Hætti á Facebook og byrjaði með kærustunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 08:30 Hilmar æfir nú leikritið Ferjan eftir Kristínu Marju Baldursdóttur sem frumsýnt verður 21. mars í Borgarleikhúsinu. Vísir/Vilhelm „Þetta kom til vegna þess að ég og kærastan mín vorum mjög upptekin í leiklistarnámi og sinntum því stóran hluta sólarhringsins. Svo komum við heim eftir skóla, fórum bæði á Facebook og vorum á Facebook þangað til við fórum að sofa. Allt í einu leit ég upp úr tölvunni og áttaði mig á aðstæðum. Þá lauk mínu þriggja mánaða sambandi við Facebook,“ segir leikarinn Hilmar Guðjónsson. Hann og kærasta hans, leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir, eru ekki á Facebook þar sem þau völdu frekar að rækta sambandið en að fylgjast með stöðuuppfærslum. „Ég hætti á Facebook og byrjaði með kærustunni minni aftur. Ég sakna Facebook ekki. Mér fannst þetta geðveikt gaman um tíma, sérstaklega að njósna um gamla skólafélaga,“ segir Hilmar á léttu nótunum en nú eru liðin fjögur ár síðan hann rauf tengslin við samfélagsmiðilinn. Hann finnur stundum fyrir því að hann sé einn fárra Íslendinga sem nota ekki Facebook. „Ég missi oft af sjálfstæðum leiksýningum, partíum og einstaka fundum. Ég fæ líka oft tölvupósta sem byrja á setningunni: „Fyrst þú ert ekki á Facebook…“ Fólk verður oft orðlaust þegar ég segi því að ég sé ekki á Facebook því þetta er svo stór partur af svo mörgum.“ Hilmar prófaði líka Twitter um tíma en hætti því eftir skamma stund. Hann er búinn að nota Instagram í rúmt ár núna. „Ég hef ekki verið jafn lengi á samfélagsmiðli og Instagram. Sá miðill er ekki eins tímafrekur og Facebook og Twitter. Annars vil ég vera eins einfaldur og mögulegt er.“ Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Þetta kom til vegna þess að ég og kærastan mín vorum mjög upptekin í leiklistarnámi og sinntum því stóran hluta sólarhringsins. Svo komum við heim eftir skóla, fórum bæði á Facebook og vorum á Facebook þangað til við fórum að sofa. Allt í einu leit ég upp úr tölvunni og áttaði mig á aðstæðum. Þá lauk mínu þriggja mánaða sambandi við Facebook,“ segir leikarinn Hilmar Guðjónsson. Hann og kærasta hans, leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir, eru ekki á Facebook þar sem þau völdu frekar að rækta sambandið en að fylgjast með stöðuuppfærslum. „Ég hætti á Facebook og byrjaði með kærustunni minni aftur. Ég sakna Facebook ekki. Mér fannst þetta geðveikt gaman um tíma, sérstaklega að njósna um gamla skólafélaga,“ segir Hilmar á léttu nótunum en nú eru liðin fjögur ár síðan hann rauf tengslin við samfélagsmiðilinn. Hann finnur stundum fyrir því að hann sé einn fárra Íslendinga sem nota ekki Facebook. „Ég missi oft af sjálfstæðum leiksýningum, partíum og einstaka fundum. Ég fæ líka oft tölvupósta sem byrja á setningunni: „Fyrst þú ert ekki á Facebook…“ Fólk verður oft orðlaust þegar ég segi því að ég sé ekki á Facebook því þetta er svo stór partur af svo mörgum.“ Hilmar prófaði líka Twitter um tíma en hætti því eftir skamma stund. Hann er búinn að nota Instagram í rúmt ár núna. „Ég hef ekki verið jafn lengi á samfélagsmiðli og Instagram. Sá miðill er ekki eins tímafrekur og Facebook og Twitter. Annars vil ég vera eins einfaldur og mögulegt er.“
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira