Fleiri fréttir

Rangfærslur sendiráðsstarfsmanna

Björn Bjarnason skrifar

Í dag (8. desember) hafa íslenskir netmiðlar sagt frá bandarísku WikiLeaksskjali frá 2006 þar sem kemur fram það mat sendiráðsstarfmanna Bandaríkjanna hér á landi að mig hafi skort pólitískan vilja til að takast á við mögulegt mansal, ég hafi gert lítið úr vandanum og talað niður möguleikann á því að áhættuhópar, svo sem farandverkamenn og starfsfólk í kynlífsiðnaði, sé misnotað af vinnuveitendum sínum hér á landi.

Laun og skuldir í sömu mynt

Magnús Orri Schram skrifar

Stjórnmálamenn eiga jafnt að takast á við málefni líðandi stundar, sem og að marka stefnu til framtíðar. Sjaldan er meiri þörf á skýrri framtíðarsýn en einmitt þegar gengið er í gegnum erfiðleika. Langtímamarkmið okkar er að

Flóttafjölskyldur frá Kólumbíu hefja nýtt líf fjarri ofbeldi og ofsóknum

Anna Stefánsdóttir skrifar

Nýtt líf á Íslandi bíður tveggja flóttafjölskyldna frá Kólumbíu sem íslensk stjórnvöld hafa boðið hingað til lands. Þetta eru einstæðar mæður með börn sín sem hafa orðið að flýja heimaland sitt, mátt sæta ofsóknum og ofbeldi vegna aðstæðna, en einnig vegna kynferðis.

Siðlausir útrásarvíkingar þjóðkirkjunnar

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Við Íslendingar erum flestir sammála um að helstu auðlindir okkar eigi að vera í þjóðareign. Ein mikilvægasta auðlind þjóðarinnar er hin sameiginlegi trúar og menningararfur sem hefur mótað sjálfsmynd, samkennd og þjóðarvitund okkar.

Lausnin felst í réttlæti ekki ölmusu

Jóhanna K. Eyjólfsdóttir skrifar

Samviskufangar heimsins í dag eru hinir snauðu. Þær milljónir sem njóta ekki mannréttinda og lifa við fátækt. Fangelsið er stórt og það er að finna

Áhersla á erlendar nýfjárfestingar

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Erlend fjárfesting í atvinnuuppbyggingu er ekki aðeins mikilvæg vegna innspýtingar fjármagns í efnhagslífið heldur fylgir henni gjarnan ný þekking, tækni og tengsl við markaði. Hér á landi hafa erlendar fjárfestingar því miður verið bæði fátíðar og einhæfar enda hafa íslensk stjórnvöld aldrei mótað markvissa opinbera stefnu í þeim efnum. Úr því verður bætt.

Niðurskurður má ekki koma niður á mannréttindum

María Gyða Pétursdóttir skrifar

Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands, um að leggja af heimahjúkrun langveikra og fatlaðra barna, hefur víða vakið hörð viðbrögð. Sumir sem um málið hafa fjallað tala um að hreinlega sé um mannvonsku eða

Endapunktur

Ólafur Stephensen skrifar

Við nýja Icesave-samkomulagið sem náðist í London í fyrrinótt er aðeins eitt að gera; afgreiða það sem lög frá Alþingi eins fljótt og hægt er og ljúka þar með einkar óskemmtilegum kafla í Íslandssögunni. Nú þegar hefur lausn málsins tafizt í nærri heilt ár frá því að forseti Íslands synjaði lögum um fyrri samninginn staðfestingar í byrjun ársins.

Tækifæri í heilsugæslunni

Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar

Í grein í Fréttablaðinu í gær er fjallað um umræður á Alþingi þar sem þingmenn ræddu leiðir út úr þeim vanda sem viðvarandi fækkun heimilislækna skapar í heilsugæslunni um allt land.

Að eiga sína eigin jörð

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Pólitískar deilur um Íbúðalánasjóð settu svip sinn á stjórnmál áranna fyrir Hrun. Skiptist fólk gjarnan í fylkingar með og á móti Íbúðalánsjóði og þá jafnframt með og á móti húsnæðislánum bankanna.

Hvað á að verða um heimaþjónustu eftir fæðingu?

Erla Rún Sigurjónsdóttir skrifar

Breytingar þær sem til stendur að gera á heimaþjónustu kvenna eftir fæðingu hafa litla athygli fengið. Þó er það svo sú þjónusta mun taka stakkaskiptum frá og með áramótum þar sem hún mun færast frá sjálfstætt starfandi ljósmæðrum og inn í heilsugæsluna.

Öryggi barna á sundstöðum

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, skrifar grein í Fréttablað gærdagsins þar sem hann furðar sig á nýrri reglugerð umhverfisráðuneytisins um öryggismál á sundstöðum.

Um siðferði og bankahrun – seinni grein

Ari Skúlason skrifar

Íslenska bankahrunið var gríðarlega stórt. Eignarýrnun bankanna var um 7.800 milljarðar króna, eða sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu og um 25 milljónum króna á hvert mannsbarn.

Vátryggingasvindl - þú borgar

Vigdís Halldórsdóttir skrifar

Capacent-Gallup hefur með árs millibili framkvæmt tvær skoðanakannanir til að meta viðhorf Íslendinga á aldrinum 16-75 ára til vátryggingasvika.

Læra lexíu

Svavar Gestsson skrifar

Það er heldur snautlegt ef lekinn úr Wikileaks verður bara frá allra síðustu mánuðum. Fróðlegt væri að sjá skrif bandarískra embættismanna frá kaldastríðsárunum.

Um siðferði og bankahrun I

Ari Skúlason skrifar

Siðferði er yfirleitt ekki í fyrsta sæti þegar leitað er að helstu orsökum fjármálakreppunnar. Ég tel hins vegar að siðferði skipti miklu máli í þessu sambandi

"Nowhere Land“ - Gjaldeyrishöftin verður að afnema

Þórður Friðjónsson skrifar

Við höfum um margt valið okkur undarlegar leiðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf. Þetta á m.a. við um gjaldeyrishöftin sem lögð voru á eftir hrun og dvínandi áhugi virðist nú á að losa sig við.

Mikilvægi leikskólastjóra

Erla Stefanía Magnúsdóttir skrifar

Undirrituð skrifaði meistaraprófsritgerð sem fjallaði um áhrif og mikilvægi stjórnenda á störf leikskólakennara og hvernig þeir þrífast og dafna í starfi.

Jólagleði eða jólakvíði?

Charlotte Böving skrifar

Það er dásamlegt að geta hlakkað til, að þora að hlakka til, því tilhlökkun fylgir alltaf áhættan á vonbrigðum. Það er sjálf hugmyndin með lífinu að

Misskilningur

Björn Þór Sigbjörnsson skrifar

Viðbrögð þeirra sem fjallað er um í skjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar og hafa ratað fyrir almenningssjónir eftir rásum Wikileaks voru fyrirsjáanleg. Misskilningur, segja þeir, svo til einum rómi.

Menningarsetur múslima

Karim Askari skrifar

Samkvæmt norrænni goðafræði varð fyrsta veran til í miðju Ginnungagaps og var það þursinn Ýmir. Tilurð hans má rekja til þess að frost Niflheims blandaðist eldum Múspelsheims.

Bændaforustan og samninganefndin

Ingimundur Bergmann skrifar

Áhugasamt fólk um málefni landbúnaðarins hefur að undanförnu getað fylgst með undarlegri deilu sem komin er upp milli Bændasamtaka Íslands (BÍ), annars vegar og Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins hins vegar.

Æðstu lög landsins

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, að landsmenn búi við góða stjórnarskrá, heldur þarf einnig að búa svo um hnútana, að stjórnarskráin sé virt. Á því hefur tvisvar orðið misbrestur undangengin ár.

Minnkað vægi verðtrygginga !!

Hjalti Þórisson skrifar

Viðskiptaráðherra hefur nú um miðjan nóvember, að tillögu Alþingis frá því í júlí, skipað eina nefndina enn til þess að kanna kosti og galla verðtrygginga.

Áframhaldandi stöðnun

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Enn fáum við það staðfest að stöðnun ríkir í efnahagsmálunum. Gagnstætt því sem stjórnarliðar hafa haldið fram, þá er landið ekki að rísa.

Tökum ábyrgð á eigin heilsu

Geir Gunnar Markússon skrifar

Það er mikið rætt og ritað á Íslandi í dag um fyrirhugaðan niðurskurð í heilbrigðiskerfinu vegna slæmrar stöðu Ríkissjóðs.

Viltu leyfa börnum að fara í sund Svandís

Ómar Stefánsson skrifar

Sæl Svandís. Frænka þín í bæjarstjórn Kópavogs sagði við mig að ég ætti bara að skrifa þér bréf ef ég hefði svona mikinn áhuga á því að börn 8-10

Þarf að ræða þetta eitthvað frekar?

Hans Guttormur Þormar skrifar

Palli, Sigga og Eiki eru að hugsa um að fara á frumsýningu í bíó. Það sérkennilega við bíóhúsið er hins vegar að það býður bíógestum að semja um miðaverð.

Ákall! Nýtt afl

Gunnar Magnússon skrifar

Nú er endanlega ljóst að þessi ríkisstjórn ætlar ekkert að gera nema halda fólki í gíslingu um ókomin ár og setja upp lausnir sem gagnast í

Krossfestingar nútímans

Brynjar Níelsson skrifar

Undanfarin misseri og ár hafa sprottið fram fólk með aðstoð fjölmiðla og borið nafngreinda einstaklinga sökum um refsiverða háttsemi sem á að hafa átt sér stað fyrir tugum ára.

Spegilmynd Þrastar Ólafssonar

Aðalsteinn Baldursson skrifar

Hagfræðingurinn Þröstur Ólafsson skrifar athyglis­verða grein í Fréttablaðið 1. desember, það er á fullveldisdegi Íslendinga. Þar boðar hann nýja og hrokafulla sýn á framtíð þjóðar­innar, greinin er auk þess full af fordómum í

Nokkur atriði um fé… og fólk

Ágúst Már Garðarsson skrifar

Í ljósi umræðu um fjárlög Reykjavíkurborgar síðustu daga hef ég ákveðið að skrifa nokkur orð til að reyna að leiðrétta rangfærslur og hártoganir sem settar hafa verið fram.

Það ætti að rassskella suma ráðamenn

Sigurður H. Jóhannesson skrifar

Nýjasta útspil í sparnaði Sjúkratrygginga Íslands er að afturkalla heimahjúkrun. Þarna er verið að ráðast á garðinn þar sem hann er ekki til staðar. Hversu lágt er hægt að leggjast þegar ráðist er á langveik börn sem ekki geta varið sig með því að taka frá þeim heimahjúkrun.

Fátæk stjórnarskrá?

Helga Björk Grétudóttir skrifar

Í 76. gr. Stjórnarskrárinnar segir: Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis,

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hlusti betur á almenning

Forsvarsmenn níu félagasamtaka útivistarfólks skrifar

Í grein í Fréttablaðinu 3. nóvember sakar stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs tiltekna útivistarhópa um neikvæðan og villandi málflutning varðandi tillögur að stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs.

Arðrænandi launþegar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

„Bankageirinn er eins og lifrin,“ sagði ungur, prúðbúinn maður sem stóð við hliðina á mér við barinn á samkundu í Lundúnum nýverið. Þrátt fyrir litla þekkingu á bæði bankastarfsemi og líffræði – og enn minni áhuga – gat ég ekki látið hjá líða að krefja manninn skýringar á óvenjulegri samlíkingunni.

Átta ára drengur óskar eftir íbúð

Örnólfur Thorlacius og Petrína Ásgeirsdóttir skrifar

Árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur nú yfir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru þátttakendur í átakinu, en samtökin berjast fyrir auknum mannréttindum barna hérlendis og erlendis, m.a. með því að stuðla að vernd barna gegn hvers konar ofbeldi.

Meirihluti efnaða fólksins

Sóley Tómasdóttir skrifar

Tekjur borgarinnar duga ekki fyrir óbreyttri þjónustu. Hvort sem fólki líkar betur eða verr þarf bæði að skera niður útgjöld og afla meiri tekna.

Vörn snúið í sókn

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Íslensk ungmenni hafa snúið vörn í sókn í lesskilningi ef marka má niðurstöður PISA-könnunarinnar sem gerð var vorið 2009 og birtist í gær.

Vegna umræðu um fjármuni sem eftir stóðu við sölu Lánasjóðs landbúnaðarins

Guðni Ágústsson skrifar

Þegar sala Lánasjóðs landbúnaðarins var ákveðin, var Einkavæðingar-nefnd falið að annast undirbúning og framkvæmd útboðs og sölu á eignum og skuldum Lánasjóðsins. Ríkisstjórnin ákvað með samþykki Alþingis í fjárlögum að verja andvirði sölunnar til að styrkja Lífeyrissjóð bænda. Landsbankinn skilaði inn hæsta tilboðinu uppá 2,6 milljarða og greiddi Landsbankinn þá upphæð inní Lífeyrissjóð bænda. Frá þessu er gengið 4. okt. 2005 þar með yfirtók Landsbankinn tilgreindar eignir og skuldir LL.

Ábyrgðin er okkar

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Þjóðin hafði ekki úr miklu að moða árið 1936. Kreppunni miklu var varla lokið, fjöldi atvinnu- og húsnæðislausra hafði aldrei verið meiri. Fjárþörf ríkissjóðs var mikil.

Sjá næstu 50 greinar