Húrra fyrir einangrun Árdís Steinarsdóttir skrifar 10. mars 2014 16:20 Ég hef oft legið andvaka og hugsað með mér hvernig ég ætti að lifa af zombie-faraldur. Hvaða dósamatur endist lengst og hvaða vopn leynast heima hjá mér. Oftast hefur mér tekist að sannfæra mig um að ég sé betur á mig komin en megnið af heimsbyggðinni. Ég bý nú á Íslandi. Ísland er svo einangrað. Við erum líka sæmilega vör um okkur gagnvart öllum útlendingum og þolum illa flugdólga. Ef einhver viðskotaillur farþegi tæki upp á því að reyna að bíta aðra farþega á leiðinni hingað væri hann sennilega bara teipaður við stólinn sinn. Við þá tilhugsun róast ég oftast og næ því að festa svefn. Í dag tók ég próf á internetinu sem sagði mér hversu lengi ég myndi lifa ef slíkur faraldur breiddist út. 77 dagar. Það sló mig strax út af laginu þar sem mér er einstaklega illa við samhverfar tölur. Ég þurfti þessa sjálfskoðun á hæfileikum mínum í zombie-faraldri til að átta mig á að ég treysti ekki ríkisstjórninni. Ekki heldur vannærðum ríkisfjölmiðlinum. Ekki einu sinni til að segja mér að zombie-faraldur sé skollinn á, ekki frekar en kreppan 2008. Ekki fyrr en allt er um seinan og amma er að borða Bjössa frænda í stofunni. Stjórnarflokkarnir myndu útrýma hver öðrum á innan við 77 dögum. Þeir treysta ekki hver öðrum til að taka ákvarðanir fyrir landið þegar svona stendur á. Fjármálaráðherrann myndi segja Katrínu Júlíusdóttur vera að æsa sig því hún væri smituð. „Róaðu þig Katrín. Ekki bíta mig.“ Kannski ég flýi til Möltu. Þá er ég að minnsta kosti laus við Vigdísi Hauksdóttur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Sjá meira
Ég hef oft legið andvaka og hugsað með mér hvernig ég ætti að lifa af zombie-faraldur. Hvaða dósamatur endist lengst og hvaða vopn leynast heima hjá mér. Oftast hefur mér tekist að sannfæra mig um að ég sé betur á mig komin en megnið af heimsbyggðinni. Ég bý nú á Íslandi. Ísland er svo einangrað. Við erum líka sæmilega vör um okkur gagnvart öllum útlendingum og þolum illa flugdólga. Ef einhver viðskotaillur farþegi tæki upp á því að reyna að bíta aðra farþega á leiðinni hingað væri hann sennilega bara teipaður við stólinn sinn. Við þá tilhugsun róast ég oftast og næ því að festa svefn. Í dag tók ég próf á internetinu sem sagði mér hversu lengi ég myndi lifa ef slíkur faraldur breiddist út. 77 dagar. Það sló mig strax út af laginu þar sem mér er einstaklega illa við samhverfar tölur. Ég þurfti þessa sjálfskoðun á hæfileikum mínum í zombie-faraldri til að átta mig á að ég treysti ekki ríkisstjórninni. Ekki heldur vannærðum ríkisfjölmiðlinum. Ekki einu sinni til að segja mér að zombie-faraldur sé skollinn á, ekki frekar en kreppan 2008. Ekki fyrr en allt er um seinan og amma er að borða Bjössa frænda í stofunni. Stjórnarflokkarnir myndu útrýma hver öðrum á innan við 77 dögum. Þeir treysta ekki hver öðrum til að taka ákvarðanir fyrir landið þegar svona stendur á. Fjármálaráðherrann myndi segja Katrínu Júlíusdóttur vera að æsa sig því hún væri smituð. „Róaðu þig Katrín. Ekki bíta mig.“ Kannski ég flýi til Möltu. Þá er ég að minnsta kosti laus við Vigdísi Hauksdóttur.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar