Kærastinn kemur sífellt á óvart Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. febrúar 2014 13:30 Bassi Ólafsson er hér ásamt kærustunni sinni, Ernu Kristínu Stefánsdóttur, og nýja voffanum Tobba. mynd/einkasafn „Hún er búin að vera að vera hvolpasjúk alveg frá því að við fórum að hittast fyrir mörgum árum. Núna seinustu vikur náði ég loksins skilaboðunum þegar hún sýndi mér hundasíður og einhver krútt á Google nánast á hverju kvöldi,“ segir einn besti kærasti landsins, Bassi Ólafsson. Hann gaf kærustunni sinni, Ernu Kristínu Stefánsdóttur, langþráðan hvolp sem hefur fengið nafnið Tóbías Bassason. Um er að ræða hreinræktaðan Maltese-hvolp. „Ég elskaði alltaf ævintýri Tinna og Tobba, þannig að núna byrja ævintýri Bassa og Tobba,“ bætir Bassi við léttur í lundu. Tobbi er aðeins tíu vikna gamall. „Nú er ekkert sofið á nóttunni og ég horfi á hrukkurnar verða dýpri og lengri.“ Læksíða Bassa á Facebook er komin með yfir tuttugu þúsund læk. „Ég er náttúrlega enn þá hálf hissa á þessu en um leið er alveg gríðarlega gaman að geta glatt fólk með þessum vídjóum. Það er eini tilgangurinn hjá mér, fá fólk til að flissa smá og geta svo haldið áfram með daginn í vonandi aðeins betra skapi,“ útskýrir Bassi. Núna er komin upp sú hugmynd að gera „kærasta-brúður“. „Þá er það kærastadúkka með dinglandi haus og hljóðtakka sem segir setningar til að gleðja fólk í umferðinni. Svo fer allur ágóði beint í Barnaspítala Hringsins til að kaupa tæki og tól fyrir krakkana okkar. Mér finnst extra gaman að geta nýtt þetta í eitthvað jákvætt og skemmtilegt,“ segir Bassi.Hér er læksíða Bassa. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Hún er búin að vera að vera hvolpasjúk alveg frá því að við fórum að hittast fyrir mörgum árum. Núna seinustu vikur náði ég loksins skilaboðunum þegar hún sýndi mér hundasíður og einhver krútt á Google nánast á hverju kvöldi,“ segir einn besti kærasti landsins, Bassi Ólafsson. Hann gaf kærustunni sinni, Ernu Kristínu Stefánsdóttur, langþráðan hvolp sem hefur fengið nafnið Tóbías Bassason. Um er að ræða hreinræktaðan Maltese-hvolp. „Ég elskaði alltaf ævintýri Tinna og Tobba, þannig að núna byrja ævintýri Bassa og Tobba,“ bætir Bassi við léttur í lundu. Tobbi er aðeins tíu vikna gamall. „Nú er ekkert sofið á nóttunni og ég horfi á hrukkurnar verða dýpri og lengri.“ Læksíða Bassa á Facebook er komin með yfir tuttugu þúsund læk. „Ég er náttúrlega enn þá hálf hissa á þessu en um leið er alveg gríðarlega gaman að geta glatt fólk með þessum vídjóum. Það er eini tilgangurinn hjá mér, fá fólk til að flissa smá og geta svo haldið áfram með daginn í vonandi aðeins betra skapi,“ útskýrir Bassi. Núna er komin upp sú hugmynd að gera „kærasta-brúður“. „Þá er það kærastadúkka með dinglandi haus og hljóðtakka sem segir setningar til að gleðja fólk í umferðinni. Svo fer allur ágóði beint í Barnaspítala Hringsins til að kaupa tæki og tól fyrir krakkana okkar. Mér finnst extra gaman að geta nýtt þetta í eitthvað jákvætt og skemmtilegt,“ segir Bassi.Hér er læksíða Bassa.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira