi dundu, beið nýrrar ríkisstjórnar gríðarlega erfitt verkefni. Hrunið bankakerfi, stórlaskaður gjaldmiðill, tekjuöflun ríkissjóðs í engu samræmi við útgjöld, margföldun á skuldum ríkisjóðs var óumflýjanleg, 4.2.2010 06:00
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Gísli Vilhjálmsson skrifar Um áramót, eða nánar tiltekið 21.12.2009, settir þú nýja reglugerð varðandi endurgreiðslu tannréttinga. Reglugerðin tók gildi 1.1.2010 og var sett án samráðs við tannréttingasérfræðinga sem eiga að sjá um skýrslugjöf til Sjúkratrygginga (SÍ). 4.2.2010 06:00
Sterkara Ísland í Evrópukeppninni Jón Karl Helgason skrifar um Evrópumál Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með frammistöðu íslenska landsliðsins í handknattleik í Evrópukeppninni undanfarnar vikur. Lykill að glæsilegum árangri er sterk liðsheild og heilbrigt sjálfstraust. Það hefur líka sitt að segja að velflestir leikmenn landsliðsins hafa leikið með ýmsum bestu félagsliðum álfunnar undanfarin ár. Enginn efast um að litla Ísland eigi á þessum vettvangi fullt erindi í keppni við aðrar og fjölmennari þjóðir. 3.2.2010 06:00
Ríkisútvarpið er rjúkandi rúst Þorgrímur Gestsson skrifar um RÚV Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins lýsir í megindráttum stuðningi við niðurstöður þær sem starfshópur í málefnum Ríkisútvarpsins ohf. hefur lagt fyrir menntamálaráðherra. Þar er tekið undir öll þau meginsjónarmið sem Hollvinasamtökin töluðu fyrir þegar þau börðust gegn hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins á sínum tíma en töluðu fyrir daufum eyrum þáverandi valdhafa. 3.2.2010 06:00
Líknarfélög töpuðu ekki á Icesave Erla Ósk Ásgeirsdóttir skrifar Þess misskilnings hefur gætt í umræðunni um Icesave að lögaðilar s.s. sveitarfélög, líknarfélög og aðrir aðilar hafi tapað gríðarlegum fjárhæðum á Icesave netreikningum Landsbankans. Staðreyndin er sú að einvörðungu einstaklingar gátu lagt fé inn á reikningana, en fagfjárfestar þ.m.t félagasamtök og sveitarfélög áttu viðskipti á heildsölumarkaði með innlán og þá oft fyrir milligöngu þriðja aðila. Lögaðilar áttu aldrei aðgang að netreikningum Landsbankans enda voru þeir sérhannaðir fyrir einstaklinga á smásölumarkaði. 3.2.2010 06:00
Í tilefni af viðtali við Halldór Halldórsson Sigurður Magnússon skrifar Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga , sagði í viðtali fyrir helgi að ríkisvaldið þyrfti að koma með fjárframlögum að vanda Álftaness, en ekki endilega með fjárframlögum og var ekki hægt að skylja orð hans öðruvísi en að sveitarfélagið þyrfti að sameinast öðru 2.2.2010 14:12
Hreyfing barna og unglinga Hermann Valsson skrifar Hreyfing er öllum mikilvæg. Hreyfing eða hreyfingaleysi barna hefur verið talsvert í umræðunni á undanförnum árum. 2.2.2010 14:06
Biðin kostar sveitarfélögin hundruð milljóna Guðríður Arnardóttir skrifar um Icesave Á meðan lítið þokast í átt að einhvers konar samkomulagi við stjórnarandstöðuna um málalyktir Icesave-samkomulagsins má segja að allur efnahagsbati sé hér í frosti. Umræðan sveiflast nánast daglega með eða á móti lögunum og svo virðist sem síðasti ræðumaður þann daginn ráði ferðinni í skoðanakönnun þess næsta. 2.2.2010 06:00
Nýrra lausna er þörf Ari Teitsson skrifar um fjárhagsvanda heimilanna Helstu orsakir fjárhagsvanda fjölda heimila eru ófyrirséð hækkun lána og þar með aukin greiðslubyrði samfara minnkandi greiðslugetu. Lán þessi eru mörg hver fasteignaveðlán til langs tíma og þá vextir oft 70 - 80 % mánaðarlegra afborgana. Við þær aðstæður er lækkun vaxta jafn mikilvæg og lækkun höfuðstóls. Séu þannig vextir af 30 ára jafngreiðsluláni lækkaðir úr 6 % í 4,5 % (KB banki bauð fyrrum 4,15 %) lækkar mánaðarleg greiðslubyrði um 15 % (sjá ils.is). 2.2.2010 06:00
Sjálfbær nýting skóga Arnar Árnason skrifar um umhverfismál Það er manninum nauðsynlegt að ganga ekki á náttúruauðlindir og valda ekki spjöllum á umhverfi sínu. En það er líka nauðsynlegt að taka upplýstar ákvarðanir í umhverfisvernd. 2.2.2010 06:00
Pistill: Minning um góðan mann Friðrik Indriðason skrifar Ég kynntist Steingrími Hermannssyni sem ungur blaðamaður á Tímanum í lok áttunda áratugarins á síðustu öld. Hann var um margt markverður stjórnmálamaður og hefur að mínu mati endurspeglað best hina íslensku þjóðarsál af þeim forsætisráðherrum sem hafa gengt því embætti frá lýðveldisstofnun. 1.2.2010 18:47
Handritaforðinn góði Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar um Icesave Mikið er ég fegin að handritin eru komin heim. Það var fallegt af Dönum að skila okkur þeim aftur. 1.2.2010 06:00
Opinber hlutafélög og hlutur kvenna í stjórnum Jónína Bjartmarz skrifar Með breytingu á lögum um hlutafélög vorið 2006 samþykkti Alþingi nokkur sérákvæði um opinber hlutafélög, ohf., sem ætlað var að skapa aukið gagnsæi og aðhald um rekstur og starfsemi þeirra (lög nr. 90/2006). Meðal 1.2.2010 06:00
Virkjum ódýrt – lokum Straumsvík Gísli Hjálmtýsson skrifar um orkumál Mikið er rætt um nauðsyn þess að fara í stóriðjuframkvæmdir sem undirstöðu til endurreisnar íslensks efnahagslífs. Þrýst er á að hnekkja lýðræðislegri ákvörðun Hafnfirðinga um að hefta frekari útbreiðslu álversins í Straumsvík. Á sama tíma er talað um að fjárfesta stórfé í Helguvík, virkjunum, háspennulínum og öðrum nauðsynjum fyrir orkufrekan iðnað. 1.2.2010 06:00
Enn frá París Einar Benediktsson skrifar Ég hef ekki látið eftir liggja að rifja upp Evrópuumræðuna, jafnt hér heima og annars staðar þar sem ég hef alið manninn um dagana. Þótt segja megi að nóg sé af því komið, eltir fortíðin mann stundum uppi. Síðast var það við lestur nýútkomins 1. bindis ævisögu Jacques Chirac sem ég fékk í jólagjöf frá mínum nánustu og samfagnað var með um hátíðarnar í París. En í 30.1.2010 06:00
Velferð barna í borginni Fanný Gunnarsdóttir skrifar Ég vil vekja athygli á nýlegum samþykktum borgarstjórnar sem lúta að velferð og öryggi barna borgarinnar. Borgarstjórn hefur samþykkt að á árinu 2010 verði forgangsraðað með velferð barna að leiðarljósi og á sérstakur aðgerðahópur að leggja fram tillögur um útfærslu til borgarinnar. 30.1.2010 06:00
Icesave-skuldin fari í þróunaraðstoð G. Pétur Matthíasson skrifar Staða okkar Íslendinga er ekki öfundsverð og ljóst hvernig sem fer að kreppan á eftir að bíta töluvert meira áður en leiðin fer að liggja upp á við. Það er svo undir okkur komið hvenær viðsnúningurinn verður. Það er víst 30.1.2010 06:00
Hafnfirðingar eiga lögmæta kröfu í BYR Gunnar Axel Axelsson skrifar Sameining Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) og Sparisjóðs vélstjóra (SPV) árið 2006 markaði tímamót í sögu sparisjóðanna á Íslandi en sá fyrrnefndi hafði þá starfað í Hafnarfirði í yfir heila öld eða allt frá árinu 1902. Með samfélagsleg markmið að leiðarljósi og með virkri þátttöku bæjarbúa, sem og stjórnvalda í bænum, skipaði sjóðurinn mikilvægan sess í hafnfirsku samfélagi. 29.1.2010 13:53
Hver stendur vaktina? Kristín Sævarsdóttir skrifar „Stefna Sjálfstæðisflokksins brást ekki, heldur fólk," segir í niðurlagi draga skýrslu Endurreisnarnefndar Sjálfstæðisflokksins sem birt var á vordögum síðasta árs. Þar var fjallað um efnahagsmál og pólitískt starf Sjálfstæðisflokksins undanfarin ár. Afneitun Sjálfstæðismanna á orsökum hrunsins sem orðið hefur í íslensku samfélagi er með ólíkindum og undanfarin misseri hefur mér fundist sem öll viðleitni kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í stjórnarandstöðu gangi út á að fela eigin fótspor og þyngja enn meir spor ríkisstjórnarinnar í eyðimerkursandi endurreisnarinnar. 29.1.2010 10:16
Sameiginleg sóknaráætlun Dagur B. Eggertsson og Katrín Jakobsdóttir skrifa um sóknaráætlun fyrir Ísland 29.1.2010 06:00
Falinn fjársjóður Jóhann J. Ólafsson skrifar um óperuupptökur Nýlega uppgötvaði ég fyrir tilviljun geisladisk með söng hins ástsæla óperusöngvara okkar Íslendinga, Stefáns Íslandi. Hljómplötur með honum eru ekki allt of margar og því mikill fengur að þessum upptökum. Um er að ræða hljómupptöku sem gerð var í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn 22. febrúar 1950 af flutningi óperunnar La Bohème eftir Puccini. Ástæðan fyrir þessum geisladiski er þó ekki söngur Stefáns heldur Victoriu de los Ángeles, sem á þessum tíma var orðin heimsfræg óperusöngkona 26 ára gömul. Söngkonan kom til Kaupmannahafnar til að flytja nokkra konserta og menn notuðu tækifærið og fengu hana til að syngja sem gestur í óperu í Konunglega. 29.1.2010 06:00
Ríkisútvarp á krossgötum Pétur Gunnarsson skrifar um Ríkisútvarpið Um þessar mundir eru 80 ár síðan Ríkisútvarpið hóf að senda út dagskrá til allra landsmanna. Í fyrstunni var það eins og hver annar gestur, kærkominn, en utan við „alvöru lífsins“. Dagskráin að deginum var mestan part veðurfregnir og síðan kvölddagskrá sem samanstóð af hljómplötuspili, erindi og/eða upplestri. 29.1.2010 06:00
Kyrrstaða kostar 75 milljarða á mánuði Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Í morgunútvarpinu á Rás 2 26. janúar, var viðtal við tvo fjölskyldumenn, prest og fjölmiðlafræðing sem eru að flytja úr landi til Noregs á næstu mánuðum. Þeir sjá ekki framtíð í því að búa á Íslandi við þá óvissu og kyrrstöðu sem nú ríkir í efnahagsmálum. 29.1.2010 06:00
Pistill: Ögmundur er algjörlega úti að aka Friðrik Indriðason skrifar Ögmundur Jónasson þingmaður VG og fyrrum ráðherra er algjörlega úti að aka í yfirlýsingum sínum um Má Guðmundsson seðlabankastjóra. Það er greinilegt að þingmaðurinn hefur ekki hundsvit á efnahagsmálum og hvernig þau eru skrúfuð saman hérlendis í augnablikinu. 28.1.2010 12:36
Samfélagshugsjónir afturhalds 18. aldar lifa áfram Gísli Gunnarsson skrifar Bjarni Halldórsson, sýslumaður og klausturhaldari að Þingeyrum (1703-1773) er meðal merkustu Íslendinga á 18. öld. Þegar Skúli Magnússon landfógeti krafðist frjálsrar verslunar í landinu um 1767, var ákveðnaðsti andstæðingur hans ekki einokunarkaupmaður heldur sýslumaður Húnvetninga, Bjarni Halldórsson. Hann vildi hafa 28.1.2010 10:35
Þrándur og ég. Árni Ólafur Ásgeirsson skrifar Vinur minn og kollegi Þrándur Thoroddsen kvaddi þennan heim fyrr í þessum mánuði. Hann var einn af frumkvöðlum íslenskrar kvikmyndagerðar og einn sá allra fyrsti hér heima með diplóma upp á slíkt eftir nám sitt við hinn virta kvikmyndaháskóla í Lodz í Póllandi, 28.1.2010 10:30
Niðurskurður og uppbygging Magnús Orri Schram skrifar um fjárlög ríkisins Fjárlög ríkisins fyrir 2010 voru afgreidd með um 100 milljarða halla og er það markmið ríkistjórnarinnar að bæta reksturinn um tæpa 80 milljarða og ná halla ríkissjóðs niður í 22 milljarða fyrir fjárlög 2011. 28.1.2010 06:00
Vandi götunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar um efnahagsmál 28.1.2010 06:00
Vistunarmat aldraðra Jón Snædal skrifar um heilbrigðismál Fyrirkomulag á vistunarmati fyrir aldraða hefur verið gagnrýnt að undanförnu og ýmis dæmi nefnd um óréttmæta afgreiðslu þar sem umsóknum hefur verið hafnað. Sérstaklega hefur verið talað um að þetta geti komið illa við einstaklinga með heilabilun þar sem aðstandendur veita mikla þjónustu. Þar sem ég hef starfað lengi við öldrunarlækningar með vandamál heilabilaðra einstaklinga sem aðal viðfangsefni hef ég ágætan samanburð við það kerfi sem áður var við lýði. 28.1.2010 06:00
Krónunni kastað og bíóið búið Silja Hauksdóttir skrifar um niðurskurð í kvikmyndagerð Umræður um yfirvofandi niðurskurð hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands og RÚV hafa verið háværar upp á síðkastið og verða það áfram þangað til úr er bætt. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn skilja og virða að það verður að skera niður í þeirra grein, rétt eins og öðrum listgreinum. Hins vegar er vert að benda á að meðaltal niðurskurðar í öðrum greinum er um 5 prósent. Hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands er niðurskurðurinn um 35 prósent. 28.1.2010 06:00
Áhrif fyrningarleiðarinnar Páll Snorrason skrifar um sjávarútvegsmál Eftir hrun íslenska bankakerfisins er ástandið erfitt á Íslandi og fjölmörg heimili og fyrirtæki berjast í bökkum og bíða eftir að stjórnvöld slái um okkur skjaldborg og marki stefnuna til endurreisnar. Undirritaður átti síst af öllu von á því að stórar breytingar yrðu gerðar á fiskveiðistjórnunarkerfinu á þessum tímamótum og það er ljóst að innköllun aflaheimilda verður ekki til þess að skapa einhverja „sátt“ í atvinnugreininni. Í stað þess að vinna með fólkinu í greininni að skynsamlegum endurbótum hafa stjórnvöld frekar alið á sundrungu og skeyta í engu um afleiðingar óábyrgrar stefnu í atvinnumálum þjóðarinnar. 27.1.2010 06:00
Vandi íslenskra fjölmiðla Gunnar Hersveinn skrifar Hlutverk fjölmiðlafólks er þýðingarmikið um þessar mundir en hlutskipti þeirra er dapurlegt. Fjölmargir reyndir blaðamenn með bein í nefinu standa nú utan fjölmiðla - þeim hefur verið sagt upp störfum. Höfundar greina og pistla geta ekki heldur lengur selt skrif sín. Gagnrýnin hugsun er á undanhaldi í íslenskum fjölmiðlum en léttmeti sem laðar að sér auglýsingar á greiðan aðgang. 27.1.2010 06:00
Hvers vegna var Icesave tekið úr sáttaferlinu? Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Ein áleitnasta ráðgátan í Icesave-málinu, sem nú hefur plagað þjóðin vel á annað ár, er hvers vegna fjármálaráðherra kaus að taka málið úr sáttaferlinu sem því hafði loks verið komið í með Brussel-viðmiðunum svokölluðu, sem kváðu meðal annars á um þverþjóðlega aðkomu fleiri Evrópuríkja að lausn málsins, og ákvað þess í stað að hefja tvíhliða viðræður við Breta og Hollendinga. 27.1.2010 06:00
Að ala upp barn Bryndís Haraldsdóttir skrifar um uppeldismál Foreldrahlutverkið er án ef mikilvægast hlutverk okkar sem því gegnum. Að vita muninn á réttu og röngu er ekki nóg heldur þurfum við að finna leiðir til að skapa hverjum einstaklingi tækifæri til að þroskast og verða gegn samfélagsþegn. Hverju barni fylgir 18 ára ábyrgð því foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum til 18 ára aldurs. Skólar og leikskólar hafa á undanförnum árum tekið að sér stærri hluta af uppeldi barna og lýsir það fyrst og fremst breyttum aðstæðum í samfélaginu. En þó skólar beri mikla ábyrgð á börnum þessa samfélags þá þýðir það ekki að ábyrgð okkar foreldra minnki. 27.1.2010 06:00
Vit, dug og festu í fjármálastjórn borgarinnar Guðlaugur Kr. Jörundsson skrifar Við félagar í Samfylkingunni í Reykjavík þurfum að leysa af hendi mikilvægt verkefni. Við þurfum að velja fulltrúa okkar til borgarstjórnarkosninga í prófkjöri sem lýkur 30. janúar. Við þurfum sigurstranglegt lið inn í kosningar og einnig dugandi fólk sem mun næstu fjögur árin berjast við erfiðar aðstæður í rekstri Reykjavíkurborgar. Okkar núverandi borgarfulltrúar munu í vor skila af sér ótrúlega góðu verki, bæði í minnihluta og í 100 daga meirihluta. Allir fjórir sækjast nú eftir endurnýjuðu umboði okkar til áframhaldandi starfa. Í prófkjörinu hefur boðið sig fram ótrúlega öflugur hópur. 26.1.2010 17:17
Menningarlegt skemmdarverk Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar um kvikmyndagerð 35% niðurskurður á því fé sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið hafa skuldbundið sig með samningum til að setja í kvikmyndasjóði er lang mesti niðurskurður sambærilegra samninga í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, þar sem niðurskurðurinn er 0% til 10%. Stefna yfirvalda er að skera mun meira niður í kvikmyndagerð en á nokkru sambærilegu sviði. 26.1.2010 06:00
Lán til helsárra Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar Guðrún S. Guðlaugsdóttir skrifar um lánakjör Hið helsára Haíti á nú kost á láni frá AGS með 5 prósenta vöxtum til uppbyggingar eftir jarðskjálftana sem tók líf álíka margra og íbúa hér á höfuðborgarsvæðinu. Rætt er um fjármögnun lánsins og að það verði vaxtalaust í tvö ár. Yfirvöld Haíti hljóta senn að ræða þetta málefni. Vegna þeirra sem líða taka þau vonandi ekki til þess 15 mánuði eins og við höfum gert um Icesave-lánin með þeim árangri að skuldatryggingar á ríkissjóð voru 21. janúar sl. orðnar 636,6 punktar. 26.1.2010 06:00
Jöfn tækifæri barna til frístunda Dofri Hermannsson skrifar Frístundakortið hefur sannað gildi sitt og er mikilvægur stuðningur við frístundastarf barna og unglinga. Þó vekur athygli að notkun þess er minni hjá tekjulægstu fjölskyldunum en hjá fjölskyldum með meðaltekjur. Á þessu kunna að vera nokkrar skýringar en ein þeirra er augljós - þau komast ekki. Það vita flestir sem eiga börn að frístundir eru sjaldnast í göngu eða strætófæri frá heimilinu og það eru ekki öll börn svo heppin að eiga foreldra sem eru í aðstöðu til að skutla þeim til og frá. 25.1.2010 17:16
Aðeins minni úrtölur Ögmundur Jónasson skrifar um efnahagsmál Niðurskurðurinn í ríkisútgjöldum er farinn að segja til sín. Ýmsir staðhæfa að við séum að fara í hundana. Að Ísland muni einangrast ef við förum ekki í einu og öllu að vilja Breta og Hollendinga. En vanmetum ekki stöðu okkar. Kapítalisminn er ágengari en margir halda; túristinn frá München ætlar til Íslands í sumar hvað sem tautar og raular; Ikea ætlar að selja Jóni og Gunnu á Íslandi stól og borð – fiskkaupmaðurinn í Grimsby ætlar að koma íslenskum fiski á veitingahúsaborð í London. Hann ætlar ekki að einangra Ísland. 25.1.2010 06:00
Stór áfangi í eflingu háskólastarfs Þorkell Sigurlaugsson skrifar um háskólastarf á Íslandi 23.1.2010 06:00
Sáttaleið í sjávarútvegi Sigurvin Guðfinnsson, Hannes Friðriksson og Kristján Þ. Davíðsson skrifa um sjávarútvegsmál. 23.1.2010 06:00