Lífið

Manúela og Jón Eyþór hætt saman

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Manúela og Jón Eyþór vöktu mikla athygli fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað.
Manúela og Jón Eyþór vöktu mikla athygli fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað. Marinó Flóvent

Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson eru hætt saman. Þetta staðfestir Jón Eyþór í samtali við Vísi. 

Það vakti mikla athygli þegar þau felldu hugi saman við gerð þáttana Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur.

Jón Eyþór segir í samtali við Vísi að þau hafi ákveðið að fara hvort í sína áttina.

Manúela og Jón Eyþór voru afar opin með ástarsamband sitt, hvort sem er á samfélagsmiðlum og ræddu sambandið opinskátt í viðtali við Ísland í dag í febrúar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.