Fleiri fréttir Álag og þreyta veldur mistökum Ólafur G. Skúlason skrifar Síðustu daga höfum við verið rækilega minnt á þá miklu ábyrgð sem heilbrigðisstarfsmenn bera. Fjallað hefur verið um tíðni svokallaðra læknamistaka sem réttara væri að nefna mistök í heilbrigðisþjónustu þar sem læknar eru ekki þeir einu sem gera mistök, þau gerum við öll. 21.12.2013 06:00 Hlustið! Ragnheiður Gestsdóttir skrifar Barnatími útvarpsins: Vínardrengjakórinn sem hlær sig í gegnum upphafslagið: íhíhíhííhíhíhíhí, ahahahahahahaha …Tónlistartími barnanna, útvarpssaga barnanna, tómstundatími barnanna, framhaldsleikritin – er ég að gleyma einhverju? 21.12.2013 06:00 Hvað gerir þú á daginn? Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar –"Ég starfa sem alþingismaður.“ –"Já, já. En eruð þið bara ekki að rífast í þingsal alla daga? Er þetta ekki hundleiðinlegt?“ Svona spurningar fær nýr þingmaður gjarnan. 21.12.2013 06:00 Ferðafrelsi á Íslandi? Þriðji hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Fyrir nokkrum árum hófu félagar í 4x4 að ferla og flokka sem flesta vegslóða landsins, þ.e.a.s. þá sem heyra ekki undir almennt vegakerfi. 21.12.2013 06:00 Grunnskóli í sókn Skafti Þ. Halldórsson skrifar Grunnskólinn er ekki yfir gagnrýni hafinn. En oft er gagnrýni á hann ósanngjörn. Alþjóðlegar niðurstöður segja okkur að íslenski grunnskólinn standi vel. Við, sem vinnum við grunnskólann, teljum okkur vera að vinna gott starf 21.12.2013 06:00 Gleðilegar vetrarsólstöður Hildur Sverrisdóttir skrifar Aðventuljósin okkar eru þannig tilkomin að heildsali flutti þau inn frá Svíþjóð á sjöunda áratugnum og þau komust fljótt í mikinn og landlægan móð. Sem sagt eitt af æðum landsmanna sem enduðu ekki á haugunum. 21.12.2013 06:00 Eru bandamenn íslenskrar verslunar loks í sjónmáli? Margrét Kristmannsdóttir skrifar Í sjónvarpsfréttum RÚV á þriðjudagskvöld var viðtal við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra þar sem hann sagði það vera algjörlega óásættanlegt fyrir íslenska verslun að sitja uppi með tvítollun og mjög háan virðisaukaskatt ofan á þá tolla 21.12.2013 06:00 Fjölskyldan sem ekki fær að sitja við sama borð og aðrir Eiríkur Baldur Þorsteinsson skrifar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði á dögunum Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvernig ríkisstjórnin hygðist leysa vanda þeirra sem áfram munu glíma við greiðsluvanda vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu, 21.12.2013 06:00 Guðmundur Andri frjálshyggjumaður? Guðmundur Edgarsson skrifar Fróðlegt er að bera saman tvo nýlega pistla eftir Guðmund Andra Thorsson í Fréttablaðinu fyrr í þessum mánuði. Báðir pistlarnir eru vel skrifaðir eins og Guðmundar er von og vísa og ýmis athyglisverð sjónarmið sett fram. 21.12.2013 06:00 Skólasöfn grunnskólanna eru upplýsingaveitur sem styðja við læsi í víðum skilningi Siggerður Ólöf Sigurðardóttir skrifar Nú á tímum aðventu velta margir fyrir sér bókum og bókagjöfum. Hverjum á að gefa hvað og hvernig skyldi nú staðið að vali á bókagjöfum. Miðað við nýlegar kannanir á bóksölu virðast það einkum vera ömmur og afar sem kaupa og gefa bækur. 21.12.2013 06:00 Halldór 20.12.13 20.12.2013 09:33 Undarleg umfjöllun um faglega stjórnsýslu Benedikt Stefánsson skrifar slensk stjórnsýsla verður fyrir óvæginni gagnrýni í leiðara Fréttablaðsins á miðvikudag. Tilefnið er umfjöllun blaðsins um feril laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. 20.12.2013 06:00 Dýraverndarbarátta í molum Óskar H. Valtýsson skrifar Umræða um dýravelferð er lágvær hér á landi. Dýraverndarsamband Íslands sem hefur það yfirlýsta markmið að berjast fyrir bættum aðbúnaði dýra er lítt áberandi, nánast ósýnilegt. 20.12.2013 06:00 Strákarnir okkar Gunnar Páll Leifsson skrifar Nei, ég er ekki að tala um karlalandslið okkar í handbolta- eða fótbolta. Ég er að tala um strákana okkar sem eru í grunnskólum landsins. Og stelpurnar. 20.12.2013 06:00 Lýst er eftir manni Hermann Stefánsson skrifar Lýst er eftir manni. Eða konu, það skiptir ekki máli. Ég lýsi eftir menningarsinnuðum hægrimanni. Nú er ég ekki að tala til vinstrimanna heldur er auglýsingunni beint til hægrimanna og ég er ekki að gantast með að menningarsinnaði hægrimaðurinn sé ekki til. 20.12.2013 06:00 Sjálfstæði Orkustofnunar Sif Konráðsdóttir skrifar Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. 20.12.2013 06:00 Lífskjör og lítil fyrirtæki Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fyrir hrun stefndi í að lífskjör hér væru almennt viðunandi en við hrunið drógumst við langt aftur úr þeim þjóðum sem við viljum miða okkur við. Aukin ferðaþjónusta og tekjur af sjávarútvegi, t.d. góðar makrílgöngur, hafa bætt stöðuna nokkuð 20.12.2013 06:00 Tækifæri á Norðurslóðum - neita að leita - arðbærast til framtíðar Bergljót Rist skrifar Fyrir nokkrum áratugum bentu vísindamenn á að reykingar valda lungnakrabbameini og öðrum alvarlegum fylgikvillum. Þá réðu tóbaksframleiðendur til sín áróðursmeistara til að sannfæra almenning um að reykingar væru ekki skaðlegar. 20.12.2013 06:00 320 þúsund manna þjóð getur og verður Björg Árnadóttir skrifar Listin er ekki kökuskraut. Hún er lyftiduft. Að skera niður til menningar og lista er eins og að hætta að borga rafmagnsreikninginn en halda áskriftinni að Stöð 2. Menningin er undirstaðan. Hjarta þjóðarlíkamans. Án hjartans, ekkert líf. 20.12.2013 06:00 Útkastarinn Pawel Bartoszek skrifar Ég þekki fólk sem vann eitt sinn hjá Útlendingastofnun. Þá var það vinnuregla að ef afgreiða átti umsókn innan 90 daga þá var hún látin liggja í hillu í vel yfir 80 daga og ekki tekin upp og opnuð fyrr en örfáum dögum fyrir lokafrest. 20.12.2013 06:00 Þróunarsamvinna Íslendinga Ólafur Karvel Pálsson skrifar Þann 21. mars 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga, með öllum atkvæðum nema einu, ályktun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016. 20.12.2013 06:00 Hér rætast draumarnir! Jakob S. Jónsson skrifar Mitt nafn er Jakob S. Jónsson og ég er leikstjóri og leiðsögumaður. Ég legg það ekki í vana minn að skrifa opin bréf til þingmanna og ríkisstjórnar. En nú bið ég þingmenn og ráðherra að gefa mér tvær mínútur, og lesa þetta bréf – og aðrar tvær til að hugleiða efni þess. 20.12.2013 06:00 Réttarstaða fátækra barna á Íslandi Þóra Jónsdóttir skrifar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa nýverið hafið vinnu við að vekja athygli á barnafátækt á Íslandi. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar áttu 73,4% heimila einstæðra foreldra með eitt barn eða fleiri, erfitt með að ná endum saman árið 2012, 20.12.2013 06:00 Reykjanesfólkvangur – samstarfsverkefni Sveitarfélaga Þorvaldur Örn Árnason skrifar Á tíma vaxandi ferðaþjónustu og áhuga á útivist og hreyfingu er gott að eiga Reykjanesfólkvang – ósnortið útivistarland við bæjardyrnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti samhljóða árið 1969 að stofna fólkvang um óbyggðir í nágrenni borgarinnar til að tryggja 20.12.2013 06:00 Það er drulluerfitt að breyta heiminum en lestu áfram Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Þér er sagt að það þýði ekkert að ybba gogg. Það er ekki satt. Þú getur hætt að versla við þá sem þér líkar ekki og kjósa þá sem þú treystir ekki. Þú getur hætt að borga reikninga, búið í tjaldi, veitt þinn eigin fisk 20.12.2013 06:00 Sorrí, Jón Gnarr Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég varð fyrst ástfangin þegar ég var fimm ára. 20.12.2013 06:00 Krukkað í ónýtt kerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margir bundu talsverðar vonir við að þegar nýr samningur Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) tók gildi árið 1995 myndi hann stuðla að aukinni samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði. 20.12.2013 00:00 Halldór 19.12.13 19.12.2013 11:35 Sólstöðumínútan 17:11, 21. 12. 2013 Þór Jakobsson skrifar Laugardaginn 21. desember 2013 verða vetrarsólstöður, nánar tiltekið í Reykjavík samkvæmt Almanaki þjóðvinafélagsins kl. 17:11. Frá þeirri stundu fer hádegissól að hækka dag frá degi. 19.12.2013 07:00 Nefnifallsfárið Þorsteinn Sæmundsson skrifar 19.12.2013 07:00 Menntun – skólun: Framhaldsskóli fyrir alla Vilhjálmur Einarsson skrifar 19.12.2013 07:00 Útvarpsstjóri kvaddur Sighvatur Björgvinsson skrifar Lengi má deila um hvort réttu fólki eða röngu var sagt upp störfum. Hvort þessi útvarpsdagskrá eða hin var aflögð. Sjálfur er ég ekki ýkja sáttur við val útvarpsstjóra. Hefði gjarna viljað að Evróvisjón – eitt allra dýrasta dagskrárefni RUV – víki. 19.12.2013 07:00 Af skornum skammti: Heilsugæsla Reynir Arngrímsson skrifar 19.12.2013 07:00 Þeir fiska sem róa Ólafur Mathiesen skrifar 19.12.2013 07:00 Rafbílar – stefna óskast Magnús Jónsson skrifar 19.12.2013 07:00 Að ná viðskiptunum heim Ólafur Þ. Stephensen skrifar 19.12.2013 07:00 Til varnar íslenskri tungu Jón Axel Egilsson skrifar Hugsaðu áður en þú talar. Ef þú hugsar ekki hraðar en þú talar, skaltu varast að segja „hérna“ í öðru hverju orði, eins og fjórir af hverjum fimm Íslendingum, því fátt sker jafnilla í eyru. 19.12.2013 07:00 Erlendir nemendur: Happafengur Gunnar Karlsson skrifar 19.12.2013 07:00 Ferðafrelsi? Annar hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar 19.12.2013 07:00 Hvernig kemst ég heim? Einar Guðmundsson skrifar 19.12.2013 07:00 Makríll - úthlutun og uppboð veiðiheimilda Darri Gunnarsson skrifar 19.12.2013 07:00 Mikil kaupmáttarskerðing öryrkja í kreppunni Björgvin Guðmundsson skrifar 19.12.2013 07:00 Ágæti alþingismaður Herdís Halldórsdóttir og Maggý Magnúsdóttir og Þórunn Halldórsdóttir skrifa 19.12.2013 07:00 Opið bréf til þingmanna: Nýtum kvótakerfi til að auka hagvöxt Bergur Þórisson skrifar 19.12.2013 07:00 Ef verðlaun væru marktæk Atli Fannar Bjarkason skrifar Málið er að verðlaunahátíðir eru ekki haldnar af örlátu hugsjónafólki. Þær eru haldnar til að hampa þeim sem þjóna best hagsmunum þeirra sem veita viðurkenninguna. Þess vegna er ekkert skrýtið að Beyoncé fái stærstu verðlaunin fyrir plöturnar sínar en ekki Will Oldham. 19.12.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Álag og þreyta veldur mistökum Ólafur G. Skúlason skrifar Síðustu daga höfum við verið rækilega minnt á þá miklu ábyrgð sem heilbrigðisstarfsmenn bera. Fjallað hefur verið um tíðni svokallaðra læknamistaka sem réttara væri að nefna mistök í heilbrigðisþjónustu þar sem læknar eru ekki þeir einu sem gera mistök, þau gerum við öll. 21.12.2013 06:00
Hlustið! Ragnheiður Gestsdóttir skrifar Barnatími útvarpsins: Vínardrengjakórinn sem hlær sig í gegnum upphafslagið: íhíhíhííhíhíhíhí, ahahahahahahaha …Tónlistartími barnanna, útvarpssaga barnanna, tómstundatími barnanna, framhaldsleikritin – er ég að gleyma einhverju? 21.12.2013 06:00
Hvað gerir þú á daginn? Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar –"Ég starfa sem alþingismaður.“ –"Já, já. En eruð þið bara ekki að rífast í þingsal alla daga? Er þetta ekki hundleiðinlegt?“ Svona spurningar fær nýr þingmaður gjarnan. 21.12.2013 06:00
Ferðafrelsi á Íslandi? Þriðji hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Fyrir nokkrum árum hófu félagar í 4x4 að ferla og flokka sem flesta vegslóða landsins, þ.e.a.s. þá sem heyra ekki undir almennt vegakerfi. 21.12.2013 06:00
Grunnskóli í sókn Skafti Þ. Halldórsson skrifar Grunnskólinn er ekki yfir gagnrýni hafinn. En oft er gagnrýni á hann ósanngjörn. Alþjóðlegar niðurstöður segja okkur að íslenski grunnskólinn standi vel. Við, sem vinnum við grunnskólann, teljum okkur vera að vinna gott starf 21.12.2013 06:00
Gleðilegar vetrarsólstöður Hildur Sverrisdóttir skrifar Aðventuljósin okkar eru þannig tilkomin að heildsali flutti þau inn frá Svíþjóð á sjöunda áratugnum og þau komust fljótt í mikinn og landlægan móð. Sem sagt eitt af æðum landsmanna sem enduðu ekki á haugunum. 21.12.2013 06:00
Eru bandamenn íslenskrar verslunar loks í sjónmáli? Margrét Kristmannsdóttir skrifar Í sjónvarpsfréttum RÚV á þriðjudagskvöld var viðtal við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra þar sem hann sagði það vera algjörlega óásættanlegt fyrir íslenska verslun að sitja uppi með tvítollun og mjög háan virðisaukaskatt ofan á þá tolla 21.12.2013 06:00
Fjölskyldan sem ekki fær að sitja við sama borð og aðrir Eiríkur Baldur Þorsteinsson skrifar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði á dögunum Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvernig ríkisstjórnin hygðist leysa vanda þeirra sem áfram munu glíma við greiðsluvanda vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu, 21.12.2013 06:00
Guðmundur Andri frjálshyggjumaður? Guðmundur Edgarsson skrifar Fróðlegt er að bera saman tvo nýlega pistla eftir Guðmund Andra Thorsson í Fréttablaðinu fyrr í þessum mánuði. Báðir pistlarnir eru vel skrifaðir eins og Guðmundar er von og vísa og ýmis athyglisverð sjónarmið sett fram. 21.12.2013 06:00
Skólasöfn grunnskólanna eru upplýsingaveitur sem styðja við læsi í víðum skilningi Siggerður Ólöf Sigurðardóttir skrifar Nú á tímum aðventu velta margir fyrir sér bókum og bókagjöfum. Hverjum á að gefa hvað og hvernig skyldi nú staðið að vali á bókagjöfum. Miðað við nýlegar kannanir á bóksölu virðast það einkum vera ömmur og afar sem kaupa og gefa bækur. 21.12.2013 06:00
Undarleg umfjöllun um faglega stjórnsýslu Benedikt Stefánsson skrifar slensk stjórnsýsla verður fyrir óvæginni gagnrýni í leiðara Fréttablaðsins á miðvikudag. Tilefnið er umfjöllun blaðsins um feril laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. 20.12.2013 06:00
Dýraverndarbarátta í molum Óskar H. Valtýsson skrifar Umræða um dýravelferð er lágvær hér á landi. Dýraverndarsamband Íslands sem hefur það yfirlýsta markmið að berjast fyrir bættum aðbúnaði dýra er lítt áberandi, nánast ósýnilegt. 20.12.2013 06:00
Strákarnir okkar Gunnar Páll Leifsson skrifar Nei, ég er ekki að tala um karlalandslið okkar í handbolta- eða fótbolta. Ég er að tala um strákana okkar sem eru í grunnskólum landsins. Og stelpurnar. 20.12.2013 06:00
Lýst er eftir manni Hermann Stefánsson skrifar Lýst er eftir manni. Eða konu, það skiptir ekki máli. Ég lýsi eftir menningarsinnuðum hægrimanni. Nú er ég ekki að tala til vinstrimanna heldur er auglýsingunni beint til hægrimanna og ég er ekki að gantast með að menningarsinnaði hægrimaðurinn sé ekki til. 20.12.2013 06:00
Sjálfstæði Orkustofnunar Sif Konráðsdóttir skrifar Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. 20.12.2013 06:00
Lífskjör og lítil fyrirtæki Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fyrir hrun stefndi í að lífskjör hér væru almennt viðunandi en við hrunið drógumst við langt aftur úr þeim þjóðum sem við viljum miða okkur við. Aukin ferðaþjónusta og tekjur af sjávarútvegi, t.d. góðar makrílgöngur, hafa bætt stöðuna nokkuð 20.12.2013 06:00
Tækifæri á Norðurslóðum - neita að leita - arðbærast til framtíðar Bergljót Rist skrifar Fyrir nokkrum áratugum bentu vísindamenn á að reykingar valda lungnakrabbameini og öðrum alvarlegum fylgikvillum. Þá réðu tóbaksframleiðendur til sín áróðursmeistara til að sannfæra almenning um að reykingar væru ekki skaðlegar. 20.12.2013 06:00
320 þúsund manna þjóð getur og verður Björg Árnadóttir skrifar Listin er ekki kökuskraut. Hún er lyftiduft. Að skera niður til menningar og lista er eins og að hætta að borga rafmagnsreikninginn en halda áskriftinni að Stöð 2. Menningin er undirstaðan. Hjarta þjóðarlíkamans. Án hjartans, ekkert líf. 20.12.2013 06:00
Útkastarinn Pawel Bartoszek skrifar Ég þekki fólk sem vann eitt sinn hjá Útlendingastofnun. Þá var það vinnuregla að ef afgreiða átti umsókn innan 90 daga þá var hún látin liggja í hillu í vel yfir 80 daga og ekki tekin upp og opnuð fyrr en örfáum dögum fyrir lokafrest. 20.12.2013 06:00
Þróunarsamvinna Íslendinga Ólafur Karvel Pálsson skrifar Þann 21. mars 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga, með öllum atkvæðum nema einu, ályktun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016. 20.12.2013 06:00
Hér rætast draumarnir! Jakob S. Jónsson skrifar Mitt nafn er Jakob S. Jónsson og ég er leikstjóri og leiðsögumaður. Ég legg það ekki í vana minn að skrifa opin bréf til þingmanna og ríkisstjórnar. En nú bið ég þingmenn og ráðherra að gefa mér tvær mínútur, og lesa þetta bréf – og aðrar tvær til að hugleiða efni þess. 20.12.2013 06:00
Réttarstaða fátækra barna á Íslandi Þóra Jónsdóttir skrifar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa nýverið hafið vinnu við að vekja athygli á barnafátækt á Íslandi. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar áttu 73,4% heimila einstæðra foreldra með eitt barn eða fleiri, erfitt með að ná endum saman árið 2012, 20.12.2013 06:00
Reykjanesfólkvangur – samstarfsverkefni Sveitarfélaga Þorvaldur Örn Árnason skrifar Á tíma vaxandi ferðaþjónustu og áhuga á útivist og hreyfingu er gott að eiga Reykjanesfólkvang – ósnortið útivistarland við bæjardyrnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti samhljóða árið 1969 að stofna fólkvang um óbyggðir í nágrenni borgarinnar til að tryggja 20.12.2013 06:00
Það er drulluerfitt að breyta heiminum en lestu áfram Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Þér er sagt að það þýði ekkert að ybba gogg. Það er ekki satt. Þú getur hætt að versla við þá sem þér líkar ekki og kjósa þá sem þú treystir ekki. Þú getur hætt að borga reikninga, búið í tjaldi, veitt þinn eigin fisk 20.12.2013 06:00
Sorrí, Jón Gnarr Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég varð fyrst ástfangin þegar ég var fimm ára. 20.12.2013 06:00
Krukkað í ónýtt kerfi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margir bundu talsverðar vonir við að þegar nýr samningur Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) tók gildi árið 1995 myndi hann stuðla að aukinni samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði. 20.12.2013 00:00
Sólstöðumínútan 17:11, 21. 12. 2013 Þór Jakobsson skrifar Laugardaginn 21. desember 2013 verða vetrarsólstöður, nánar tiltekið í Reykjavík samkvæmt Almanaki þjóðvinafélagsins kl. 17:11. Frá þeirri stundu fer hádegissól að hækka dag frá degi. 19.12.2013 07:00
Útvarpsstjóri kvaddur Sighvatur Björgvinsson skrifar Lengi má deila um hvort réttu fólki eða röngu var sagt upp störfum. Hvort þessi útvarpsdagskrá eða hin var aflögð. Sjálfur er ég ekki ýkja sáttur við val útvarpsstjóra. Hefði gjarna viljað að Evróvisjón – eitt allra dýrasta dagskrárefni RUV – víki. 19.12.2013 07:00
Til varnar íslenskri tungu Jón Axel Egilsson skrifar Hugsaðu áður en þú talar. Ef þú hugsar ekki hraðar en þú talar, skaltu varast að segja „hérna“ í öðru hverju orði, eins og fjórir af hverjum fimm Íslendingum, því fátt sker jafnilla í eyru. 19.12.2013 07:00
Ágæti alþingismaður Herdís Halldórsdóttir og Maggý Magnúsdóttir og Þórunn Halldórsdóttir skrifa 19.12.2013 07:00
Opið bréf til þingmanna: Nýtum kvótakerfi til að auka hagvöxt Bergur Þórisson skrifar 19.12.2013 07:00
Ef verðlaun væru marktæk Atli Fannar Bjarkason skrifar Málið er að verðlaunahátíðir eru ekki haldnar af örlátu hugsjónafólki. Þær eru haldnar til að hampa þeim sem þjóna best hagsmunum þeirra sem veita viðurkenninguna. Þess vegna er ekkert skrýtið að Beyoncé fái stærstu verðlaunin fyrir plöturnar sínar en ekki Will Oldham. 19.12.2013 07:00