Fleiri fréttir

Spellvirki til að tjá harm feðra

Baráttumaður fyrir réttindum feðra hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir spellvirki á málverki af Elísabetu Bretadrottningu.

Kærastinn kemur sífellt á óvart

Einn besti kærasti landsins, Bassi Ólafsson, gaf kærustunni sinni langþráðan hvolp á dögunum sem fékk nafnið Tóbías. Ævintýri Bassa og Tobba er hafið.

Ekki láta blekkja þig

Leikkonurnar Kate Winslet og Scarlett Johansson eru gjörbreyttar eins og sést.

Leiksýning sem bætir lýðheilsu

Rebekka A. Ingimundardóttir leikstjóri lofar að áhorfendum verði ekki strítt í þægilegu þátttökuleiksýningunni Sad sem er samstarfsverkefni milli Norðurlandaþjóða.

Langar til að leikstýra Shakespeare

Kolbrún Björt Sigfúsdóttir er eini Íslendingurinn sem hefur lært Shakespeare-leikstjórn. Eftir útskrift leikstýrði hún til dæmis sýningunni Shakespeare in Hell með Brite Theatre-hópnum og hlaut sýningin lof gagnrýnanda Razz Magazine.

Opnuðu veitingastað til að hittast meira

Vilhjálmur Sigurðarson opnaði veitingastaðinn Souvenir með konu sinni í Belgíu. Áður en þau ákváðu það hittust þau ekki nema í átta klukkutíma á viku.

Ekki enn verið talin púkó

Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir þótti flott í undankeppni Eurovision-keppninnar. Bæði andlitsmálningin og hárskrautið vakti athygli en hún vill vera öðruvísi þegar hún syngur.

hausttíska kynnt í Köben

Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína.

Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp

Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars.

Fataskápur frú Vigdísar forseta

Sýningin "Ertu tilbúin frú forseti?“ hefst í Hönnunarsafni Íslands á föstudag. Sýndur er fatnaður og fylgihlutir úr eigu Vigdísar Finnbogadóttur.

Lauryn syngur Final Hour

Upptaka af tónleikum Lauryn Hill í Bowery Ballroom í New York var sett á netið á dögunum.

„Og nú get ég flogið“

Sindri Sindrason fór í leiðangur með Hjálparsveit skáta og segir frá því í Íslandi í Dag.

Sumir pósa betur en aðrir

"Við leitumst við að laða fram kosti hvers keppanda fyrir sig svo honum líði nú sem best á sviðinu og skori sem hæst hjá dómurum.“

"Maður var bara kallaður tossi“

"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.

Prinsessan á hækjunum

Viktoría krónprinsessa Svía heimsótti Umeå í Svíþjóð, aðra tveggja menningarborga Evrópu.

Sagður vera næsti Ari Eldjárn

Fannar Halldór vakti mikla athygli í fyrsta þætti Ísland Got Talent og er orðinn nokkurs konar Youtube-stjarna í kjölfarið. Hann langar að feta grínbrautina.

Sjá næstu 50 fréttir