Húrra fyrir einangrun Árdís Steinarsdóttir skrifar 10. mars 2014 16:20 Ég hef oft legið andvaka og hugsað með mér hvernig ég ætti að lifa af zombie-faraldur. Hvaða dósamatur endist lengst og hvaða vopn leynast heima hjá mér. Oftast hefur mér tekist að sannfæra mig um að ég sé betur á mig komin en megnið af heimsbyggðinni. Ég bý nú á Íslandi. Ísland er svo einangrað. Við erum líka sæmilega vör um okkur gagnvart öllum útlendingum og þolum illa flugdólga. Ef einhver viðskotaillur farþegi tæki upp á því að reyna að bíta aðra farþega á leiðinni hingað væri hann sennilega bara teipaður við stólinn sinn. Við þá tilhugsun róast ég oftast og næ því að festa svefn. Í dag tók ég próf á internetinu sem sagði mér hversu lengi ég myndi lifa ef slíkur faraldur breiddist út. 77 dagar. Það sló mig strax út af laginu þar sem mér er einstaklega illa við samhverfar tölur. Ég þurfti þessa sjálfskoðun á hæfileikum mínum í zombie-faraldri til að átta mig á að ég treysti ekki ríkisstjórninni. Ekki heldur vannærðum ríkisfjölmiðlinum. Ekki einu sinni til að segja mér að zombie-faraldur sé skollinn á, ekki frekar en kreppan 2008. Ekki fyrr en allt er um seinan og amma er að borða Bjössa frænda í stofunni. Stjórnarflokkarnir myndu útrýma hver öðrum á innan við 77 dögum. Þeir treysta ekki hver öðrum til að taka ákvarðanir fyrir landið þegar svona stendur á. Fjármálaráðherrann myndi segja Katrínu Júlíusdóttur vera að æsa sig því hún væri smituð. „Róaðu þig Katrín. Ekki bíta mig.“ Kannski ég flýi til Möltu. Þá er ég að minnsta kosti laus við Vigdísi Hauksdóttur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Ég hef oft legið andvaka og hugsað með mér hvernig ég ætti að lifa af zombie-faraldur. Hvaða dósamatur endist lengst og hvaða vopn leynast heima hjá mér. Oftast hefur mér tekist að sannfæra mig um að ég sé betur á mig komin en megnið af heimsbyggðinni. Ég bý nú á Íslandi. Ísland er svo einangrað. Við erum líka sæmilega vör um okkur gagnvart öllum útlendingum og þolum illa flugdólga. Ef einhver viðskotaillur farþegi tæki upp á því að reyna að bíta aðra farþega á leiðinni hingað væri hann sennilega bara teipaður við stólinn sinn. Við þá tilhugsun róast ég oftast og næ því að festa svefn. Í dag tók ég próf á internetinu sem sagði mér hversu lengi ég myndi lifa ef slíkur faraldur breiddist út. 77 dagar. Það sló mig strax út af laginu þar sem mér er einstaklega illa við samhverfar tölur. Ég þurfti þessa sjálfskoðun á hæfileikum mínum í zombie-faraldri til að átta mig á að ég treysti ekki ríkisstjórninni. Ekki heldur vannærðum ríkisfjölmiðlinum. Ekki einu sinni til að segja mér að zombie-faraldur sé skollinn á, ekki frekar en kreppan 2008. Ekki fyrr en allt er um seinan og amma er að borða Bjössa frænda í stofunni. Stjórnarflokkarnir myndu útrýma hver öðrum á innan við 77 dögum. Þeir treysta ekki hver öðrum til að taka ákvarðanir fyrir landið þegar svona stendur á. Fjármálaráðherrann myndi segja Katrínu Júlíusdóttur vera að æsa sig því hún væri smituð. „Róaðu þig Katrín. Ekki bíta mig.“ Kannski ég flýi til Möltu. Þá er ég að minnsta kosti laus við Vigdísi Hauksdóttur.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar