Fleiri fréttir Kennarar taki þátt í prófkjörunum Valgerður Eiríksdóttir skrifar Erindi mitt er að hvetja kennara hvar í flokki sem þeir standa til að taka þátt í prófkjörum stjórnmálaflokkanna fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Þar er okkur gefinn kostur á að raða frambjóðendum á listana, og hafa með því áhrif á hvaða fólk kemur að því að stjórna í viðkomandi sveitafélagi. 21.1.2010 12:24 Gjöfin dýra – hvað varð um hana? Ólína Þorvarðardóttir skrifar um sjávarútveg 21.1.2010 06:00 Fréttaskýringar óskast Brynhildur Pétursdóttir skrifar um fjölmiðla 21.1.2010 06:00 Gjöfin dýra – skuldabagginn Ólína Þorvarðardóttir skrifar Íslenskur sjávarútvegur mun gegna lykilhlutverki við þá endurreisn sem fram undan er í atvinnulífinu. Því er mikilvægt að skapa greininni bestu rekstrarskilyrði sem völ er á og treysta þannig rekstrargrundvöllinn til langs tíma. Jafnframt er mikilvægt að sátt ríki í samfélaginu um stjórn fiskveiða." Þannig hefst stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar í fiskveiðimálum. 20.1.2010 06:00 Ráðherrararaunir Jón Gunnarsson svarar Katrínu Júlíusdóttur 19.1.2010 06:00 Framþróun í þjónustu við börn Árni Páll Árnason skrifar um styrki til að efla þjónustu við langveik og ofvirk börn 19.1.2010 06:00 Synjunarvald og átakastjórnmál Stjórnskipan Synjunarvald forseta Enn hefur synjunarvald forseta samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar komizt til umræðu og eftir síðustu synjun hafa raddir orðið háværar um að þessi skipan mála sé óheppileg og eðli embættisins hafi breytzt. – Þrjú atriði hafa sérstaklega verið tilgreind: Að forseti gangi gegn þingræði, að ekki sé heppilegt að einum manni sé falið slíkt vald og stefnt sé að pólitísku forsetaræði. 18.1.2010 06:00 Hver er einn í heiminum? Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar um baráttumál stúdenta Á sama tíma og íslenskir stúdentar naga blýanta eftir verðskuldað jólafrí, hírist hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Majid Tavakoli í fangelsi einhvers staðar í Íran. Það veit enginn hvar Majid er haldið. Hið eina sem er talið fullvíst er að síðan hann var fangelsaður fyrir rúmum mánuði síðan, hefur hann þurft að þola yfirheyrslur, barsmíðar og pyntingar sem fæst okkar geta gert sér í hugarlund. Um hvað hefur Majid gerst sekur? Jú - Majid er stúdent sem hélt ræðu á friðsamlegum mótmælum háskólanema 7. desember síðastliðinn. Og hann er ekki einn. Á síðustu vikum hafa yfir 80 háskólanemar verið handteknir í Íran. En það er ekki bara í Íran sem stúdentar hafa þurft að þola ofbeldi og kúgun en sem dæmi má nefna að í ágúst síðastliðnum var fjórum stúdentum varpað í fangelsi í Simbabve fyrir að ávarpa samnemendur sína og í Hvíta-Rússlandi eru hörð viðurlög við því að taka þátt í réttindabaráttu stúdenta. 18.1.2010 06:00 Góð ráð dýr Finnur Oddsson skrifar Þegar horft er til þess tíma sem liðinn er frá hruni bankanna má sjá bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á þeirri þróun sem hefur átt sér stað. Hvað hið fyrra varðar, má segja að staðan nú sé skárri en hún hefði auðveldlega getað orðið. Samdráttur efnahagskerfisins hefur verið minni en spáð var, hluti bankakerfisins er þegar kominn úr beinni ríkiseign og gróska er í nýsköpunarstarfi. Hvað neikvæðu hliðina varðar stendur upp úr það mikla sundurlyndi, hnútukast og skotgrafahernaður sem hefur gegnsýrt umræðu frá októbermánuði árið 2008 og komið í veg fyrir hraðari og þróttmeiri endurreisn hagkerfisins. 18.1.2010 06:00 Ponzi- og pýramídasvik Jared Bibler skrifar Ponzi-svik vísa til hvers kyns svika eða blekkinga sem byggjast á því að sífellt þarf að fá inn nýja fjárfesta til þess að geta greitt þeim fjárfestum sem fyrir eru. Innstreymi nýrra peninga er eina leiðin til að halda kerfinu gangandi. Þessi svik hafa oft yfirbragð löglegra viðskipta en það er tap á þeim og til þess að þau gangi upp þarf stöðugt að fá aukið fjármagn. 16.1.2010 06:00 Ávinningur Icesavesamninganna Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Innan fárra vikna munu Íslendingar ganga til sinnar fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu í nærri sjö áratugi og verður hún um ríkisábyrgð á svokölluðum Icesave-lögum. Með staðfestingu laganna verður veitt ríkisábyrgð á samningum íslenskra stjórnvalda við þau bresku og hollensku um greiðslu lágmarkstryggingar innstæðna á Icesave-reikningum Landsbankans. 16.1.2010 06:00 Hið rétta um húsnæðismál borgarinnar Óskar Bergsson skrifar Sigrún Elsa Smáradóttir borgarfulltrúi heldur áfram gagnrýni sinni á húsnæðiskostnað borgarinnar þrátt fyrir að margsinnis sé búið að fara yfir málið með henni og útskýra í hverju munurinn liggur. Nú síðast í ágætri fréttaskýringu Péturs Gunnarssonar á Fréttablaðinu á þriðjudaginn var. 16.1.2010 06:00 Kjósum og samþykkjum Icesave Kristinn H. Gunnarsson skrifar Forseti Íslands hefur vísað til þjóðarinnar lögum um ríkisábyrgð á Icesave skuldunum. Þjóðaratkvæðagreiðslan á skilyrðilaust að fara fram, annars væri gengið gegn ákvörðun forsetans. Kjósendur gera best í því að samþykkja lögin og ljúka þar með þessari langvarandi deilu. Sá kostur er illskárstur og verður þegar útgjaldaminnstur þegar upp verður staðið bæði fyrir ríkissjóð og einstaklinga. 16.1.2010 06:00 Grein númer 1.000 um Icesave Hallgrímur Helgason skrifar Kæru landsmenn. Í dag er dagur nr. 462 í Icesave. Og hér kemur grein nr. 1000 um málið. Þið fyrirgefið. 16.1.2010 06:00 Gosi - ævintýrið um Ísland Skúli Guðbjarnarson skrifar Ævintýrið um Gosa lýsir því einstaklega vel hvaða vandamálum fulltrúalýðveldið á Íslandi stendur nú frammi fyrir. Ísland er statt í hápunkti ævintýrisins á eins og það var skrifað í lok kreppunnar miklu. 15.1.2010 10:45 Erlendar nýfjárfestingar Katrín Júlíusdóttir skrifar Erlendar nýfjárfestingar skapa atvinnutækifæri sem hvorki þarf að fjármagna með erlendum lántökum íslenskra aðila né af því innlenda svigrúmi sem til staðar er til fjárfestinga í hagkerfinu. Ríkisstjórnin leggur því áherslu á að skapa forsendur fyrir slíkar fjárfestingar, ekki síst með því að eyða sem fyrst allri óvissu um það á hvaða leið Ísland sé í endurreisn efnahagslífsins. 15.1.2010 06:00 Verulegur árangur en mikið verk óunnið Guðrún Jónsdóttir skrifar Rannsóknir Fjármálaeftirlitsins sem hófust í kjölfar falls stóru íslensku bankanna þriggja síðastliðið haust hafa nú staðið í meira en ár. Verulegur árangur hefur náðst á þeim tíma. Fjármálaeftirlitið afgreiddi á árinu 2009 15.1.2010 06:00 Frá París Einar Benediktsson skrifar Það var vissulega mikið ánægjuefni að geta verið um hátíðarnar hjá afkomendum okkar á gömlum slóðum í París. 15.1.2010 06:00 Ofstolt og fréttafréttir Pawel Bartoszek skrifar Flestir hljóta að fyllast óhug og sorg yfir þeim fréttum sem nú berast frá Haítí. Ef marka má fréttirnar virðist jarðskjálftinn ekki aðeins hafa lagt í rúst höfuðborgina og bundið endi á þúsundir mannslífa heldur einnig laskað sjálfar undirstöður samfélagsins sem veikar voru fyrir. Þeir íslensku björgunarmenn sem drifu sig á hamfarasvæðið áður en sólarhringur var liðinn frá skjálftanum eiga án efa eftir að gera mikið gagn og sjálfsagt er að hæla þeim fyrir skjót viðbrögð. Hins vegar er ekki laust við að það mikla hlutverk sem för íslensku björgunarsveitarinnar hefur fengið í allri umfjöllun um hamfarirnar beri vott um einmitt þá minnimáttarkennd sem þátttaka í slíkum verkefnum ætti að vinna bug á. 15.1.2010 06:00 Að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Sigurður Líndal skrifar Síðustu daga hafa dunið á okkur yfirlýsingar frá ýmsum ráðherrum Norðurlanda um að Íslendingum beri að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar sem merkir einfaldlega að íslenzka ríkið ábyrgist 14.1.2010 06:00 Hreinsunarstarfið framundan Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Það er mannlegt að kenna öðrum um ófarir sínar. Í því ljósi kemur það ekki á óvart að meirihluti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði kennir bankahruninu um slæma fjárhagsstöðu bæjarfélagsins. En er það svo? 14.1.2010 06:00 Vilja borgarbúar samgöngumiðstöð? Reynir Sigurbjörnsson skrifar Hvað á að gera við nýja samgöngumiðstöð ef hún á aðeins að skapa vinnu fyrir verkfræðinga og iðnaðarmenn í tímabundin störf og vera endastöð fyrir landsbyggðina? 14.1.2010 06:00 Draugahúsið við Tjörnina Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur húsnæðiskostnaður sem hlutfall af heildarkostnaði borgarinnar aukist úr 10 í 14% á kjörtímabilinu. Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri reyndu í Fréttablaðinu sl. þriðjudag að réttlæta þessa 14.1.2010 06:00 Er beint lýðræði betra lýðræði? Haukur Arnórsson skrifar Sú ákvörðun forseta Íslands að skjóta lögum um ríkisábyrgð á Icesave til þjóðarinnar hefur vakið að nýju ákafar umræður um íslenska stjórnskipan og lýðræði. Því hefur verið haldið fram að aukin áhersla á þjóðaratkvæðagreiðslu efli lýðræðið. Það er umdeilt. Einkum það hvort beint lýðræði, eins og 14.1.2010 06:00 Notkun bóluefnisins mótmælt Allt frá því að mér var ljóst hversu alvarlegt þetta mál var í kringum þetta svínaflensubóluefni hefur ekkert annað komið til greina hjá mér en að mótmæla þessu bóluefni harðlega í sem flestum fjölmiðlum, og frá sem flestum hliðum, hvort sem Landlæknisembættinu líkar það vel eða illa. Þessi grein þeirra Þórólfs Guðnasonar og Haraldar Briem í blaðinu þann 21. des sl. svarar ekki neinu fræðilega séð, ekki frekar en fyrri daginn. Fyrir það fyrsta þá fullyrða þeir í greininni að bóluefnið "uppfyllir alla staðla", en í leiðbeiningunum frá framleiðenda bóluefnisins Pandemrix kemur skýrt fram að bóluefnið uppfyllir ekki alla staðla um öryggi, hvað varðar barnshafandi konur, börn og unglinga yngri en 18 ára. Þar sem engar upplýsingar ("no data") liggja fyrir. 13.1.2010 13:30 Yfirlýsing iðnaðarráðherra Jón Gunnarsson skrifar Jón Gunnarsson skrifar um atvinnumál Í þættinum Á Sprengisandi á sunnudag staðfesti iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, að flótti væri brostinn í þá erlendu aðila sem iðnaðarráðuneytið hefur rætt við um fjárfestingu í íslensku atvinnulífi. Hún hefur á liðnum mánuðum gumað að því í umræðum á Alþingi að horfur væru bjartar í íslensku atvinnulífi og árangur af vinnu ráðuneytisins væri handan við hornið. 13.1.2010 06:00 Er markmið bæjarstjórnar Seltjarnarness að hrekja barnafjölskyldur burt? Þann 22. desember síðastliðinn var ég eins og flestir landsmenn á kafi í jólaundirbúningi og að njóta síðustu daga aðventunnar. Við fjölskyldan vorum full tilhlökkunar. Undanfarið ár hafði verið erfiðara en mörg önnur en með hagsýni og samvinnu litum við björtum augum fram á við. Hvern hefði grunað að á sama tíma, tveimur dögum fyrir jól, sat bæjarstjórn Seltjarnarness á fundi um fjárhagsáætlun bæjarins - og tók ákvörðun, með nokkrum pennastrikum að stórhækka álögur á barnafjölskyldur. 12.1.2010 15:50 Öruggari og skemmtilegri miðborg Sóley Tómasdóttir skrifar um borgarmál Miðborg Reykjavíkur hefur upp á svo miklu meira að bjóða en bara verslun og þjónustu. Líflegur Austurvöllur og endurnar á tjörninni, höfnin, Hljómskálagarðurinn og Bakarabrekkan hafa aðdráttarafl með tilveru sinni einni saman. Þessir staðir eru þó mest sóttir að sumarlagi og því oft helst til dauflegt um að litast í miðborginni á köldum vetrardögum. Þessu má auðveldlega breyta. 12.1.2010 06:00 Að mótmæla – eða mæla með Árni Páll Árnason skrifar um Icesave Sú staða sem upp er komin í Icesave-málinu getur orðið þjóðinni afar erfið. Það er auðvelt að hrópa „Vér mótmælum allir" eins og formaður Sjálfstæðisflokksins gerði á laugardag. Eftir stendur á hinn bóginn að forystumenn Sjálfstæðisflokksins gáfu endurteknar yfirlýsingar um að ríkið myndi standa að baki Tryggingasjóði innstæðueigenda fyrir bankahrun. Allt frá hruni hafa allar ríkisstjórnir ítrekað lýst vilja til að semja um lausn þessa máls. Í því hlýtur að felast að allir flokkar geti sammælst um einhver lágmarks viðmið samninga sem hægt sé að setja fram sameiginlega við viðsemjendur okkar, jafnvel þótt hin lagalega skuldbinding sé áfram háð fyrirvara. 11.1.2010 06:00 Pistill: Eðlilegur munur á viðbrögðum Dana og Breta Friðrik Indriðason skrifar Íslendingar sem fylgjast með Icesave umræðunni á erlendum vettvangi taka strax eftir því hve mikill munur er á viðbrögðunum í breskum og dönskum fjölmiðlum. Á meðan umræðan í breskum fjölmiðlum er fremur jákvæð í garð Íslendinga er hún á þveröfugum nótum í þeim dönsku. 10.1.2010 15:29 Foreldrahlutverk samfélagsins Á okkur dynja nú fallegu kjörorðin sem aldrei fyrr. Stundum er þetta einsog viðlag eða viðkvæði milli versa, eins konar trúarorð eða heilagt „faðirvor“ um óumdeildan boðskap sem minna þarf á: Ræktum trúnaðartraust og heiðarleika! 9.1.2010 06:00 Á forseti að hafa neitunarvald? Ef alþingi nemur öðru sinni úr gildi lög sem forseti hefur synjað staðfestingar er það í raun hægt og rólega að afhenda forseta neitunarvald sem konungur hafði fyrir hundrað árum, vald sem stjórnarskráin færði frá þjóðhöfðingja til þjóðar til nota í neyð. Er það vilji alþingis? 9.1.2010 06:00 „Þá var hlegið…“ Sjónvarpsþættir þeirra Jóns Ársæls Þórðarsonar og Þórs Whitehead um það er Goðafossi var sökkt vestast í Garðsjónum í nóvember 1944 voru vandaðir og vel gerðir í alla staði. Hafa þeir og aðrir, sem að myndinni stóðu mikinn sóma af. 9.1.2010 06:00 Treystum stoðirnar Rétt fyrir jól birtist leiðari í Fréttablaðinu eftir Pál Baldvin Baldvinsson sem bar heitið „Vandi grunnskóla“. Þar fer Páll mikinn og hefur greinilega horn í síðu kennara og Kennarasambandsins. Það er vissulega rétt hjá Páli að Kennarasambandið getur ekki og má ekki vera stikkfrí í því að finna leiðir til hagræðingar og úrbóta innan skólakerfisins. 9.1.2010 05:00 Hvernig þarf þjóðaratkvæðagreiðslan að vera? Þingmenn Hreyfingarinnar skrifar Nú þegar forseti Íslands hefur synjað seinni lögum Alþingis um ríkisábyrgð vegna Icesave og sent þau til þjóðarinnar svo hún fái að kjósa um þau er ekki seinna vænna að huga að framkvæmd þjóðaratkvæðgreiðslna. 8.1.2010 17:00 Opið bréf til þingmanna Úlfur Eldjárn skrifar Ég ætla hvorki að kalla ykkur landráðamenn né hetjur, hvað þá að reisa ykkar minnisvarða eða níðstangir. Fyrir mér eruð þið einfaldlega opinberir starfsmenn í vinnu hjá þjóðinni og þið hafið ekki staðið ykkur alveg nógu vel í vinnunni. 8.1.2010 15:46 Pistill: Forsetinn tók rétta ákvörðun í Icesavemálinu Friðrik Indriðason skrifar Eftiráspekin segir að auðvelt sé að álykta sem svo að ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að vísa Icesave málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu hafi verið sú rétta. Allt í einu hafa erlendir fjölmiðlar tekið málið upp og það svo um munar. Jafnframt er augljóst að Íslendingar eiga sér marga málssvara meðal þeirra sem máli skipta á alþjóðavísu. 8.1.2010 14:41 Eini kosturinn í stöðunni? Fyrstu viðbrögð ríkisstjórnarinnar við þeirri ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að synja Icesave-lögunum staðfestingar veldur miklum vonbrigðum. Í stað þess að hafa forystu í því að berjast fyrir sjónarmiðum okkar gagnvart hinum harðskeyttu viðsemjendum okkar í Bretlandi og Hollandi, er magnaður upp makalaus hræðsluáróður hér innanlands, sem stórskaðar stöðu okkar erlendis. 8.1.2010 06:15 Barn meðal þjóða Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að skrifa ekki undir Icesave-ábyrgðina er ágæt að þremur ástæðum. Að öllu öðru leyti er hún vond. 8.1.2010 06:00 Nú er mál að linni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Í 15 mánuði hafa íslensk stjórnvöld átt í harkalegri milliríkjadeilu við bresk og hollensk stjórnvöld vegna ábyrgðar á innlánsreikningum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Inn í þá deilu blandast óhjákvæmilega erfiður ágreiningur vegna harkalegra aðgerða breskra stjórnvalda gagnvart íslenska fjármálakerfinu þann 8. okt. 2008. 7.1.2010 06:30 Icesave er uppgjör almennings við fjármagnseigendur Umræðunni um Icesave hefur því miður verið snúið upp í spurningu um líf og dauða vinstriríkisstjórnar en ekki kjarna málsins sem er uppgjör skattgreiðenda við fjármagnseigendur. Fjölmiðlar hafa ýtt undir þennan misskilning á eðli málsins með einhliða dómdagsmálflutningi um nauðsyn þess að skattgreiðendur taki á sig skuldbindingar sem stofnað var til og skilgreindur af fjármagnseigendum. 7.1.2010 06:15 Höfuðborgarsvæðið er sambýli Hjálmar Sveinsson skrifar Mannkynið stefnir hraðbyri í heitan pott borganna á 21. öldinni. Mannfjöldaskýrslur, sem Byggðadagskrá Sameinuðu Þjóðanna, UN HABITAT, gefur reglulega út, spá sprengingu í vexti borga næstu áratugina. 1950 bjó þriðjungur mannkyns í þéttbýli. 7.1.2010 06:00 Krossfarar nútímans Á tímum krossferðanna fóru allflestir með órólegt blóð í æðum suður í lönd og það var friður fyrir hina heima á meðan. En nú er öldin önnur. Krossferðirnar eru löngu liðnar en eftir stendur að í samfélögum er viss hópur fólks sem er sífellt í einskonar „krossferðum". Logandi af áhuga, talar það á fundum fram á nætur og lætur til sín taka í hvers kyns uppákomum.Þannig eyðir „krossfaratýpan" ævinni í ævintýri sem óhjákvæmilega hafa áhrif á líf þeirra sem í kring eru. Hinn ákaflyndi krossfari sést ekki fyrir - allir eiga að vera með. Hinir hörðustu hafa einkunnarorðin: Þeir sem ekki eru með mér eru á móti mér. 6.1.2010 06:00 Lega landsins mikilvæg í ferðaþjónustu Birkir Hólm Guðnason skrifar Starfsemi Icelandair á árinu 2009 hefur í öllum aðalatriðum gengið vel, og að í heild sé árið sömuleiðis nokkuð gott þegar litið er til ferðaþjónustu um landið allt. 6.1.2010 00:01 Óraunhæf óskhyggja Seint í fyrra var nokkuð fjallað um hugmyndina um norrænt varnarsamstarf. Að mínu mati hefur það aldrei verið raunhæf hugmynd og allra síst á vorum tímum. Svokölluð loftrýmisgæsla er einskis virði fyrir varnir Íslands og hefur þann eina tilgang að veita samstarfsþjóðum í NATO skilyrði til æfinga flugherja sinna. 5.1.2010 05:30 Sjá næstu 50 greinar
Kennarar taki þátt í prófkjörunum Valgerður Eiríksdóttir skrifar Erindi mitt er að hvetja kennara hvar í flokki sem þeir standa til að taka þátt í prófkjörum stjórnmálaflokkanna fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Þar er okkur gefinn kostur á að raða frambjóðendum á listana, og hafa með því áhrif á hvaða fólk kemur að því að stjórna í viðkomandi sveitafélagi. 21.1.2010 12:24
Gjöfin dýra – skuldabagginn Ólína Þorvarðardóttir skrifar Íslenskur sjávarútvegur mun gegna lykilhlutverki við þá endurreisn sem fram undan er í atvinnulífinu. Því er mikilvægt að skapa greininni bestu rekstrarskilyrði sem völ er á og treysta þannig rekstrargrundvöllinn til langs tíma. Jafnframt er mikilvægt að sátt ríki í samfélaginu um stjórn fiskveiða." Þannig hefst stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar í fiskveiðimálum. 20.1.2010 06:00
Framþróun í þjónustu við börn Árni Páll Árnason skrifar um styrki til að efla þjónustu við langveik og ofvirk börn 19.1.2010 06:00
Synjunarvald og átakastjórnmál Stjórnskipan Synjunarvald forseta Enn hefur synjunarvald forseta samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar komizt til umræðu og eftir síðustu synjun hafa raddir orðið háværar um að þessi skipan mála sé óheppileg og eðli embættisins hafi breytzt. – Þrjú atriði hafa sérstaklega verið tilgreind: Að forseti gangi gegn þingræði, að ekki sé heppilegt að einum manni sé falið slíkt vald og stefnt sé að pólitísku forsetaræði. 18.1.2010 06:00
Hver er einn í heiminum? Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar um baráttumál stúdenta Á sama tíma og íslenskir stúdentar naga blýanta eftir verðskuldað jólafrí, hírist hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Majid Tavakoli í fangelsi einhvers staðar í Íran. Það veit enginn hvar Majid er haldið. Hið eina sem er talið fullvíst er að síðan hann var fangelsaður fyrir rúmum mánuði síðan, hefur hann þurft að þola yfirheyrslur, barsmíðar og pyntingar sem fæst okkar geta gert sér í hugarlund. Um hvað hefur Majid gerst sekur? Jú - Majid er stúdent sem hélt ræðu á friðsamlegum mótmælum háskólanema 7. desember síðastliðinn. Og hann er ekki einn. Á síðustu vikum hafa yfir 80 háskólanemar verið handteknir í Íran. En það er ekki bara í Íran sem stúdentar hafa þurft að þola ofbeldi og kúgun en sem dæmi má nefna að í ágúst síðastliðnum var fjórum stúdentum varpað í fangelsi í Simbabve fyrir að ávarpa samnemendur sína og í Hvíta-Rússlandi eru hörð viðurlög við því að taka þátt í réttindabaráttu stúdenta. 18.1.2010 06:00
Góð ráð dýr Finnur Oddsson skrifar Þegar horft er til þess tíma sem liðinn er frá hruni bankanna má sjá bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á þeirri þróun sem hefur átt sér stað. Hvað hið fyrra varðar, má segja að staðan nú sé skárri en hún hefði auðveldlega getað orðið. Samdráttur efnahagskerfisins hefur verið minni en spáð var, hluti bankakerfisins er þegar kominn úr beinni ríkiseign og gróska er í nýsköpunarstarfi. Hvað neikvæðu hliðina varðar stendur upp úr það mikla sundurlyndi, hnútukast og skotgrafahernaður sem hefur gegnsýrt umræðu frá októbermánuði árið 2008 og komið í veg fyrir hraðari og þróttmeiri endurreisn hagkerfisins. 18.1.2010 06:00
Ponzi- og pýramídasvik Jared Bibler skrifar Ponzi-svik vísa til hvers kyns svika eða blekkinga sem byggjast á því að sífellt þarf að fá inn nýja fjárfesta til þess að geta greitt þeim fjárfestum sem fyrir eru. Innstreymi nýrra peninga er eina leiðin til að halda kerfinu gangandi. Þessi svik hafa oft yfirbragð löglegra viðskipta en það er tap á þeim og til þess að þau gangi upp þarf stöðugt að fá aukið fjármagn. 16.1.2010 06:00
Ávinningur Icesavesamninganna Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Innan fárra vikna munu Íslendingar ganga til sinnar fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu í nærri sjö áratugi og verður hún um ríkisábyrgð á svokölluðum Icesave-lögum. Með staðfestingu laganna verður veitt ríkisábyrgð á samningum íslenskra stjórnvalda við þau bresku og hollensku um greiðslu lágmarkstryggingar innstæðna á Icesave-reikningum Landsbankans. 16.1.2010 06:00
Hið rétta um húsnæðismál borgarinnar Óskar Bergsson skrifar Sigrún Elsa Smáradóttir borgarfulltrúi heldur áfram gagnrýni sinni á húsnæðiskostnað borgarinnar þrátt fyrir að margsinnis sé búið að fara yfir málið með henni og útskýra í hverju munurinn liggur. Nú síðast í ágætri fréttaskýringu Péturs Gunnarssonar á Fréttablaðinu á þriðjudaginn var. 16.1.2010 06:00
Kjósum og samþykkjum Icesave Kristinn H. Gunnarsson skrifar Forseti Íslands hefur vísað til þjóðarinnar lögum um ríkisábyrgð á Icesave skuldunum. Þjóðaratkvæðagreiðslan á skilyrðilaust að fara fram, annars væri gengið gegn ákvörðun forsetans. Kjósendur gera best í því að samþykkja lögin og ljúka þar með þessari langvarandi deilu. Sá kostur er illskárstur og verður þegar útgjaldaminnstur þegar upp verður staðið bæði fyrir ríkissjóð og einstaklinga. 16.1.2010 06:00
Grein númer 1.000 um Icesave Hallgrímur Helgason skrifar Kæru landsmenn. Í dag er dagur nr. 462 í Icesave. Og hér kemur grein nr. 1000 um málið. Þið fyrirgefið. 16.1.2010 06:00
Gosi - ævintýrið um Ísland Skúli Guðbjarnarson skrifar Ævintýrið um Gosa lýsir því einstaklega vel hvaða vandamálum fulltrúalýðveldið á Íslandi stendur nú frammi fyrir. Ísland er statt í hápunkti ævintýrisins á eins og það var skrifað í lok kreppunnar miklu. 15.1.2010 10:45
Erlendar nýfjárfestingar Katrín Júlíusdóttir skrifar Erlendar nýfjárfestingar skapa atvinnutækifæri sem hvorki þarf að fjármagna með erlendum lántökum íslenskra aðila né af því innlenda svigrúmi sem til staðar er til fjárfestinga í hagkerfinu. Ríkisstjórnin leggur því áherslu á að skapa forsendur fyrir slíkar fjárfestingar, ekki síst með því að eyða sem fyrst allri óvissu um það á hvaða leið Ísland sé í endurreisn efnahagslífsins. 15.1.2010 06:00
Verulegur árangur en mikið verk óunnið Guðrún Jónsdóttir skrifar Rannsóknir Fjármálaeftirlitsins sem hófust í kjölfar falls stóru íslensku bankanna þriggja síðastliðið haust hafa nú staðið í meira en ár. Verulegur árangur hefur náðst á þeim tíma. Fjármálaeftirlitið afgreiddi á árinu 2009 15.1.2010 06:00
Frá París Einar Benediktsson skrifar Það var vissulega mikið ánægjuefni að geta verið um hátíðarnar hjá afkomendum okkar á gömlum slóðum í París. 15.1.2010 06:00
Ofstolt og fréttafréttir Pawel Bartoszek skrifar Flestir hljóta að fyllast óhug og sorg yfir þeim fréttum sem nú berast frá Haítí. Ef marka má fréttirnar virðist jarðskjálftinn ekki aðeins hafa lagt í rúst höfuðborgina og bundið endi á þúsundir mannslífa heldur einnig laskað sjálfar undirstöður samfélagsins sem veikar voru fyrir. Þeir íslensku björgunarmenn sem drifu sig á hamfarasvæðið áður en sólarhringur var liðinn frá skjálftanum eiga án efa eftir að gera mikið gagn og sjálfsagt er að hæla þeim fyrir skjót viðbrögð. Hins vegar er ekki laust við að það mikla hlutverk sem för íslensku björgunarsveitarinnar hefur fengið í allri umfjöllun um hamfarirnar beri vott um einmitt þá minnimáttarkennd sem þátttaka í slíkum verkefnum ætti að vinna bug á. 15.1.2010 06:00
Að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Sigurður Líndal skrifar Síðustu daga hafa dunið á okkur yfirlýsingar frá ýmsum ráðherrum Norðurlanda um að Íslendingum beri að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar sem merkir einfaldlega að íslenzka ríkið ábyrgist 14.1.2010 06:00
Hreinsunarstarfið framundan Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Það er mannlegt að kenna öðrum um ófarir sínar. Í því ljósi kemur það ekki á óvart að meirihluti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði kennir bankahruninu um slæma fjárhagsstöðu bæjarfélagsins. En er það svo? 14.1.2010 06:00
Vilja borgarbúar samgöngumiðstöð? Reynir Sigurbjörnsson skrifar Hvað á að gera við nýja samgöngumiðstöð ef hún á aðeins að skapa vinnu fyrir verkfræðinga og iðnaðarmenn í tímabundin störf og vera endastöð fyrir landsbyggðina? 14.1.2010 06:00
Draugahúsið við Tjörnina Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur húsnæðiskostnaður sem hlutfall af heildarkostnaði borgarinnar aukist úr 10 í 14% á kjörtímabilinu. Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri reyndu í Fréttablaðinu sl. þriðjudag að réttlæta þessa 14.1.2010 06:00
Er beint lýðræði betra lýðræði? Haukur Arnórsson skrifar Sú ákvörðun forseta Íslands að skjóta lögum um ríkisábyrgð á Icesave til þjóðarinnar hefur vakið að nýju ákafar umræður um íslenska stjórnskipan og lýðræði. Því hefur verið haldið fram að aukin áhersla á þjóðaratkvæðagreiðslu efli lýðræðið. Það er umdeilt. Einkum það hvort beint lýðræði, eins og 14.1.2010 06:00
Notkun bóluefnisins mótmælt Allt frá því að mér var ljóst hversu alvarlegt þetta mál var í kringum þetta svínaflensubóluefni hefur ekkert annað komið til greina hjá mér en að mótmæla þessu bóluefni harðlega í sem flestum fjölmiðlum, og frá sem flestum hliðum, hvort sem Landlæknisembættinu líkar það vel eða illa. Þessi grein þeirra Þórólfs Guðnasonar og Haraldar Briem í blaðinu þann 21. des sl. svarar ekki neinu fræðilega séð, ekki frekar en fyrri daginn. Fyrir það fyrsta þá fullyrða þeir í greininni að bóluefnið "uppfyllir alla staðla", en í leiðbeiningunum frá framleiðenda bóluefnisins Pandemrix kemur skýrt fram að bóluefnið uppfyllir ekki alla staðla um öryggi, hvað varðar barnshafandi konur, börn og unglinga yngri en 18 ára. Þar sem engar upplýsingar ("no data") liggja fyrir. 13.1.2010 13:30
Yfirlýsing iðnaðarráðherra Jón Gunnarsson skrifar Jón Gunnarsson skrifar um atvinnumál Í þættinum Á Sprengisandi á sunnudag staðfesti iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, að flótti væri brostinn í þá erlendu aðila sem iðnaðarráðuneytið hefur rætt við um fjárfestingu í íslensku atvinnulífi. Hún hefur á liðnum mánuðum gumað að því í umræðum á Alþingi að horfur væru bjartar í íslensku atvinnulífi og árangur af vinnu ráðuneytisins væri handan við hornið. 13.1.2010 06:00
Er markmið bæjarstjórnar Seltjarnarness að hrekja barnafjölskyldur burt? Þann 22. desember síðastliðinn var ég eins og flestir landsmenn á kafi í jólaundirbúningi og að njóta síðustu daga aðventunnar. Við fjölskyldan vorum full tilhlökkunar. Undanfarið ár hafði verið erfiðara en mörg önnur en með hagsýni og samvinnu litum við björtum augum fram á við. Hvern hefði grunað að á sama tíma, tveimur dögum fyrir jól, sat bæjarstjórn Seltjarnarness á fundi um fjárhagsáætlun bæjarins - og tók ákvörðun, með nokkrum pennastrikum að stórhækka álögur á barnafjölskyldur. 12.1.2010 15:50
Öruggari og skemmtilegri miðborg Sóley Tómasdóttir skrifar um borgarmál Miðborg Reykjavíkur hefur upp á svo miklu meira að bjóða en bara verslun og þjónustu. Líflegur Austurvöllur og endurnar á tjörninni, höfnin, Hljómskálagarðurinn og Bakarabrekkan hafa aðdráttarafl með tilveru sinni einni saman. Þessir staðir eru þó mest sóttir að sumarlagi og því oft helst til dauflegt um að litast í miðborginni á köldum vetrardögum. Þessu má auðveldlega breyta. 12.1.2010 06:00
Að mótmæla – eða mæla með Árni Páll Árnason skrifar um Icesave Sú staða sem upp er komin í Icesave-málinu getur orðið þjóðinni afar erfið. Það er auðvelt að hrópa „Vér mótmælum allir" eins og formaður Sjálfstæðisflokksins gerði á laugardag. Eftir stendur á hinn bóginn að forystumenn Sjálfstæðisflokksins gáfu endurteknar yfirlýsingar um að ríkið myndi standa að baki Tryggingasjóði innstæðueigenda fyrir bankahrun. Allt frá hruni hafa allar ríkisstjórnir ítrekað lýst vilja til að semja um lausn þessa máls. Í því hlýtur að felast að allir flokkar geti sammælst um einhver lágmarks viðmið samninga sem hægt sé að setja fram sameiginlega við viðsemjendur okkar, jafnvel þótt hin lagalega skuldbinding sé áfram háð fyrirvara. 11.1.2010 06:00
Pistill: Eðlilegur munur á viðbrögðum Dana og Breta Friðrik Indriðason skrifar Íslendingar sem fylgjast með Icesave umræðunni á erlendum vettvangi taka strax eftir því hve mikill munur er á viðbrögðunum í breskum og dönskum fjölmiðlum. Á meðan umræðan í breskum fjölmiðlum er fremur jákvæð í garð Íslendinga er hún á þveröfugum nótum í þeim dönsku. 10.1.2010 15:29
Foreldrahlutverk samfélagsins Á okkur dynja nú fallegu kjörorðin sem aldrei fyrr. Stundum er þetta einsog viðlag eða viðkvæði milli versa, eins konar trúarorð eða heilagt „faðirvor“ um óumdeildan boðskap sem minna þarf á: Ræktum trúnaðartraust og heiðarleika! 9.1.2010 06:00
Á forseti að hafa neitunarvald? Ef alþingi nemur öðru sinni úr gildi lög sem forseti hefur synjað staðfestingar er það í raun hægt og rólega að afhenda forseta neitunarvald sem konungur hafði fyrir hundrað árum, vald sem stjórnarskráin færði frá þjóðhöfðingja til þjóðar til nota í neyð. Er það vilji alþingis? 9.1.2010 06:00
„Þá var hlegið…“ Sjónvarpsþættir þeirra Jóns Ársæls Þórðarsonar og Þórs Whitehead um það er Goðafossi var sökkt vestast í Garðsjónum í nóvember 1944 voru vandaðir og vel gerðir í alla staði. Hafa þeir og aðrir, sem að myndinni stóðu mikinn sóma af. 9.1.2010 06:00
Treystum stoðirnar Rétt fyrir jól birtist leiðari í Fréttablaðinu eftir Pál Baldvin Baldvinsson sem bar heitið „Vandi grunnskóla“. Þar fer Páll mikinn og hefur greinilega horn í síðu kennara og Kennarasambandsins. Það er vissulega rétt hjá Páli að Kennarasambandið getur ekki og má ekki vera stikkfrí í því að finna leiðir til hagræðingar og úrbóta innan skólakerfisins. 9.1.2010 05:00
Hvernig þarf þjóðaratkvæðagreiðslan að vera? Þingmenn Hreyfingarinnar skrifar Nú þegar forseti Íslands hefur synjað seinni lögum Alþingis um ríkisábyrgð vegna Icesave og sent þau til þjóðarinnar svo hún fái að kjósa um þau er ekki seinna vænna að huga að framkvæmd þjóðaratkvæðgreiðslna. 8.1.2010 17:00
Opið bréf til þingmanna Úlfur Eldjárn skrifar Ég ætla hvorki að kalla ykkur landráðamenn né hetjur, hvað þá að reisa ykkar minnisvarða eða níðstangir. Fyrir mér eruð þið einfaldlega opinberir starfsmenn í vinnu hjá þjóðinni og þið hafið ekki staðið ykkur alveg nógu vel í vinnunni. 8.1.2010 15:46
Pistill: Forsetinn tók rétta ákvörðun í Icesavemálinu Friðrik Indriðason skrifar Eftiráspekin segir að auðvelt sé að álykta sem svo að ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að vísa Icesave málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu hafi verið sú rétta. Allt í einu hafa erlendir fjölmiðlar tekið málið upp og það svo um munar. Jafnframt er augljóst að Íslendingar eiga sér marga málssvara meðal þeirra sem máli skipta á alþjóðavísu. 8.1.2010 14:41
Eini kosturinn í stöðunni? Fyrstu viðbrögð ríkisstjórnarinnar við þeirri ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að synja Icesave-lögunum staðfestingar veldur miklum vonbrigðum. Í stað þess að hafa forystu í því að berjast fyrir sjónarmiðum okkar gagnvart hinum harðskeyttu viðsemjendum okkar í Bretlandi og Hollandi, er magnaður upp makalaus hræðsluáróður hér innanlands, sem stórskaðar stöðu okkar erlendis. 8.1.2010 06:15
Barn meðal þjóða Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að skrifa ekki undir Icesave-ábyrgðina er ágæt að þremur ástæðum. Að öllu öðru leyti er hún vond. 8.1.2010 06:00
Nú er mál að linni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Í 15 mánuði hafa íslensk stjórnvöld átt í harkalegri milliríkjadeilu við bresk og hollensk stjórnvöld vegna ábyrgðar á innlánsreikningum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Inn í þá deilu blandast óhjákvæmilega erfiður ágreiningur vegna harkalegra aðgerða breskra stjórnvalda gagnvart íslenska fjármálakerfinu þann 8. okt. 2008. 7.1.2010 06:30
Icesave er uppgjör almennings við fjármagnseigendur Umræðunni um Icesave hefur því miður verið snúið upp í spurningu um líf og dauða vinstriríkisstjórnar en ekki kjarna málsins sem er uppgjör skattgreiðenda við fjármagnseigendur. Fjölmiðlar hafa ýtt undir þennan misskilning á eðli málsins með einhliða dómdagsmálflutningi um nauðsyn þess að skattgreiðendur taki á sig skuldbindingar sem stofnað var til og skilgreindur af fjármagnseigendum. 7.1.2010 06:15
Höfuðborgarsvæðið er sambýli Hjálmar Sveinsson skrifar Mannkynið stefnir hraðbyri í heitan pott borganna á 21. öldinni. Mannfjöldaskýrslur, sem Byggðadagskrá Sameinuðu Þjóðanna, UN HABITAT, gefur reglulega út, spá sprengingu í vexti borga næstu áratugina. 1950 bjó þriðjungur mannkyns í þéttbýli. 7.1.2010 06:00
Krossfarar nútímans Á tímum krossferðanna fóru allflestir með órólegt blóð í æðum suður í lönd og það var friður fyrir hina heima á meðan. En nú er öldin önnur. Krossferðirnar eru löngu liðnar en eftir stendur að í samfélögum er viss hópur fólks sem er sífellt í einskonar „krossferðum". Logandi af áhuga, talar það á fundum fram á nætur og lætur til sín taka í hvers kyns uppákomum.Þannig eyðir „krossfaratýpan" ævinni í ævintýri sem óhjákvæmilega hafa áhrif á líf þeirra sem í kring eru. Hinn ákaflyndi krossfari sést ekki fyrir - allir eiga að vera með. Hinir hörðustu hafa einkunnarorðin: Þeir sem ekki eru með mér eru á móti mér. 6.1.2010 06:00
Lega landsins mikilvæg í ferðaþjónustu Birkir Hólm Guðnason skrifar Starfsemi Icelandair á árinu 2009 hefur í öllum aðalatriðum gengið vel, og að í heild sé árið sömuleiðis nokkuð gott þegar litið er til ferðaþjónustu um landið allt. 6.1.2010 00:01
Óraunhæf óskhyggja Seint í fyrra var nokkuð fjallað um hugmyndina um norrænt varnarsamstarf. Að mínu mati hefur það aldrei verið raunhæf hugmynd og allra síst á vorum tímum. Svokölluð loftrýmisgæsla er einskis virði fyrir varnir Íslands og hefur þann eina tilgang að veita samstarfsþjóðum í NATO skilyrði til æfinga flugherja sinna. 5.1.2010 05:30
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun