Fleiri fréttir Opið bréf til heilbrigðisráðherra Már Egilsson skrifar Háttvirtur heilbrigðisráðherra. Þetta bréf varðar framtíð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mig langar til þess að bera undir þig tvær áríðandi spurningar sem ég vona að þú svarir sem fyrst. 7.3.2014 07:00 30-40% lífskjarabati með evru og ESB Guðjón Sigurbjartsson skrifar „Við evruaðild mun landsframleiðsla aukast um 1,5-11%, eða um 65-179 ma.kr. á ári“ samkvæmt nýlegri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum. Einnig kemur þar fram að myntsvæðið okkar er það lítið að krónan stuðlar að óstöðugleika og dregur úr atvinnuframboði fremur en hitt. Við höfum sem sagt hvorki ástæðu til né efni á krónunni áfram. 7.3.2014 07:00 Sæstrengslausnin Sighvatur Björgvinsson skrifar Nú eru liðin tuttugu ár frá því fyrst var hugað að lagningu sæstrengs frá Íslandi til Bretlands til sölu á raforku. Þá – eins og nú – sagðist breskur ævintýramaður vera reiðubúinn að afla fjármuna til þess að greiða kostnaðinn við lagningu sæstrengsins auk þess að segjast hafa tilbúinn markað fyrir orkuna. Við skoðun á málinu kom 7.3.2014 07:00 Flóknir þessir harðstjórar Pawel Bartoszek skrifar Við verðum að reyna að skilja hvers vegna Kjartani er svona mikið í mun að komast yfir strump. Jú, jú, við vitum að hann vill sjóða strumpa í potti og breyta þeim í gull en af hverju? Hvað veldur? Hvað hafa strumparnir gert Kjartani? 7.3.2014 07:00 Spillingagildrur Oddný G. Harðardóttir skrifar Forsætisráðherra virðist hafa úthlutað styrkjum, samtals 205 milljónum króna, til atvinnuskapandi verkefna í minjavernd án samráðs við landshlutasamtök eða sveitarfélög og án þess að auglýsa eftir umsóknum. Sveitarstjórnarmenn hafa lýst furðu sinni á þessu enda dæmi um að styrkveitingar hafi komið þeim í opna skjöldu. 7.3.2014 07:00 Halldór 07.03.14 7.3.2014 06:59 Sjálfs er höndin hollust Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sumir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar hafa látið að því liggja undanfarna daga að fjölmiðlar sýni þá í óhagstæðu ljósi í umfjöllun um hvernig eigi að halda á framhaldi viðræðna við Evrópusambandið. Staðreyndin er þó sú að það eru ráðherrarnir sjálfir og það sem þeir láta út úr sér, sem dregur mest úr trúverðugleika þeirra. 7.3.2014 06:00 Í samanburði við… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í gegnum árin hef ég staðið mig að því að öfunda annað fólk fyrir það sem það hefur fram yfir mig. Meiri námsgetu, glæsilegra útlit, hærri laun, flottari kærustu, meira sjálfsöryggi eða meiri fimi á dansgólfinu. 7.3.2014 06:00 Búskaparbasl og þjóðarhagur Þórólfur Matthíasson skrifar Forsvarsmenn bænda og stjórnmálamenn í leiðtogastöðum halda því fram að landbúnaður á Íslandi sé þjóðhagslega hagkvæmur. Skoðum hversu traustum fótum sú staðhæfing stendur. 7.3.2014 06:00 Minn líkami, mín réttindi Bryndís Bjarnadóttir skrifar Fyrir mörg okkar er frelsi til að velja hvað við gerum við líkama okkar og líf sjálfsögð mannréttindi. Við veljum hvern við elskum, hvernig við tjáum þá ást og hvort og hvenær við viljum eignast börn. Þessar ákvarðanir tökum við frjálst, án afskipta stjórnvalda, foreldra eða samfélagsins. Frelsi sem þetta er okkur nauðsynlegt til að 6.3.2014 10:30 Halldór 06.03.14 6.3.2014 07:00 Rökleysur ráðherra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rökleysurnar sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa borið á borð fyrir almenning undanfarna daga, sem réttlætingu á að svíkja loforð sín um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, eru með ólíkindum. 6.3.2014 06:00 Salernisgjald og bílastæða- gjald í stað náttúrupassa Kári Jónasson skrifar Þá er endanlega orðið ljóst að ekki verður af því að erlendir ferðamenn skuli kaupa náttúrupassa ef þeir hugsa sér að ferðast um landið. 6.3.2014 06:00 Skyrið selur sig sjálft í Finnlandi Guðni Ágústsson skrifar "Skyr selur sig ekki sjálft þó gott sé,“ segir Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor í enn einni greininni í Fréttablaðinu 28. febrúar. Á sama degi eru skínandi hraustir og brosandi Finnar í Morgunblaðinu, þeir Miikka, Sami og Mika, að segja okkur að skyrið selji sig sjálft í Finnlandi því það "sé ein besta mjólkurvara í heimi“. 6.3.2014 06:00 Meira um nám áfengis-og vímuefnaráðgjafa Hulda M. Eggertsdóttir skrifar Ráð Rótarinnar skrifar grein í Fréttablaðið 14. febrúar 2014 sem svar við grein sem birt var 6.febrúar 2014 í sama blaði um nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Mig langar að benda á grein mína á saa.is sem birtist í Morgunblaðinu 1. febrúar 2014 þar sem er farið ofan í hvernig náminu er háttað. 6.3.2014 06:00 Umfjöllun um yfirdráttarlán heimila á villigötum Kristófer Gunnlaugsson skrifar Reglulega hafa birst fréttir af þróun yfirdráttarlána heimila í fjölmiðlum á undanförnum árum þar sem fjallað er um hversu mikið þessi lán hafa aukist frá falli fjármálakerfisins. Jafnvel hefur borið við að ályktað sé að aukningin skýri stóran hluta af einkaneyslu landsmanna og þar með hagvaxtar. 6.3.2014 06:00 Ég er SKO EKKI femínisti! Helga Margrét Friðriksdóttir skrifar Eftir miklar vangaveltur síðastliðna daga sit ég eftir sem eitt spurningamerki. Það er bara svo margt sem ég skil ekki. Enginn vill láta brjóta á sér og allir virðast telja það mikilvægt að sitja vörð um eigin réttindi. En þegar það kemur að því að sýna vilja í verki er allt stopp. 6.3.2014 06:00 Þegar ég fór í greiðslumat Agnes Ósk Valdimarsdóttir skrifar Ég er framhaldsskólakennari. Ég hef lokið háskólanámi frá þremur mismunandi skólum í jafn mörgum löndum. Nú þegar allt bendir til þess að ég sé á leiðinni í verkfall í fyrsta skipti, er ansi líklegt að það verði líka í síðasta skipti. Ég fór nefnilega í greiðslumat. 6.3.2014 06:00 Blekkingin um verðtrygginguna afhjúpuð Kristinn H. Gunnarsson skrifar Um árabil hefur því verið haldið fram að verðtrygging lánsfjár væri helsta vandamál skuldsettra heimila þar sem sjálfvirkar verðbætur gerðu það að verkum að lánin hækkuðu sífellt. Krafan hefur verið sú að banna verðtrygginguna og breyta lánunum í óverðtryggð lán. 6.3.2014 06:00 Fastað á stóru orðin Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Fasta er töfraorð í samtímanum. Allt árið er fastað til að koma skikki á líkamsþyngd, blóðsykur og mittismál. Sum okkar fasta á hveiti eða sykur, á kjöt, áfengi eða nammi. Markmiðið er að hnika hegðun og venjum sem gera okkur ekki gott. 6.3.2014 06:00 Ákall til alþjóðasamfélagsins Jóhanna Sigurðardóttir skrifar "Ógeðslegt fólk“ voru orðin sem forseti Úganda lét falla um samkynhneigða nýlega. Þetta hljómaði kunnuglega en við Jónína, eiginkona mín, fengum svipuð skilaboð frá Úganda árið 2010 þegar hjónaband okkar vakti heimsathygli. "Samfélag þeirra er búið að vera, þær eru siðlausar,“ var haft eftir talskonu stjórnarflokksins í Úganda. 6.3.2014 06:00 Bleiki fíllinn í stofunni G. Svala Arnardóttir skrifar Það er ekki óalgengt að menn fjargviðrist hér yfir orðræðu þingmanna manna á meðal og í fjölmiðlum. Nýlegt dæmi er úr umræðunni á Alþingi um tillögu ríkisstjórnarinnar um slit viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Vissulega eru góð samskipti án ásakana og gífuryrða alltaf keppikefli, ekki síst á 6.3.2014 06:00 Talað við ókunnuga Atli Fannar Bjarkason skrifar Átta af hverjum tíu Íslendingum eru á Facebook. Þrátt fyrir þetta ótrúlega hlutfall erum við eftirbátar margra þjóða þegar kemur að því að nýta samskiptamiðlana til fulls. Facebook hefur fjölmarga samfélagslega kosti en sem tól til að tengja saman ólíka hópa og skoðanir er það glatað. 6.3.2014 06:00 Ágætu VR félagar! Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Undirritaður hefur ákveðið að bjóða sig fram til stjórnar VR . 5.3.2014 17:45 Að svíkja loforð Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Sannleikurinn er ofboðslega einfalt fyrirbæri. Allt og sumt sem sannleikurinn krefst er sérstök vensl milli orða okkar og heimsins 5.3.2014 15:39 Halldór 05.03.14 5.3.2014 08:01 Árangur peningastefnunnar undanfarin fimm ár Þórarinn G. Pétursson skrifar 5.3.2014 08:00 Sannir stjórnmálamenn Haraldur Guðmundsson skrifar 5.3.2014 08:00 Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Ólafur Stephensen skrifar Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5.3.2014 07:00 Gulrætur eða keyri við innleiðingu á samfélagsábyrgð Lára Jóhannsdóttir skrifar 5.3.2014 07:00 Þjóðvegur eitt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Í fjarlægð þeim sýndist fjöllin vera blá,“ hrjúf en ljúf söngrödd KK ómaði í tækinu og síðdegissólin glampaði á Borgarfirðinum. Leiðinni var heitið norður í land og stemningin var létt. Það var langt síðan við þrjú höfðum setið saman í bíl á þessari leið og það skrafaði á okkur hver tuska. Ég hafði hlakkað til ferðarinnar alla vikuna. 5.3.2014 06:00 Betri Kópavogur Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Það er gott að búa í Kópavogi, þess vegna bý ég þar. Það þýðir ekki að hvorki megi né þurfi að bæta bæinn okkar, bæta þjónustu við íbúana, bæta skólastarf og bæta húsnæðismálin svo örfá dæmi séu tekin. Markmiðið er að gera Kópavog að betri og öflugri bæ. 5.3.2014 06:00 Sjálfbær þróun í hársnyrtiiðn Ragnheiður Bjarnadóttir skrifar Sum innihaldsefni í húð- og hárvörum smjúga í gegn um húðina og fara inn í blóðrás okkar sem hreinsar og skilar þeim út úr líkamanum aftur. Alltaf er verið að rannsaka hvort, hvar eða hversu mikið situr eftir í líkamanum af þessum efnum, hvort þau geti valdið tjóni og hvert leyfilegt hámarkshlutfall innihaldsefnis má þá vera ef það er notað á annað borð. 5.3.2014 06:00 Lýðræðislegt umboð – sýnd og reynd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ekki er svo ýkja langt síðan lítill hópur Evrópuandstæðinga talaði um það mikið og hátt að skort hefði lýðræðislegt umboð fyrir aðildarumsókn Íslands að ESB. Með þessum rökum vildu þeir hætta öllum samningaviðræðum við sambandið og draga umsóknina til baka. 5.3.2014 06:00 Ráða flokkarnir við ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Evrópustefnur íslenskra stjórnmálaflokka var um langt árabil gefið heitið að bíða og sjá til. Stefnan var svo kölluð í stjórnmálafræði þar sem flokkarnir tóku ekki afstöðu til þess hvort sækja ætti um aðild að Evrópusambandinu eða ekki. 5.3.2014 06:00 Eigum við að mótmæla harðlega? Elvar Örn Arason og Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Það er ótrúlegt að fylgjast með atburðum í Úkraínu. Þar hafa Rússar ákveðið að beita hervaldi til að freista þess að knésetja ný stjórnvöld í Kænugarði. Byltingin í Úkraínu var gerð í kjölfar mikilla mótmæla frá almenningi. 5.3.2014 06:00 Svikin kalla á þjóðaratkvæði strax! Björgvin Guðmundsson skrifar Sú mikla ólga, sem er í þjóðfélaginu nú vegna ESB, er til marks um það, að almenningi er misboðið. Forustumenn beggja stjórnarflokkanna lofuðu því ákveðið fyrir síðustu þingkosningar, að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins lofuðu þessu ákveðið. 5.3.2014 06:00 Það sem börnin okkar þurfa frá grunnskólanum til þess að undirbúa þau fyrir sína framtíð Gitte Larsen skrifar Hefur heimurinn breyst síðan þú varst barn? Heldurðu að veröldin verði önnur þegar barnið þitt tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaðnum? Sem meðvitaðir og umhyggjusamir foreldrar hljótum við að spyrja hvers konar grunnskóli undirbúi börnin okkar sem best fyrir þennan ókomna nýja heim. 5.3.2014 06:00 Nú þurfum við að standa saman! Arnar Helgi Lárusson skrifar Þar sem ég hef fengið mjög mörg viðbrögð og áskoranir um að gera eitthvað meira í aðgengismálum á Íslandi eftir viðtöl sem birtust í síðustu viku um aðgengi Hverfisgötunnar, hef ég ákveðið að óska eftir formlegum skoðunum um áhuga á að stofna ný regnhlífar samtök sem hafa sameiginleg sjónarmið þar sem að aðgengismál, aðgengi að hjálpartækjum, túlkum, bílamál og öll önnur mál sem snerta skyn- og hreyfihamlaða í daglegum athöfnum. 4.3.2014 16:49 Halldór 04.03.14 4.3.2014 07:23 Skýrslutrompið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ráðherrar og stjórnarþingmenn vísa ekki eingöngu til "ómöguleikans“ þegar þeir verja þá ákvörðun að ætla að svíkja kosningaloforðin og slíta aðildarviðræðunum við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. Sumir vilja nota skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu viðræðnanna sem átyllu. 4.3.2014 07:00 Það blæðir úr rassinum! Teitur Guðmundsson skrifar Alþjóðlegar og innlendar leiðbeiningar gera ráð fyrir því að KARLAR og KONUR eftir 50 ára aldur séu í aukinni hættu á að fá ristilkrabbamein og því sé skynsamlegt að miða við þann aldur til að hefja skimun. Þeir sem eiga ættingja sem glímt hafa við slíkan sjúkdóm ættu að byrja í kringum fertugt. Ekki láta blæða úr rassinum á þér, láttu skoða þig! 4.3.2014 07:00 Evrópusambandsaðild fyrir frjálslynt fólk Árni Páll Árnason skrifar Það hefur lengi verið mér nokkur ráðgáta að frjálshyggjufólk á Íslandi skuli margt hvert leggjast gegn aðild að Evrópusambandinu. Í umræðu hér á landi flytur þetta góða fólk fram rök sem enduróma frá andstöðu hægriarms Íhaldsflokksins í Bretlandi við aðild að ESB: 4.3.2014 06:00 Opið bréf til innanríkisráðherra Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Sæl, Hanna Birna. Ég fylgdist með þér á Alþingi fimmtudaginn 13. febrúar sl. þar sem ræddar voru almenningssamgöngur og þá sérstaklega staða þeirra á Suðurnesjum. Það vill þannig til að ég hef fylgst vel með þessu máli, ég sit í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) sem er með samning við Vegagerðina um að sjá um almenningssamgöngur á Suðurnesjum. 4.3.2014 06:00 Hættum þessu stríði Eva Ólafsdóttir skrifar Í ljósi umræðna síðustu daga langar mig að minna á nokkra þætti sem mér finnst stundum gleymast í þeirri stefnu sem nefnd hefur verið ýmsum nöfnum í gegn um tíðina og hefur að gera með jafnréttismál. Undanfarið hef ég fengið það sífellt sterkar á tilfinninguna að við séum komin of langt út í baráttu eða stríð þegar málefnið ber á góma. 4.3.2014 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Már Egilsson skrifar Háttvirtur heilbrigðisráðherra. Þetta bréf varðar framtíð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mig langar til þess að bera undir þig tvær áríðandi spurningar sem ég vona að þú svarir sem fyrst. 7.3.2014 07:00
30-40% lífskjarabati með evru og ESB Guðjón Sigurbjartsson skrifar „Við evruaðild mun landsframleiðsla aukast um 1,5-11%, eða um 65-179 ma.kr. á ári“ samkvæmt nýlegri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum. Einnig kemur þar fram að myntsvæðið okkar er það lítið að krónan stuðlar að óstöðugleika og dregur úr atvinnuframboði fremur en hitt. Við höfum sem sagt hvorki ástæðu til né efni á krónunni áfram. 7.3.2014 07:00
Sæstrengslausnin Sighvatur Björgvinsson skrifar Nú eru liðin tuttugu ár frá því fyrst var hugað að lagningu sæstrengs frá Íslandi til Bretlands til sölu á raforku. Þá – eins og nú – sagðist breskur ævintýramaður vera reiðubúinn að afla fjármuna til þess að greiða kostnaðinn við lagningu sæstrengsins auk þess að segjast hafa tilbúinn markað fyrir orkuna. Við skoðun á málinu kom 7.3.2014 07:00
Flóknir þessir harðstjórar Pawel Bartoszek skrifar Við verðum að reyna að skilja hvers vegna Kjartani er svona mikið í mun að komast yfir strump. Jú, jú, við vitum að hann vill sjóða strumpa í potti og breyta þeim í gull en af hverju? Hvað veldur? Hvað hafa strumparnir gert Kjartani? 7.3.2014 07:00
Spillingagildrur Oddný G. Harðardóttir skrifar Forsætisráðherra virðist hafa úthlutað styrkjum, samtals 205 milljónum króna, til atvinnuskapandi verkefna í minjavernd án samráðs við landshlutasamtök eða sveitarfélög og án þess að auglýsa eftir umsóknum. Sveitarstjórnarmenn hafa lýst furðu sinni á þessu enda dæmi um að styrkveitingar hafi komið þeim í opna skjöldu. 7.3.2014 07:00
Sjálfs er höndin hollust Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sumir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar hafa látið að því liggja undanfarna daga að fjölmiðlar sýni þá í óhagstæðu ljósi í umfjöllun um hvernig eigi að halda á framhaldi viðræðna við Evrópusambandið. Staðreyndin er þó sú að það eru ráðherrarnir sjálfir og það sem þeir láta út úr sér, sem dregur mest úr trúverðugleika þeirra. 7.3.2014 06:00
Í samanburði við… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í gegnum árin hef ég staðið mig að því að öfunda annað fólk fyrir það sem það hefur fram yfir mig. Meiri námsgetu, glæsilegra útlit, hærri laun, flottari kærustu, meira sjálfsöryggi eða meiri fimi á dansgólfinu. 7.3.2014 06:00
Búskaparbasl og þjóðarhagur Þórólfur Matthíasson skrifar Forsvarsmenn bænda og stjórnmálamenn í leiðtogastöðum halda því fram að landbúnaður á Íslandi sé þjóðhagslega hagkvæmur. Skoðum hversu traustum fótum sú staðhæfing stendur. 7.3.2014 06:00
Minn líkami, mín réttindi Bryndís Bjarnadóttir skrifar Fyrir mörg okkar er frelsi til að velja hvað við gerum við líkama okkar og líf sjálfsögð mannréttindi. Við veljum hvern við elskum, hvernig við tjáum þá ást og hvort og hvenær við viljum eignast börn. Þessar ákvarðanir tökum við frjálst, án afskipta stjórnvalda, foreldra eða samfélagsins. Frelsi sem þetta er okkur nauðsynlegt til að 6.3.2014 10:30
Rökleysur ráðherra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rökleysurnar sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa borið á borð fyrir almenning undanfarna daga, sem réttlætingu á að svíkja loforð sín um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, eru með ólíkindum. 6.3.2014 06:00
Salernisgjald og bílastæða- gjald í stað náttúrupassa Kári Jónasson skrifar Þá er endanlega orðið ljóst að ekki verður af því að erlendir ferðamenn skuli kaupa náttúrupassa ef þeir hugsa sér að ferðast um landið. 6.3.2014 06:00
Skyrið selur sig sjálft í Finnlandi Guðni Ágústsson skrifar "Skyr selur sig ekki sjálft þó gott sé,“ segir Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor í enn einni greininni í Fréttablaðinu 28. febrúar. Á sama degi eru skínandi hraustir og brosandi Finnar í Morgunblaðinu, þeir Miikka, Sami og Mika, að segja okkur að skyrið selji sig sjálft í Finnlandi því það "sé ein besta mjólkurvara í heimi“. 6.3.2014 06:00
Meira um nám áfengis-og vímuefnaráðgjafa Hulda M. Eggertsdóttir skrifar Ráð Rótarinnar skrifar grein í Fréttablaðið 14. febrúar 2014 sem svar við grein sem birt var 6.febrúar 2014 í sama blaði um nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Mig langar að benda á grein mína á saa.is sem birtist í Morgunblaðinu 1. febrúar 2014 þar sem er farið ofan í hvernig náminu er háttað. 6.3.2014 06:00
Umfjöllun um yfirdráttarlán heimila á villigötum Kristófer Gunnlaugsson skrifar Reglulega hafa birst fréttir af þróun yfirdráttarlána heimila í fjölmiðlum á undanförnum árum þar sem fjallað er um hversu mikið þessi lán hafa aukist frá falli fjármálakerfisins. Jafnvel hefur borið við að ályktað sé að aukningin skýri stóran hluta af einkaneyslu landsmanna og þar með hagvaxtar. 6.3.2014 06:00
Ég er SKO EKKI femínisti! Helga Margrét Friðriksdóttir skrifar Eftir miklar vangaveltur síðastliðna daga sit ég eftir sem eitt spurningamerki. Það er bara svo margt sem ég skil ekki. Enginn vill láta brjóta á sér og allir virðast telja það mikilvægt að sitja vörð um eigin réttindi. En þegar það kemur að því að sýna vilja í verki er allt stopp. 6.3.2014 06:00
Þegar ég fór í greiðslumat Agnes Ósk Valdimarsdóttir skrifar Ég er framhaldsskólakennari. Ég hef lokið háskólanámi frá þremur mismunandi skólum í jafn mörgum löndum. Nú þegar allt bendir til þess að ég sé á leiðinni í verkfall í fyrsta skipti, er ansi líklegt að það verði líka í síðasta skipti. Ég fór nefnilega í greiðslumat. 6.3.2014 06:00
Blekkingin um verðtrygginguna afhjúpuð Kristinn H. Gunnarsson skrifar Um árabil hefur því verið haldið fram að verðtrygging lánsfjár væri helsta vandamál skuldsettra heimila þar sem sjálfvirkar verðbætur gerðu það að verkum að lánin hækkuðu sífellt. Krafan hefur verið sú að banna verðtrygginguna og breyta lánunum í óverðtryggð lán. 6.3.2014 06:00
Fastað á stóru orðin Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Fasta er töfraorð í samtímanum. Allt árið er fastað til að koma skikki á líkamsþyngd, blóðsykur og mittismál. Sum okkar fasta á hveiti eða sykur, á kjöt, áfengi eða nammi. Markmiðið er að hnika hegðun og venjum sem gera okkur ekki gott. 6.3.2014 06:00
Ákall til alþjóðasamfélagsins Jóhanna Sigurðardóttir skrifar "Ógeðslegt fólk“ voru orðin sem forseti Úganda lét falla um samkynhneigða nýlega. Þetta hljómaði kunnuglega en við Jónína, eiginkona mín, fengum svipuð skilaboð frá Úganda árið 2010 þegar hjónaband okkar vakti heimsathygli. "Samfélag þeirra er búið að vera, þær eru siðlausar,“ var haft eftir talskonu stjórnarflokksins í Úganda. 6.3.2014 06:00
Bleiki fíllinn í stofunni G. Svala Arnardóttir skrifar Það er ekki óalgengt að menn fjargviðrist hér yfir orðræðu þingmanna manna á meðal og í fjölmiðlum. Nýlegt dæmi er úr umræðunni á Alþingi um tillögu ríkisstjórnarinnar um slit viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Vissulega eru góð samskipti án ásakana og gífuryrða alltaf keppikefli, ekki síst á 6.3.2014 06:00
Talað við ókunnuga Atli Fannar Bjarkason skrifar Átta af hverjum tíu Íslendingum eru á Facebook. Þrátt fyrir þetta ótrúlega hlutfall erum við eftirbátar margra þjóða þegar kemur að því að nýta samskiptamiðlana til fulls. Facebook hefur fjölmarga samfélagslega kosti en sem tól til að tengja saman ólíka hópa og skoðanir er það glatað. 6.3.2014 06:00
Ágætu VR félagar! Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Undirritaður hefur ákveðið að bjóða sig fram til stjórnar VR . 5.3.2014 17:45
Að svíkja loforð Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Sannleikurinn er ofboðslega einfalt fyrirbæri. Allt og sumt sem sannleikurinn krefst er sérstök vensl milli orða okkar og heimsins 5.3.2014 15:39
Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Ólafur Stephensen skrifar Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5.3.2014 07:00
Þjóðvegur eitt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Í fjarlægð þeim sýndist fjöllin vera blá,“ hrjúf en ljúf söngrödd KK ómaði í tækinu og síðdegissólin glampaði á Borgarfirðinum. Leiðinni var heitið norður í land og stemningin var létt. Það var langt síðan við þrjú höfðum setið saman í bíl á þessari leið og það skrafaði á okkur hver tuska. Ég hafði hlakkað til ferðarinnar alla vikuna. 5.3.2014 06:00
Betri Kópavogur Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Það er gott að búa í Kópavogi, þess vegna bý ég þar. Það þýðir ekki að hvorki megi né þurfi að bæta bæinn okkar, bæta þjónustu við íbúana, bæta skólastarf og bæta húsnæðismálin svo örfá dæmi séu tekin. Markmiðið er að gera Kópavog að betri og öflugri bæ. 5.3.2014 06:00
Sjálfbær þróun í hársnyrtiiðn Ragnheiður Bjarnadóttir skrifar Sum innihaldsefni í húð- og hárvörum smjúga í gegn um húðina og fara inn í blóðrás okkar sem hreinsar og skilar þeim út úr líkamanum aftur. Alltaf er verið að rannsaka hvort, hvar eða hversu mikið situr eftir í líkamanum af þessum efnum, hvort þau geti valdið tjóni og hvert leyfilegt hámarkshlutfall innihaldsefnis má þá vera ef það er notað á annað borð. 5.3.2014 06:00
Lýðræðislegt umboð – sýnd og reynd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ekki er svo ýkja langt síðan lítill hópur Evrópuandstæðinga talaði um það mikið og hátt að skort hefði lýðræðislegt umboð fyrir aðildarumsókn Íslands að ESB. Með þessum rökum vildu þeir hætta öllum samningaviðræðum við sambandið og draga umsóknina til baka. 5.3.2014 06:00
Ráða flokkarnir við ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Evrópustefnur íslenskra stjórnmálaflokka var um langt árabil gefið heitið að bíða og sjá til. Stefnan var svo kölluð í stjórnmálafræði þar sem flokkarnir tóku ekki afstöðu til þess hvort sækja ætti um aðild að Evrópusambandinu eða ekki. 5.3.2014 06:00
Eigum við að mótmæla harðlega? Elvar Örn Arason og Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Það er ótrúlegt að fylgjast með atburðum í Úkraínu. Þar hafa Rússar ákveðið að beita hervaldi til að freista þess að knésetja ný stjórnvöld í Kænugarði. Byltingin í Úkraínu var gerð í kjölfar mikilla mótmæla frá almenningi. 5.3.2014 06:00
Svikin kalla á þjóðaratkvæði strax! Björgvin Guðmundsson skrifar Sú mikla ólga, sem er í þjóðfélaginu nú vegna ESB, er til marks um það, að almenningi er misboðið. Forustumenn beggja stjórnarflokkanna lofuðu því ákveðið fyrir síðustu þingkosningar, að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins lofuðu þessu ákveðið. 5.3.2014 06:00
Það sem börnin okkar þurfa frá grunnskólanum til þess að undirbúa þau fyrir sína framtíð Gitte Larsen skrifar Hefur heimurinn breyst síðan þú varst barn? Heldurðu að veröldin verði önnur þegar barnið þitt tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaðnum? Sem meðvitaðir og umhyggjusamir foreldrar hljótum við að spyrja hvers konar grunnskóli undirbúi börnin okkar sem best fyrir þennan ókomna nýja heim. 5.3.2014 06:00
Nú þurfum við að standa saman! Arnar Helgi Lárusson skrifar Þar sem ég hef fengið mjög mörg viðbrögð og áskoranir um að gera eitthvað meira í aðgengismálum á Íslandi eftir viðtöl sem birtust í síðustu viku um aðgengi Hverfisgötunnar, hef ég ákveðið að óska eftir formlegum skoðunum um áhuga á að stofna ný regnhlífar samtök sem hafa sameiginleg sjónarmið þar sem að aðgengismál, aðgengi að hjálpartækjum, túlkum, bílamál og öll önnur mál sem snerta skyn- og hreyfihamlaða í daglegum athöfnum. 4.3.2014 16:49
Skýrslutrompið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ráðherrar og stjórnarþingmenn vísa ekki eingöngu til "ómöguleikans“ þegar þeir verja þá ákvörðun að ætla að svíkja kosningaloforðin og slíta aðildarviðræðunum við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. Sumir vilja nota skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu viðræðnanna sem átyllu. 4.3.2014 07:00
Það blæðir úr rassinum! Teitur Guðmundsson skrifar Alþjóðlegar og innlendar leiðbeiningar gera ráð fyrir því að KARLAR og KONUR eftir 50 ára aldur séu í aukinni hættu á að fá ristilkrabbamein og því sé skynsamlegt að miða við þann aldur til að hefja skimun. Þeir sem eiga ættingja sem glímt hafa við slíkan sjúkdóm ættu að byrja í kringum fertugt. Ekki láta blæða úr rassinum á þér, láttu skoða þig! 4.3.2014 07:00
Evrópusambandsaðild fyrir frjálslynt fólk Árni Páll Árnason skrifar Það hefur lengi verið mér nokkur ráðgáta að frjálshyggjufólk á Íslandi skuli margt hvert leggjast gegn aðild að Evrópusambandinu. Í umræðu hér á landi flytur þetta góða fólk fram rök sem enduróma frá andstöðu hægriarms Íhaldsflokksins í Bretlandi við aðild að ESB: 4.3.2014 06:00
Opið bréf til innanríkisráðherra Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Sæl, Hanna Birna. Ég fylgdist með þér á Alþingi fimmtudaginn 13. febrúar sl. þar sem ræddar voru almenningssamgöngur og þá sérstaklega staða þeirra á Suðurnesjum. Það vill þannig til að ég hef fylgst vel með þessu máli, ég sit í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) sem er með samning við Vegagerðina um að sjá um almenningssamgöngur á Suðurnesjum. 4.3.2014 06:00
Hættum þessu stríði Eva Ólafsdóttir skrifar Í ljósi umræðna síðustu daga langar mig að minna á nokkra þætti sem mér finnst stundum gleymast í þeirri stefnu sem nefnd hefur verið ýmsum nöfnum í gegn um tíðina og hefur að gera með jafnréttismál. Undanfarið hef ég fengið það sífellt sterkar á tilfinninguna að við séum komin of langt út í baráttu eða stríð þegar málefnið ber á góma. 4.3.2014 06:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun