Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti Bryndís Silja Pálmadóttir skrifar 8. mars 2014 14:06 Í dag er árið 2014. Milljónir manna um allan heim eru á flótta frá skelfilegum aðstæðum og er veröld þeirra í molum. Það er erfitt að sjá fyrir sér einstaklinga sem lifa og anda í fjarlægum löndum, og stundum er næstum er líkt og eins og þetta fólkið sé ekki til nema á litríkum sjónvarpsskjáum og sorglegum fréttamyndum. Líf í flóttamannabúðum er þeirra raunveruleiki. Að lifa og hrærast í flóttamannabúðum er raunveruleiki þessa fólks. Þegar ég var yngri sá ég flóttamannabúðir fyrir mér sem líf í tjöldum. Þar sæti grátandi andlitslaust fólk og þar sprautuðu læknar móðurlaus börn við sjúkdómum undir rauðum krossi. Flóttamannabúðir væru nokkurskonar biðsalur fyrir fólk sem væri ekki til. Að vissu leyti var þessi ímynd mín rétt. Flóttamannabúðir eru að einhverju leyti biðsalur fyrir fólk sem að heimurinn rúmar ekki. En flóttamannabúðir eru svo mikið meira. Flóttamannabúðir er staður þar sem fólk lifir og hrærist - og tjöldin geta jafnvel orðið að steinsteypu með tímanum. Í flóttamannabúðum lifa milljónir einstaklinga í biðstöðu, en vilja framar öllu viðhalda eins venjulegu lífi og mögulegt er. Um helmingur flóttamanna eru konur, margar hverjar hafa sem bíða en vilja samt sem áður lifa og þroskast, og meðal þeirra eru konur. Þessar konur hafa tapað stórum hluta lífs síns og þær þurfa þær að fóta sig í nýjum veruleika. 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Mannréttindabaráttunni er hvergi nær lokið þegar að flóttamannabúðum er lítið. UN Women styrkir mikilvægt starf í flóttamannabúðum um heim allan þar sem konur fá aðstoð við að að feta ný skref. Sem dæmi má nefna Starf UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Þar hefur verið komið á fót athvarfi þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til þess að afla sér nýja þekkingu og starfsþjálfum til þess að framfleyta sér og fjölskyldum sínum. Þess utan stuðlar vinnuframlag kvennanakvennanna að nýju viðhorfi um hlutverk kynjannna innan fjölskyldunnar og eru konurnar stoltar af því að vera fyrirvinna fjölskylduna. Ungmennaráð Un Women á Íslandi hefur verið starfrækt frá haustinu 2012. Við vinnum að því að auka fræðslu meðal ungs fólks á Íslandi á málefnum kvenna um heim allan. Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti er því við hæfi að ungt fólk minnist jafningja sinna um heim allan í flóttamannabúðum sem ekki eiga örugga framtíð en einnig þeim sigrum sem hafa náðst í baráttunni fyrir friði og jafnrétti. Fyrir hönd Ungmennaráðs UN Women á Íslandi, Bryndís Silja Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Baráttan gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi heldur áfram Svandís Svavarsdóttir Skoðun Fíknivandinn – við verðum að gera meira Alma D. Möller Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Í dag er árið 2014. Milljónir manna um allan heim eru á flótta frá skelfilegum aðstæðum og er veröld þeirra í molum. Það er erfitt að sjá fyrir sér einstaklinga sem lifa og anda í fjarlægum löndum, og stundum er næstum er líkt og eins og þetta fólkið sé ekki til nema á litríkum sjónvarpsskjáum og sorglegum fréttamyndum. Líf í flóttamannabúðum er þeirra raunveruleiki. Að lifa og hrærast í flóttamannabúðum er raunveruleiki þessa fólks. Þegar ég var yngri sá ég flóttamannabúðir fyrir mér sem líf í tjöldum. Þar sæti grátandi andlitslaust fólk og þar sprautuðu læknar móðurlaus börn við sjúkdómum undir rauðum krossi. Flóttamannabúðir væru nokkurskonar biðsalur fyrir fólk sem væri ekki til. Að vissu leyti var þessi ímynd mín rétt. Flóttamannabúðir eru að einhverju leyti biðsalur fyrir fólk sem að heimurinn rúmar ekki. En flóttamannabúðir eru svo mikið meira. Flóttamannabúðir er staður þar sem fólk lifir og hrærist - og tjöldin geta jafnvel orðið að steinsteypu með tímanum. Í flóttamannabúðum lifa milljónir einstaklinga í biðstöðu, en vilja framar öllu viðhalda eins venjulegu lífi og mögulegt er. Um helmingur flóttamanna eru konur, margar hverjar hafa sem bíða en vilja samt sem áður lifa og þroskast, og meðal þeirra eru konur. Þessar konur hafa tapað stórum hluta lífs síns og þær þurfa þær að fóta sig í nýjum veruleika. 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Mannréttindabaráttunni er hvergi nær lokið þegar að flóttamannabúðum er lítið. UN Women styrkir mikilvægt starf í flóttamannabúðum um heim allan þar sem konur fá aðstoð við að að feta ný skref. Sem dæmi má nefna Starf UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Þar hefur verið komið á fót athvarfi þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til þess að afla sér nýja þekkingu og starfsþjálfum til þess að framfleyta sér og fjölskyldum sínum. Þess utan stuðlar vinnuframlag kvennanakvennanna að nýju viðhorfi um hlutverk kynjannna innan fjölskyldunnar og eru konurnar stoltar af því að vera fyrirvinna fjölskylduna. Ungmennaráð Un Women á Íslandi hefur verið starfrækt frá haustinu 2012. Við vinnum að því að auka fræðslu meðal ungs fólks á Íslandi á málefnum kvenna um heim allan. Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti er því við hæfi að ungt fólk minnist jafningja sinna um heim allan í flóttamannabúðum sem ekki eiga örugga framtíð en einnig þeim sigrum sem hafa náðst í baráttunni fyrir friði og jafnrétti. Fyrir hönd Ungmennaráðs UN Women á Íslandi, Bryndís Silja
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun