Hreyfing barna og unglinga Hermann Valsson skrifar 2. febrúar 2010 14:06 Hreyfing er öllum mikilvæg. Hreyfing eða hreyfingaleysi barna hefur verið talsvert í umræðunni á undanförnum árum. Nýlega var opnuð heimasíða www.lettariaeska.is þar sem höfundurinn Hrund Scheving tekur saman helstu upplýsingar og gefur ráð til foreldra. Gott og þarft framtak. Undirritaður kíkti á síðuna og leist vel á. Einhverir voru þó að gera athugasemdir við þyngdartöfluna en vert er að minna á að töflur sem þessar er meðaltal og það eru alltaf einhverjir sem falla utan þeirra. En hvað er verið að gera í Reykjavík. Leikskólar bjóða börnum uppá mikla hreyfingu í sinni dagskrá. Hreyfing er líka stór þáttur í dagskrá Frístundaheimila borgarinnar. Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur síðastliðin ár boðið upp á, í samvinnu við borgaryfirvöld og íþróttafélögin, íþróttaskóla fyrir yngstu börn grunnskólans. Allt eru þetta góðar aðgerðir sem stuðla að hreyfingu barnanna. Íþróttahreyfingin er líklega stærsti einstaki aðilinn sem býður uppá margháttaða hreyfingu fyrir börn og unglinga. Borgin hefur stutt vel við bakið á íþróttahreyfingunni undanfarinn ár. Borgin útvegar svæði og tekur bróðurpart af kostnaði við uppbyggingu íþróttamannvirkja auk þess sem hún styður við félögin hvað varðar laun íþróttafulltrúa félaganna. Nú bregður svo við að fjármagn til uppbyggingar mannvirkja er að skornum skammti og framkvæmdir við ný mannvirki munu að öllum líkindum tefjast. Hvað er til ráða? Það mætti hugsa sér að borgin veitti íþróttafélögunum stuðning til að ráða til sín aukinn mannafla. Þannig gætu félögin betur tekist á við erfiðar aðstæður og um leið sinnt börnum og unglingum betur. Það gæti meðal annars skapast grunvöllur fyrir því að setja í gang starf fyrir börn og unglinga sem ekki hafa haft áhuga á keppni og þannig fælst frá félögunum og nauðsynlegri hreyfingu. Framlag íþróttafélaganna til samfélagsins er mikið og gæti verið enn meira fái þau til þess nauðsynlegan stuðning. Höfundur er varaborgarfulltrúi Vinstri grænna Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Hreyfing er öllum mikilvæg. Hreyfing eða hreyfingaleysi barna hefur verið talsvert í umræðunni á undanförnum árum. Nýlega var opnuð heimasíða www.lettariaeska.is þar sem höfundurinn Hrund Scheving tekur saman helstu upplýsingar og gefur ráð til foreldra. Gott og þarft framtak. Undirritaður kíkti á síðuna og leist vel á. Einhverir voru þó að gera athugasemdir við þyngdartöfluna en vert er að minna á að töflur sem þessar er meðaltal og það eru alltaf einhverjir sem falla utan þeirra. En hvað er verið að gera í Reykjavík. Leikskólar bjóða börnum uppá mikla hreyfingu í sinni dagskrá. Hreyfing er líka stór þáttur í dagskrá Frístundaheimila borgarinnar. Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur síðastliðin ár boðið upp á, í samvinnu við borgaryfirvöld og íþróttafélögin, íþróttaskóla fyrir yngstu börn grunnskólans. Allt eru þetta góðar aðgerðir sem stuðla að hreyfingu barnanna. Íþróttahreyfingin er líklega stærsti einstaki aðilinn sem býður uppá margháttaða hreyfingu fyrir börn og unglinga. Borgin hefur stutt vel við bakið á íþróttahreyfingunni undanfarinn ár. Borgin útvegar svæði og tekur bróðurpart af kostnaði við uppbyggingu íþróttamannvirkja auk þess sem hún styður við félögin hvað varðar laun íþróttafulltrúa félaganna. Nú bregður svo við að fjármagn til uppbyggingar mannvirkja er að skornum skammti og framkvæmdir við ný mannvirki munu að öllum líkindum tefjast. Hvað er til ráða? Það mætti hugsa sér að borgin veitti íþróttafélögunum stuðning til að ráða til sín aukinn mannafla. Þannig gætu félögin betur tekist á við erfiðar aðstæður og um leið sinnt börnum og unglingum betur. Það gæti meðal annars skapast grunvöllur fyrir því að setja í gang starf fyrir börn og unglinga sem ekki hafa haft áhuga á keppni og þannig fælst frá félögunum og nauðsynlegri hreyfingu. Framlag íþróttafélaganna til samfélagsins er mikið og gæti verið enn meira fái þau til þess nauðsynlegan stuðning. Höfundur er varaborgarfulltrúi Vinstri grænna
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar