Fleiri fréttir

Breytingar á mætti stórvelda

Jón Ormur Halldórsson skrifar

Sífellt fleiri merki sjást um þá þungu strauma sem flytja völd og auð og áhrif frá vestri til austurs og frá norðri til suðurs, skrifar Jón Ormur Halldórsson.

Misskilinn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Á Þorláksmessu stóð ég í röð á kaffihúsi í miðborginni þegar ég hitti fyrrverandi kærustu vinar míns.

Hönnun er lykilatriði í nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra

Halla Helgadóttir skrifar

Í síðustu viku voru í fyrsta sinn veittir styrkir úr nýstofnuðum samkeppnissjóði hönnunar. Yfir 200 umsóknir bárust og alls var sótt um yfir 400 miljónir króna sem sýnir fram á þá miklu fjármagnsþörf sem er innan greinarinnar.

Jöfnum stöðu norrænu tungu- málanna í skólum

Kristján E. Guðmundsson skrifar

Nýlega fylgdist ég með heimildarþætti í danska sjónvarpinu sem fjallaði um samskipti danskra og sænskra framhaldsskólanema þar sem meginvandamálið var að þeir skildu ekki hvorir aðra þrátt fyrir sífellt

Sjávarútvegur á jákvæðum nótum

Hildur Kristborgardóttir skrifar

Hin almenna umræða um íslenskan sjávarútveg gengur því miður oft út á það að vera á neikvæðum nótum. Sjaldan er minnst á hina ótrúlegu þroskasögu íslensks sjávarútvegs síðustu þrjátíu árin. Í dag er þorskur ekki bara fryst flök og hertir hausar heldur hluti af lyflækningavörum,

Ríkisstjórn heimilanna

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar

Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðaríkt. Á vettvangi stjórnmálanna vegur þyngst að ný ríkisstjórn tók við völdum eftir kosningar í vor. Með mikinn þingmeirihluta að baki sér hófst hún þegar handa við að bæta hag heimilanna í landinu.

Lýðræði í blíðu og stríðu

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Ísland er lýðræðisríki. Lýðurinn ræður. Það er talið skapa frið í samfélaginu þar sem tekið er tillit til allra hagsmuna, og leitast er við að finna sem bestu lausnina fyrir sem flesta.

Kaldi raunveruleikinn

Auðbjörg Reynisdóttir skrifar

Ég fagna því að framkvæmdastjórar lækninga og hjúkrunar LSH viðurkenna í Fréttablaðinu 20. desember að úrvinnsla mistaka hafi ekki verið í lagi og vonandi nota þau tækifærið núna til að stíga skrefið til fulls. Þau sýna virðingarverða auðmýkt og hugrekki sem þarf til að

Jólahefðir og jólastaðreyndir

Teitur Guðmundsson skrifar

Í dag er aðfangadagur, stærsti dagur ársins fyrir marga, sérstaklega börnin sem eru full tilhlökkunar að opna pakkana sína í kvöld þegar jólaklukkurnar klingja. Þegar maður eldist færist ákveðin nostalgía yfir og þessi tími er ljúfur, skemmtilegur og minningarnar margar

Hann fékk tvær bækur

Sara McMahon skrifar

Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum.

Fæðingarsaga

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Í kvöld hlustum við enn og aftur á söguna af umtöluðustu fæðingu allra tíma. Hún fór ekki fram við kjöraðstæður; fæðingarstaðurinn var fjárhús og enginn heilbrigðisstarfsmaður var viðstaddur. Það er hætt við að fáir íslenzkir foreldrar létu bjóða sér "hreiður“ af því tagi,

Ferðafrelsi á Íslandi? Fjórði hluti

Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar

Mætti ekki líta á Ísland sem einn stóran þjóðgarð? Hver gestur sem kemur til landsins gæti t.d. greitt 10 evrur til uppbyggingar ferðamannastaða.

Þrengt að umsjónarkennslu

Páll Sveinsson skrifar

Góð umsjón með nemendum getur skipt sköpum í lífi og velferð einstaklinga.

Opið bréf til þingmanna um sparnað

Bergur Þórisson skrifar

Nú stendur yfir gagnger leit að leiðum til sparnaðar. Nefnd veltir við öllum steinum í leit að hagræðingar- og sparnaðarleiðum. Engin leið á að vera fyrirfram útilokuð. Ýmsir hafa komið fram með ábendingar í þessu sambandi og má þar nefna spurningar á borð við hvort 300

Öflug stjórnarandstaða skilar árangri

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin lagði fram furðulegt fjárlagafrumvarp síðastliðið haust. Sköttum var létt af þeim sem best voru í færum til að bera þá og tekna aflað með því að skera niður í heilbrigðisþjónustu, menntun, atvinnuþróun og rannsóknum. Framlög til ríkisstjórnarinnar sjálfrar

Gleðileg jól, Afríka

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það er gott að búa á Íslandi. Þrátt fyrir efnahagslegt hrun árið 2008 vermum við 13. sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna. Umræddur listi mælir lífskjör í landi út frá lífslíkum, menntun, tekjum og ójöfnuði. Með öðrum orðum þá búum við í forréttindalandi og þurfum ekki að

Þarfir nemenda en ekki kennara

Mikael Torfason skrifar

Við erum ekki að gera það sem passar nemendum heldur það sem passar kjarasamningum, sagði Ársæll Guðmundsson, formaður Skólameistarafélags Íslands og skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði, í fróðlegu viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Bylgjunni í gær. Ársæll hefur áhyggjur af stöðu framhaldsskólanna en á Íslandi útskrifumst við elst allra innan OECD og erum að jafnaði fjórum árum lengur í námi. Enda er brottfall úr framhaldsskólum hér á landi með því mesta í heimi.

Þorláksmessuóður

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þorláksmessa er aðfangadagur Aðfangadags Jóla. Hún er andartakið eftir að við drögum að okkur andann og áður en við öndum frá okkur; stundin rétt áður en tjaldið lyftist og leikurinn hefst og við finnum gleðina innra með okkur yfir því að nú sé í aðsigi sjálf hátíð ljóssins.

Að ganga aftur út og suður

Þorsteinn Pálsson skrifar

Kjarasamningar eru sérstakrar náttúru. Á endanum er alltaf samið hversu oft sem slitnar upp úr. Þeir sem sitja andspænis við samningaborðið vita að um síðir verður skrifað undir. Valið er ekki hvort ganga á til samninga, aðeins hvenær.

Álag og þreyta veldur mistökum

Ólafur G. Skúlason skrifar

Síðustu daga höfum við verið rækilega minnt á þá miklu ábyrgð sem heilbrigðisstarfsmenn bera. Fjallað hefur verið um tíðni svokallaðra læknamistaka sem réttara væri að nefna mistök í heilbrigðisþjónustu þar sem læknar eru ekki þeir einu sem gera mistök, þau gerum við öll.

Hlustið!

Ragnheiður Gestsdóttir skrifar

Barnatími útvarpsins: Vínardrengjakórinn sem hlær sig í gegnum upphafslagið: íhíhíhííhíhíhíhí, ahahahahahahaha …Tónlistartími barnanna, útvarpssaga barnanna, tómstundatími barnanna, framhaldsleikritin – er ég að gleyma einhverju?

Hvað gerir þú á daginn?

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

–"Ég starfa sem alþingismaður.“ –"Já, já. En eruð þið bara ekki að rífast í þingsal alla daga? Er þetta ekki hundleiðinlegt?“ Svona spurningar fær nýr þingmaður gjarnan.

Ferðafrelsi á Íslandi? Þriðji hluti

Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar

Fyrir nokkrum árum hófu félagar í 4x4 að ferla og flokka sem flesta vegslóða landsins, þ.e.a.s. þá sem heyra ekki undir almennt vegakerfi.

Grunnskóli í sókn

Skafti Þ. Halldórsson skrifar

Grunnskólinn er ekki yfir gagnrýni hafinn. En oft er gagnrýni á hann ósanngjörn. Alþjóðlegar niðurstöður segja okkur að íslenski grunnskólinn standi vel. Við, sem vinnum við grunnskólann, teljum okkur vera að vinna gott starf

Gleðilegar vetrarsólstöður

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Aðventuljósin okkar eru þannig tilkomin að heildsali flutti þau inn frá Svíþjóð á sjöunda áratugnum og þau komust fljótt í mikinn og landlægan móð. Sem sagt eitt af æðum landsmanna sem enduðu ekki á haugunum.

Eru bandamenn íslenskrar verslunar loks í sjónmáli?

Margrét Kristmannsdóttir skrifar

Í sjónvarpsfréttum RÚV á þriðjudagskvöld var viðtal við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra þar sem hann sagði það vera algjörlega óásættanlegt fyrir íslenska verslun að sitja uppi með tvítollun og mjög háan virðisaukaskatt ofan á þá tolla

Fjölskyldan sem ekki fær að sitja við sama borð og aðrir

Eiríkur Baldur Þorsteinsson skrifar

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði á dögunum Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvernig ríkisstjórnin hygðist leysa vanda þeirra sem áfram munu glíma við greiðsluvanda vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu,

Guðmundur Andri frjálshyggjumaður?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Fróðlegt er að bera saman tvo nýlega pistla eftir Guðmund Andra Thorsson í Fréttablaðinu fyrr í þessum mánuði. Báðir pistlarnir eru vel skrifaðir eins og Guðmundar er von og vísa og ýmis athyglisverð sjónarmið sett fram.

Undarleg umfjöllun um faglega stjórnsýslu

Benedikt Stefánsson skrifar

slensk stjórnsýsla verður fyrir óvæginni gagnrýni í leiðara Fréttablaðsins á miðvikudag. Tilefnið er umfjöllun blaðsins um feril laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum.

Dýraverndarbarátta í molum

Óskar H. Valtýsson skrifar

Umræða um dýravelferð er lágvær hér á landi. Dýraverndarsamband Íslands sem hefur það yfirlýsta markmið að berjast fyrir bættum aðbúnaði dýra er lítt áberandi, nánast ósýnilegt.

Strákarnir okkar

Gunnar Páll Leifsson skrifar

Nei, ég er ekki að tala um karlalandslið okkar í handbolta- eða fótbolta. Ég er að tala um strákana okkar sem eru í grunnskólum landsins. Og stelpurnar.

Lýst er eftir manni

Hermann Stefánsson skrifar

Lýst er eftir manni. Eða konu, það skiptir ekki máli. Ég lýsi eftir menningarsinnuðum hægrimanni. Nú er ég ekki að tala til vinstrimanna heldur er auglýsingunni beint til hægrimanna og ég er ekki að gantast með að menningarsinnaði hægrimaðurinn sé ekki til.

Sjálfstæði Orkustofnunar

Sif Konráðsdóttir skrifar

Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni.

Lífskjör og lítil fyrirtæki

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Fyrir hrun stefndi í að lífskjör hér væru almennt viðunandi en við hrunið drógumst við langt aftur úr þeim þjóðum sem við viljum miða okkur við. Aukin ferðaþjónusta og tekjur af sjávarútvegi, t.d. góðar makrílgöngur, hafa bætt stöðuna nokkuð

320 þúsund manna þjóð getur og verður

Björg Árnadóttir skrifar

Listin er ekki kökuskraut. Hún er lyftiduft. Að skera niður til menningar og lista er eins og að hætta að borga rafmagnsreikninginn en halda áskriftinni að Stöð 2. Menningin er undirstaðan. Hjarta þjóðarlíkamans. Án hjartans, ekkert líf.

Útkastarinn

Pawel Bartoszek skrifar

Ég þekki fólk sem vann eitt sinn hjá Útlendingastofnun. Þá var það vinnuregla að ef afgreiða átti umsókn innan 90 daga þá var hún látin liggja í hillu í vel yfir 80 daga og ekki tekin upp og opnuð fyrr en örfáum dögum fyrir lokafrest.

Þróunarsamvinna Íslendinga

Ólafur Karvel Pálsson skrifar

Þann 21. mars 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga, með öllum atkvæðum nema einu, ályktun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016.

Sjá næstu 50 greinar