Evrópuumræða á villigötum? Haukur Eggertsson skrifar 13. desember 2013 07:00 Nú í október fögnuðu Íslendingar 5 ára afmæli gjaldeyrishaftanna. Þegar höftin voru sett á var talað um að þau yrðu til allt að 2 ára. Ég var, þá, einn af þeim bjartsýnu og taldi að innganga í Evrópusambandið kynni svo sem að vera nothæf framtíðarlausn fyrir Ísland, en slík vegferð sem endaði með upptöku evrunnar tæki jú miklu lengri tíma en árin 2. Síðan þá hefur bjartsýni mín dofnað. Ekki eru allir á eitt sáttir hvað höftin kosta okkur, enda kostnaðurinn missýnilegur og bitnar misjafnlega á stéttum og atvinnugreinum. Heyrzt hafa tölur um tugi ef ekki á annað hundrað milljarða króna á ári, en ekki verður lagt mat á slíkar tölur hér. En eftir þessi 5 ár hillir enn ekki undir neina trúverðuga lausn um afnám haftanna, en upptaka erlends gjaldeyris án bakstuðnings frá viðkomandi ríki er líkleg til að mistakast. Undirritaður veit alla vega hvað hann ætlar að gera við sinn sparnað daginn sem innistæðum hans verður breytt í erlenda mynt. Nú mega menn hafa ýmsar skoðanir á Evrópusambandinu, og í raun fátt sem er til þess gert að vekja óstjórnlega hrifningu þegar litið er í þá átt. Áframhaldandi hjakk með haftakrónuna vekur að sama skapi litla hrifningu, og ég á þá ósk að afkomendur mínir muni lifa í þjóðfélagi frjálsra viðskipta. Eina sýnilega lausnin, sem er líkleg til þess að geta komið okkur út úr höftunum, a.m.k. hjá öðrum en þeim sem trúa á framsóknarjólasveininn, er upptaka evrunnar. Umræðan um Evrópusambandið ætti því ekki að snúast um hvort við eigum að ganga í sambandið eða ekki, heldur hvort við eigum að vera þar, það er stundinni lengur en upptaka evrunnar tekur. Íslendingar ættu því að skoða það alvarlega að verða fyrsta landið sem segir sig úr Evrópusambandinu, en það er ákvörðun sem bezt verður tekin þegar við höfum litast um innandyra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Sjá meira
Nú í október fögnuðu Íslendingar 5 ára afmæli gjaldeyrishaftanna. Þegar höftin voru sett á var talað um að þau yrðu til allt að 2 ára. Ég var, þá, einn af þeim bjartsýnu og taldi að innganga í Evrópusambandið kynni svo sem að vera nothæf framtíðarlausn fyrir Ísland, en slík vegferð sem endaði með upptöku evrunnar tæki jú miklu lengri tíma en árin 2. Síðan þá hefur bjartsýni mín dofnað. Ekki eru allir á eitt sáttir hvað höftin kosta okkur, enda kostnaðurinn missýnilegur og bitnar misjafnlega á stéttum og atvinnugreinum. Heyrzt hafa tölur um tugi ef ekki á annað hundrað milljarða króna á ári, en ekki verður lagt mat á slíkar tölur hér. En eftir þessi 5 ár hillir enn ekki undir neina trúverðuga lausn um afnám haftanna, en upptaka erlends gjaldeyris án bakstuðnings frá viðkomandi ríki er líkleg til að mistakast. Undirritaður veit alla vega hvað hann ætlar að gera við sinn sparnað daginn sem innistæðum hans verður breytt í erlenda mynt. Nú mega menn hafa ýmsar skoðanir á Evrópusambandinu, og í raun fátt sem er til þess gert að vekja óstjórnlega hrifningu þegar litið er í þá átt. Áframhaldandi hjakk með haftakrónuna vekur að sama skapi litla hrifningu, og ég á þá ósk að afkomendur mínir muni lifa í þjóðfélagi frjálsra viðskipta. Eina sýnilega lausnin, sem er líkleg til þess að geta komið okkur út úr höftunum, a.m.k. hjá öðrum en þeim sem trúa á framsóknarjólasveininn, er upptaka evrunnar. Umræðan um Evrópusambandið ætti því ekki að snúast um hvort við eigum að ganga í sambandið eða ekki, heldur hvort við eigum að vera þar, það er stundinni lengur en upptaka evrunnar tekur. Íslendingar ættu því að skoða það alvarlega að verða fyrsta landið sem segir sig úr Evrópusambandinu, en það er ákvörðun sem bezt verður tekin þegar við höfum litast um innandyra.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar