Niðurskurður má ekki koma niður á mannréttindum María Gyða Pétursdóttir skrifar 10. desember 2010 13:25 Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands, um að leggja af heimahjúkrun langveikra og fatlaðra barna, hefur víða vakið hörð viðbrögð. Sumir sem um málið hafa fjallað tala um að hreinlega sé um mannvonsku eða heimsku að ræða. Líklegra er að ákvörðunin sé byggð á skorti á skilningi á aðstæðum þeirra barna sem njóta þjónustunnar. Í 23.grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem var staðfestur fyrir Íslands hönd árið 1992, kemur eftirfarandi fram: „Aðildarríki viðurkenna rétt fatlaðs barns til sérstakrar umönnunar, og skulu þau stuðla að því og sjá um að barni sem á rétt á því, svo og þeim er hafa á hendi umönnun þess, verði eftir því sem föng eru á veitt sú aðstoð sem sótt er um og hentar barninu og aðstæðum foreldra eða annarra sem annast það." Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands er augljóst brot á þessari grein. Nauðsyn niðurskurðar og ástæður hans eru þjóðinni vel kunnar. Ríkisstjórn Íslands stendur frammi fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum og ekki er rétt að draga í efa allar þær ákvarðanir um niðurskurð sem teknar hafa verið. Engum líkar niðurskurður, sér í lagi ekki þegar um er að ræða mikilvæga þjónustu sem fólk hefur hingað til notið góðs af, en einhvers staðar verður að draga línuna. Forgangsröðun er afar mikilvæg þegar veigamiklar ákvarðanir eru teknar um niðurskurð. Huga þarf sérstaklega að því, þegar slíkar ákvarðanir eru teknar, að ekki sé brotið á réttindum barna eða fullorðinna. Þar sem heimahjúkrun langveikra eða fatlaðra barna er nauðsynleg öllum þeim er hana þiggja, hefur niðurskurður þessarar þjónustu í för með sér gríðarlega skerðingu á lífsgæðum þessara barna. Ungmennaráð er liður í starfi Barnaheilla - Save the Children á Íslandi sem eru leiðandi og frjáls félagasamtök sem vinna að mannréttindum barna um allan heim. Meðlimir ungmennaráðsins eru ekki fullorðnir heldur ungmenni. Við viljum endurspegla sjónarmið barna til hinna ýmsu mála sem varða börn og þar með okkur sjálf. Ungmennaráðið hefur sent Heilbrigðisráðuneytinu og Sjúkratryggingum Íslands áskorun um að beita sér fyrir endurskoðun þessarar ákvörðunar. og er það mín ósk að rödd okkar, ásamt öllum þeim, sem berjast fyrir rétti þessara barna, verði heyrð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Magnús og hálfsannleikurinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Sjá meira
Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands, um að leggja af heimahjúkrun langveikra og fatlaðra barna, hefur víða vakið hörð viðbrögð. Sumir sem um málið hafa fjallað tala um að hreinlega sé um mannvonsku eða heimsku að ræða. Líklegra er að ákvörðunin sé byggð á skorti á skilningi á aðstæðum þeirra barna sem njóta þjónustunnar. Í 23.grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem var staðfestur fyrir Íslands hönd árið 1992, kemur eftirfarandi fram: „Aðildarríki viðurkenna rétt fatlaðs barns til sérstakrar umönnunar, og skulu þau stuðla að því og sjá um að barni sem á rétt á því, svo og þeim er hafa á hendi umönnun þess, verði eftir því sem föng eru á veitt sú aðstoð sem sótt er um og hentar barninu og aðstæðum foreldra eða annarra sem annast það." Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands er augljóst brot á þessari grein. Nauðsyn niðurskurðar og ástæður hans eru þjóðinni vel kunnar. Ríkisstjórn Íslands stendur frammi fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum og ekki er rétt að draga í efa allar þær ákvarðanir um niðurskurð sem teknar hafa verið. Engum líkar niðurskurður, sér í lagi ekki þegar um er að ræða mikilvæga þjónustu sem fólk hefur hingað til notið góðs af, en einhvers staðar verður að draga línuna. Forgangsröðun er afar mikilvæg þegar veigamiklar ákvarðanir eru teknar um niðurskurð. Huga þarf sérstaklega að því, þegar slíkar ákvarðanir eru teknar, að ekki sé brotið á réttindum barna eða fullorðinna. Þar sem heimahjúkrun langveikra eða fatlaðra barna er nauðsynleg öllum þeim er hana þiggja, hefur niðurskurður þessarar þjónustu í för með sér gríðarlega skerðingu á lífsgæðum þessara barna. Ungmennaráð er liður í starfi Barnaheilla - Save the Children á Íslandi sem eru leiðandi og frjáls félagasamtök sem vinna að mannréttindum barna um allan heim. Meðlimir ungmennaráðsins eru ekki fullorðnir heldur ungmenni. Við viljum endurspegla sjónarmið barna til hinna ýmsu mála sem varða börn og þar með okkur sjálf. Ungmennaráðið hefur sent Heilbrigðisráðuneytinu og Sjúkratryggingum Íslands áskorun um að beita sér fyrir endurskoðun þessarar ákvörðunar. og er það mín ósk að rödd okkar, ásamt öllum þeim, sem berjast fyrir rétti þessara barna, verði heyrð.
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun