Fleiri fréttir

Krukkað í ónýtt kerfi

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Margir bundu talsverðar vonir við að þegar nýr samningur Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) tók gildi árið 1995 myndi hann stuðla að aukinni samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði.

Sólstöðumínútan 17:11, 21. 12. 2013

Þór Jakobsson skrifar

Laugardaginn 21. desember 2013 verða vetrarsólstöður, nánar tiltekið í Reykjavík samkvæmt Almanaki þjóðvinafélagsins kl. 17:11. Frá þeirri stundu fer hádegissól að hækka dag frá degi.

Útvarpsstjóri kvaddur

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Lengi má deila um hvort réttu fólki eða röngu var sagt upp störfum. Hvort þessi útvarpsdagskrá eða hin var aflögð. Sjálfur er ég ekki ýkja sáttur við val útvarpsstjóra. Hefði gjarna viljað að Evróvisjón – eitt allra dýrasta dagskrárefni RUV – víki.

Til varnar íslenskri tungu

Jón Axel Egilsson skrifar

Hugsaðu áður en þú talar. Ef þú hugsar ekki hraðar en þú talar, skaltu varast að segja „hérna“ í öðru hverju orði, eins og fjórir af hverjum fimm Íslendingum, því fátt sker jafnilla í eyru.

Ágæti alþingismaður

Herdís Halldórsdóttir og Maggý Magnúsdóttir og Þórunn Halldórsdóttir skrifa

Ef verðlaun væru marktæk

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Málið er að verðlaunahátíðir eru ekki haldnar af örlátu hugsjónafólki. Þær eru haldnar til að hampa þeim sem þjóna best hagsmunum þeirra sem veita viðurkenninguna. Þess vegna er ekkert skrýtið að Beyoncé fái stærstu verðlaunin fyrir plöturnar sínar en ekki Will Oldham.

Íslendingaheilkennið

Árni Richard Árnason skrifar

Íslenskt hagkerfi einkennist af stjórnlyndi og ríkissósíalisma, og almenningur virðist halda að hlutverk stjórnmálamanna sé að skapa störf og hagvöxt. Hér eru einkenni að verki sem ég kalla Íslendingaheilkennið, en mætti líka nefna Þetta-reddast-heilkennið eða frekar Reddið-þessu-heilkennið. Ég ætla að reyna að gera þessu heilkenni skil með þessum pistli.

Hvers vegna er ungbarnadauði lægstur á Íslandi?

Þórður Þórkelsson skrifar

Í nýlegri skýrslu OECD kemur fram að árið 2011 var ungbarnadauði meðal OECD-landa lægstur á Íslandi, þriðja árið í röð. Ungbarnadauði er skilgreindur sem dánartíðni barna á fyrsta aldursári. Eins og gefur að skilja vekja þessar staðreyndir athygli, bæði hér á landi og erlendis, ekki síst í ljósi þeirra efnahagsþrenginga sem við höfum þurft að ganga í gegnum á undanförnum árum og leitt hafa til niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu sem og á öðrum sviðum opinberrar þjónustu.

Fjölmiðlar verða að endurspegla samfélagið

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Konur eru einn þriðji af viðmælendum ljósvakamiðlanna. Það sem verra er að sýnileiki kvenna hefir ekki breyst mikið frá 2005 samkvæmt sambærilegri könnun sem þá var gerð en þá mældust konur 24% viðmælenda. Þetta eru 8 ár og þróunin er sama og engin. Það er greinilegt að kominn er tími til að taka saman höndum og leggja áherslu á að fjölmiðlar endurspegli samfélagið.

Íslensk verslun biður um „bailout“

Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson skrifar

Íslensk verslun er mjög ósveigjanleg og hefur fá svör til að mæta nýrri samkeppni sem birtist á netinu. En í stað þess að skoða sjálfa sig og leita nýrra leiða til að lækka verð og mæta þessari samkeppni er farið í fjölmiðla og ríkið grátbeðið um að skera verslanir úr snörunni og „auka samkeppnishæfni þeirra“.

Sjálfsmynd barna hefur forvarnargildi

Kristín Snorradóttir skrifar

Forvarnargildi heilbrigðrar sjálfsmyndar er mjög mikið og hefur það sýnt sig að börn með sterka sjálfsmynd eiga mun auðveldara með að standast hópþrýsting á unglingsárum og því geta þau sagt nei við óæskilegum áhrifum á líf sitt.

Að dæma börn til dauða

Hlynur Áskelsson skrifar

Það er fróðlegt að kynna sér skoðanir heimamanna á þeirra eigin vandamálum. Þeirra sýn skarast oftar en ekki við utanaðkomandi lausnir. Samtal þeirra og orðfæri er á tíðum svo miklu málefnalegra, faglegra og gáfulegra heldur en sú orðræða sem berst manni til eyrna og augna hér á landi.

Var þetta allt „og“ sumt?

Almar Guðmundsson skrifar

Frumvarp um breytingar á tollalögum er til umræðu á Alþingi núna og stefnir í að það verði lögfest nú fyrir jól. Umrætt frumvarp kemur ekki til af góðu. Það er í raun önnur tilraun stjórnvalda til að bregðast við aðfinnslum umboðsmanns Alþingis varðandi úthlutun tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum.

Veikburða stjórnsýsla

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Setning laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum er að mörgu leyti undarlegt mál. Ákvæði um að ákveðið hlutfall af eldsneytinu sem við kaupum á benzínstöðvum verði að vera lífdísill, metanól eða eitthvað svipað taka gildi um áramót.

10 ályktanir sem hægt er að draga af fréttum um gervitúlkinn

Graham Turner skrifar

Kynni almennings af táknmálstúlkum náðu nýjum hæðum í liðinni viku þegar Thamsanqa Dyantyi, Suður-Afríkumaðurinn sem birtist á sviðinu við minningarathöfn Nelsons Mandela í Soweto, varð frægasti táknmálstúlkur veraldar. Það er bara eitt pínulítið smáatriði – Dyantyi er líklegast ekki táknmálstúlkur.

Um erfðabreytt matvæli - Svar við grein sex fræðimanna

Davíð Östergaard og Sölvi Jónsson skrifar

5. október sl. birtist grein í Fréttablaðinu undirrituð af sex fræðimönnum. Greinarhöfundar fullyrða að engar vísbendingar hafi komið fram sem benda til þess að erfðabreyttar nytjaplöntur í landbúnaði séu skaðlegar heilsu fólks umfram hefðbundin matvæli og segja að í kjölfar rannsókna síðustu 25 árin sé vísindasamfélagið á þeirri skoðun að erfðatækni sé örugg.

Óvönduð vinnubrögð Hjörleifs Guttormssonar

Trausti Valsson skrifar

Hjörleifur hefur áhyggjur af að Vatnajökulsvegur, sem lægi í gegnum þjóðgarðinn, yrði til að skaða upplifun gesta þar. Hér er til að svara að skipuleggjendur þjóðgarðsins hafa þegar áætlað vegi þar, enda getur almenningur ekki komist um þetta geysivíðfeðma svæði og fengið að njóta þess, nema að þar séu vegir.

Heggur sá sem hlífa skyldi

Pétur Gunnarsson skrifar

Það væri nú til að kóróna klúðrið ef settum dagskrárstjóra hefði tekist að stía frá þátttöku þessum sjálfboðaliðum Ríkisútvarpsins – sem hér eftir liggja undir því ámæli að með því að mæta til leiks séu þeir að spegla sig, auglýsa og betla!

Hin hliðin á viðreisn LSH

Auðbjörg Reynisdóttir skrifar

Það er augljós tregða á LSH í að vinna að öryggi sjúklinga og hljóma umræddar greinar sem bjalla sem ég bíð eftir að hljóðni því hún gerir ekkert annað en að skera í eyrun. Sjúklingar sækjast eftir virðingu og umhyggju. Ég verð að sjá að læknar beiti sér fyrir því að hefja öryggi sjúklinga upp á æðra plan og farið verði í að vinna markvisst að því að læra af mistökum og klára slík mál með sóma. Þessu verður að koma í gang strax svo hægt verði að reisa Landspítalann við fyrir alvöru.

Jólin mín, jólin þín og áramótin

Teitur Guðmundsson skrifar

Nú fer í hönd einn skemmtilegasti tími ársins að mér finnst. Ekki spillir fyrir að það er jólalegt úti, kalt og hvítt. Það er einhvern veginn svo miklu hátíðlegra þegar snjórinn og jólaljósin lýsa upp myrkrið í sameiningu, það myndast ákveðin stemmning.

Opið bréf til Guðnýjar Nielsen

Jórunn Sörensen skrifar

Í Fréttablaðinu 13. desember sl. vekur þú, Guðný, athygli á vægast sagt viðurstyggilegum drápsaðferðum Kínverja á dýrum sem þeir halda til þess að selja af þeim feldinn. Vil ég þakka þér fyrir það en einnig bendi ég þér og öðrum sem lásu þessa grein á að það vantar í hana mikilvægar upplýsingar.

Siðferðisbrestur og tvískinnungur

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Málflutningur stjórnarliðsins um IPA-styrkina svokölluðu frá Evrópusambandinu verður æ furðulegri. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á laugardaginn orðinn jafnhissa og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á því að Evrópusambandið ætlaði ekki að halda áfram að styrkja verkefni sem komin voru af stað.

Karlmenn og krabbamein

Jóhannes Valgeir Reynisson skrifar

Samkvæmt krabbameinsskráningu á Íslandi hefur þróun orðið sú að nú á síðustu árum látast fleiri karlar úr æxlunarfærakrabbameini heldur en konur og eru þá meðtalin andlát kvenna vegna brjóstakrabbameins. Krabbameinsforvarnir og krabbameinsleit meðal karla stendur ekki til boða á Íslandi og að því er virðist ekki heldur meðal annarra þjóða.

Sjá næstu 50 greinar