Fleiri fréttir

Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál

Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við.

Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn

Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið.

Háskóladagurinn með Útvarpi 101

Háskóladagurinn fer fram í dag en á honum kynna sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir í húsakynnum Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.

Þjóðin syrgði lista­manninn en ég syrgði pabba

Það eru örugglega flestir sem segja þetta um pabba sinn en ég get ekki ímyndað mér betri pabba til að eiga. Hann var svo hress og glaður alltaf. Ég man ekki að hann hafi einhvern tímann verið reiður eða pirraður út í neinn.

Íslendingar slá á kórónuóttann með gríni

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19.

Móðir Sæunnar ákvað að svelta sig til dauða

Móðir Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis tilkynnti henni og systrum hennar að hún ætlaði að deyja og myndi ekki framar borða eða drekka og þannig svelti hún sig til dauða fyrir framan dætur sínar og fjölskyldu.

Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn

"Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust.

Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen

Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið.

Handtökumyndir af frægum

Eins og gengur og gerist kemur það reglulega upp að frægir komast í kast við lögin og þurfa jafnvel að dúsa í fangelsi yfir nótt.

Íslendingar kveðja Ragga Bjarna

Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga og snertu tíðindin Íslendinga í hjartastað.

Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða

Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu.

Innlit á fallegt heimili Shay Mitchell

Leikkonan Shay Mitchell er einna helst þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Pretty Little Liars en hún lék í þáttunum á árunum 2010-2017.

„Það er eins og maður sé konungur um stund“

Í störfum sínum brýtur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heilann um leiðir til árangurs með handboltalandsliðinu. En til að hlaða batteríin skiptir hann algerlega um gír og gleymir sér með hestum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir