Fleiri fréttir Af landbúnaði og listum Einar Freyr Elínarson skrifar Mikil umræða hefur nú verið, eins og oft áður, um landbúnað og styrkjaumhverfið sem hann býr við. Þar hefur farið mikinn Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, og talar um íslenska bændur á framfæri skattgreiðenda við að mjólka og smala kindum. Þó svo að ríkisstyrktur landbúnaður tíðkist um allan heim. 13.3.2014 07:00 Hvað gera sálfræðingar sem starfa í sérfræðiþjónustu? Edda Sif Gunnarsdóttir, Sandra Guðlaug Zarif og Kristbjörg Þórisdóttir og Tryggvi Ingason skrifa Hjá Reykjavíkurborg starfa rúmlega þrjátíu sálfræðingar sem sinna sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla borgarinnar á þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Starfið er afar margbreytilegt en felur í megindráttum í sér skimun, greiningu, ráðgjöf, fræðslu, stuðning, hópmeðferð, eftirfylgd og aðra aðkomu vegna vanda barna í leik- og grunnskólum. 13.3.2014 07:00 Er þörf á þurraugnaþjónustu? Jóhannes Kári Kristinsson skrifar Grætur þú á golfvellinum? Eru augun eins og eldhnettir eftir sundsprett? Ef svo er, kann að vera að þú sért með þurr augu eða hvarmabólgu. Þessir sjúkdómar eru oft vanmeðhöndlaðir og kveður stundum svo rammt að því að einstaklingar hafa þolað einkenni sjúkdómanna alla ævi án þess að segja nokkrum manni frá. 13.3.2014 07:00 Vinnuslys í heimahúsum Kristján Kristinsson skrifar "Ertu með áhættumat fyrir verkið,“ spurði ég málarann sem var að fara að mála þakið hjá mér“. "Áhættumat? Ég kann ekki að gera áhættumat“, sagði hann. "Jú, víst, þú ert alltaf að gera áhættumat“. "Hvað áttu við?“ "Þegar þú ferð í sumarbústaðinn þinn fyrir austan fjall, þá gerir þú áhættumat mörgum sinnum á leiðinni í huganum. Þegar þú tekur fram úr næsta bíl þá gerir þú 13.3.2014 07:00 Varnaglar og valdbeiting Tryggvi Gunnarsson skrifar Samkvæmt fjölmiðlum, RÚV, Stöð 2 og Fréttablaðinu, lofuðu formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fyrir alþingiskosningarnar 2013 að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði um hvort halda ætti viðræðum við ESB áfram. Ekki var minnst á að slíta bæri þessu viðræðuferli. Eftir kosningarnar endurtóku bæði Bjarni Ben. og Sigmundur Davíð (Laugarvatni 22. maí 2013) þetta fallega loforð. 13.3.2014 07:00 Alþingi í sama farið Kári Jónasson skrifar Þegar nýtt þing kom saman í fyrrasumar að loknum alþingiskosningum höfðu sumir þingmenn á orði að nú væri komið nýtt þing með mörgum nýjum þingmönnum og þörf væri á að breyta umræðuhefðinni í þingsal. 13.3.2014 07:00 Hvað kosta höftin? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var "1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. 13.3.2014 07:00 Halldór 13.03.14 13.3.2014 06:59 Rangt skilgreindur forsendubrestur Bjarni Gunnarsson skrifar Með boðaðri almennri lækkun lána er í raun verið að strika út lækkun til þeirra sem hafa þegar fengið leiðréttingu og svo er spurning hvort einhverjir sitji ekki eftir með of litla leiðréttingu. 12.3.2014 15:00 Úthýsingur Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Samkvæmt kenningu Schumpeters erum við í upptakti nýrrar hagsveiflu þar sem nýsköpun blómstrar sem aldrei fyrr og flottasta parið býður upp í dans! 12.3.2014 12:00 Halldór 12.03.14 12.3.2014 07:30 Eina leiðin er að spyrja þjóðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin hefur enn ekki komið með neinum hætti til móts við þá víðtæku og almennu kröfu að hún standi við kosningaloforðin og efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Hún gerir ekkert með undirskriftir rúmlega fimmtungs kjósenda. Henni er sama um að yfir 80 prósent svarenda í könnunum segist vilja þjóðaratkvæði. 12.3.2014 07:00 Eineltisumræða í fjölmiðlum Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Undanfarna mánuði hafa nokkur eineltismál innan vinnustaða verið rakin í fjölmiðlum. Maður spyr sig af hverju ofbeldismál eins og einelti sé til umræðu í fjölmiðlum? Hvaða tilgangi þjónar það? Hver er bættari fyrir vikið og af hverju lenda slík mál á forsíðum fjölmiðla? 12.3.2014 07:00 Verður Seðlabankinn aftur pólitíkinni að bráð ? Þröstur Ólafsson skrifar Einhvers staðar las ég að meginhlutverk seðlabanka væri það að vernda gjaldmiðilinn fyrir gráðugum stjórnmálamönnum. Við höfum af því bitra reynslu að þetta hefur íslenska seðlabankanum ekki tekist. Allt fram á þessa öld var það ein af skyldum hans að styðja við efnahagsstefnu ríkisstjórna á hverjum tíma. Mikið pólitískari getur ein stofnun varla verið. 12.3.2014 07:00 Betri jafnréttisumræðu Þórarinn Hjartarson skrifar Umræða um jafnrétti gæti verið betri á margan hátt. Mikið er um alhæfingar og oft fara samræður langt út fyrir efnið og snúast upp í algjöra steypu. Síðustu áratugi hafa jafnréttissinnar, femínistar og konur náð miklum árangri. Konur og karlar eru að formi til jöfn á flestum ef ekki öllum sviðum samfélagsins. 12.3.2014 07:00 Eru tilfinningar til trafala? Hildur Þórðardóttir skrifar Í menningu okkar eiga allir að vera glaðir, jákvæðir, skemmtilegir og hressir. Það þykir skömm að því að gráta á almannafæri og hvað þá að taka reiðiköst. Fólk á ekki að vera reitt og ef fólk hefur tilhneigingu til að reiðast ætti það að skella sér á reiðistjórnunarnámskeið hið snarasta. Helst eiga tilfinningar ekki að koma daglegu lífi við. 12.3.2014 07:00 Hvað hefur breyst? Andrés Pétursson skrifar Margir klóra sér í höfðinu yfir sinnaskiptum forystumanna Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Árið 2009 auglýsti Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, að Ísland ætti að leita eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að íslensk stjórnvöld og IMF (AGS) ynnu að því í sameiningu að Íslendingar tækju upp evru sem gjaldmiðil í sátt og samvinnu við Evrópusambandið. 12.3.2014 07:00 Fram líða stundir Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er óþægilega mikið að gera hjá mér um þessar mundir. Þetta er auðvitað sjálfskaparvíti, ég tek að mér allt sem mér dettur í hug, bý mér til verkefni þess á milli, fresta svo öllu fram á síðustu stundu og skil svo ekkert í stressinu. 12.3.2014 07:00 Litafræði kynjanna Álfrún Pálsdóttir skrifar Ánþess að blikna hafði ég dottið ofan í hina kynjaskiptu litafræðigryfju. Blátt fyrir stráka og bleikt fyrir stelpur. Gryfjuna sem ég hef mjög meðvitað reynt að forðast á mínum sex ára ferli sem foreldri. Ég veit ekki hvers vegna mér fannst allt í einu ekki við hæfi að drengurinn fengi galla í rauðum lit. 11.3.2014 12:15 Hreinleikinn reynist goðsögn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frétt sem flaug ekki hátt í pólitískum stormi síðustu viku er engu að síður allrar athygli verð. Þetta var frétt af fyrstu vettvangsathugun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í íslenzkum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningnum seint á árinu 2011. 11.3.2014 07:00 Váleg tíðindi Margrét Jónsdóttir skrifar Váleg tíðindi bárust með vindinum um daginn. Nefnilega þau, að stórauka ætti, nú þegar of mikinn, útflutning til Rússlands, á niðurgreiddu rolluketi sem framleitt er á mjög illa förnu eða örfoka landi. 11.3.2014 07:00 Nærið barnið rétt frá unga aldri Birgitta Jónsdóttir Klasen skrifar Rætur tanna eru meðal þess sem við fengum í vöggugjöf og mjög mikilvægt að ungbörn drekki brjóstamjólk eins lengi og hægt er. Rannsóknir sýna að börn sem fá brjóstamjólk í lengri tíma en eitt ár standa sig betur í námi og þroskast betur líkamlega en börn sem fá brjóstamjólk í skemmri tíma. Barnamauk eða sérvalinn matur er ekki nauðsynlegur fyrsta árið. Þess verður að gæta að 11.3.2014 07:00 Halldór 11.03.14 11.3.2014 06:56 Hótel mamma Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar Fátt er jafn spennandi og að flytja að heiman. Þessi stund í lífi okkar allra, allavega flestra okkar, þegar maður skríður yfir tvítugt, yfirgefur unglingsárin og tekur fyrstu skrefin í átt til sjálfstæðis með því að yfirgefa „Hótel mömmu“ og koma undir sig eigin fótum, markar óneitanlega kaflaskil. Í dag vekja þessi tímamót þó óþarfa kvíða á meðal margra ungra Reykvíkinga 11.3.2014 06:00 Kjallarinn í skralli ? Teitur Guðmundsson skrifar Það er ekki ofsögum sagt að við eigum mörg orð og orðatiltæki til um líffærakerfi okkar og má svo sem segja að þegar við erum að gefa þessum líkamspörtum nafn séum við iðulega að gera það af nokkurri alúð. Snilldin er mismikil og er orðið kjallari kannski ekki það besta, en þar er verið að vísa til innri og ytri kynfæra kynjanna. Það er augljóst að einstaklingar geta glímt við ansi 11.3.2014 06:00 Ómöguleiki Bjarna Benediktssonar Gylfi Skarphéðinsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra landsins, hefur lýst því yfir að hann geti ekki uppfyllt loforð flokks síns fyrir kosningar um að þjóðin fái að kjósa um áframhald aðildarviðræðnanna við ESB. Ástæðan sé sú að verði þjóðaratkvæðagreiðslan haldin og komi út úr henni sú niðurstaða að þjóðin vilji klára aðildarviðræðurnar til að geta tekið upplýsta afstöðu til samningsins, þá geti ríkisstjórnin 11.3.2014 06:00 Bandinginn sem lét til leiðast Óskar Guðmundsson skrifar Kæri lesandi. Hefurðu einhvern tíma spurt þig að því… „Er raunveruleg samkeppni á Íslandi“? Leiða má að því líkur að blokkamyndun stórra aðila með víðtæk völd hafi í raun „fórnað“ samkeppninni fyrir markaðshlutdeild. Vöruverði á landinu er þannig haldið uppi (en ekki niðri) af stórum keðjum og vægast sagt undarlegt að þar ofan á geti vel þrifist 11.3.2014 06:00 Flokksval Samfylkingarinnar Reynir Sigurbjörnsson skrifar Í Umbótaskýrslu Samfylkingarinnar sem kom út í desember 2010, segir meðal annars: „Miklu máli skiptir fyrir starf flokksins til lengri tíma, að einstaklingar sem hafa metnað til starfa á vegum hans, í forystu hans eða sem fulltrúar hans í stjórnkerfinu, skynji það svo að óeigingjarnt starf fyrir flokkinn skili sér í stuðningi til trúnaðarstarfa á vegum hans. Ef engin tengsl eru á milli þess sem menn leggja á sig í flokksstarfi og möguleikum þeirra til að ná árangri í stjórnmálum, er afar ólíklegt að hægt sé að 11.3.2014 06:00 Byrjum fyrr að kenna börnum stafi og hljóð… Kristín Einarsdóttir skrifar Undanfarið hefur verið mikil umræða um árangur íslenskra unglingsstráka í Pisa-könnuninni. Menn velta því fyrir sér hvað fór úrskeiðis og hvað er til ráða. Við sem eigum unglingsstráka vitum hvað það getur verið erfitt að fá þá til að lesa sér til skemmtunar. Það er leiðinlegt, allar bækur of langar og leiðinlegar! 11.3.2014 06:00 Húrra fyrir einangrun Árdís Steinarsdóttir skrifar Ég hef oft legið andvaka og hugsað með mér hvernig ég ætti að lifa af zombie-faraldur. Hvaða dósamatur endist lengst og hvaða vopn leynast heima hjá mér. 10.3.2014 16:20 Viðræðuslit eða -hlé Andrés Fjeldsted skrifar Ef marka má fréttaflutning af þingsályktunartillögu utanríkisráðherra, verður umsókn Íslands að ESB afturkölluð. Tillagan er sérstök. Þar er kveðið á um að ekki verði sótt aftur um aðild "án þess að fyrst fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla.“ 10.3.2014 10:17 Halldór 10.03.14 10.3.2014 08:12 Einelti samkvæmt ráðgjöf Una Margrét Jónsdóttir skrifar Eins og fram kom í fjölmiðlum á liðnu ári var í nóvember fjöldauppsögn hjá Ríkisútvarpinu þar sem tugum starfsmanna var sagt upp. Í þessari grein ætla ég ekki að fjalla um uppsagnirnar sjálfar, heldur um aðferðina sem beitt var við þær. Þessi grein fjallar ekki heldur sérstaklega um Ríkisútvarpið þó að hún sé byggð á atburðum sem þar gerðust, hún fjallar um óheillavænlega þróun sem hefur átt sér stað undanfarin ár í mörgum fyrirtækjum. 10.3.2014 00:00 Það þarf þjóð til að vernda barn á netinu Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða í samfélaginu um orðræðu á netinu. Við erum minnt á að það sem einu sinni fer á netið er hægt að grafa upp aftur. Menn geta þurft að mæta fortíð sinni og svara fyrir orðræðu sem er geymd en ekki gleymd. Börnin okkar alast upp sem netverjar. Það fennir síður yfir bernskubrek þeirra en okkar sem vorum börn fyrir tíma netsins. 10.3.2014 00:00 Ég og dýnan mín Berglind Pétursdóttir skrifar Oj, af hverju ferðu í jóga, er það ekki ógeðslega leiðinlegt? spurði vinkona mín sem er meira fyrir að klifra í köðlum og leika eftir hegðunarmynstri apa undir dúndrandi takti Eye of the Tiger. Ég, undir stjórn míns þrautþjálfaða jóga-hugar, sá mér ekki fært að ergjast yfir þessum fordómafullu spurningum, heldur lagði ég hönd mína á enni hennar og sendi endurnærandi strauma langt ofan í orkustöðvar. 10.3.2014 00:00 Heilsuefling er sparnaður til framtíðar Ólafur G. Skúlason skrifar Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar segir að efla eigi heilsugæsluna og tryggja sess hennar sem fyrsta viðkomustað sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Þar segir einnig að efla eigi starf á sviði forvarna og lýðheilsu. Þannig megi draga úr beinum og óbeinum kostnaði fyrir samfélagið til framtíðar. 10.3.2014 00:00 Sterki víkingurinn gengur aftur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Íslendingar hafa eignast nýja stjörnu. Sameiningartákn sem veldur því að skyndilega er hálf þjóðin farin að tala eins og bardagaíþróttir séu eitthvað sem hún þekkir út og inn. Gunnar Nelson er hylltur sem þjóðhetja, víkingurinn þögli sem sigrar andstæðinga sína án nokkurs fums, tákn alls þess besta í íslenskri þjóðarsál, lifandi sönnun þess að við séum mest og best, einu sinni enn. 10.3.2014 00:00 Land undanþágunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? 10.3.2014 00:00 Ísland 2024 Þorbjörn Þórðarson skrifar Ég hef fylgst með umræðunni um ESB-málið að undanförnu frá hliðarlínunni, þar sem ég er í fríi frá vinnu, og umræðan er á köflum mjög sérstök en málið er sprottið úr enn undarlegri jarðvegi. 9.3.2014 08:00 Íslands fullorðnu synir Hannes Pétursson skrifar Ríkisstjórnin sem nú situr hefur haft nauman tíma til að fitja upp á einhverju nýju fyrir sífelldum afturköllunum. Með sjálfum mér skipti ég þeim afturköllunum í tvennt: afturkallanir hinar meiri og afturkallanir hinar minni, en þær ná til einstakra ráðherra, ekki ríkisstjórnarinnar í heild. 8.3.2014 07:00 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti Bryndís Silja Pálmadóttir skrifar Milljónir manna um allan heim eru á flótta frá skelfilegum aðstæðum og er veröld þeirra í molum. 8.3.2014 14:06 Flugtuð Hildur Sverrisdóttir skrifar Einu sinni var gaman að fljúga. Fínu ferðafötin voru valin af kostgæfni og það var sameiginlegt blik í augum samferðafólksins sem vitnaði um að við værum öll svolítið töff á leiðinni út í heim. Ekki lengur. 8.3.2014 07:00 Ósk um að sagan endurtaki sig ekki Mikael Torfason skrifar Bók Bjargar Guðrúnar Gísladóttur, Hljóðin í nóttinni, hefur fengið verðskuldaða athygli síðustu daga. Í bókinni, sem er sársaukafullt uppgjör Bjargar við æsku sína, erum við aftur minnt á fordóma okkar Íslendinga og hvernig við höfum ekki staðið okkur í að vernda þau okkar sem minnst mega sín. 8.3.2014 07:00 Ávinningur af aðildarviðræðunum við ESB Elvar Örn Arason skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur fullyrt að það sé ekki hægt að ljúka aðildarviðræðunum og leyfa þjóðinni að taka afstöðu til aðildarsamningsins. Hörðustu andstæðingar ESB-aðildar staðhæfa í sífellu að það sé ekkert til sem heiti að „kíkja í pakkann“, með aðildarviðræðum. Norðmenn hafa þó í tvígang hafnað aðildarsamningi í þjóðaratkvæðagreiðslu árin 1972 og 1994. 8.3.2014 07:00 Þung viðbrögð en lítil áhrif Þorsteinn Pálsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. 8.3.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Af landbúnaði og listum Einar Freyr Elínarson skrifar Mikil umræða hefur nú verið, eins og oft áður, um landbúnað og styrkjaumhverfið sem hann býr við. Þar hefur farið mikinn Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, og talar um íslenska bændur á framfæri skattgreiðenda við að mjólka og smala kindum. Þó svo að ríkisstyrktur landbúnaður tíðkist um allan heim. 13.3.2014 07:00
Hvað gera sálfræðingar sem starfa í sérfræðiþjónustu? Edda Sif Gunnarsdóttir, Sandra Guðlaug Zarif og Kristbjörg Þórisdóttir og Tryggvi Ingason skrifa Hjá Reykjavíkurborg starfa rúmlega þrjátíu sálfræðingar sem sinna sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla borgarinnar á þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Starfið er afar margbreytilegt en felur í megindráttum í sér skimun, greiningu, ráðgjöf, fræðslu, stuðning, hópmeðferð, eftirfylgd og aðra aðkomu vegna vanda barna í leik- og grunnskólum. 13.3.2014 07:00
Er þörf á þurraugnaþjónustu? Jóhannes Kári Kristinsson skrifar Grætur þú á golfvellinum? Eru augun eins og eldhnettir eftir sundsprett? Ef svo er, kann að vera að þú sért með þurr augu eða hvarmabólgu. Þessir sjúkdómar eru oft vanmeðhöndlaðir og kveður stundum svo rammt að því að einstaklingar hafa þolað einkenni sjúkdómanna alla ævi án þess að segja nokkrum manni frá. 13.3.2014 07:00
Vinnuslys í heimahúsum Kristján Kristinsson skrifar "Ertu með áhættumat fyrir verkið,“ spurði ég málarann sem var að fara að mála þakið hjá mér“. "Áhættumat? Ég kann ekki að gera áhættumat“, sagði hann. "Jú, víst, þú ert alltaf að gera áhættumat“. "Hvað áttu við?“ "Þegar þú ferð í sumarbústaðinn þinn fyrir austan fjall, þá gerir þú áhættumat mörgum sinnum á leiðinni í huganum. Þegar þú tekur fram úr næsta bíl þá gerir þú 13.3.2014 07:00
Varnaglar og valdbeiting Tryggvi Gunnarsson skrifar Samkvæmt fjölmiðlum, RÚV, Stöð 2 og Fréttablaðinu, lofuðu formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fyrir alþingiskosningarnar 2013 að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði um hvort halda ætti viðræðum við ESB áfram. Ekki var minnst á að slíta bæri þessu viðræðuferli. Eftir kosningarnar endurtóku bæði Bjarni Ben. og Sigmundur Davíð (Laugarvatni 22. maí 2013) þetta fallega loforð. 13.3.2014 07:00
Alþingi í sama farið Kári Jónasson skrifar Þegar nýtt þing kom saman í fyrrasumar að loknum alþingiskosningum höfðu sumir þingmenn á orði að nú væri komið nýtt þing með mörgum nýjum þingmönnum og þörf væri á að breyta umræðuhefðinni í þingsal. 13.3.2014 07:00
Hvað kosta höftin? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Alþjóðageirinn var umfjöllunarefni nýafstaðins Viðskiptaþings. Eitt af aðalumfjöllunarefnum þingsins var "1.000 milljarða áskorunin“ svokallaða. Til að standa undir sjálfbærum langtímahagvexti án aukinnar erlendrar skuldsetningar þurfum við að auka útflutning um þá upphæð á næstu 20 árum. 13.3.2014 07:00
Rangt skilgreindur forsendubrestur Bjarni Gunnarsson skrifar Með boðaðri almennri lækkun lána er í raun verið að strika út lækkun til þeirra sem hafa þegar fengið leiðréttingu og svo er spurning hvort einhverjir sitji ekki eftir með of litla leiðréttingu. 12.3.2014 15:00
Úthýsingur Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Samkvæmt kenningu Schumpeters erum við í upptakti nýrrar hagsveiflu þar sem nýsköpun blómstrar sem aldrei fyrr og flottasta parið býður upp í dans! 12.3.2014 12:00
Eina leiðin er að spyrja þjóðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin hefur enn ekki komið með neinum hætti til móts við þá víðtæku og almennu kröfu að hún standi við kosningaloforðin og efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Hún gerir ekkert með undirskriftir rúmlega fimmtungs kjósenda. Henni er sama um að yfir 80 prósent svarenda í könnunum segist vilja þjóðaratkvæði. 12.3.2014 07:00
Eineltisumræða í fjölmiðlum Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Undanfarna mánuði hafa nokkur eineltismál innan vinnustaða verið rakin í fjölmiðlum. Maður spyr sig af hverju ofbeldismál eins og einelti sé til umræðu í fjölmiðlum? Hvaða tilgangi þjónar það? Hver er bættari fyrir vikið og af hverju lenda slík mál á forsíðum fjölmiðla? 12.3.2014 07:00
Verður Seðlabankinn aftur pólitíkinni að bráð ? Þröstur Ólafsson skrifar Einhvers staðar las ég að meginhlutverk seðlabanka væri það að vernda gjaldmiðilinn fyrir gráðugum stjórnmálamönnum. Við höfum af því bitra reynslu að þetta hefur íslenska seðlabankanum ekki tekist. Allt fram á þessa öld var það ein af skyldum hans að styðja við efnahagsstefnu ríkisstjórna á hverjum tíma. Mikið pólitískari getur ein stofnun varla verið. 12.3.2014 07:00
Betri jafnréttisumræðu Þórarinn Hjartarson skrifar Umræða um jafnrétti gæti verið betri á margan hátt. Mikið er um alhæfingar og oft fara samræður langt út fyrir efnið og snúast upp í algjöra steypu. Síðustu áratugi hafa jafnréttissinnar, femínistar og konur náð miklum árangri. Konur og karlar eru að formi til jöfn á flestum ef ekki öllum sviðum samfélagsins. 12.3.2014 07:00
Eru tilfinningar til trafala? Hildur Þórðardóttir skrifar Í menningu okkar eiga allir að vera glaðir, jákvæðir, skemmtilegir og hressir. Það þykir skömm að því að gráta á almannafæri og hvað þá að taka reiðiköst. Fólk á ekki að vera reitt og ef fólk hefur tilhneigingu til að reiðast ætti það að skella sér á reiðistjórnunarnámskeið hið snarasta. Helst eiga tilfinningar ekki að koma daglegu lífi við. 12.3.2014 07:00
Hvað hefur breyst? Andrés Pétursson skrifar Margir klóra sér í höfðinu yfir sinnaskiptum forystumanna Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Árið 2009 auglýsti Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, að Ísland ætti að leita eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að íslensk stjórnvöld og IMF (AGS) ynnu að því í sameiningu að Íslendingar tækju upp evru sem gjaldmiðil í sátt og samvinnu við Evrópusambandið. 12.3.2014 07:00
Fram líða stundir Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það er óþægilega mikið að gera hjá mér um þessar mundir. Þetta er auðvitað sjálfskaparvíti, ég tek að mér allt sem mér dettur í hug, bý mér til verkefni þess á milli, fresta svo öllu fram á síðustu stundu og skil svo ekkert í stressinu. 12.3.2014 07:00
Litafræði kynjanna Álfrún Pálsdóttir skrifar Ánþess að blikna hafði ég dottið ofan í hina kynjaskiptu litafræðigryfju. Blátt fyrir stráka og bleikt fyrir stelpur. Gryfjuna sem ég hef mjög meðvitað reynt að forðast á mínum sex ára ferli sem foreldri. Ég veit ekki hvers vegna mér fannst allt í einu ekki við hæfi að drengurinn fengi galla í rauðum lit. 11.3.2014 12:15
Hreinleikinn reynist goðsögn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frétt sem flaug ekki hátt í pólitískum stormi síðustu viku er engu að síður allrar athygli verð. Þetta var frétt af fyrstu vettvangsathugun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í íslenzkum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningnum seint á árinu 2011. 11.3.2014 07:00
Váleg tíðindi Margrét Jónsdóttir skrifar Váleg tíðindi bárust með vindinum um daginn. Nefnilega þau, að stórauka ætti, nú þegar of mikinn, útflutning til Rússlands, á niðurgreiddu rolluketi sem framleitt er á mjög illa förnu eða örfoka landi. 11.3.2014 07:00
Nærið barnið rétt frá unga aldri Birgitta Jónsdóttir Klasen skrifar Rætur tanna eru meðal þess sem við fengum í vöggugjöf og mjög mikilvægt að ungbörn drekki brjóstamjólk eins lengi og hægt er. Rannsóknir sýna að börn sem fá brjóstamjólk í lengri tíma en eitt ár standa sig betur í námi og þroskast betur líkamlega en börn sem fá brjóstamjólk í skemmri tíma. Barnamauk eða sérvalinn matur er ekki nauðsynlegur fyrsta árið. Þess verður að gæta að 11.3.2014 07:00
Hótel mamma Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar Fátt er jafn spennandi og að flytja að heiman. Þessi stund í lífi okkar allra, allavega flestra okkar, þegar maður skríður yfir tvítugt, yfirgefur unglingsárin og tekur fyrstu skrefin í átt til sjálfstæðis með því að yfirgefa „Hótel mömmu“ og koma undir sig eigin fótum, markar óneitanlega kaflaskil. Í dag vekja þessi tímamót þó óþarfa kvíða á meðal margra ungra Reykvíkinga 11.3.2014 06:00
Kjallarinn í skralli ? Teitur Guðmundsson skrifar Það er ekki ofsögum sagt að við eigum mörg orð og orðatiltæki til um líffærakerfi okkar og má svo sem segja að þegar við erum að gefa þessum líkamspörtum nafn séum við iðulega að gera það af nokkurri alúð. Snilldin er mismikil og er orðið kjallari kannski ekki það besta, en þar er verið að vísa til innri og ytri kynfæra kynjanna. Það er augljóst að einstaklingar geta glímt við ansi 11.3.2014 06:00
Ómöguleiki Bjarna Benediktssonar Gylfi Skarphéðinsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra landsins, hefur lýst því yfir að hann geti ekki uppfyllt loforð flokks síns fyrir kosningar um að þjóðin fái að kjósa um áframhald aðildarviðræðnanna við ESB. Ástæðan sé sú að verði þjóðaratkvæðagreiðslan haldin og komi út úr henni sú niðurstaða að þjóðin vilji klára aðildarviðræðurnar til að geta tekið upplýsta afstöðu til samningsins, þá geti ríkisstjórnin 11.3.2014 06:00
Bandinginn sem lét til leiðast Óskar Guðmundsson skrifar Kæri lesandi. Hefurðu einhvern tíma spurt þig að því… „Er raunveruleg samkeppni á Íslandi“? Leiða má að því líkur að blokkamyndun stórra aðila með víðtæk völd hafi í raun „fórnað“ samkeppninni fyrir markaðshlutdeild. Vöruverði á landinu er þannig haldið uppi (en ekki niðri) af stórum keðjum og vægast sagt undarlegt að þar ofan á geti vel þrifist 11.3.2014 06:00
Flokksval Samfylkingarinnar Reynir Sigurbjörnsson skrifar Í Umbótaskýrslu Samfylkingarinnar sem kom út í desember 2010, segir meðal annars: „Miklu máli skiptir fyrir starf flokksins til lengri tíma, að einstaklingar sem hafa metnað til starfa á vegum hans, í forystu hans eða sem fulltrúar hans í stjórnkerfinu, skynji það svo að óeigingjarnt starf fyrir flokkinn skili sér í stuðningi til trúnaðarstarfa á vegum hans. Ef engin tengsl eru á milli þess sem menn leggja á sig í flokksstarfi og möguleikum þeirra til að ná árangri í stjórnmálum, er afar ólíklegt að hægt sé að 11.3.2014 06:00
Byrjum fyrr að kenna börnum stafi og hljóð… Kristín Einarsdóttir skrifar Undanfarið hefur verið mikil umræða um árangur íslenskra unglingsstráka í Pisa-könnuninni. Menn velta því fyrir sér hvað fór úrskeiðis og hvað er til ráða. Við sem eigum unglingsstráka vitum hvað það getur verið erfitt að fá þá til að lesa sér til skemmtunar. Það er leiðinlegt, allar bækur of langar og leiðinlegar! 11.3.2014 06:00
Húrra fyrir einangrun Árdís Steinarsdóttir skrifar Ég hef oft legið andvaka og hugsað með mér hvernig ég ætti að lifa af zombie-faraldur. Hvaða dósamatur endist lengst og hvaða vopn leynast heima hjá mér. 10.3.2014 16:20
Viðræðuslit eða -hlé Andrés Fjeldsted skrifar Ef marka má fréttaflutning af þingsályktunartillögu utanríkisráðherra, verður umsókn Íslands að ESB afturkölluð. Tillagan er sérstök. Þar er kveðið á um að ekki verði sótt aftur um aðild "án þess að fyrst fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla.“ 10.3.2014 10:17
Einelti samkvæmt ráðgjöf Una Margrét Jónsdóttir skrifar Eins og fram kom í fjölmiðlum á liðnu ári var í nóvember fjöldauppsögn hjá Ríkisútvarpinu þar sem tugum starfsmanna var sagt upp. Í þessari grein ætla ég ekki að fjalla um uppsagnirnar sjálfar, heldur um aðferðina sem beitt var við þær. Þessi grein fjallar ekki heldur sérstaklega um Ríkisútvarpið þó að hún sé byggð á atburðum sem þar gerðust, hún fjallar um óheillavænlega þróun sem hefur átt sér stað undanfarin ár í mörgum fyrirtækjum. 10.3.2014 00:00
Það þarf þjóð til að vernda barn á netinu Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða í samfélaginu um orðræðu á netinu. Við erum minnt á að það sem einu sinni fer á netið er hægt að grafa upp aftur. Menn geta þurft að mæta fortíð sinni og svara fyrir orðræðu sem er geymd en ekki gleymd. Börnin okkar alast upp sem netverjar. Það fennir síður yfir bernskubrek þeirra en okkar sem vorum börn fyrir tíma netsins. 10.3.2014 00:00
Ég og dýnan mín Berglind Pétursdóttir skrifar Oj, af hverju ferðu í jóga, er það ekki ógeðslega leiðinlegt? spurði vinkona mín sem er meira fyrir að klifra í köðlum og leika eftir hegðunarmynstri apa undir dúndrandi takti Eye of the Tiger. Ég, undir stjórn míns þrautþjálfaða jóga-hugar, sá mér ekki fært að ergjast yfir þessum fordómafullu spurningum, heldur lagði ég hönd mína á enni hennar og sendi endurnærandi strauma langt ofan í orkustöðvar. 10.3.2014 00:00
Heilsuefling er sparnaður til framtíðar Ólafur G. Skúlason skrifar Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar segir að efla eigi heilsugæsluna og tryggja sess hennar sem fyrsta viðkomustað sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Þar segir einnig að efla eigi starf á sviði forvarna og lýðheilsu. Þannig megi draga úr beinum og óbeinum kostnaði fyrir samfélagið til framtíðar. 10.3.2014 00:00
Sterki víkingurinn gengur aftur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Íslendingar hafa eignast nýja stjörnu. Sameiningartákn sem veldur því að skyndilega er hálf þjóðin farin að tala eins og bardagaíþróttir séu eitthvað sem hún þekkir út og inn. Gunnar Nelson er hylltur sem þjóðhetja, víkingurinn þögli sem sigrar andstæðinga sína án nokkurs fums, tákn alls þess besta í íslenskri þjóðarsál, lifandi sönnun þess að við séum mest og best, einu sinni enn. 10.3.2014 00:00
Land undanþágunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? 10.3.2014 00:00
Ísland 2024 Þorbjörn Þórðarson skrifar Ég hef fylgst með umræðunni um ESB-málið að undanförnu frá hliðarlínunni, þar sem ég er í fríi frá vinnu, og umræðan er á köflum mjög sérstök en málið er sprottið úr enn undarlegri jarðvegi. 9.3.2014 08:00
Íslands fullorðnu synir Hannes Pétursson skrifar Ríkisstjórnin sem nú situr hefur haft nauman tíma til að fitja upp á einhverju nýju fyrir sífelldum afturköllunum. Með sjálfum mér skipti ég þeim afturköllunum í tvennt: afturkallanir hinar meiri og afturkallanir hinar minni, en þær ná til einstakra ráðherra, ekki ríkisstjórnarinnar í heild. 8.3.2014 07:00
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti Bryndís Silja Pálmadóttir skrifar Milljónir manna um allan heim eru á flótta frá skelfilegum aðstæðum og er veröld þeirra í molum. 8.3.2014 14:06
Flugtuð Hildur Sverrisdóttir skrifar Einu sinni var gaman að fljúga. Fínu ferðafötin voru valin af kostgæfni og það var sameiginlegt blik í augum samferðafólksins sem vitnaði um að við værum öll svolítið töff á leiðinni út í heim. Ekki lengur. 8.3.2014 07:00
Ósk um að sagan endurtaki sig ekki Mikael Torfason skrifar Bók Bjargar Guðrúnar Gísladóttur, Hljóðin í nóttinni, hefur fengið verðskuldaða athygli síðustu daga. Í bókinni, sem er sársaukafullt uppgjör Bjargar við æsku sína, erum við aftur minnt á fordóma okkar Íslendinga og hvernig við höfum ekki staðið okkur í að vernda þau okkar sem minnst mega sín. 8.3.2014 07:00
Ávinningur af aðildarviðræðunum við ESB Elvar Örn Arason skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur fullyrt að það sé ekki hægt að ljúka aðildarviðræðunum og leyfa þjóðinni að taka afstöðu til aðildarsamningsins. Hörðustu andstæðingar ESB-aðildar staðhæfa í sífellu að það sé ekkert til sem heiti að „kíkja í pakkann“, með aðildarviðræðum. Norðmenn hafa þó í tvígang hafnað aðildarsamningi í þjóðaratkvæðagreiðslu árin 1972 og 1994. 8.3.2014 07:00
Þung viðbrögð en lítil áhrif Þorsteinn Pálsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. 8.3.2014 07:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun