Fleiri fréttir Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2.3.2020 06:45 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1.3.2020 23:54 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1.3.2020 19:27 Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1.3.2020 14:58 Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. 1.3.2020 12:45 Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1.3.2020 11:11 Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1.3.2020 10:00 Óttuðust að ófætt barn sitt fengi sama sjúkdóm Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson berjast fyrir Halldóru dóttur sína. 1.3.2020 07:00 Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29.2.2020 22:23 #12stig: Tæknivandræði í útsendingu settu Twitter á hliðina Í kvöld kemur í ljós hvert framlag Íslands verður til Eurovision söngvakeppnarinnar í Hollandi fram fer í maí næstkomandi. 29.2.2020 21:00 Háskóladagurinn með Útvarpi 101 Háskóladagurinn fer fram í dag en á honum kynna sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir í húsakynnum Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. 29.2.2020 11:30 Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld. 29.2.2020 10:45 Þjóðin syrgði listamanninn en ég syrgði pabba Það eru örugglega flestir sem segja þetta um pabba sinn en ég get ekki ímyndað mér betri pabba til að eiga. Hann var svo hress og glaður alltaf. Ég man ekki að hann hafi einhvern tímann verið reiður eða pirraður út í neinn. 29.2.2020 09:00 Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar. 28.2.2020 23:38 Sjáðu Friðrik Ómar og Sóla Hólm taka Eurovision syrpu Það var líf og fjör í þætti Gumma Ben í kvöld að vanda. 28.2.2020 21:37 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28.2.2020 20:30 Íslendingar slá á kórónuóttann með gríni Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 28.2.2020 15:30 Nýjasta tónlistarmyndband Lady Gaga tekið upp á iPhone Tónlistarkonan Lady Gaga hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stupid Love og kom það út eldsnemma í morgun. 28.2.2020 14:30 Stöð 2 færir Ljósinu símatekjur úr Allir geta dansað Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. 28.2.2020 13:26 Ásta auglýsir eftir aukaleikurum fyrir nýjasta myndbandið Tónlistarkonan Ásta Kristín Pjetursdóttir auglýsir eftir aukaleikurum á öllum aldri fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Sykurbað, sem finna má á samnefndri breiðskífu. 28.2.2020 12:30 Fríða Svala kom að því að breyta Taylor Swift í karlmann Tónlistarkonan Taylor Swift frumsýndi í gær nýtt myndband við lagið The Man og leikur hún sjálf karlmann í myndbandinu. 28.2.2020 11:30 Móðir Sæunnar ákvað að svelta sig til dauða Móðir Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis tilkynnti henni og systrum hennar að hún ætlaði að deyja og myndi ekki framar borða eða drekka og þannig svelti hún sig til dauða fyrir framan dætur sínar og fjölskyldu. 28.2.2020 10:30 Greipur er Íslandsmeistari í uppistandi 2020 Greipur Hjaltason er Íslandsmeistari í uppistandi en tíu uppistandarar kepptu um titilinn í Háskólabíói í gærkvöldi. 28.2.2020 07:15 „Hún var ótrúlega brosmild, dugleg og alltaf til í allt“ Linzi Margrét Trosh heldur um helgina einstakan fatamarkað á Petersen svítunni til að heiðra minningu systur sinnar, Viktoríu Hrannar Axelsdóttur, sem féll fyrir eigin hendi. 28.2.2020 07:00 Unglingar í Grafarvogi söfnuðu tæplega fjögur hundruð þúsund til styrktar Hróa Hetti Í febrúar hélt unglingasvið Gufunesbæjar góðgerðaviku til styrktar Hróa Hetti, barnavinafélagi. 27.2.2020 16:30 Björk selur 117 ára einbýlishús í miðborginni Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Grettisgötu á sölu en um er að ræða rúmlega sjötíu fermetra hús í hjarta borgarinnar. 27.2.2020 15:30 Steindi gerði allt vitlaust í Kringlunni og Smáralind Það var frábær stemning í verslunum Vodafone í gær en starfsfólk verslana klæddi sig upp sem Steindi í þáttunum Steinda Con í tilefni Öskudagsins. 27.2.2020 14:30 Svona undirbjó Raggi Bjarna sig fyrir tónleikana í Hörpu Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á þriðjudagskvöldið. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. 27.2.2020 13:30 „Stóð frammi fyrir því að missa bæði barnið mitt og konuna mína“ Fyrir tuttugu árum greindist Sirrý Jónasdóttir með nýrnasjúkdóm, hún var þá gengin sex mánuði með sitt annað barn og algjörlega ómeðvituð um sjúkdóminn. 27.2.2020 12:30 Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27.2.2020 10:30 Britney deilir myndbandi sem sýnir fótbrot hennar á miðri dansæfingu Söngkonan Britney Spears deilir nokkuð óhefðbundnu myndbandi á Instagram þar sem hún er í miðri dansæfingu. 27.2.2020 08:54 Annar stofnenda Mazzy Star er látinn David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. 27.2.2020 07:59 Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn "Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust. 26.2.2020 16:45 Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið. 26.2.2020 15:30 Handtökumyndir af frægum Eins og gengur og gerist kemur það reglulega upp að frægir komast í kast við lögin og þurfa jafnvel að dúsa í fangelsi yfir nótt. 26.2.2020 14:30 Íslendingar kveðja Ragga Bjarna Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga og snertu tíðindin Íslendinga í hjartastað. 26.2.2020 13:30 Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26.2.2020 11:30 Ein vinsælasta strákasveit heims í Carpool Karaoke með James Corden Spjallþáttastjórnandinn James Corden fór á dögunum á rúntinn með suður-kóresku sveitinni BTS sem er ein vinsælasta strákasveit heims. 26.2.2020 10:30 Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Jón Ingvar Hilmarsson, sjómaður á Djúpavogi, var aflahæstur strandveiðisjómanna yfir landið í fyrrasumar. 26.2.2020 09:24 Innlit á fallegt heimili Shay Mitchell Leikkonan Shay Mitchell er einna helst þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Pretty Little Liars en hún lék í þáttunum á árunum 2010-2017. 26.2.2020 07:00 „Filterar“ Facebook léku veðurfréttamann grátt Veðurfréttamaðurinn Justin Hinton var að segja frá fyrstu snjókomu vetrarins í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í síðustu viku en bein útsending hans hefur vakið mikla lukku. 25.2.2020 21:15 „Við viljum alls ekki líta út eins og aumingjar“ Ragnhildur Þórðardóttir segir að steitan sé að keyra alltof marga í kaf og ræna þá lífshamingjunni. 25.2.2020 20:00 Guðrún Árný flytur ábreiðu af lagi Dimmu í Söngvakeppninni "Skellti mér í stúdíó og tók upp ábreiðu af þessu fallega lagi sem hljómsveitin DIMMA er með í Söngvakeppninni næsta laugardag.“ 25.2.2020 15:30 Þrettán ára norsk stúlka heillar Bandaríkjamenn upp úr skónum Angelina Jordan tekur um þessar mundir þátt í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent: The Champions þar sem aðeins sigurvegarar í slíkum þáttum um heim allan taka þátt. 25.2.2020 13:30 „Það er eins og maður sé konungur um stund“ Í störfum sínum brýtur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heilann um leiðir til árangurs með handboltalandsliðinu. En til að hlaða batteríin skiptir hann algerlega um gír og gleymir sér með hestum sínum. 25.2.2020 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2.3.2020 06:45
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1.3.2020 23:54
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1.3.2020 19:27
Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael. 1.3.2020 14:58
Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. 1.3.2020 12:45
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. 1.3.2020 11:11
Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1.3.2020 10:00
Óttuðust að ófætt barn sitt fengi sama sjúkdóm Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson berjast fyrir Halldóru dóttur sína. 1.3.2020 07:00
Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29.2.2020 22:23
#12stig: Tæknivandræði í útsendingu settu Twitter á hliðina Í kvöld kemur í ljós hvert framlag Íslands verður til Eurovision söngvakeppnarinnar í Hollandi fram fer í maí næstkomandi. 29.2.2020 21:00
Háskóladagurinn með Útvarpi 101 Háskóladagurinn fer fram í dag en á honum kynna sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir í húsakynnum Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. 29.2.2020 11:30
Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld. 29.2.2020 10:45
Þjóðin syrgði listamanninn en ég syrgði pabba Það eru örugglega flestir sem segja þetta um pabba sinn en ég get ekki ímyndað mér betri pabba til að eiga. Hann var svo hress og glaður alltaf. Ég man ekki að hann hafi einhvern tímann verið reiður eða pirraður út í neinn. 29.2.2020 09:00
Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar. 28.2.2020 23:38
Sjáðu Friðrik Ómar og Sóla Hólm taka Eurovision syrpu Það var líf og fjör í þætti Gumma Ben í kvöld að vanda. 28.2.2020 21:37
Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28.2.2020 20:30
Íslendingar slá á kórónuóttann með gríni Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 28.2.2020 15:30
Nýjasta tónlistarmyndband Lady Gaga tekið upp á iPhone Tónlistarkonan Lady Gaga hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stupid Love og kom það út eldsnemma í morgun. 28.2.2020 14:30
Stöð 2 færir Ljósinu símatekjur úr Allir geta dansað Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. 28.2.2020 13:26
Ásta auglýsir eftir aukaleikurum fyrir nýjasta myndbandið Tónlistarkonan Ásta Kristín Pjetursdóttir auglýsir eftir aukaleikurum á öllum aldri fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Sykurbað, sem finna má á samnefndri breiðskífu. 28.2.2020 12:30
Fríða Svala kom að því að breyta Taylor Swift í karlmann Tónlistarkonan Taylor Swift frumsýndi í gær nýtt myndband við lagið The Man og leikur hún sjálf karlmann í myndbandinu. 28.2.2020 11:30
Móðir Sæunnar ákvað að svelta sig til dauða Móðir Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis tilkynnti henni og systrum hennar að hún ætlaði að deyja og myndi ekki framar borða eða drekka og þannig svelti hún sig til dauða fyrir framan dætur sínar og fjölskyldu. 28.2.2020 10:30
Greipur er Íslandsmeistari í uppistandi 2020 Greipur Hjaltason er Íslandsmeistari í uppistandi en tíu uppistandarar kepptu um titilinn í Háskólabíói í gærkvöldi. 28.2.2020 07:15
„Hún var ótrúlega brosmild, dugleg og alltaf til í allt“ Linzi Margrét Trosh heldur um helgina einstakan fatamarkað á Petersen svítunni til að heiðra minningu systur sinnar, Viktoríu Hrannar Axelsdóttur, sem féll fyrir eigin hendi. 28.2.2020 07:00
Unglingar í Grafarvogi söfnuðu tæplega fjögur hundruð þúsund til styrktar Hróa Hetti Í febrúar hélt unglingasvið Gufunesbæjar góðgerðaviku til styrktar Hróa Hetti, barnavinafélagi. 27.2.2020 16:30
Björk selur 117 ára einbýlishús í miðborginni Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Grettisgötu á sölu en um er að ræða rúmlega sjötíu fermetra hús í hjarta borgarinnar. 27.2.2020 15:30
Steindi gerði allt vitlaust í Kringlunni og Smáralind Það var frábær stemning í verslunum Vodafone í gær en starfsfólk verslana klæddi sig upp sem Steindi í þáttunum Steinda Con í tilefni Öskudagsins. 27.2.2020 14:30
Svona undirbjó Raggi Bjarna sig fyrir tónleikana í Hörpu Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á þriðjudagskvöldið. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. 27.2.2020 13:30
„Stóð frammi fyrir því að missa bæði barnið mitt og konuna mína“ Fyrir tuttugu árum greindist Sirrý Jónasdóttir með nýrnasjúkdóm, hún var þá gengin sex mánuði með sitt annað barn og algjörlega ómeðvituð um sjúkdóminn. 27.2.2020 12:30
Britney deilir myndbandi sem sýnir fótbrot hennar á miðri dansæfingu Söngkonan Britney Spears deilir nokkuð óhefðbundnu myndbandi á Instagram þar sem hún er í miðri dansæfingu. 27.2.2020 08:54
Annar stofnenda Mazzy Star er látinn David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. 27.2.2020 07:59
Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn "Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust. 26.2.2020 16:45
Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið. 26.2.2020 15:30
Handtökumyndir af frægum Eins og gengur og gerist kemur það reglulega upp að frægir komast í kast við lögin og þurfa jafnvel að dúsa í fangelsi yfir nótt. 26.2.2020 14:30
Íslendingar kveðja Ragga Bjarna Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga og snertu tíðindin Íslendinga í hjartastað. 26.2.2020 13:30
Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26.2.2020 11:30
Ein vinsælasta strákasveit heims í Carpool Karaoke með James Corden Spjallþáttastjórnandinn James Corden fór á dögunum á rúntinn með suður-kóresku sveitinni BTS sem er ein vinsælasta strákasveit heims. 26.2.2020 10:30
Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Jón Ingvar Hilmarsson, sjómaður á Djúpavogi, var aflahæstur strandveiðisjómanna yfir landið í fyrrasumar. 26.2.2020 09:24
Innlit á fallegt heimili Shay Mitchell Leikkonan Shay Mitchell er einna helst þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Pretty Little Liars en hún lék í þáttunum á árunum 2010-2017. 26.2.2020 07:00
„Filterar“ Facebook léku veðurfréttamann grátt Veðurfréttamaðurinn Justin Hinton var að segja frá fyrstu snjókomu vetrarins í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í síðustu viku en bein útsending hans hefur vakið mikla lukku. 25.2.2020 21:15
„Við viljum alls ekki líta út eins og aumingjar“ Ragnhildur Þórðardóttir segir að steitan sé að keyra alltof marga í kaf og ræna þá lífshamingjunni. 25.2.2020 20:00
Guðrún Árný flytur ábreiðu af lagi Dimmu í Söngvakeppninni "Skellti mér í stúdíó og tók upp ábreiðu af þessu fallega lagi sem hljómsveitin DIMMA er með í Söngvakeppninni næsta laugardag.“ 25.2.2020 15:30
Þrettán ára norsk stúlka heillar Bandaríkjamenn upp úr skónum Angelina Jordan tekur um þessar mundir þátt í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent: The Champions þar sem aðeins sigurvegarar í slíkum þáttum um heim allan taka þátt. 25.2.2020 13:30
„Það er eins og maður sé konungur um stund“ Í störfum sínum brýtur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heilann um leiðir til árangurs með handboltalandsliðinu. En til að hlaða batteríin skiptir hann algerlega um gír og gleymir sér með hestum sínum. 25.2.2020 13:00