Fleiri fréttir

Íslensku hljóðbókarverðlaunin afhent á föstudag

Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards fara fram í fyrsta sinn í Hörpu næstkomandi föstudagskvöld 22. maí. Streymt verður frá afhendingunni í beinni útsendingu á Vísi klukkan 20:00. Tilnefndar eru 20 hljóðbækur í alls fjórum flokkum

Hilmar frískaði upp á eldhúsið fyrir sex þúsund krónur

„Ég hef haft það á bakvið eyrað lengi að það mætti fríkka upp á eldhúsinnréttinguna en hún er að hálfu upprunaleg en neðri skáparnir eru frá IKEA. Þar sem þessi gerð af innréttingu er ekki til lengur þá er ekki hægt að kaupa framhliðar eða annað á hana, nema að sérsmíða og þá kostar svipað að kaupa nýtt - og þá voru góð ráð dýr.“

Blind fjórtán ára stúlka heillaði salinn með fallegum flutningi

Sirine Jahangir er 14 ára ung kona sem missti sjónina ung að aldri. Hún mætti í áheyrnaprufu í breska raunveruleikaþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og má með sanni segja að hún hafi heillað alla í salnum, og þá sérstaklega fjórmenningana í dómnefndinni.

„Ekki bara mál feitra kvenna“

Andrea Eyland ræddi breytingarnar sem gerast á líkama kvenna eftir meðgöngu og fæðingu við sálfræðinginn Elvu Björk Ágústsdóttur sálfræðing í hlaðvarpinu Kviknar. Elva Björk er móðir og hefur nýlega gegnið í gegnum líkamsbreytingarnar sem fylgja þessu ferli.

Þegar Áslaug Arna hitti Jude Law

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var gestur hjá Ásgeiri Kolbeinssyni í þættinum Sjáðu á Stöð 2 á laugardagskvöldið.

Harður árekstur í miðjum þætti af Framkomu

Í síðasta þætti af Framkomu með Fannari Sveinssyni fylgdi hann eftir þeim Víði Reynissyni, Sindra Sindrasyni og Konráði Val Sveinssyni, knapa, áður en þeir komu fram.

Aldrei gott að börn grafi niður sorgina

Matthildur Bjarnadóttir segir mikilvægt að aðstoða börn við að finna sorginni góðan farveg. Sorg barna sé ólík fullorðinna og því sé best að fjölskyldan geti rætt tilfinningarnar sem fylgja missi.

Euro­vision í Rotter­dam að ári

Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi að ári. Þetta var tilkynnt í Eurovision-útsendingunni Europe Shine a Light í kvöld.

Bein út­sending: Europe Shine a Light

Til að tryggja að íbúar Evrópu fái sinn árlega Eurovision-skammt hefur EBU og hollenskir aðildarfélagar þess ákveðið að blása til heljarinnar veislu þar sem lögin sem valin voru til þátttöku verða kynnt.

Vorkennir Daða Frey sérstaklega

Belgíski Eurovision-sérfræðingurinn Peter Van de Veire segist vorkenna Daða Frey Péturssyni, sem hefði líklega stigið á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision-sviðinu í Rotterdam í kvöld ef keppninni hefði ekki verið aflýst.

„Ég hef heyrt margt ljótt um mig, sérstaklega frá konum“

„Ég hef heyrt að ég sé alltaf að reyna að drepa fólk í ræktinni, sé svakalega hörð og tillitslaus. Fyrst særði það mig því ég er ekki þannig, en ég veit hvaðan þetta kemur,“ segir Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý.

Skrýtnasti heiti pottur landsins

Ýmislegt skemmtilegt og jákvætt hefur gerst í samkomubanninu eins og skrýtnasti heiti pottur landsins sem er heimagerður. Vala Matt leit við hjá þeim Gunnari Smára Jónbjarnarsyni og Lilju Kjartansdóttur á Akranesi og úr pottinum er útsýni til allra átta.

„Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp“

„Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag.

Lúxushús úr tveimur gámum

Á YouTube-rásinni Priscila Azzini Interior Design / Architecture er fjallað um lúxus einbýlishús sem reist var úr tveimur gámum.

Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg

Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum.

Bein útsending: Seinna undankvöld Eurovision

Í kvöld fer fram bein útsending á YouTube-rás Eurovision þar sem rennt verður yfir öll lögin sem áttu að taka þátt í seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í kvöld.

Upplifði tómarúm þegar Eurovision var aflýst

Aðdáendur Eurovision söngvakeppninnar hér á landi ætla að láta alla helgina snúast um lögin sem komust í keppnina þetta árið. Einn af þeim er Andrés Jakob Guðjónsson.

Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina

Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.