Ríkisútvarpið Gunnar Kvaran skrifar 12. desember 2013 06:00 Sú atlaga, sem hefur verið gerð að Ríkisútvarpinu í formi fjöldauppsagna nú nýlega, er ekki einungis dapurleg og erfið fyrir þá einstaklinga, sem í hlut eiga, heldur snerta þessar uppsagnir alla þjóðina og menningararf hennar. Ég hef átt því láni að fagna að eiga í Ríkisútvarpinu menningarlega uppsprettu, sem hefur þroskað mig og veitt mér aðgang að menningarlegu fjöreggi þessarar þjóðar í meira en sextíu ár. Það sem ég hef lært um listir og menningu og ekki síst rætur íslenskrar menningar hefði enginn háskóli í veröldinni getað veitt mér. Ríkisútvarpið hefur verið menningarlegt sameiningartákn og flaggskip íslensku þjóðarinnar frá stofnun þess árið 1930. Það fólk, sem þar hefur lengst af ráðið ríkjum, hefur haft menningarlegan metnað svo eftir var tekið. Að sjálfsögðu hefur oft staðið styr um áherslur í rekstri stofnunarinnar eins og eðlilegt er þegar um svo stóra ríkisrekna stofnun er að ræða. Þrátt fyrir það hefur rekstur Ríkisútvarpsins ætíð einkennst af miðlun og varðveislu menningar á háu plani.Raunveruleg manngildi Það sem nú hefur gerst er ekki einungis að stór hluti gömlu Gufunnar hefur verið lagður í rúst, heldur hefur fólki, sem margt hvert hefur áratuga sérþekkingu og reynslu á sínu sviði, verið varpað út í kuldann. Einmitt á þessum síðustu tímum, þegar skýrt hefur komið í ljós hversu grátt hin óhóflega og gegndarlausa dýrkun Mammons hefur leikið okkur andlega sem þjóð, er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að varðveita gildi menningar, lista og menntunar. Í menningu, listum og menntun felst ekki einungis sálarkjarni okkar sem þjóðar, heldur ekki síður raunverulegt manngildi okkar allra. Okkur ber að varðveita þau ómetanlegu gildi, sem í þessu felast þrátt fyrir tímabundna erfiðleika í ríkiskassanum. Ég vona að þeir, sem valdið hafa, hafi einnig til að bera það innsæi, glöggskyggni og framtíðarsýn, sem styrkir okkur öll í mannúð, menningu og varðveislu þeirra fjársjóða, sem okkur hefur verið trúað fyrir að gæta og ávaxta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Sú atlaga, sem hefur verið gerð að Ríkisútvarpinu í formi fjöldauppsagna nú nýlega, er ekki einungis dapurleg og erfið fyrir þá einstaklinga, sem í hlut eiga, heldur snerta þessar uppsagnir alla þjóðina og menningararf hennar. Ég hef átt því láni að fagna að eiga í Ríkisútvarpinu menningarlega uppsprettu, sem hefur þroskað mig og veitt mér aðgang að menningarlegu fjöreggi þessarar þjóðar í meira en sextíu ár. Það sem ég hef lært um listir og menningu og ekki síst rætur íslenskrar menningar hefði enginn háskóli í veröldinni getað veitt mér. Ríkisútvarpið hefur verið menningarlegt sameiningartákn og flaggskip íslensku þjóðarinnar frá stofnun þess árið 1930. Það fólk, sem þar hefur lengst af ráðið ríkjum, hefur haft menningarlegan metnað svo eftir var tekið. Að sjálfsögðu hefur oft staðið styr um áherslur í rekstri stofnunarinnar eins og eðlilegt er þegar um svo stóra ríkisrekna stofnun er að ræða. Þrátt fyrir það hefur rekstur Ríkisútvarpsins ætíð einkennst af miðlun og varðveislu menningar á háu plani.Raunveruleg manngildi Það sem nú hefur gerst er ekki einungis að stór hluti gömlu Gufunnar hefur verið lagður í rúst, heldur hefur fólki, sem margt hvert hefur áratuga sérþekkingu og reynslu á sínu sviði, verið varpað út í kuldann. Einmitt á þessum síðustu tímum, þegar skýrt hefur komið í ljós hversu grátt hin óhóflega og gegndarlausa dýrkun Mammons hefur leikið okkur andlega sem þjóð, er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að varðveita gildi menningar, lista og menntunar. Í menningu, listum og menntun felst ekki einungis sálarkjarni okkar sem þjóðar, heldur ekki síður raunverulegt manngildi okkar allra. Okkur ber að varðveita þau ómetanlegu gildi, sem í þessu felast þrátt fyrir tímabundna erfiðleika í ríkiskassanum. Ég vona að þeir, sem valdið hafa, hafi einnig til að bera það innsæi, glöggskyggni og framtíðarsýn, sem styrkir okkur öll í mannúð, menningu og varðveislu þeirra fjársjóða, sem okkur hefur verið trúað fyrir að gæta og ávaxta.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar