Fleiri fréttir Íslensk verslun biður um „bailout“ Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson skrifar Íslensk verslun er mjög ósveigjanleg og hefur fá svör til að mæta nýrri samkeppni sem birtist á netinu. En í stað þess að skoða sjálfa sig og leita nýrra leiða til að lækka verð og mæta þessari samkeppni er farið í fjölmiðla og ríkið grátbeðið um að skera verslanir úr snörunni og „auka samkeppnishæfni þeirra“. 18.12.2013 07:00 Sjálfsmynd barna hefur forvarnargildi Kristín Snorradóttir skrifar Forvarnargildi heilbrigðrar sjálfsmyndar er mjög mikið og hefur það sýnt sig að börn með sterka sjálfsmynd eiga mun auðveldara með að standast hópþrýsting á unglingsárum og því geta þau sagt nei við óæskilegum áhrifum á líf sitt. 18.12.2013 07:00 Að dæma börn til dauða Hlynur Áskelsson skrifar Það er fróðlegt að kynna sér skoðanir heimamanna á þeirra eigin vandamálum. Þeirra sýn skarast oftar en ekki við utanaðkomandi lausnir. Samtal þeirra og orðfæri er á tíðum svo miklu málefnalegra, faglegra og gáfulegra heldur en sú orðræða sem berst manni til eyrna og augna hér á landi. 18.12.2013 07:00 Óræður tími aðventunnar 18.12.2013 07:00 Öflugir samkeppnissjóðir eru nauðsynlegir fyrir nýsköpun Arnar Pálsson og Pétur H. Petersen skrifar 18.12.2013 07:00 Var þetta allt „og“ sumt? Almar Guðmundsson skrifar Frumvarp um breytingar á tollalögum er til umræðu á Alþingi núna og stefnir í að það verði lögfest nú fyrir jól. Umrætt frumvarp kemur ekki til af góðu. Það er í raun önnur tilraun stjórnvalda til að bregðast við aðfinnslum umboðsmanns Alþingis varðandi úthlutun tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum. 18.12.2013 07:00 Veikburða stjórnsýsla Ólafur Þ. Stephensen skrifar Setning laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum er að mörgu leyti undarlegt mál. Ákvæði um að ákveðið hlutfall af eldsneytinu sem við kaupum á benzínstöðvum verði að vera lífdísill, metanól eða eitthvað svipað taka gildi um áramót. 18.12.2013 07:00 Grimmir dómarar Ólöf Skaftadóttir skrifar 17.12.2013 09:45 10 ályktanir sem hægt er að draga af fréttum um gervitúlkinn Graham Turner skrifar Kynni almennings af táknmálstúlkum náðu nýjum hæðum í liðinni viku þegar Thamsanqa Dyantyi, Suður-Afríkumaðurinn sem birtist á sviðinu við minningarathöfn Nelsons Mandela í Soweto, varð frægasti táknmálstúlkur veraldar. Það er bara eitt pínulítið smáatriði – Dyantyi er líklegast ekki táknmálstúlkur. 17.12.2013 08:37 Um erfðabreytt matvæli - Svar við grein sex fræðimanna Davíð Östergaard og Sölvi Jónsson skrifar 5. október sl. birtist grein í Fréttablaðinu undirrituð af sex fræðimönnum. Greinarhöfundar fullyrða að engar vísbendingar hafi komið fram sem benda til þess að erfðabreyttar nytjaplöntur í landbúnaði séu skaðlegar heilsu fólks umfram hefðbundin matvæli og segja að í kjölfar rannsókna síðustu 25 árin sé vísindasamfélagið á þeirri skoðun að erfðatækni sé örugg. 17.12.2013 08:13 Meira um áhrif verðtryggingarinnar - hafa lögbrot verið framin óáreitt á Íslandi í 28 ár? Jakob I. Jakobsson skrifar 17.12.2013 07:00 Óvönduð vinnubrögð Hjörleifs Guttormssonar Trausti Valsson skrifar Hjörleifur hefur áhyggjur af að Vatnajökulsvegur, sem lægi í gegnum þjóðgarðinn, yrði til að skaða upplifun gesta þar. Hér er til að svara að skipuleggjendur þjóðgarðsins hafa þegar áætlað vegi þar, enda getur almenningur ekki komist um þetta geysivíðfeðma svæði og fengið að njóta þess, nema að þar séu vegir. 17.12.2013 07:00 Heggur sá sem hlífa skyldi Pétur Gunnarsson skrifar Það væri nú til að kóróna klúðrið ef settum dagskrárstjóra hefði tekist að stía frá þátttöku þessum sjálfboðaliðum Ríkisútvarpsins – sem hér eftir liggja undir því ámæli að með því að mæta til leiks séu þeir að spegla sig, auglýsa og betla! 17.12.2013 07:00 Hin hliðin á viðreisn LSH Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Það er augljós tregða á LSH í að vinna að öryggi sjúklinga og hljóma umræddar greinar sem bjalla sem ég bíð eftir að hljóðni því hún gerir ekkert annað en að skera í eyrun. Sjúklingar sækjast eftir virðingu og umhyggju. Ég verð að sjá að læknar beiti sér fyrir því að hefja öryggi sjúklinga upp á æðra plan og farið verði í að vinna markvisst að því að læra af mistökum og klára slík mál með sóma. Þessu verður að koma í gang strax svo hægt verði að reisa Landspítalann við fyrir alvöru. 17.12.2013 07:00 Jólin mín, jólin þín og áramótin Teitur Guðmundsson skrifar Nú fer í hönd einn skemmtilegasti tími ársins að mér finnst. Ekki spillir fyrir að það er jólalegt úti, kalt og hvítt. Það er einhvern veginn svo miklu hátíðlegra þegar snjórinn og jólaljósin lýsa upp myrkrið í sameiningu, það myndast ákveðin stemmning. 17.12.2013 07:00 Opið bréf til Guðnýjar Nielsen Jórunn Sörensen skrifar Í Fréttablaðinu 13. desember sl. vekur þú, Guðný, athygli á vægast sagt viðurstyggilegum drápsaðferðum Kínverja á dýrum sem þeir halda til þess að selja af þeim feldinn. Vil ég þakka þér fyrir það en einnig bendi ég þér og öðrum sem lásu þessa grein á að það vantar í hana mikilvægar upplýsingar. 17.12.2013 07:00 Takk fyrir að standa með kristinni trú Sigurður Ragnarsson skrifar 17.12.2013 07:00 Markviss undirbúningur að endurfjármögnun - Niðurgreiðsla lána og skuldbindinga um 1,9 milljarð á árinu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir skrifar 17.12.2013 07:00 Siðferðisbrestur og tvískinnungur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Málflutningur stjórnarliðsins um IPA-styrkina svokölluðu frá Evrópusambandinu verður æ furðulegri. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á laugardaginn orðinn jafnhissa og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á því að Evrópusambandið ætlaði ekki að halda áfram að styrkja verkefni sem komin voru af stað. 17.12.2013 07:00 Karlmenn og krabbamein Jóhannes Valgeir Reynisson skrifar Samkvæmt krabbameinsskráningu á Íslandi hefur þróun orðið sú að nú á síðustu árum látast fleiri karlar úr æxlunarfærakrabbameini heldur en konur og eru þá meðtalin andlát kvenna vegna brjóstakrabbameins. Krabbameinsforvarnir og krabbameinsleit meðal karla stendur ekki til boða á Íslandi og að því er virðist ekki heldur meðal annarra þjóða. 17.12.2013 07:00 Stóra tækifærið á Drekasvæðinu Stefán Gíslason skrifar 17.12.2013 07:00 Fjölskyldustefna Garðabæjar – hlustum á raddir allra Vilhjálmur Kári Haraldsson og Guðfinna B. Kristjánsdóttir skrifar Við skipulagningu á þjónustu og þegar unnið er að samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs er grundvallaratriði að viðhafa samráð, eiga góð samskipti við alla aðila og miðla upplýsingum. Þess vegna er lykilatriðið að hlusta á raddir allra. 17.12.2013 07:00 Halldór 17.12.13 17.12.2013 06:57 Týnda kostnaðaráætlunin og Orkustofnun Sif Konráðsdóttir skrifar Á miðvikudag birtist grein eftir mig í blaðinu þar sem ég sagði frá falleinkunn sem Orkustofnun fékk í skýrslu norskrar systurstofnunar hennar frá 2011 og leyfisveitingu fyrir Suðvesturlínu frá síðustu viku. 16.12.2013 21:51 TPP, TAFTA og Wikileaks Kristín A. Atladóttir skrifar Fyrir skömmu birtist á uppljóstrunarsíðu Wikileaks kafli úr drögum að fríverslunarsamningi, svokölluðum TPP samningi (Trans Pacific Partnership), sem 12 Kyrrahafslönd standa að. 16.12.2013 08:19 Úrelt stofnanaskipulag einkennir íslenska háskóla Signý Óskarsdóttir skrifar Vandinn í íslensku háskólasamfélagi er ekki fjöldi starfsstöðva á háskólastigi, vandamálið er skortur á rými fyrir virka og skapandi hugsun innan háskólastofnana og lítil samvinna milli þeirra og jafnvel á milli deilda innan sömu stofnunar. 16.12.2013 07:00 Halldór 16.12.13 16.12.2013 06:49 Gleðileg jól, Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég veit hvað þú ert að hugsa: ,,Nei, nei, ekki um jólin!”. En engar áhyggjur, ég er ekki að skrifa þér til að þrefa og þessu korti fylgir engin krafa um svör. 16.12.2013 06:00 Af jólasveinum (svarbréf) Bryndís Jónsdóttir skrifar Goðsagnavera eða ekki, jólasveinarnir þrettán eru hluti af menningu okkar Íslendinga og það að fá í skóinn hefur verið fastur punktur í uppvexti okkar flestra. Fyrir því má alveg bera virðingu og það er ekki þitt að tilkynna börnum þessa lands að jólasveinninn sé ekki raunverulegur í dagblaði sem fer inn á öll heimili. 16.12.2013 06:00 Rangsannindi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vigdís Hauksdóttir notaði orðið "rangsannindi“ í umræðum á Alþingi um daginn. Væntanlega hefur slegið saman hjá henni saman orðunum "ósannindi“ og "rangfærslur“ og hún mismælt sig svona skemmtilega, eins og vill henda hjá fólki í líflegum tjáskiptum. 16.12.2013 06:00 Rás 1 Páll Magnússon skrifar Núna vona ég að það sé lag til að segja þó ekki væri nema þetta: Það er ekki verið að leggja niður Rás 1. Það er ekki verið að rífa hana á hol. Það er ekki verið að slökkva á menningarvitanum. 16.12.2013 06:00 Þegar Trölli yfirtók Alþingi Friðrika Benónýsdóttir skrifar Nokkrum dögum fyrir kosningar í vor stillti myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson sér upp við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli og flutti þar tónlistargjörning við annan mann. 16.12.2013 06:00 Drjúgur liðsmaður aðildar Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra er gegnheill í mótstöðu sinni við Evrópusambandið. En lífið er stundum þversagnakennt. Eftir að hann varð stjórnskipulega ábyrgur fyrir málasviðinu hefur hann í reynd lagt þeim málstað sem hann er svo andsnúinn drjúgt lið. 14.12.2013 07:00 Skattfrjáls ráðstöfun viðbótarsparnaðar Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Viðbótarsparnaðurinn hefur fram til þessa verið afar hagkvæmt sparnaðarform meðal annars vegna framlags vinnuveitanda á móti iðgjaldi launþega og skattfrjálsrar uppsöfnunar sparnaðarins fram að töku lífeyris. Sá möguleiki að greiða megi óskattlagðan viðbótarsparnað inn á húsnæðislán gerir þennan sparnað jafnvel enn fýsilegri en áður. 14.12.2013 07:00 Saltveri að ósekju blandað í umræðu Þorsteinn Erlingsson skrifar Mál Fiskistofu var illa unnið frá upphafi og stofnuninni til mikils vansa. Það er lágmarkskrafa að fagleg vinnubrögð opinberra eftirlitsstofnana séu hafin yfir allan vafa. 14.12.2013 07:00 Ríkisútvarp sem rís undir nafni Tryggvi Gíslason skrifar Ríkisútvarp - sem rís undir nafni - er ein mikilvægasta stofnun samfélagsins ásamt Alþingi, mennta- og rannsóknarstofnunum, stofnunum heilbrigðiskerfisins í margbreytilegum myndum sínum, menningarstofnunum, svo sem leikhúsum og tónlistarfélögum - og þjóðkirkju. 14.12.2013 07:00 Vitnavernd vantar Ólafur Þ. Stephensen skrifar 14.12.2013 07:00 SA vill semja um kjaraskerðingu Gylfi Arnbjörnsson skrifar 14.12.2013 07:00 Eru undanskot frá skatti stundum liðin? Elías Ólafsson skrifar Er eðlilegt að sömu embættismenn gefi út starfsleyfi til fyrirtækja en séu um leið starfsmenn aðila sem keppa á sama markaði? 14.12.2013 07:00 Afrísk og íslensk neyð Konráð Guðjónsson skrifar Það er lítil reisn yfir því að eitt af ríkustu löndum heims rökstyðji niðurskurð til aðstoðar við þá fátækustu í heiminum með því að það sé svo fátækt sjálft. Þeir sem þekkja til aðstæðna í þróunarlöndum eru eflaust margir sammála um að í viðhorfi íslenskra ráðamanna, sem og annarra, birtist ákveðið vanþakklæti á þeim kostum sem felast í því að búa á Íslandi og vera Íslendingur. 13.12.2013 18:12 Húsnæðiskostnaður og skuldaniðurfelling Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Ef bæta ætti einhverjum upp áhrif hrunsins á fasteignalán ætti að takmarka það við þá sem keyptu sitt fyrsta húsnæði á árunum 2006-2008. Það er fyrst og fremst lækkun húsnæðisverðs sem hefur valdið þeim tjóni, ekki vísitalan. 13.12.2013 17:58 Jólasveinninn svarar Pawel Bartoszek skrifar 13.12.2013 09:28 Og íþróttamaður ársins 2013 er… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í fyrsta skipti fæ ég að taka þátt í kjöri á íþróttamanni ársins. 13.12.2013 09:08 Hvers eiga dýrin að gjalda? Guðný Nielsen skrifar Kínverjar eru stærstu framleiðendur loðfeldar á heimsvísu. Kínversk bú eru óteljandi og þeim fer fjölgandi. Sögum ber ekki saman um það hvort lög um dýravelferð séu yfirhöfuð til staðar í Kína. Aðferðir, sem beitt er við loðdýraframleiðslu þar, eru vægast sagt hræðilegar og næsta víst að íslensku búi yrði samstundis lokað, gerðist íslenskur framleiðandi uppvís að því að beita sömu aðferðum. 13.12.2013 07:00 Skammstafanir og möppudýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það þarf nú ekki að koma nokkrum manni á óvart hvernig möppudýr með excelskjal fyrir sjóndeildarhring bregðast við róttækustu aðgerð í heimi í þágu skuldsettra heimila. Már seðlabankastjóri og peningastefnunefnd bankans voru með tóm leiðindi, eins og við mátti búast. Peningastefnunefndin telur líklegt að stóra skuldaleiðréttingin muni auka verðbólgu og skapa þrýsting á lækkun krónunnar. 13.12.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Íslensk verslun biður um „bailout“ Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson skrifar Íslensk verslun er mjög ósveigjanleg og hefur fá svör til að mæta nýrri samkeppni sem birtist á netinu. En í stað þess að skoða sjálfa sig og leita nýrra leiða til að lækka verð og mæta þessari samkeppni er farið í fjölmiðla og ríkið grátbeðið um að skera verslanir úr snörunni og „auka samkeppnishæfni þeirra“. 18.12.2013 07:00
Sjálfsmynd barna hefur forvarnargildi Kristín Snorradóttir skrifar Forvarnargildi heilbrigðrar sjálfsmyndar er mjög mikið og hefur það sýnt sig að börn með sterka sjálfsmynd eiga mun auðveldara með að standast hópþrýsting á unglingsárum og því geta þau sagt nei við óæskilegum áhrifum á líf sitt. 18.12.2013 07:00
Að dæma börn til dauða Hlynur Áskelsson skrifar Það er fróðlegt að kynna sér skoðanir heimamanna á þeirra eigin vandamálum. Þeirra sýn skarast oftar en ekki við utanaðkomandi lausnir. Samtal þeirra og orðfæri er á tíðum svo miklu málefnalegra, faglegra og gáfulegra heldur en sú orðræða sem berst manni til eyrna og augna hér á landi. 18.12.2013 07:00
Öflugir samkeppnissjóðir eru nauðsynlegir fyrir nýsköpun Arnar Pálsson og Pétur H. Petersen skrifar 18.12.2013 07:00
Var þetta allt „og“ sumt? Almar Guðmundsson skrifar Frumvarp um breytingar á tollalögum er til umræðu á Alþingi núna og stefnir í að það verði lögfest nú fyrir jól. Umrætt frumvarp kemur ekki til af góðu. Það er í raun önnur tilraun stjórnvalda til að bregðast við aðfinnslum umboðsmanns Alþingis varðandi úthlutun tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum. 18.12.2013 07:00
Veikburða stjórnsýsla Ólafur Þ. Stephensen skrifar Setning laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum er að mörgu leyti undarlegt mál. Ákvæði um að ákveðið hlutfall af eldsneytinu sem við kaupum á benzínstöðvum verði að vera lífdísill, metanól eða eitthvað svipað taka gildi um áramót. 18.12.2013 07:00
10 ályktanir sem hægt er að draga af fréttum um gervitúlkinn Graham Turner skrifar Kynni almennings af táknmálstúlkum náðu nýjum hæðum í liðinni viku þegar Thamsanqa Dyantyi, Suður-Afríkumaðurinn sem birtist á sviðinu við minningarathöfn Nelsons Mandela í Soweto, varð frægasti táknmálstúlkur veraldar. Það er bara eitt pínulítið smáatriði – Dyantyi er líklegast ekki táknmálstúlkur. 17.12.2013 08:37
Um erfðabreytt matvæli - Svar við grein sex fræðimanna Davíð Östergaard og Sölvi Jónsson skrifar 5. október sl. birtist grein í Fréttablaðinu undirrituð af sex fræðimönnum. Greinarhöfundar fullyrða að engar vísbendingar hafi komið fram sem benda til þess að erfðabreyttar nytjaplöntur í landbúnaði séu skaðlegar heilsu fólks umfram hefðbundin matvæli og segja að í kjölfar rannsókna síðustu 25 árin sé vísindasamfélagið á þeirri skoðun að erfðatækni sé örugg. 17.12.2013 08:13
Meira um áhrif verðtryggingarinnar - hafa lögbrot verið framin óáreitt á Íslandi í 28 ár? Jakob I. Jakobsson skrifar 17.12.2013 07:00
Óvönduð vinnubrögð Hjörleifs Guttormssonar Trausti Valsson skrifar Hjörleifur hefur áhyggjur af að Vatnajökulsvegur, sem lægi í gegnum þjóðgarðinn, yrði til að skaða upplifun gesta þar. Hér er til að svara að skipuleggjendur þjóðgarðsins hafa þegar áætlað vegi þar, enda getur almenningur ekki komist um þetta geysivíðfeðma svæði og fengið að njóta þess, nema að þar séu vegir. 17.12.2013 07:00
Heggur sá sem hlífa skyldi Pétur Gunnarsson skrifar Það væri nú til að kóróna klúðrið ef settum dagskrárstjóra hefði tekist að stía frá þátttöku þessum sjálfboðaliðum Ríkisútvarpsins – sem hér eftir liggja undir því ámæli að með því að mæta til leiks séu þeir að spegla sig, auglýsa og betla! 17.12.2013 07:00
Hin hliðin á viðreisn LSH Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Það er augljós tregða á LSH í að vinna að öryggi sjúklinga og hljóma umræddar greinar sem bjalla sem ég bíð eftir að hljóðni því hún gerir ekkert annað en að skera í eyrun. Sjúklingar sækjast eftir virðingu og umhyggju. Ég verð að sjá að læknar beiti sér fyrir því að hefja öryggi sjúklinga upp á æðra plan og farið verði í að vinna markvisst að því að læra af mistökum og klára slík mál með sóma. Þessu verður að koma í gang strax svo hægt verði að reisa Landspítalann við fyrir alvöru. 17.12.2013 07:00
Jólin mín, jólin þín og áramótin Teitur Guðmundsson skrifar Nú fer í hönd einn skemmtilegasti tími ársins að mér finnst. Ekki spillir fyrir að það er jólalegt úti, kalt og hvítt. Það er einhvern veginn svo miklu hátíðlegra þegar snjórinn og jólaljósin lýsa upp myrkrið í sameiningu, það myndast ákveðin stemmning. 17.12.2013 07:00
Opið bréf til Guðnýjar Nielsen Jórunn Sörensen skrifar Í Fréttablaðinu 13. desember sl. vekur þú, Guðný, athygli á vægast sagt viðurstyggilegum drápsaðferðum Kínverja á dýrum sem þeir halda til þess að selja af þeim feldinn. Vil ég þakka þér fyrir það en einnig bendi ég þér og öðrum sem lásu þessa grein á að það vantar í hana mikilvægar upplýsingar. 17.12.2013 07:00
Markviss undirbúningur að endurfjármögnun - Niðurgreiðsla lána og skuldbindinga um 1,9 milljarð á árinu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir skrifar 17.12.2013 07:00
Siðferðisbrestur og tvískinnungur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Málflutningur stjórnarliðsins um IPA-styrkina svokölluðu frá Evrópusambandinu verður æ furðulegri. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á laugardaginn orðinn jafnhissa og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á því að Evrópusambandið ætlaði ekki að halda áfram að styrkja verkefni sem komin voru af stað. 17.12.2013 07:00
Karlmenn og krabbamein Jóhannes Valgeir Reynisson skrifar Samkvæmt krabbameinsskráningu á Íslandi hefur þróun orðið sú að nú á síðustu árum látast fleiri karlar úr æxlunarfærakrabbameini heldur en konur og eru þá meðtalin andlát kvenna vegna brjóstakrabbameins. Krabbameinsforvarnir og krabbameinsleit meðal karla stendur ekki til boða á Íslandi og að því er virðist ekki heldur meðal annarra þjóða. 17.12.2013 07:00
Fjölskyldustefna Garðabæjar – hlustum á raddir allra Vilhjálmur Kári Haraldsson og Guðfinna B. Kristjánsdóttir skrifar Við skipulagningu á þjónustu og þegar unnið er að samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs er grundvallaratriði að viðhafa samráð, eiga góð samskipti við alla aðila og miðla upplýsingum. Þess vegna er lykilatriðið að hlusta á raddir allra. 17.12.2013 07:00
Týnda kostnaðaráætlunin og Orkustofnun Sif Konráðsdóttir skrifar Á miðvikudag birtist grein eftir mig í blaðinu þar sem ég sagði frá falleinkunn sem Orkustofnun fékk í skýrslu norskrar systurstofnunar hennar frá 2011 og leyfisveitingu fyrir Suðvesturlínu frá síðustu viku. 16.12.2013 21:51
TPP, TAFTA og Wikileaks Kristín A. Atladóttir skrifar Fyrir skömmu birtist á uppljóstrunarsíðu Wikileaks kafli úr drögum að fríverslunarsamningi, svokölluðum TPP samningi (Trans Pacific Partnership), sem 12 Kyrrahafslönd standa að. 16.12.2013 08:19
Úrelt stofnanaskipulag einkennir íslenska háskóla Signý Óskarsdóttir skrifar Vandinn í íslensku háskólasamfélagi er ekki fjöldi starfsstöðva á háskólastigi, vandamálið er skortur á rými fyrir virka og skapandi hugsun innan háskólastofnana og lítil samvinna milli þeirra og jafnvel á milli deilda innan sömu stofnunar. 16.12.2013 07:00
Gleðileg jól, Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég veit hvað þú ert að hugsa: ,,Nei, nei, ekki um jólin!”. En engar áhyggjur, ég er ekki að skrifa þér til að þrefa og þessu korti fylgir engin krafa um svör. 16.12.2013 06:00
Af jólasveinum (svarbréf) Bryndís Jónsdóttir skrifar Goðsagnavera eða ekki, jólasveinarnir þrettán eru hluti af menningu okkar Íslendinga og það að fá í skóinn hefur verið fastur punktur í uppvexti okkar flestra. Fyrir því má alveg bera virðingu og það er ekki þitt að tilkynna börnum þessa lands að jólasveinninn sé ekki raunverulegur í dagblaði sem fer inn á öll heimili. 16.12.2013 06:00
Rangsannindi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vigdís Hauksdóttir notaði orðið "rangsannindi“ í umræðum á Alþingi um daginn. Væntanlega hefur slegið saman hjá henni saman orðunum "ósannindi“ og "rangfærslur“ og hún mismælt sig svona skemmtilega, eins og vill henda hjá fólki í líflegum tjáskiptum. 16.12.2013 06:00
Rás 1 Páll Magnússon skrifar Núna vona ég að það sé lag til að segja þó ekki væri nema þetta: Það er ekki verið að leggja niður Rás 1. Það er ekki verið að rífa hana á hol. Það er ekki verið að slökkva á menningarvitanum. 16.12.2013 06:00
Þegar Trölli yfirtók Alþingi Friðrika Benónýsdóttir skrifar Nokkrum dögum fyrir kosningar í vor stillti myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson sér upp við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli og flutti þar tónlistargjörning við annan mann. 16.12.2013 06:00
Drjúgur liðsmaður aðildar Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra er gegnheill í mótstöðu sinni við Evrópusambandið. En lífið er stundum þversagnakennt. Eftir að hann varð stjórnskipulega ábyrgur fyrir málasviðinu hefur hann í reynd lagt þeim málstað sem hann er svo andsnúinn drjúgt lið. 14.12.2013 07:00
Skattfrjáls ráðstöfun viðbótarsparnaðar Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Viðbótarsparnaðurinn hefur fram til þessa verið afar hagkvæmt sparnaðarform meðal annars vegna framlags vinnuveitanda á móti iðgjaldi launþega og skattfrjálsrar uppsöfnunar sparnaðarins fram að töku lífeyris. Sá möguleiki að greiða megi óskattlagðan viðbótarsparnað inn á húsnæðislán gerir þennan sparnað jafnvel enn fýsilegri en áður. 14.12.2013 07:00
Saltveri að ósekju blandað í umræðu Þorsteinn Erlingsson skrifar Mál Fiskistofu var illa unnið frá upphafi og stofnuninni til mikils vansa. Það er lágmarkskrafa að fagleg vinnubrögð opinberra eftirlitsstofnana séu hafin yfir allan vafa. 14.12.2013 07:00
Ríkisútvarp sem rís undir nafni Tryggvi Gíslason skrifar Ríkisútvarp - sem rís undir nafni - er ein mikilvægasta stofnun samfélagsins ásamt Alþingi, mennta- og rannsóknarstofnunum, stofnunum heilbrigðiskerfisins í margbreytilegum myndum sínum, menningarstofnunum, svo sem leikhúsum og tónlistarfélögum - og þjóðkirkju. 14.12.2013 07:00
Eru undanskot frá skatti stundum liðin? Elías Ólafsson skrifar Er eðlilegt að sömu embættismenn gefi út starfsleyfi til fyrirtækja en séu um leið starfsmenn aðila sem keppa á sama markaði? 14.12.2013 07:00
Afrísk og íslensk neyð Konráð Guðjónsson skrifar Það er lítil reisn yfir því að eitt af ríkustu löndum heims rökstyðji niðurskurð til aðstoðar við þá fátækustu í heiminum með því að það sé svo fátækt sjálft. Þeir sem þekkja til aðstæðna í þróunarlöndum eru eflaust margir sammála um að í viðhorfi íslenskra ráðamanna, sem og annarra, birtist ákveðið vanþakklæti á þeim kostum sem felast í því að búa á Íslandi og vera Íslendingur. 13.12.2013 18:12
Húsnæðiskostnaður og skuldaniðurfelling Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Ef bæta ætti einhverjum upp áhrif hrunsins á fasteignalán ætti að takmarka það við þá sem keyptu sitt fyrsta húsnæði á árunum 2006-2008. Það er fyrst og fremst lækkun húsnæðisverðs sem hefur valdið þeim tjóni, ekki vísitalan. 13.12.2013 17:58
Og íþróttamaður ársins 2013 er… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í fyrsta skipti fæ ég að taka þátt í kjöri á íþróttamanni ársins. 13.12.2013 09:08
Hvers eiga dýrin að gjalda? Guðný Nielsen skrifar Kínverjar eru stærstu framleiðendur loðfeldar á heimsvísu. Kínversk bú eru óteljandi og þeim fer fjölgandi. Sögum ber ekki saman um það hvort lög um dýravelferð séu yfirhöfuð til staðar í Kína. Aðferðir, sem beitt er við loðdýraframleiðslu þar, eru vægast sagt hræðilegar og næsta víst að íslensku búi yrði samstundis lokað, gerðist íslenskur framleiðandi uppvís að því að beita sömu aðferðum. 13.12.2013 07:00
Skammstafanir og möppudýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það þarf nú ekki að koma nokkrum manni á óvart hvernig möppudýr með excelskjal fyrir sjóndeildarhring bregðast við róttækustu aðgerð í heimi í þágu skuldsettra heimila. Már seðlabankastjóri og peningastefnunefnd bankans voru með tóm leiðindi, eins og við mátti búast. Peningastefnunefndin telur líklegt að stóra skuldaleiðréttingin muni auka verðbólgu og skapa þrýsting á lækkun krónunnar. 13.12.2013 07:00
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun