Vit, dug og festu í fjármálastjórn borgarinnar Guðlaugur Kr. Jörundsson skrifar 26. janúar 2010 17:17 Við félagar í Samfylkingunni í Reykjavík þurfum að leysa af hendi mikilvægt verkefni. Við þurfum að velja fulltrúa okkar til borgarstjórnarkosninga í prófkjöri sem lýkur 30. janúar. Við þurfum sigurstranglegt lið inn í kosningar og einnig dugandi fólk sem mun næstu fjögur árin berjast við erfiðar aðstæður í rekstri Reykjavíkurborgar. Okkar núverandi borgarfulltrúar munu í vor skila af sér ótrúlega góðu verki, bæði í minnihluta og í 100 daga meirihluta. Allir fjórir sækjast nú eftir endurnýjuðu umboði okkar til áframhaldandi starfa. Í prófkjörinu hefur boðið sig fram ótrúlega öflugur hópur. Þessi fjöbreytti og hæfileikaríki hópur ber þess vitni hversu frábærlega okkar borgarfulltrúar hafa unnið. Þessum hóp þykir það eftirsóknarvert að koma til liðs við okkar kjörnu fulltrúa. Það liggur mikil gæfa yfir Samfylkingunni í Reykjavík. Prófkjör geta ruglað fólk í ríminu, sérstaklega þar sem frambjóðendur eru að óska eftir sérstökum sætum. Ég vil hvetja félaga mína í Samfylkingunni til að veita núverandi borgarfulltrúum áframhaldandi brautargengi. Ég hef fylgst náið með störfum þeirra. Þeir hafa mikla reynslu og þekkingu á borginni, sem er nauðsynlegt þegar kemur að því að hagræða. Hagræðing má ekki hafa óvænta aukaverkun sem reynsluminni borgarfulltrúar átta sig mögulega ekki á. Veitið brautargengi: Degi verði lýðræðis og nýrra vinnubragða, Sigrúnu Elsu verði fjármálastjórnunar, Oddnýju verði barnanna og skólanna, Björk verði félagshyggjunnar. Sérstaklega vil ég hvetja mína félaga til að kjósa Sigrúnu Elsu í 2. sætið. Ég vil sjá Sigrúnu Elsu inn í borgarráð til þess að halda utan um fjármálin. Gjaldþrota Reykjavík getur enga góða hluti gert. Sigrún Elsa hefur vit á fjármálum og hún kann að fara með tölur. Hún bjargaði Orkuveitunni, REI og Gagnaveitunni. Við þurfum vit, dug og festu í borgarráðið. Við þurfum Sigrúnu Elsu í 2. sætið. Guðlaugur Kr. Jörundsson, tölvunarfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Sjá meira
Við félagar í Samfylkingunni í Reykjavík þurfum að leysa af hendi mikilvægt verkefni. Við þurfum að velja fulltrúa okkar til borgarstjórnarkosninga í prófkjöri sem lýkur 30. janúar. Við þurfum sigurstranglegt lið inn í kosningar og einnig dugandi fólk sem mun næstu fjögur árin berjast við erfiðar aðstæður í rekstri Reykjavíkurborgar. Okkar núverandi borgarfulltrúar munu í vor skila af sér ótrúlega góðu verki, bæði í minnihluta og í 100 daga meirihluta. Allir fjórir sækjast nú eftir endurnýjuðu umboði okkar til áframhaldandi starfa. Í prófkjörinu hefur boðið sig fram ótrúlega öflugur hópur. Þessi fjöbreytti og hæfileikaríki hópur ber þess vitni hversu frábærlega okkar borgarfulltrúar hafa unnið. Þessum hóp þykir það eftirsóknarvert að koma til liðs við okkar kjörnu fulltrúa. Það liggur mikil gæfa yfir Samfylkingunni í Reykjavík. Prófkjör geta ruglað fólk í ríminu, sérstaklega þar sem frambjóðendur eru að óska eftir sérstökum sætum. Ég vil hvetja félaga mína í Samfylkingunni til að veita núverandi borgarfulltrúum áframhaldandi brautargengi. Ég hef fylgst náið með störfum þeirra. Þeir hafa mikla reynslu og þekkingu á borginni, sem er nauðsynlegt þegar kemur að því að hagræða. Hagræðing má ekki hafa óvænta aukaverkun sem reynsluminni borgarfulltrúar átta sig mögulega ekki á. Veitið brautargengi: Degi verði lýðræðis og nýrra vinnubragða, Sigrúnu Elsu verði fjármálastjórnunar, Oddnýju verði barnanna og skólanna, Björk verði félagshyggjunnar. Sérstaklega vil ég hvetja mína félaga til að kjósa Sigrúnu Elsu í 2. sætið. Ég vil sjá Sigrúnu Elsu inn í borgarráð til þess að halda utan um fjármálin. Gjaldþrota Reykjavík getur enga góða hluti gert. Sigrún Elsa hefur vit á fjármálum og hún kann að fara með tölur. Hún bjargaði Orkuveitunni, REI og Gagnaveitunni. Við þurfum vit, dug og festu í borgarráðið. Við þurfum Sigrúnu Elsu í 2. sætið. Guðlaugur Kr. Jörundsson, tölvunarfræðingur
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun