Fleiri fréttir Niðurskurður á leikskólum Reykjavíkurborgar Edda Björk Þórðardóttir og skrifa Leikskólar borgarinnar eru nú þegar reknir við afar þröngan kost og er frekari niðurskurður ógn við rekstur þeirra og faglegt starf. 7.12.2010 06:30 Mikilvæg vitneskja um eldvirkni Ari Trausti Guðmundsson skrifar Eldgos eru algengt umræðuefni um þessar mundir og oft spurt: - Hvar gýs næst? Af nógu er að taka. Eldvirku svæðin á Íslandi ná yfir um fjórðung af flatarmáli landsins. 7.12.2010 06:30 Geðsjúkum mismunað á nýja háskólasjúkrahúsinu? Elín Ósk Reynisdóttir skrifar Ég hef verið að skoða og kynna mér nýja háskólasjúkrahúsið. Þetta nýja háskólasjúkrahús á að vera mjög flott og standast nútímakröfur. 7.12.2010 06:00 Hvert er erindið Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hvort ég las eða heyrði einhverntíma stutta sögu sem ég hef síðan haldið upp á. 7.12.2010 06:00 Grunsemdir um iðnnjósnir á að taka alvarlega Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrslur bandaríska sendiráðsins á Íslandi, sem Wikileaks komst yfir og íslenzkir fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga, eru um margt áhugaverðar þótt þar séu ekki uppljóstranir sem skekja samfélagið. Skýrslurnar veita fyrst og fremst innsýn í hvernig 6.12.2010 09:27 „Allir eru að tala um...“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar maður hefur þennan ósið að kveikja alltaf á fréttunum í útvarpinu og lesa blöðin og annan vettvang þjóðfélagsumræðunnar líður manni stundum eins og maður sé „barnshöfuð í forvitnisferð um glæpi stundanna" eins og Þorsteinn frá Hamri orti. Manni líður eins og barni á rifrildisheimili. Maður fyllist magnleysi þess sem býr við stöðuga gagnkvæma heift þeirra fullorðnu. Maður veit ósköp lítið um þetta, þetta snertir mann bara óbeint - maður skilur þetta ekki alveg - en rifrildið er engu að síður orðið stór þáttur í lífi manns. 6.12.2010 09:29 Borgarbúar vilja ekki skattahækkanir Kjartan Magnússon skrifar Í umræðum fyrir borgarstjórnarkosningar sl. vor var það almennt viðhorf að vel hefði verið haldið á fjármálum Reykjavíkurborgar kjörtímabilið 2006-10 og að staða borgarsjóðs væri góð. 6.12.2010 05:00 Jólafríið fyrir jól Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Jólin koma eftir átján daga. Aðfangadag ber upp á föstudag þetta árið svo þau verða stutt, ekki nema rétt helgin. Einhverjir hafa haft orð á því að allt umstangið í aðdraganda jólanna fari hálfpartinn fyrir lítið, þetta verði ekki neitt neitt. 6.12.2010 04:00 Halldór 06.12.2010 6.12.2010 16:00 Vörpum ljósi á þriðja geirann Guðrún Agnarsdóttir skrifar Fimmti desember er dagur sjálfboðaliðans. Næsta ár, 2011, verður evrópskt ár sjálfboðaliðans. Þessa verður minnst víða þar sem verðmætt og mikilvægt hlutverk og framlag sjálfboðaliða og samtaka þeirra til samfélagsins er metið og í hávegum haft. 5.12.2010 07:00 Samræða eða slagorðakeppni? Salvör Nordal skrifar Hinu þjóðkjörna stjórnlagaþingi er ætlað að skila tímabærri endurskoðun á stjórnarskránni. Tækifærið er einstakt og breið samstaða þingheims um niðurstöður og tillögur að breytingum er forsenda árangurs. 4.12.2010 05:00 Dagur sjálfboðaliða Ólafur E. Rafnsson skrifar Í dag er dagur sjálfboðaliða – hóps sem býsna stór hluti þjóðarinnar tilheyrir. Þessi lítt skilgreindi hópur í samfélaginu gengur þvert á allar starfs- og menntunarstéttir, og nær til allra aldurshópa. Þessi hópur er ekki hávær, á sér fáa talsmenn, en vinnur engu að síður stórlega vanmetin verk í þágu samfélagsins. 4.12.2010 00:01 Brotin sál Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar Í þessu truflaða efnahagsástandi sem herjar yfir Íslendinga hafa margar sálir týnt viðverustað sínum hér á jörðu niðri. 4.12.2010 07:00 Þrettán ára unglingar fá ekki vinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur Fanný Gunnarsdóttir skrifar Í frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2011 er lagt til að Vinnuskóli Reykjavíkur hætti að bjóða nemendum sem ljúka 8. bekk ( 13 ára ) vinnu og vinnuvikum eldri unglinga fækki. 4.12.2010 07:00 Aðför að hjúkrun og öryggi sjúklinga Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra er um þessar mundir að kynna breytingar á hagræðingaráformum í heilbrigðisþjónustu. 4.12.2010 06:00 Hvað er málið með stjórnlagaþingið? Þorsteinn Pálsson skrifar Meir fór fyrir hvatningu til þátttöku í stjórnlagaþingskosningunum en þekkst hefur eftir lýðveldisstofnun og aldrei síðan þá hefur verið talað um kosningar í jafn miklum upphafningartón. 4.12.2010 06:00 Nóg að gert Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samkomulag ríkisstjórnarinnar, banka og lífeyrissjóða um aðstoð við skuldug heimili, sem undirritað var í gær, uppfyllir sjálfsagt ekki margar af þeim væntingum, sem búnar hafa verið til undanfarna 4.12.2010 05:45 Vinna Íslendingar of mikið? Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson skrifar Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan 4.12.2010 05:45 Tveggja landa sýn Stefán Jón Hafstein skrifar Merkilegar upplýsingar koma fram í nýrri þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna um ,,Lífskjaravísitölu mannkyns” (Human development index). Ekki er hægt að sýna fram á beint samhengi milli hagvaxtar og velsældar almennings. 4.12.2010 05:30 Við erum dauðadæmd Atli Fannar Bjarkason skrifar Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða. 4.12.2010 06:00 Alls konar áætlunin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og skrifa Það er vont þegar stefnu vantar í stefnumótandi plögg. Fjárhagsáætlun borgarinnar er dæmi um slíkt plagg. Áætlunin gefur borgarbúum engin skýr skilaboð um stefnu meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar næstu árin. Skilaboðin eru óútfærð, óskýr og hreint út sagt út og suður.+ 3.12.2010 12:28 Hærra útsvar í borginni, takk Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eitt af kosningaloforðum Besta flokksins var að gera borgina skemmtilegri fyrir borgarbúa. Það var svo sem ekki útfært neitt sérstaklega en væntanlega átti ísbjörninn góði í Húsdýragarðinum og ókeypis handklæði í sundlaugunum að vera framlag til þess arna. 3.12.2010 09:40 Íslensk heimili þurfa að losna við krónuna Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir skrifar Hver kannast ekki við að setja greiðsluyfirlit lánasamninga, sem sýna afborganir húsnæðislána allan lánstímann og heildarendurgreiðslur, ofan í skúffu eftir að lán hefur verið tekið, án þess að lesa það? Kannski kannast 3.12.2010 05:00 Halldór 03.12.2010 3.12.2010 16:45 Stóryrði dósentsins Bjarni Harðarson skrifar Gauti Kristmannsson dósent í þýðingarfræðum sendir undirrituðum heldur óblíðar kveðjur í Fréttablaðinu fyrir nokkrum dögum. 3.12.2010 06:30 Illa ígrunduð og niðrandi skrif Sigurjón Þórðarson skrifar Hagfræðingurinn Þröstur Ólafsson skrifar nokkuð langa grein í Fréttablaðið þann 1. desember sl. þar sem hann kvartar sáran yfir því að íbúar hinna dreifðu byggða hafi reynt að verjast allt að 40% niðurskurði á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni í boði Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra. 3.12.2010 06:30 Þriðja hjólið Sigga Dögg skrifar Kæra Sigga Dögg. Ég á kærasta sem ég hef verið með í um hálft ár núna. Hann á barn með fyrrverandi sinni og þau deila forræðinu yfir barninu. Ég er sjálf barnlaus og á mjög erfitt með mig í þessum aðstæðum, ég veit ekki hvað ég má og má ekki sem "stjúpa". Svo finnst mér líka erfitt hvað kærasti minn og fyrrverandi hans tala mikið og oft saman, mér finnst eins og þetta sé samband þriggja aðila og ég kann bara að vera í tveggja manna sambandi. Mig bráðvantar hjálp. 3.12.2010 06:00 Þjóðarábyrgð og launamál háskólafólks Sveinn Ólafsson skrifar Margir líta þannig á að þjóðin beri öll ábyrgð á því sem gerðist í hruninu og að þjóðin verði öll að taka afleiðingum þess, að þjóðin verði öll að leysa úr þeim vanda sem þá varð til. 3.12.2010 06:00 Einfaralið Pawel Bartoszek skrifar Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. 3.12.2010 06:00 Jólatré, piparkökur og næstum 520 ástæður í viðbót til að kjósa ekki Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er liðin næstum því vika síðan fyrsta laugardag í aðventu bar upp á síðasta laugardag í nóvember. Þennan laugardag var kveikt á jólatrjám í Kringlunni og Smáralind og á Ráðhústorginu á Akureyri. Jólaþorpið í Hafnarfirði var einnig 3.12.2010 03:00 Nauðsyn trúnaðarsamskipta Luis E. Arreaga skrifar Obama forseti og Hillary Rodham Clinton utanríkisráðherra eru staðráðin í að blása lífi í samskipti Bandaríkjanna við önnur ríki. Þau hafa unnið hörðum höndum við að styrkja gömul tengsl og skapa ný til að mæta sameiginlegum áskorunum, allt frá loftslagsbreytingum til þess að binda enda á kjarnorkuvopnavána og berjast gegn sjúkdómum og fátækt. 2.12.2010 06:30 Staða ábyrgðarmanna – stóðu bankarnir rétt að skjalagerð? Árni Helgason skrifar Nýfallinn dómur Hæstaréttar um stöðu ábyrgðarmanna í þeim tilfellum sem skuldari hefur fengið greiðsluaðlögun setur strik í reikninginn fyrir þá sem vilja fara í greiðsluaðlögun. Ákvæði sem átti að tryggja þessa vernd í l 2.12.2010 06:00 Húsnæðismál hreyfihamlaðs fólks María Játvarðardóttir skrifar Nýlega var í fjölmiðlum fjallað um vanda fjölskyldu á Akureyri sem á fatlaðan dreng. Vandi af þessu tagi er algengur á Íslandi. Húsnæði er oft mjög óaðgengilegt fyrir hreyfihamlað fólk. Mikið er um tröppur, bæði utanhúss og innan, mörg hús eru byggð á pöllum og í lægri blokkum eru ekki lyftur. Algengt er að tröppur séu inn í hús. Ef hreyfihamlað fólk vill búa í eldri hluta Reykjavíkurborgar er nánast ekkert húsnæði til sem er aðgengilegt nema nýju, háu blokkirnar á Skúlagötunni. 2.12.2010 06:00 Skapandi greinar – burðarstoð atvinnulífs Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Þau eru athyglisverð tíðindin af kortlagningu skapandi greina, sem leiða fram í dagsljósið nýja burðarstoð í íslensku atvinnulífi. Umfang skapandi greina, fjölbreytni þeirra og mikilvægi fyrir hagkerfið hafa aldrei verið skráðar með skipulegum hætti, 2.12.2010 06:00 Misvægi atkvæða í ESB Kristinn H. Gunnarsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins telur misvægi atkvæða vera brot á grundvallarmannréttindum og segir að stjórnmálafræðingar hafi ekki fundið í veröldinni jafnkerfisbundna mismunun og hann telur vera hér á landi. Með þessu styður hann þá skoðun sína að landið eigi að vera eitt kjördæmi og finnur að því í skoðun föstudagsblaðsins að ég skuli vera annarrar skoðunar. 2.12.2010 05:30 Skólinn kennir á lífið Bjarni Karlsson skrifar Nú heldur áfram umræðan um tillögugerð mannréttindaráðs borgarinnar varðandi samstarf kirkju og skóla og það hefur mikið að segja að jákvæður farvegur finnist í þessu máli. 2.12.2010 00:01 Halldór 02.12.2010 2.12.2010 16:00 Ofurkjúklingurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lengi hefur því verið haldið að neytendum að íslenzkt fuglakjöt væri miklu betri vara en útlent af því að það væri sjúkdómafrítt. Þetta hefur kannski stuðlað að því að einhverjir hafa átt auðveldara með að sætta sig við að innlend framleiðsla sé vernduð með ofurtollum á innfluttan kjúkling og 2.12.2010 09:01 Skáldskapur með skýringum Þorvaldur Gylfason skrifar Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. 2.12.2010 06:15 Eru Vinstri græn á móti gagnaverum? Friðrik Þ. Snorrason skrifar Undanfarin fjögur ár hefur verið unnið að því að markaðssetja Ísland sem ákjósanlegan stað fyrir uppbyggingu gagnavera. Kostir landsins eru margir, s.s. velmenntað og vinnusamt starfsfólk, öflugar gagnatengingar til Evrópu og Bandaríkjanna, hrein græn orka, milt loftslag og nægt land undir gagnaverin. Það hefur verið opinber stefna núverandi og fyrri ríkisstjórna að laða gagnaver til landsins. 2.12.2010 06:00 Hlýnun jarðar, Cancun og ábyrgð Íslands Mikael Lind skrifar Sendimenn frá fleiri en 190 löndum hafa komið saman í Cancun í Mexíkó til að ræða leiðir til að draga úr áhrifum frá hlýnun jarðar og er góð ástæða til. Árið 2010 er hið heitasta á plánetu okkar síðan mælingar hófust og í fréttunum getum við fylgst með afleiðingunum; skógareldar í Rússlandi sem kæfa íbúa Moskvu og flóð í Pakistan sem setja einn fjórða af landinu í kaf. 2.12.2010 05:15 Stafkarl Gerður Kristný skrifar Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, 2.12.2010 05:00 Össur mistúlkar Lissabonfundinn Þórarinn Hjartarson skrifar Össur Skarphéðinsson kallar NATO-fundinn í Lissabon „heimssögulegan“. Í Fréttablaðsgrein 23. nóvember nefnir hann tvennt mikilvægast í „nýju grunnstefnunni“: a) barátta við „hermdarverk sem í dag er mesta ógnun 2.12.2010 00:01 Össur ginnkeyptur Finnur Guðmundarson Olguson skrifar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ritaði bréf í Fréttablaðið sem birtist þann 23. nóvember síðastliðinn. Titill bréfsins var „Heimssögulegur fundur í Lissabon“ og fjallaði um leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Portúgal. Össur lætur í veðri vaka að það sé ákvörðun r 1.12.2010 14:28 Nýgreindir með HIV/alnæmi aldrei fleiri en nú á Íslandi Sigurlaug Hauksdóttir skrifar Fyrsti desember er hinn alþjóðlegi baráttudagur gegn HIV/alnæmi. Á þessu ári hafa þegar 20 manns greinst með HIV/alnæmi hérlendis − mesti fjöldi nýgreindra á einu ári frá upphafi mælinga árið 1983. Við þurfum að skilja hvað sé í gangi til að fyrirbyggja frekari smit. 1.12.2010 14:48 Sjá næstu 50 greinar
Niðurskurður á leikskólum Reykjavíkurborgar Edda Björk Þórðardóttir og skrifa Leikskólar borgarinnar eru nú þegar reknir við afar þröngan kost og er frekari niðurskurður ógn við rekstur þeirra og faglegt starf. 7.12.2010 06:30
Mikilvæg vitneskja um eldvirkni Ari Trausti Guðmundsson skrifar Eldgos eru algengt umræðuefni um þessar mundir og oft spurt: - Hvar gýs næst? Af nógu er að taka. Eldvirku svæðin á Íslandi ná yfir um fjórðung af flatarmáli landsins. 7.12.2010 06:30
Geðsjúkum mismunað á nýja háskólasjúkrahúsinu? Elín Ósk Reynisdóttir skrifar Ég hef verið að skoða og kynna mér nýja háskólasjúkrahúsið. Þetta nýja háskólasjúkrahús á að vera mjög flott og standast nútímakröfur. 7.12.2010 06:00
Hvert er erindið Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hvort ég las eða heyrði einhverntíma stutta sögu sem ég hef síðan haldið upp á. 7.12.2010 06:00
Grunsemdir um iðnnjósnir á að taka alvarlega Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrslur bandaríska sendiráðsins á Íslandi, sem Wikileaks komst yfir og íslenzkir fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga, eru um margt áhugaverðar þótt þar séu ekki uppljóstranir sem skekja samfélagið. Skýrslurnar veita fyrst og fremst innsýn í hvernig 6.12.2010 09:27
„Allir eru að tala um...“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar maður hefur þennan ósið að kveikja alltaf á fréttunum í útvarpinu og lesa blöðin og annan vettvang þjóðfélagsumræðunnar líður manni stundum eins og maður sé „barnshöfuð í forvitnisferð um glæpi stundanna" eins og Þorsteinn frá Hamri orti. Manni líður eins og barni á rifrildisheimili. Maður fyllist magnleysi þess sem býr við stöðuga gagnkvæma heift þeirra fullorðnu. Maður veit ósköp lítið um þetta, þetta snertir mann bara óbeint - maður skilur þetta ekki alveg - en rifrildið er engu að síður orðið stór þáttur í lífi manns. 6.12.2010 09:29
Borgarbúar vilja ekki skattahækkanir Kjartan Magnússon skrifar Í umræðum fyrir borgarstjórnarkosningar sl. vor var það almennt viðhorf að vel hefði verið haldið á fjármálum Reykjavíkurborgar kjörtímabilið 2006-10 og að staða borgarsjóðs væri góð. 6.12.2010 05:00
Jólafríið fyrir jól Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Jólin koma eftir átján daga. Aðfangadag ber upp á föstudag þetta árið svo þau verða stutt, ekki nema rétt helgin. Einhverjir hafa haft orð á því að allt umstangið í aðdraganda jólanna fari hálfpartinn fyrir lítið, þetta verði ekki neitt neitt. 6.12.2010 04:00
Vörpum ljósi á þriðja geirann Guðrún Agnarsdóttir skrifar Fimmti desember er dagur sjálfboðaliðans. Næsta ár, 2011, verður evrópskt ár sjálfboðaliðans. Þessa verður minnst víða þar sem verðmætt og mikilvægt hlutverk og framlag sjálfboðaliða og samtaka þeirra til samfélagsins er metið og í hávegum haft. 5.12.2010 07:00
Samræða eða slagorðakeppni? Salvör Nordal skrifar Hinu þjóðkjörna stjórnlagaþingi er ætlað að skila tímabærri endurskoðun á stjórnarskránni. Tækifærið er einstakt og breið samstaða þingheims um niðurstöður og tillögur að breytingum er forsenda árangurs. 4.12.2010 05:00
Dagur sjálfboðaliða Ólafur E. Rafnsson skrifar Í dag er dagur sjálfboðaliða – hóps sem býsna stór hluti þjóðarinnar tilheyrir. Þessi lítt skilgreindi hópur í samfélaginu gengur þvert á allar starfs- og menntunarstéttir, og nær til allra aldurshópa. Þessi hópur er ekki hávær, á sér fáa talsmenn, en vinnur engu að síður stórlega vanmetin verk í þágu samfélagsins. 4.12.2010 00:01
Brotin sál Lára Kristín Brynjólfsdóttir skrifar Í þessu truflaða efnahagsástandi sem herjar yfir Íslendinga hafa margar sálir týnt viðverustað sínum hér á jörðu niðri. 4.12.2010 07:00
Þrettán ára unglingar fá ekki vinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur Fanný Gunnarsdóttir skrifar Í frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2011 er lagt til að Vinnuskóli Reykjavíkur hætti að bjóða nemendum sem ljúka 8. bekk ( 13 ára ) vinnu og vinnuvikum eldri unglinga fækki. 4.12.2010 07:00
Aðför að hjúkrun og öryggi sjúklinga Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra er um þessar mundir að kynna breytingar á hagræðingaráformum í heilbrigðisþjónustu. 4.12.2010 06:00
Hvað er málið með stjórnlagaþingið? Þorsteinn Pálsson skrifar Meir fór fyrir hvatningu til þátttöku í stjórnlagaþingskosningunum en þekkst hefur eftir lýðveldisstofnun og aldrei síðan þá hefur verið talað um kosningar í jafn miklum upphafningartón. 4.12.2010 06:00
Nóg að gert Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samkomulag ríkisstjórnarinnar, banka og lífeyrissjóða um aðstoð við skuldug heimili, sem undirritað var í gær, uppfyllir sjálfsagt ekki margar af þeim væntingum, sem búnar hafa verið til undanfarna 4.12.2010 05:45
Vinna Íslendingar of mikið? Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson skrifar Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan 4.12.2010 05:45
Tveggja landa sýn Stefán Jón Hafstein skrifar Merkilegar upplýsingar koma fram í nýrri þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna um ,,Lífskjaravísitölu mannkyns” (Human development index). Ekki er hægt að sýna fram á beint samhengi milli hagvaxtar og velsældar almennings. 4.12.2010 05:30
Við erum dauðadæmd Atli Fannar Bjarkason skrifar Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða. 4.12.2010 06:00
Alls konar áætlunin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og skrifa Það er vont þegar stefnu vantar í stefnumótandi plögg. Fjárhagsáætlun borgarinnar er dæmi um slíkt plagg. Áætlunin gefur borgarbúum engin skýr skilaboð um stefnu meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar næstu árin. Skilaboðin eru óútfærð, óskýr og hreint út sagt út og suður.+ 3.12.2010 12:28
Hærra útsvar í borginni, takk Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eitt af kosningaloforðum Besta flokksins var að gera borgina skemmtilegri fyrir borgarbúa. Það var svo sem ekki útfært neitt sérstaklega en væntanlega átti ísbjörninn góði í Húsdýragarðinum og ókeypis handklæði í sundlaugunum að vera framlag til þess arna. 3.12.2010 09:40
Íslensk heimili þurfa að losna við krónuna Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir skrifar Hver kannast ekki við að setja greiðsluyfirlit lánasamninga, sem sýna afborganir húsnæðislána allan lánstímann og heildarendurgreiðslur, ofan í skúffu eftir að lán hefur verið tekið, án þess að lesa það? Kannski kannast 3.12.2010 05:00
Stóryrði dósentsins Bjarni Harðarson skrifar Gauti Kristmannsson dósent í þýðingarfræðum sendir undirrituðum heldur óblíðar kveðjur í Fréttablaðinu fyrir nokkrum dögum. 3.12.2010 06:30
Illa ígrunduð og niðrandi skrif Sigurjón Þórðarson skrifar Hagfræðingurinn Þröstur Ólafsson skrifar nokkuð langa grein í Fréttablaðið þann 1. desember sl. þar sem hann kvartar sáran yfir því að íbúar hinna dreifðu byggða hafi reynt að verjast allt að 40% niðurskurði á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni í boði Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra. 3.12.2010 06:30
Þriðja hjólið Sigga Dögg skrifar Kæra Sigga Dögg. Ég á kærasta sem ég hef verið með í um hálft ár núna. Hann á barn með fyrrverandi sinni og þau deila forræðinu yfir barninu. Ég er sjálf barnlaus og á mjög erfitt með mig í þessum aðstæðum, ég veit ekki hvað ég má og má ekki sem "stjúpa". Svo finnst mér líka erfitt hvað kærasti minn og fyrrverandi hans tala mikið og oft saman, mér finnst eins og þetta sé samband þriggja aðila og ég kann bara að vera í tveggja manna sambandi. Mig bráðvantar hjálp. 3.12.2010 06:00
Þjóðarábyrgð og launamál háskólafólks Sveinn Ólafsson skrifar Margir líta þannig á að þjóðin beri öll ábyrgð á því sem gerðist í hruninu og að þjóðin verði öll að taka afleiðingum þess, að þjóðin verði öll að leysa úr þeim vanda sem þá varð til. 3.12.2010 06:00
Einfaralið Pawel Bartoszek skrifar Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. 3.12.2010 06:00
Jólatré, piparkökur og næstum 520 ástæður í viðbót til að kjósa ekki Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er liðin næstum því vika síðan fyrsta laugardag í aðventu bar upp á síðasta laugardag í nóvember. Þennan laugardag var kveikt á jólatrjám í Kringlunni og Smáralind og á Ráðhústorginu á Akureyri. Jólaþorpið í Hafnarfirði var einnig 3.12.2010 03:00
Nauðsyn trúnaðarsamskipta Luis E. Arreaga skrifar Obama forseti og Hillary Rodham Clinton utanríkisráðherra eru staðráðin í að blása lífi í samskipti Bandaríkjanna við önnur ríki. Þau hafa unnið hörðum höndum við að styrkja gömul tengsl og skapa ný til að mæta sameiginlegum áskorunum, allt frá loftslagsbreytingum til þess að binda enda á kjarnorkuvopnavána og berjast gegn sjúkdómum og fátækt. 2.12.2010 06:30
Staða ábyrgðarmanna – stóðu bankarnir rétt að skjalagerð? Árni Helgason skrifar Nýfallinn dómur Hæstaréttar um stöðu ábyrgðarmanna í þeim tilfellum sem skuldari hefur fengið greiðsluaðlögun setur strik í reikninginn fyrir þá sem vilja fara í greiðsluaðlögun. Ákvæði sem átti að tryggja þessa vernd í l 2.12.2010 06:00
Húsnæðismál hreyfihamlaðs fólks María Játvarðardóttir skrifar Nýlega var í fjölmiðlum fjallað um vanda fjölskyldu á Akureyri sem á fatlaðan dreng. Vandi af þessu tagi er algengur á Íslandi. Húsnæði er oft mjög óaðgengilegt fyrir hreyfihamlað fólk. Mikið er um tröppur, bæði utanhúss og innan, mörg hús eru byggð á pöllum og í lægri blokkum eru ekki lyftur. Algengt er að tröppur séu inn í hús. Ef hreyfihamlað fólk vill búa í eldri hluta Reykjavíkurborgar er nánast ekkert húsnæði til sem er aðgengilegt nema nýju, háu blokkirnar á Skúlagötunni. 2.12.2010 06:00
Skapandi greinar – burðarstoð atvinnulífs Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Þau eru athyglisverð tíðindin af kortlagningu skapandi greina, sem leiða fram í dagsljósið nýja burðarstoð í íslensku atvinnulífi. Umfang skapandi greina, fjölbreytni þeirra og mikilvægi fyrir hagkerfið hafa aldrei verið skráðar með skipulegum hætti, 2.12.2010 06:00
Misvægi atkvæða í ESB Kristinn H. Gunnarsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins telur misvægi atkvæða vera brot á grundvallarmannréttindum og segir að stjórnmálafræðingar hafi ekki fundið í veröldinni jafnkerfisbundna mismunun og hann telur vera hér á landi. Með þessu styður hann þá skoðun sína að landið eigi að vera eitt kjördæmi og finnur að því í skoðun föstudagsblaðsins að ég skuli vera annarrar skoðunar. 2.12.2010 05:30
Skólinn kennir á lífið Bjarni Karlsson skrifar Nú heldur áfram umræðan um tillögugerð mannréttindaráðs borgarinnar varðandi samstarf kirkju og skóla og það hefur mikið að segja að jákvæður farvegur finnist í þessu máli. 2.12.2010 00:01
Ofurkjúklingurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lengi hefur því verið haldið að neytendum að íslenzkt fuglakjöt væri miklu betri vara en útlent af því að það væri sjúkdómafrítt. Þetta hefur kannski stuðlað að því að einhverjir hafa átt auðveldara með að sætta sig við að innlend framleiðsla sé vernduð með ofurtollum á innfluttan kjúkling og 2.12.2010 09:01
Skáldskapur með skýringum Þorvaldur Gylfason skrifar Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins og mynd, sem er máluð af vatninu og mér til hálfs. Og tíminn og vatnið renna veglaust til þurrðar inn í vitund mín sjálfs. 2.12.2010 06:15
Eru Vinstri græn á móti gagnaverum? Friðrik Þ. Snorrason skrifar Undanfarin fjögur ár hefur verið unnið að því að markaðssetja Ísland sem ákjósanlegan stað fyrir uppbyggingu gagnavera. Kostir landsins eru margir, s.s. velmenntað og vinnusamt starfsfólk, öflugar gagnatengingar til Evrópu og Bandaríkjanna, hrein græn orka, milt loftslag og nægt land undir gagnaverin. Það hefur verið opinber stefna núverandi og fyrri ríkisstjórna að laða gagnaver til landsins. 2.12.2010 06:00
Hlýnun jarðar, Cancun og ábyrgð Íslands Mikael Lind skrifar Sendimenn frá fleiri en 190 löndum hafa komið saman í Cancun í Mexíkó til að ræða leiðir til að draga úr áhrifum frá hlýnun jarðar og er góð ástæða til. Árið 2010 er hið heitasta á plánetu okkar síðan mælingar hófust og í fréttunum getum við fylgst með afleiðingunum; skógareldar í Rússlandi sem kæfa íbúa Moskvu og flóð í Pakistan sem setja einn fjórða af landinu í kaf. 2.12.2010 05:15
Stafkarl Gerður Kristný skrifar Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, 2.12.2010 05:00
Össur mistúlkar Lissabonfundinn Þórarinn Hjartarson skrifar Össur Skarphéðinsson kallar NATO-fundinn í Lissabon „heimssögulegan“. Í Fréttablaðsgrein 23. nóvember nefnir hann tvennt mikilvægast í „nýju grunnstefnunni“: a) barátta við „hermdarverk sem í dag er mesta ógnun 2.12.2010 00:01
Össur ginnkeyptur Finnur Guðmundarson Olguson skrifar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ritaði bréf í Fréttablaðið sem birtist þann 23. nóvember síðastliðinn. Titill bréfsins var „Heimssögulegur fundur í Lissabon“ og fjallaði um leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Portúgal. Össur lætur í veðri vaka að það sé ákvörðun r 1.12.2010 14:28
Nýgreindir með HIV/alnæmi aldrei fleiri en nú á Íslandi Sigurlaug Hauksdóttir skrifar Fyrsti desember er hinn alþjóðlegi baráttudagur gegn HIV/alnæmi. Á þessu ári hafa þegar 20 manns greinst með HIV/alnæmi hérlendis − mesti fjöldi nýgreindra á einu ári frá upphafi mælinga árið 1983. Við þurfum að skilja hvað sé í gangi til að fyrirbyggja frekari smit. 1.12.2010 14:48
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun