Lífið

Ólst upp með álfum og huldufólki

Jón Ársæll skrifar
Hún er ein af frægustu spámiðlum landsins og um leið ein af vinsælustu skemmtikröftum okkar Íslendinga. En hver er hún og hvað er það sem rekur hana áfram í því mikla verkefni að bæta heiminn?

Hún ólst upp með álfum og huldufólki í sveitinni á Snæfellsnesi og hefur nýlega fundið sinn rétta föður.

Sigríður Klingenberg eða Sigga Kling eins og hún kýs að kalla sig, segir okkur stórmerka sögu sína og frá leyndarmálum lífsins í næsta þætti af Sjálfstæðu fólki með Jóni Ársæli á sunnudagskvöldið á Stöð 2.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.