Lífið

Fall Out Boy velja sitt uppáhalds lag

Fall Out Boy velja sitt uppáhaldslag
Fall Out Boy velja sitt uppáhaldslag nordicphotos/getty
Fall Out Boy, Chvrches, Peace, Fidlar og fleiri nöfn í tónlistarheiminum velja í myndbandi hér að ofan sitt uppáhaldslag.

NME-tímaritið ætlar að birta lista yfir 500 bestu lög tónlistarsögunnar í næsta tölublaði sínu. Þess vegna fékk blaðið nokkrar þekktar hljómsveitir til þess að tjá sig um sín uppáhaldslög í myndbandi sem tekið var upp.

Hér má sjá myndbandið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.