Fleiri fréttir Halldór 16.12.13 16.12.2013 06:49 Gleðileg jól, Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég veit hvað þú ert að hugsa: ,,Nei, nei, ekki um jólin!”. En engar áhyggjur, ég er ekki að skrifa þér til að þrefa og þessu korti fylgir engin krafa um svör. 16.12.2013 06:00 Af jólasveinum (svarbréf) Bryndís Jónsdóttir skrifar Goðsagnavera eða ekki, jólasveinarnir þrettán eru hluti af menningu okkar Íslendinga og það að fá í skóinn hefur verið fastur punktur í uppvexti okkar flestra. Fyrir því má alveg bera virðingu og það er ekki þitt að tilkynna börnum þessa lands að jólasveinninn sé ekki raunverulegur í dagblaði sem fer inn á öll heimili. 16.12.2013 06:00 Rangsannindi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vigdís Hauksdóttir notaði orðið "rangsannindi“ í umræðum á Alþingi um daginn. Væntanlega hefur slegið saman hjá henni saman orðunum "ósannindi“ og "rangfærslur“ og hún mismælt sig svona skemmtilega, eins og vill henda hjá fólki í líflegum tjáskiptum. 16.12.2013 06:00 Rás 1 Páll Magnússon skrifar Núna vona ég að það sé lag til að segja þó ekki væri nema þetta: Það er ekki verið að leggja niður Rás 1. Það er ekki verið að rífa hana á hol. Það er ekki verið að slökkva á menningarvitanum. 16.12.2013 06:00 Þegar Trölli yfirtók Alþingi Friðrika Benónýsdóttir skrifar Nokkrum dögum fyrir kosningar í vor stillti myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson sér upp við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli og flutti þar tónlistargjörning við annan mann. 16.12.2013 06:00 Drjúgur liðsmaður aðildar Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra er gegnheill í mótstöðu sinni við Evrópusambandið. En lífið er stundum þversagnakennt. Eftir að hann varð stjórnskipulega ábyrgur fyrir málasviðinu hefur hann í reynd lagt þeim málstað sem hann er svo andsnúinn drjúgt lið. 14.12.2013 07:00 Skattfrjáls ráðstöfun viðbótarsparnaðar Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Viðbótarsparnaðurinn hefur fram til þessa verið afar hagkvæmt sparnaðarform meðal annars vegna framlags vinnuveitanda á móti iðgjaldi launþega og skattfrjálsrar uppsöfnunar sparnaðarins fram að töku lífeyris. Sá möguleiki að greiða megi óskattlagðan viðbótarsparnað inn á húsnæðislán gerir þennan sparnað jafnvel enn fýsilegri en áður. 14.12.2013 07:00 Saltveri að ósekju blandað í umræðu Þorsteinn Erlingsson skrifar Mál Fiskistofu var illa unnið frá upphafi og stofnuninni til mikils vansa. Það er lágmarkskrafa að fagleg vinnubrögð opinberra eftirlitsstofnana séu hafin yfir allan vafa. 14.12.2013 07:00 Ríkisútvarp sem rís undir nafni Tryggvi Gíslason skrifar Ríkisútvarp - sem rís undir nafni - er ein mikilvægasta stofnun samfélagsins ásamt Alþingi, mennta- og rannsóknarstofnunum, stofnunum heilbrigðiskerfisins í margbreytilegum myndum sínum, menningarstofnunum, svo sem leikhúsum og tónlistarfélögum - og þjóðkirkju. 14.12.2013 07:00 Vitnavernd vantar Ólafur Þ. Stephensen skrifar 14.12.2013 07:00 SA vill semja um kjaraskerðingu Gylfi Arnbjörnsson skrifar 14.12.2013 07:00 Eru undanskot frá skatti stundum liðin? Elías Ólafsson skrifar Er eðlilegt að sömu embættismenn gefi út starfsleyfi til fyrirtækja en séu um leið starfsmenn aðila sem keppa á sama markaði? 14.12.2013 07:00 Afrísk og íslensk neyð Konráð Guðjónsson skrifar Það er lítil reisn yfir því að eitt af ríkustu löndum heims rökstyðji niðurskurð til aðstoðar við þá fátækustu í heiminum með því að það sé svo fátækt sjálft. Þeir sem þekkja til aðstæðna í þróunarlöndum eru eflaust margir sammála um að í viðhorfi íslenskra ráðamanna, sem og annarra, birtist ákveðið vanþakklæti á þeim kostum sem felast í því að búa á Íslandi og vera Íslendingur. 13.12.2013 18:12 Húsnæðiskostnaður og skuldaniðurfelling Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Ef bæta ætti einhverjum upp áhrif hrunsins á fasteignalán ætti að takmarka það við þá sem keyptu sitt fyrsta húsnæði á árunum 2006-2008. Það er fyrst og fremst lækkun húsnæðisverðs sem hefur valdið þeim tjóni, ekki vísitalan. 13.12.2013 17:58 Jólasveinninn svarar Pawel Bartoszek skrifar 13.12.2013 09:28 Og íþróttamaður ársins 2013 er… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í fyrsta skipti fæ ég að taka þátt í kjöri á íþróttamanni ársins. 13.12.2013 09:08 Hvers eiga dýrin að gjalda? Guðný Nielsen skrifar Kínverjar eru stærstu framleiðendur loðfeldar á heimsvísu. Kínversk bú eru óteljandi og þeim fer fjölgandi. Sögum ber ekki saman um það hvort lög um dýravelferð séu yfirhöfuð til staðar í Kína. Aðferðir, sem beitt er við loðdýraframleiðslu þar, eru vægast sagt hræðilegar og næsta víst að íslensku búi yrði samstundis lokað, gerðist íslenskur framleiðandi uppvís að því að beita sömu aðferðum. 13.12.2013 07:00 Skammstafanir og möppudýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það þarf nú ekki að koma nokkrum manni á óvart hvernig möppudýr með excelskjal fyrir sjóndeildarhring bregðast við róttækustu aðgerð í heimi í þágu skuldsettra heimila. Már seðlabankastjóri og peningastefnunefnd bankans voru með tóm leiðindi, eins og við mátti búast. Peningastefnunefndin telur líklegt að stóra skuldaleiðréttingin muni auka verðbólgu og skapa þrýsting á lækkun krónunnar. 13.12.2013 07:00 Evrópuumræða á villigötum? Haukur Eggertsson skrifar Nú mega menn hafa ýmsar skoðanir á Evrópusambandinu, og í raun fátt sem er til þess gert að vekja óstjórnlega hrifningu þegar litið er í þá átt. Áframhaldandi hjakk með haftakrónuna vekur að sama skapi litla hrifningu, og ég á þá ósk að afkomendur mínir muni lifa í þjóðfélagi frjálsra viðskipta. 13.12.2013 07:00 Vísindafélag Íslendinga í 95 ár Þórarinn Guðjónsson skrifar Vísindafélag Íslendinga starfar óháð stofnunum og fræðasviðum og er því kjörinn vettvangur fyrir almenna umræðu um vísindi og hlutverk vísinda og fræða í samfélaginu. Félagið hefur breyst töluvert á síðustu árum og er nú opinn félagsskapur vísinda- og fræðimanna sem öðlast hafa akademíska þjálfun og stundað sjálfstæðar vísindarannsóknir. 13.12.2013 07:00 Að fjárfesta í mannrækt Sturla Kristjánsson skrifar Í stórum dráttum er skólakerfið enn í dag skipulagt eins og verksmiðjur nítjándu aldar, – eða frystihús nútímans, og líkamsþjálfun og agastjórnun miðar að því að prússneski herinn vinni næstu orrustu við Napóleon. 13.12.2013 07:00 Getur íþróttavöllurinn verið vettvangur jafnræðis? Eva Dögg Guðmundsdóttir skrifar Íþróttaþátttaka getur stækkað tengslanet. Þar hittast einstaklingar sem e.t.v. myndu ekki hafa samskiptagrundvöll í samfélaginu og byrja að hafa samskipti. Hópíþróttir krefjast samvinnu. Þar að auki geta íþróttasigrar á velli haft jákvæð áhrif á sjálfstraust einstaklinganna og liðsheildina, því liðið getur orðið eins og önnur fjölskylda. 13.12.2013 07:00 Opið bréf til stjórnar Ríkisútvarpsins Arngunnur Árnadóttir, Júlía Mogensen, Melkorka Ólafsdóttir, Valgerður Þóroddsdóttir og aðdáendur Ríkisútvarpsins skrifa Það að vega svo harkalega að starfsemi Rásar 1 er ekki réttlætanlegt með tilliti til þeirrar staðreyndar að heildarlaun og þóknanir til æðstu stjórnenda jukust úr 57,8 milljónum í 74,6 milljónir milli áranna 2012 og 2013. Ekkert var skorið niður í yfirstjórn Ríkisútvarpsins við uppsagnahrinuna. 13.12.2013 07:00 Halldór 13.12.13 13.12.2013 06:48 Ferðafrelsi á Íslandi? Þriðji hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Ferðamennska á ökutækjum þarf á nýjum tengileiðum að halda. Ekki er verið að tala um malbikaða vegi, heldur vegslóða. Ferðaþjónustan þarf á öllum þeim leiðum sem til eru í dag og nokkrum nýjum að halda til að dreifa álaginu á landið. 13.12.2013 00:00 Sérstakur skattur á námsmenn? María Rut Kristinsdóttir skrifar Ég veit að þegar ekki er nóg til skiptanna er gjarnan hrópað hátt. Við höfum kannski ekki hrópað nógu hátt - vottur af akademískri kurteisi? Ég veit það ekki. 12.12.2013 21:20 Halldór 12.12.13 12.12.2013 07:23 Ríkisútvarpið Gunnar Kvaran skrifar Sú atlaga, sem hefur verið gerð að Ríkisútvarpinu í formi fjöldauppsagna nú nýlega, er ekki einungis dapurleg og erfið fyrir þá einstaklinga, sem í hlut eiga, heldur snerta þessar uppsagnir alla þjóðina og menningararf hennar. 12.12.2013 06:00 Íslenzki tvískinnungurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Um síðustu helgi náðist samkomulag á ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) um að liðka fyrir alþjóðaviðskiptum á ýmsa lund. Meðal annars var samið um að hraða tollafgreiðslu á matvörum sem hætt er við skemmdum, 12.12.2013 06:00 Alls konar mjólk er góð Brynhildur Pétursdóttir skrifar Fáar þjóðir leggja jafn mikið á sig til að koma í veg fyrir innflutning á landbúnaðarvörum og við Íslendingar. Það gerum við með því að leggja tolla og vörugjöld á innfluttar landbúnaðarvörur. 12.12.2013 06:00 Leyfið mér að borga skatta Einar Ólafsson skrifar Móðir mín er 92 ára gömul. Undanfarin ár hefur hún búið í þjónustuíbúð í Reykjavík en sl. vor þurfti hún að leggjast inn á sjúkrahús og þegar leið á sumarið var ljóst að hún þyrfti komast á hjúkrunarheimili. 12.12.2013 06:00 Félagsleg fjárfesting gegn fátækt Björk Vilhelmsdóttir skrifar Undanfarið hafa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið verið með umfjöllun og slegið upp fyrirsögnum á forsíðum þar sem það er tíundað hversu mikið fé fer í fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Það er rétt. Það fer meira og meira af skattfé borgaranna í 12.12.2013 06:00 Fjárfesting í nýsköpun skilar sér strax í ríkissjóð Davíð Lúðvíksson og Haukur Alfreðsson skrifar Við getum öll verið sammála um mikilvægi þess að auka fjölbreytni atvinnulífsins, verðmætasköpun og útflutning til að koma Íslandi aftur í fremstu röð landa varðandi efnahag, velferð og lífsgæði. 12.12.2013 06:00 Heilbrigðismál – víða kreppir að Reynir Arngrímsson skrifar Fjárveitingar til heilbrigðismála eru undirstöðuatriði og grundvöllur allrar þjónustu við sjúka. Án viðunandi fjármögnunar sligast starfsemin undan álagi. Starfsmenn leggja árar í bát og eðlileg endurnýjun dregst saman. 12.12.2013 06:00 Tómur þingsalur – hvar eru allir? Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Sú mynd sem margir hafa af störfum Alþingis er hálftómur þingsalur eða þingsalur þar sem menn skiptast á að vera með skæting og jafnvel rífast. Fyrirsagnir í blöðum undirstrika oft þetta ósætti og togstreitu sem á sér stað á Alþingi. Þó er það langt frá raunveruleikanum. 12.12.2013 06:00 Til varnar hrægömmum Sigurður Friðleifsson skrifar Undanfarin ár hefur meira og minna allt samfélagið snúist um fyrrverandi, núverandi og verðandi fjármálagerninga. Ég verð nú að viðurkenna að skilningur minn á þessum fjármálafléttum hefur verið afar takmarkaður og nú hefur reyndar komið í ljós að skilningurinn var 12.12.2013 06:00 Niðursetningur atvinnulífsins Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Þegar Alþingi tekur fjárlagafrumvarpið til umræðu ár hvert verður mönnum tíðrætt um forgangsröðun. Eðlilega. Ef niðurskurður er yfirvofandi fyrir Háskóla- og rannsóknastarfsemi – sem hann oft er – þá heyrast gjarnan raddir um mikilvægi háskóla og rannsókna fyrir atvinnulífið. 12.12.2013 06:00 Ríkisstyrktur útvegur Lýður Árnason skrifar Samtök útgerðarmanna segja félagsmenn sína hafa búið til verðmæti úr hinum nýja fiskistofni sem synti inn í landhelgi Íslands fyrir örfáum árum og kallast makríll. Útflutningsverðmætin, 25 milljarðar á sl. ári, hefðu ekki orðið til nema fyrir þeirra tilstilli. 12.12.2013 06:00 "Landskemmarar“ Ólafur Hallgrímsson skrifar Sigurður Arnalds verkfræðingur, einn af aðalhugmyndafræðingum Kárahnjúkavirkjunar, ritar óvenjulega grein í Mbl. 11. okt. sl. Kveðst hafa verið á heilsubótargöngu í Laugarásnum á liðnu sumri, mætir þar konu einni, er snýr sér við og kallar á eftir honum orðið „landskemmari“. 12.12.2013 06:00 Íslensk hönnun, handverk og föndur? Halla Helgadóttir skrifar Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel föndri ruglað saman eins og er nokkuð algengt hér á landi. 12.12.2013 06:00 Gálgahraun Halldór Ólafsson skrifar Eftir að hafa fylgst með því ónauðsynlega hervirki sem framið er þessa daga í Gálgahrauni verður mér æ oftar hugsað til þriggja frumherja náttúruverndar á Íslandi. 12.12.2013 06:00 Rás 2 selur gistirými Dr. Gunni skrifar Þegar spilaborgin hrundi árið 2008 og íslenskir bankakarlar reyndust ekki þau séní sem búið var að innprenta okkur var fátt um fína drætti í hinni séríslensku minnimáttarkennd. 12.12.2013 06:00 Þrjár krónur af þúsundkalli Engilbert Guðmundsson skrifar Nokkur umræða hefur orðið um framlög íslenska ríkisins til þróunarsamvinnu. Til að umræðan geti orðið málefnaleg er nauðsynlegt að hún byggist á staðreyndum og þekkingu. 12.12.2013 06:00 Vandi heilbrigðiskerfisins og skortur á heildarsýn Skúli Thoroddsen skrifar Ég hrökk í kút yfir hádegisfréttum 24. nóvember sl. þegar RÚV flutti athugasemdalaust fregnir af boðskap forsætisráðherra í heilbrigðismálum. Að allur okkar vandi stafi frá fyrri ríkisstjórn kom ekki á óvart, heldur hin snauða umfjöllun. 12.12.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Gleðileg jól, Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég veit hvað þú ert að hugsa: ,,Nei, nei, ekki um jólin!”. En engar áhyggjur, ég er ekki að skrifa þér til að þrefa og þessu korti fylgir engin krafa um svör. 16.12.2013 06:00
Af jólasveinum (svarbréf) Bryndís Jónsdóttir skrifar Goðsagnavera eða ekki, jólasveinarnir þrettán eru hluti af menningu okkar Íslendinga og það að fá í skóinn hefur verið fastur punktur í uppvexti okkar flestra. Fyrir því má alveg bera virðingu og það er ekki þitt að tilkynna börnum þessa lands að jólasveinninn sé ekki raunverulegur í dagblaði sem fer inn á öll heimili. 16.12.2013 06:00
Rangsannindi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vigdís Hauksdóttir notaði orðið "rangsannindi“ í umræðum á Alþingi um daginn. Væntanlega hefur slegið saman hjá henni saman orðunum "ósannindi“ og "rangfærslur“ og hún mismælt sig svona skemmtilega, eins og vill henda hjá fólki í líflegum tjáskiptum. 16.12.2013 06:00
Rás 1 Páll Magnússon skrifar Núna vona ég að það sé lag til að segja þó ekki væri nema þetta: Það er ekki verið að leggja niður Rás 1. Það er ekki verið að rífa hana á hol. Það er ekki verið að slökkva á menningarvitanum. 16.12.2013 06:00
Þegar Trölli yfirtók Alþingi Friðrika Benónýsdóttir skrifar Nokkrum dögum fyrir kosningar í vor stillti myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson sér upp við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli og flutti þar tónlistargjörning við annan mann. 16.12.2013 06:00
Drjúgur liðsmaður aðildar Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra er gegnheill í mótstöðu sinni við Evrópusambandið. En lífið er stundum þversagnakennt. Eftir að hann varð stjórnskipulega ábyrgur fyrir málasviðinu hefur hann í reynd lagt þeim málstað sem hann er svo andsnúinn drjúgt lið. 14.12.2013 07:00
Skattfrjáls ráðstöfun viðbótarsparnaðar Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Viðbótarsparnaðurinn hefur fram til þessa verið afar hagkvæmt sparnaðarform meðal annars vegna framlags vinnuveitanda á móti iðgjaldi launþega og skattfrjálsrar uppsöfnunar sparnaðarins fram að töku lífeyris. Sá möguleiki að greiða megi óskattlagðan viðbótarsparnað inn á húsnæðislán gerir þennan sparnað jafnvel enn fýsilegri en áður. 14.12.2013 07:00
Saltveri að ósekju blandað í umræðu Þorsteinn Erlingsson skrifar Mál Fiskistofu var illa unnið frá upphafi og stofnuninni til mikils vansa. Það er lágmarkskrafa að fagleg vinnubrögð opinberra eftirlitsstofnana séu hafin yfir allan vafa. 14.12.2013 07:00
Ríkisútvarp sem rís undir nafni Tryggvi Gíslason skrifar Ríkisútvarp - sem rís undir nafni - er ein mikilvægasta stofnun samfélagsins ásamt Alþingi, mennta- og rannsóknarstofnunum, stofnunum heilbrigðiskerfisins í margbreytilegum myndum sínum, menningarstofnunum, svo sem leikhúsum og tónlistarfélögum - og þjóðkirkju. 14.12.2013 07:00
Eru undanskot frá skatti stundum liðin? Elías Ólafsson skrifar Er eðlilegt að sömu embættismenn gefi út starfsleyfi til fyrirtækja en séu um leið starfsmenn aðila sem keppa á sama markaði? 14.12.2013 07:00
Afrísk og íslensk neyð Konráð Guðjónsson skrifar Það er lítil reisn yfir því að eitt af ríkustu löndum heims rökstyðji niðurskurð til aðstoðar við þá fátækustu í heiminum með því að það sé svo fátækt sjálft. Þeir sem þekkja til aðstæðna í þróunarlöndum eru eflaust margir sammála um að í viðhorfi íslenskra ráðamanna, sem og annarra, birtist ákveðið vanþakklæti á þeim kostum sem felast í því að búa á Íslandi og vera Íslendingur. 13.12.2013 18:12
Húsnæðiskostnaður og skuldaniðurfelling Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Ef bæta ætti einhverjum upp áhrif hrunsins á fasteignalán ætti að takmarka það við þá sem keyptu sitt fyrsta húsnæði á árunum 2006-2008. Það er fyrst og fremst lækkun húsnæðisverðs sem hefur valdið þeim tjóni, ekki vísitalan. 13.12.2013 17:58
Og íþróttamaður ársins 2013 er… Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Í fyrsta skipti fæ ég að taka þátt í kjöri á íþróttamanni ársins. 13.12.2013 09:08
Hvers eiga dýrin að gjalda? Guðný Nielsen skrifar Kínverjar eru stærstu framleiðendur loðfeldar á heimsvísu. Kínversk bú eru óteljandi og þeim fer fjölgandi. Sögum ber ekki saman um það hvort lög um dýravelferð séu yfirhöfuð til staðar í Kína. Aðferðir, sem beitt er við loðdýraframleiðslu þar, eru vægast sagt hræðilegar og næsta víst að íslensku búi yrði samstundis lokað, gerðist íslenskur framleiðandi uppvís að því að beita sömu aðferðum. 13.12.2013 07:00
Skammstafanir og möppudýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það þarf nú ekki að koma nokkrum manni á óvart hvernig möppudýr með excelskjal fyrir sjóndeildarhring bregðast við róttækustu aðgerð í heimi í þágu skuldsettra heimila. Már seðlabankastjóri og peningastefnunefnd bankans voru með tóm leiðindi, eins og við mátti búast. Peningastefnunefndin telur líklegt að stóra skuldaleiðréttingin muni auka verðbólgu og skapa þrýsting á lækkun krónunnar. 13.12.2013 07:00
Evrópuumræða á villigötum? Haukur Eggertsson skrifar Nú mega menn hafa ýmsar skoðanir á Evrópusambandinu, og í raun fátt sem er til þess gert að vekja óstjórnlega hrifningu þegar litið er í þá átt. Áframhaldandi hjakk með haftakrónuna vekur að sama skapi litla hrifningu, og ég á þá ósk að afkomendur mínir muni lifa í þjóðfélagi frjálsra viðskipta. 13.12.2013 07:00
Vísindafélag Íslendinga í 95 ár Þórarinn Guðjónsson skrifar Vísindafélag Íslendinga starfar óháð stofnunum og fræðasviðum og er því kjörinn vettvangur fyrir almenna umræðu um vísindi og hlutverk vísinda og fræða í samfélaginu. Félagið hefur breyst töluvert á síðustu árum og er nú opinn félagsskapur vísinda- og fræðimanna sem öðlast hafa akademíska þjálfun og stundað sjálfstæðar vísindarannsóknir. 13.12.2013 07:00
Að fjárfesta í mannrækt Sturla Kristjánsson skrifar Í stórum dráttum er skólakerfið enn í dag skipulagt eins og verksmiðjur nítjándu aldar, – eða frystihús nútímans, og líkamsþjálfun og agastjórnun miðar að því að prússneski herinn vinni næstu orrustu við Napóleon. 13.12.2013 07:00
Getur íþróttavöllurinn verið vettvangur jafnræðis? Eva Dögg Guðmundsdóttir skrifar Íþróttaþátttaka getur stækkað tengslanet. Þar hittast einstaklingar sem e.t.v. myndu ekki hafa samskiptagrundvöll í samfélaginu og byrja að hafa samskipti. Hópíþróttir krefjast samvinnu. Þar að auki geta íþróttasigrar á velli haft jákvæð áhrif á sjálfstraust einstaklinganna og liðsheildina, því liðið getur orðið eins og önnur fjölskylda. 13.12.2013 07:00
Opið bréf til stjórnar Ríkisútvarpsins Arngunnur Árnadóttir, Júlía Mogensen, Melkorka Ólafsdóttir, Valgerður Þóroddsdóttir og aðdáendur Ríkisútvarpsins skrifa Það að vega svo harkalega að starfsemi Rásar 1 er ekki réttlætanlegt með tilliti til þeirrar staðreyndar að heildarlaun og þóknanir til æðstu stjórnenda jukust úr 57,8 milljónum í 74,6 milljónir milli áranna 2012 og 2013. Ekkert var skorið niður í yfirstjórn Ríkisútvarpsins við uppsagnahrinuna. 13.12.2013 07:00
Ferðafrelsi á Íslandi? Þriðji hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Ferðamennska á ökutækjum þarf á nýjum tengileiðum að halda. Ekki er verið að tala um malbikaða vegi, heldur vegslóða. Ferðaþjónustan þarf á öllum þeim leiðum sem til eru í dag og nokkrum nýjum að halda til að dreifa álaginu á landið. 13.12.2013 00:00
Sérstakur skattur á námsmenn? María Rut Kristinsdóttir skrifar Ég veit að þegar ekki er nóg til skiptanna er gjarnan hrópað hátt. Við höfum kannski ekki hrópað nógu hátt - vottur af akademískri kurteisi? Ég veit það ekki. 12.12.2013 21:20
Ríkisútvarpið Gunnar Kvaran skrifar Sú atlaga, sem hefur verið gerð að Ríkisútvarpinu í formi fjöldauppsagna nú nýlega, er ekki einungis dapurleg og erfið fyrir þá einstaklinga, sem í hlut eiga, heldur snerta þessar uppsagnir alla þjóðina og menningararf hennar. 12.12.2013 06:00
Íslenzki tvískinnungurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Um síðustu helgi náðist samkomulag á ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) um að liðka fyrir alþjóðaviðskiptum á ýmsa lund. Meðal annars var samið um að hraða tollafgreiðslu á matvörum sem hætt er við skemmdum, 12.12.2013 06:00
Alls konar mjólk er góð Brynhildur Pétursdóttir skrifar Fáar þjóðir leggja jafn mikið á sig til að koma í veg fyrir innflutning á landbúnaðarvörum og við Íslendingar. Það gerum við með því að leggja tolla og vörugjöld á innfluttar landbúnaðarvörur. 12.12.2013 06:00
Leyfið mér að borga skatta Einar Ólafsson skrifar Móðir mín er 92 ára gömul. Undanfarin ár hefur hún búið í þjónustuíbúð í Reykjavík en sl. vor þurfti hún að leggjast inn á sjúkrahús og þegar leið á sumarið var ljóst að hún þyrfti komast á hjúkrunarheimili. 12.12.2013 06:00
Félagsleg fjárfesting gegn fátækt Björk Vilhelmsdóttir skrifar Undanfarið hafa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið verið með umfjöllun og slegið upp fyrirsögnum á forsíðum þar sem það er tíundað hversu mikið fé fer í fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Það er rétt. Það fer meira og meira af skattfé borgaranna í 12.12.2013 06:00
Fjárfesting í nýsköpun skilar sér strax í ríkissjóð Davíð Lúðvíksson og Haukur Alfreðsson skrifar Við getum öll verið sammála um mikilvægi þess að auka fjölbreytni atvinnulífsins, verðmætasköpun og útflutning til að koma Íslandi aftur í fremstu röð landa varðandi efnahag, velferð og lífsgæði. 12.12.2013 06:00
Heilbrigðismál – víða kreppir að Reynir Arngrímsson skrifar Fjárveitingar til heilbrigðismála eru undirstöðuatriði og grundvöllur allrar þjónustu við sjúka. Án viðunandi fjármögnunar sligast starfsemin undan álagi. Starfsmenn leggja árar í bát og eðlileg endurnýjun dregst saman. 12.12.2013 06:00
Tómur þingsalur – hvar eru allir? Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Sú mynd sem margir hafa af störfum Alþingis er hálftómur þingsalur eða þingsalur þar sem menn skiptast á að vera með skæting og jafnvel rífast. Fyrirsagnir í blöðum undirstrika oft þetta ósætti og togstreitu sem á sér stað á Alþingi. Þó er það langt frá raunveruleikanum. 12.12.2013 06:00
Til varnar hrægömmum Sigurður Friðleifsson skrifar Undanfarin ár hefur meira og minna allt samfélagið snúist um fyrrverandi, núverandi og verðandi fjármálagerninga. Ég verð nú að viðurkenna að skilningur minn á þessum fjármálafléttum hefur verið afar takmarkaður og nú hefur reyndar komið í ljós að skilningurinn var 12.12.2013 06:00
Niðursetningur atvinnulífsins Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Þegar Alþingi tekur fjárlagafrumvarpið til umræðu ár hvert verður mönnum tíðrætt um forgangsröðun. Eðlilega. Ef niðurskurður er yfirvofandi fyrir Háskóla- og rannsóknastarfsemi – sem hann oft er – þá heyrast gjarnan raddir um mikilvægi háskóla og rannsókna fyrir atvinnulífið. 12.12.2013 06:00
Ríkisstyrktur útvegur Lýður Árnason skrifar Samtök útgerðarmanna segja félagsmenn sína hafa búið til verðmæti úr hinum nýja fiskistofni sem synti inn í landhelgi Íslands fyrir örfáum árum og kallast makríll. Útflutningsverðmætin, 25 milljarðar á sl. ári, hefðu ekki orðið til nema fyrir þeirra tilstilli. 12.12.2013 06:00
"Landskemmarar“ Ólafur Hallgrímsson skrifar Sigurður Arnalds verkfræðingur, einn af aðalhugmyndafræðingum Kárahnjúkavirkjunar, ritar óvenjulega grein í Mbl. 11. okt. sl. Kveðst hafa verið á heilsubótargöngu í Laugarásnum á liðnu sumri, mætir þar konu einni, er snýr sér við og kallar á eftir honum orðið „landskemmari“. 12.12.2013 06:00
Íslensk hönnun, handverk og föndur? Halla Helgadóttir skrifar Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel föndri ruglað saman eins og er nokkuð algengt hér á landi. 12.12.2013 06:00
Gálgahraun Halldór Ólafsson skrifar Eftir að hafa fylgst með því ónauðsynlega hervirki sem framið er þessa daga í Gálgahrauni verður mér æ oftar hugsað til þriggja frumherja náttúruverndar á Íslandi. 12.12.2013 06:00
Rás 2 selur gistirými Dr. Gunni skrifar Þegar spilaborgin hrundi árið 2008 og íslenskir bankakarlar reyndust ekki þau séní sem búið var að innprenta okkur var fátt um fína drætti í hinni séríslensku minnimáttarkennd. 12.12.2013 06:00
Þrjár krónur af þúsundkalli Engilbert Guðmundsson skrifar Nokkur umræða hefur orðið um framlög íslenska ríkisins til þróunarsamvinnu. Til að umræðan geti orðið málefnaleg er nauðsynlegt að hún byggist á staðreyndum og þekkingu. 12.12.2013 06:00
Vandi heilbrigðiskerfisins og skortur á heildarsýn Skúli Thoroddsen skrifar Ég hrökk í kút yfir hádegisfréttum 24. nóvember sl. þegar RÚV flutti athugasemdalaust fregnir af boðskap forsætisráðherra í heilbrigðismálum. Að allur okkar vandi stafi frá fyrri ríkisstjórn kom ekki á óvart, heldur hin snauða umfjöllun. 12.12.2013 06:00