Fleiri fréttir Tæp 60 milljón áhorf á tveimur dögum Suður-kóreski popparinn PSY sendir frá sér fyrsta smellinn eftir Gangnam Style. 15.4.2013 13:42 Járnmaðurinn fluttur vegna Járnfrúarinnar Frumsýningu Iron Man 3 frestað um einn dag vegna jarðarfarar Margaret Thatcher í London. 15.4.2013 10:02 Útvarpsstjörnur á útopnu Útvarpsstöðin K100 fagnaði eins árs afmæli á föstudaginn síðasta á veitingarstaðnum Lebowski. Sigvaldi Kaldalóns dagskrárstjóri stöðvarinnar var í essinu sínu en nákvæmlega eitt ár er síðan morgunþáttur hans og Svavars Arnars hárgreiðslumanns, sem ber heitið Svali og Svavar, fór í loftið. 14.4.2013 20:30 Vildi vera drepinn Árni Björn Helgason vaktar nú hvert fótmál Jóns Snjós í heimsæðinu Game of Thrones. Árni er með mörg önnur járn í eldinum. 14.4.2013 18:00 Dökkar og dásamlegar Leikkonurnar Amanda Peet og Mindy Kaling eru báðar þekktar fyrir að vera með afar gott skopskyn og nú kemur á daginn að þær eru með svipaðan fatasmekk. 14.4.2013 14:00 Ólíklegir óperuunnendur Kærustuparið Mila Kunis og Ashton Kutcher spókuðu sig um í London um helgina og skelltu sér meðal annars á óperusýninguna Sunken Garden í Barbican Centre. 14.4.2013 13:00 Selur eitt frægasta hús í Hollywood Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron er búin að selja glæsihýsi sitt í Hollywood-hæðum á 3,8 milljónir dollara, tæplega fimm hundruð milljónir króna. 14.4.2013 12:00 Gleymdi hún buxunum heima? Fyrirsætan Eva Marcille bauð upp á ansi athyglisvert dress þegar hún mætti á viðburð á vegum MTV-kvikmyndaverðlaunanna í Los Angeles um helgina. 14.4.2013 11:00 Hanna Rún vann enn eitt dansmótið - með sérstakt brúnkukrem "Ég nota sérstakt dansbrúnkukrem. Það eru allir keppendur með brúnkukrem í keppnum," útskýrir Hanna Rún sem sigraði enn eina danskeppnina með rússneska dansfélaga sínum og kærasta. 14.4.2013 09:16 Glænýjar og sjóðheitar baðfatamyndir Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er ekkert slor á nýjustu myndunum fyrir baðfatamerkið Beach Bunny. 14.4.2013 09:00 Gerðu myndband til minningar um hetju og góðan vin Hér má sjá myndskeið sem félagar fallhlífarstökkvarans Örvars Arnarsonar tóku saman fyrir vin sinn sem var annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída 23. mars síðastliðinn. 13.4.2013 21:15 Í ferlegu sjokki og reið yfir að fólk geri svona "Ég var bara í ferlegu sjokki og reið yfir að fólk gerði svona og léti sig hverfa. Eitt eru skemmdirnar, ef fólk hefði haft það í sér að láta vita! Þó bíllinn sé vel tryggður, er sjálfsábyrgðin peningar sem við hefðum viljað nota í annað," segir Eva Huld Valsdóttir 37 ára grunnskólakennari sem var heldur betur brugðið þegar hún ætlaði að keyra af stað í gráa Toyota Yaris bílnum sínum árgerð 2011 í morgun. 13.4.2013 19:30 Styrkja Davíð Olgeirsson Selja stuttermaboli til styrktar Davíð en blóðgúlpur sprakk í höfði hans á knattspyrnuæfingu sem orsakaði heilablæðingu. Hann hefur verið í stífri endurhæfingu síðan. 13.4.2013 14:45 Glænýjar tennur Rolling Stones rokkarinn Keith Richards hefur sjaldan litið eins vel út og nú. Keith, sem verður 70 ára á þessu ári, er kominn með glænýjar tennur og brosir hringinn sem er engin furða nú þegar hann er með skjannahvítt stell sem er þráðbeint. Myndirnar af nýju tönnunum voru teknar í vikunni. 13.4.2013 13:30 Þykist gefa Joan Rivers brjóst Söngkonan Fergie á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Josh Duhamel. Hún kom fram í sjónvarpsþættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E! og sló á létta strengi með þáttarstjórnandanum, hinni umdeildu Joan Rivers. 13.4.2013 13:00 Hún ætti að fá sér hamborgara og franskar Glamúrmódelið Katie Price skýtur föstum skotum að fótboltaeiginkonunni Abbey Crouch í dálki sínum í dagblaðinu The Sun. Þar segir hún að Abbey sé alltof mjó. 13.4.2013 12:00 Skilin eftir tuttugu ára hjónaband Leikkonan Jane Seymour er skilin við eiginmann sinn til tuttugu ára, leikstjórann og leikarann James Keach. 13.4.2013 11:00 Svona bjó hún áður en hún varð fræg Fyrsta íbúð stórleikkonunnar Angelinu Jolie var ekki nærri því eins stórfengleg og franska glæsihýsið sem hún kallar heimili sitt í dag. 13.4.2013 10:00 Við viljum pottþétt ekki eignast börn Spéfuglinn Ellen DeGeneres og leikkonan Portia de Rossi eru búnar að vera giftar í næstum því fimm ár. Þær ætla pottþétt ekki að eignast börn segir Portia í viðtali við tímaritið Out. 13.4.2013 09:00 Opinbera samband sitt Bradley Cooper hefur fundið ástina með 18 árum yngri fyrirsætu. 13.4.2013 07:00 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13.4.2013 07:00 Ósáttur Bacon Sjónvarpsþættirnir The Following með Kevin Bacon í aðalhlutverki hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum Star Magazine er leikarinn þó alls ekki sáttur við framleiðendur sjónvarpsþáttanna þrátt fyrir gott gengi þeirra. 13.4.2013 07:00 Ýlis-styrkþegar fögnuðu í Hörpu Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk tilkynnti á dögunum um stuðning við tíu ný tónlistarverkefni sem fara fram í Hörpu á árinu og nemur upphæðin 4,5 milljónum króna. Styrkþegar og aðrir velunnarar fögnuðu á miðvikudaginn. 12.4.2013 20:00 Hvað er hún búin að gera við andlitið á sér? Súperstjarnan Liza Minnelli vakti mikla athygli á viðburði í New York í vikunni. Það var andlit hennar sem stal senunni en það er nánast hrukkulaust þó Liza sér orðin 67 ára gömul. 12.4.2013 13:30 2000 sóttu um - Íslendingur komst áfram Margaryta Popova, 17 ára píanósnillingur frá Úkraínu, hefur búið hér á landi undanfarin fimm ár ásamt úkraínskri móður sinni og stjúpföður sem er íslenskur. Margaryta gerðist nýverið íslenskur ríkisborgari en hún hefur undanfarið stundað píanónám á IB-braut í Menntaskólanum í Hamrahlíð. 12.4.2013 12:15 Forðast spurningar um ástarmálin Íslandsvinurinn Tom Cruise ferðast nú um heiminn og kynnir nýjustu mynd sína Oblivion sem tekin var upp á Íslandi. 12.4.2013 12:00 Sumarlegar stórstjörnur Twilight-stjarnan Ashley Greene og þúsundþjalasmiðurinn Khloe Kardashian taka forskot á sumarið. 12.4.2013 11:00 Selur gersemar í Kolaportinu "Það er enn svo mikið til , fullt af merkjavöru, alls konar dót og margt fallegt. Það var svo mikill afgangur. Það er eiginlega ótrúlegt hvað ég er búin að sanka að mér fötum og skóm. Ég ætla líka að vera með barnaföt og gamlar kiljur og alls konar ónotað dót," segir Sigrún sem lofar góðri stemningu og fjöri í Kolaportinu á morgun klukkan 11:00 - 17:00. 12.4.2013 10:45 10 ráð til að hreinsa líkamann Júlía Magnúsdóttir, heilsumarkþjálfi og næringar- og lífsstílsráðgjafi hjá Lifðu til fulls, hjálpar konum við að komast yfir orkuleysi og ringulreið í fæðuvali svo þær geti öðlast jafnvægi í lífsstíl sínum og verið sáttar í eigin skinni. Hún segir alla geta breytt um lífsstíl strax í dag! 12.4.2013 10:30 Óþekkjanleg eftir lasermeðferð Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville deildi afar óhugnalegri mynd af sér á Twitter-síðu sinni í vikunni. Á myndinni er andlit hennar nánast afskræmt. 12.4.2013 10:00 Thatcher var mjög jákvæð og hlý "Thatcher var mjög jákvæð og hlý, sem kom á óvart þar sem um sjálfa járnfrúna var að ræða. Ég fékk þann heiður að afhenda henni íslenskan hraunmola sem ég náði mér i rétt við Bláa Lónið og lét setja hann á marmaraplötu. Þetta var gjöf frá EYC til hennar." 12.4.2013 09:45 Ég prófa Botox ekki aftur Leikkonan Gwyneth Paltrow opnar sig upp á gátt í maíhefti tímaritsins Harper's Bazaar. Hún segir lesendum ýmislegt um sig sem þeir vissu pottþétt ekki. 12.4.2013 09:00 Hitti "Ozzy Osbourne" í Cannes Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner sprellar í þungarokkurum. 12.4.2013 22:18 Kosningabaráttan er greinilega rétt að byrja Meðfylgjandi myndir vorut teknar á Baráttugleði Samfylkingarinnar sem fram fór í Gamla bíói síðastliðinn laugardag, 6. apríl. Kynnir var Halldóra Geirharðsdóttir (og Barbara og Smári) og ræður fluttu Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason. Að loknum fundinum gengu gestir upp Laugaveginn og fengu sér kaffi of vöfflur í kosningamiðstöð Samfylkingarinna í Liverpool/Dressmann-húsinu. 12.4.2013 14:30 Óli Geir segist vera á svörtum lista hjá ÍTR Tónleikahaldarinn og plötusnúðurinn Ólafur Geir Jónsson, sem stóð fyrir “Dirty Night”-kvöldum fyrir fáum árum, segist hvergi fá að spila á höfuðborgarsvæðinu. Hann segist leggja mikla vinnu í að bæta ímynd sína og vandi sig. 12.4.2013 07:00 Fékk reiðikast á sviðinu Skoski leikarinn James McAvoy stöðvaði sýningu á Macbeth þegar hann tók eftir að einn áhorfendanna var að taka leiksýninguna upp. 12.4.2013 07:00 Anna Svava í fjórðu Sveppamyndinni Sverrir Þór Sverrisson heldur áfram að færa ævintýri Sveppa yfir á hvíta tjaldið í sumar. 12.4.2013 07:00 "Ég átti að vera í flugvélinni sem fórst" "Þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, þú ert búinn að reynast mér svo vel.“ Svo stóð hann fyrir utan flughúsið og veifaði mér bless og það var eins og hann, eða sálin hans, vissi hvað væri í vændum. . 11.4.2013 14:30 Í flöskustút með Britney Spears Stórleikarinn Ryan Gosling segist hafa verið rosalega skotinn í söngkonunni Britney Spears þegar þau léku saman í sjónvarpsþáttunum The Mickey Mouse Club. 11.4.2013 13:00 Omega hitt eða þetta - hér færðu svörin Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið. Stundum hefur þessi umfjöllun verið nokkuð misvísandi. Skilaboðin hafa gjarnan verið á þá leið að omega-3 fitusýrur séu hollar og omega-6 fitusýrur óhollar. Svo einfalt er þetta þó alls ekki. Báðar þessar fitusýrur eru líkamanum nauðsynlegar og báðar gegna þær mikilvægu hlutverki fyrir frumur og líkamsstarfsemi. 11.4.2013 12:00 Kviknakin fótboltaeiginkona Abbey Crouch situr fyrir kviknakin í nýjasta hefti tímaritsins HUNGER sem er komið í verslanir í Bretlandi. 11.4.2013 11:00 Ef sjampóið freyðir mikið er það gott "Ég er hrifin af sjampóinu frá John Frieda af því að einu sinni var mér sagt að ef að sjampóið freyðir mikið þá er það gott sjampó og þetta sjampó alveg snar- freyðir." 11.4.2013 10:30 Sölva boðin fíkniefni og vændiskonur "Einhvern tíma er allt fyrst. Fann ekki leigubíl áðan, svo ég settist aftan à vespu hjá Tælendingi sem getur ekki hafa verið undir sextugu. Hann hafði varla stigið á bensíngjöfina þegar hann var byrjaður að bjóða mér hass, því næst kókaín og vændiskonur og loks vændiskonur með typpi. Eftir að hafa afþakkað allt þetta pent àtti manngarmurinn bara eitt tromp eftir: ,,viltu komast í kirkju?"!!!" 11.4.2013 10:15 Losar sig við húsið eftir skilnaðinn Söngkonan Katy Perry er búin að láta hús sitt í Hollywood-hæðum á sölu en hún keypti það með fyrrverandi eiginmanni sínum, spéfuglinum Russell Brand. 11.4.2013 10:00 Lindsay tárast hjá Letterman Partípían Lindsay Lohan mætti í fyrsta viðtalið sitt á þriðjudag eftir að hún var dæmd í þriggja mánaða meðferð fyrir stuttu. Það var sjálfur David Letterman sem náði að krækja í viðtal við stúlkuna sem er afar umtöluð. 11.4.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tæp 60 milljón áhorf á tveimur dögum Suður-kóreski popparinn PSY sendir frá sér fyrsta smellinn eftir Gangnam Style. 15.4.2013 13:42
Járnmaðurinn fluttur vegna Járnfrúarinnar Frumsýningu Iron Man 3 frestað um einn dag vegna jarðarfarar Margaret Thatcher í London. 15.4.2013 10:02
Útvarpsstjörnur á útopnu Útvarpsstöðin K100 fagnaði eins árs afmæli á föstudaginn síðasta á veitingarstaðnum Lebowski. Sigvaldi Kaldalóns dagskrárstjóri stöðvarinnar var í essinu sínu en nákvæmlega eitt ár er síðan morgunþáttur hans og Svavars Arnars hárgreiðslumanns, sem ber heitið Svali og Svavar, fór í loftið. 14.4.2013 20:30
Vildi vera drepinn Árni Björn Helgason vaktar nú hvert fótmál Jóns Snjós í heimsæðinu Game of Thrones. Árni er með mörg önnur járn í eldinum. 14.4.2013 18:00
Dökkar og dásamlegar Leikkonurnar Amanda Peet og Mindy Kaling eru báðar þekktar fyrir að vera með afar gott skopskyn og nú kemur á daginn að þær eru með svipaðan fatasmekk. 14.4.2013 14:00
Ólíklegir óperuunnendur Kærustuparið Mila Kunis og Ashton Kutcher spókuðu sig um í London um helgina og skelltu sér meðal annars á óperusýninguna Sunken Garden í Barbican Centre. 14.4.2013 13:00
Selur eitt frægasta hús í Hollywood Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron er búin að selja glæsihýsi sitt í Hollywood-hæðum á 3,8 milljónir dollara, tæplega fimm hundruð milljónir króna. 14.4.2013 12:00
Gleymdi hún buxunum heima? Fyrirsætan Eva Marcille bauð upp á ansi athyglisvert dress þegar hún mætti á viðburð á vegum MTV-kvikmyndaverðlaunanna í Los Angeles um helgina. 14.4.2013 11:00
Hanna Rún vann enn eitt dansmótið - með sérstakt brúnkukrem "Ég nota sérstakt dansbrúnkukrem. Það eru allir keppendur með brúnkukrem í keppnum," útskýrir Hanna Rún sem sigraði enn eina danskeppnina með rússneska dansfélaga sínum og kærasta. 14.4.2013 09:16
Glænýjar og sjóðheitar baðfatamyndir Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er ekkert slor á nýjustu myndunum fyrir baðfatamerkið Beach Bunny. 14.4.2013 09:00
Gerðu myndband til minningar um hetju og góðan vin Hér má sjá myndskeið sem félagar fallhlífarstökkvarans Örvars Arnarsonar tóku saman fyrir vin sinn sem var annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída 23. mars síðastliðinn. 13.4.2013 21:15
Í ferlegu sjokki og reið yfir að fólk geri svona "Ég var bara í ferlegu sjokki og reið yfir að fólk gerði svona og léti sig hverfa. Eitt eru skemmdirnar, ef fólk hefði haft það í sér að láta vita! Þó bíllinn sé vel tryggður, er sjálfsábyrgðin peningar sem við hefðum viljað nota í annað," segir Eva Huld Valsdóttir 37 ára grunnskólakennari sem var heldur betur brugðið þegar hún ætlaði að keyra af stað í gráa Toyota Yaris bílnum sínum árgerð 2011 í morgun. 13.4.2013 19:30
Styrkja Davíð Olgeirsson Selja stuttermaboli til styrktar Davíð en blóðgúlpur sprakk í höfði hans á knattspyrnuæfingu sem orsakaði heilablæðingu. Hann hefur verið í stífri endurhæfingu síðan. 13.4.2013 14:45
Glænýjar tennur Rolling Stones rokkarinn Keith Richards hefur sjaldan litið eins vel út og nú. Keith, sem verður 70 ára á þessu ári, er kominn með glænýjar tennur og brosir hringinn sem er engin furða nú þegar hann er með skjannahvítt stell sem er þráðbeint. Myndirnar af nýju tönnunum voru teknar í vikunni. 13.4.2013 13:30
Þykist gefa Joan Rivers brjóst Söngkonan Fergie á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Josh Duhamel. Hún kom fram í sjónvarpsþættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E! og sló á létta strengi með þáttarstjórnandanum, hinni umdeildu Joan Rivers. 13.4.2013 13:00
Hún ætti að fá sér hamborgara og franskar Glamúrmódelið Katie Price skýtur föstum skotum að fótboltaeiginkonunni Abbey Crouch í dálki sínum í dagblaðinu The Sun. Þar segir hún að Abbey sé alltof mjó. 13.4.2013 12:00
Skilin eftir tuttugu ára hjónaband Leikkonan Jane Seymour er skilin við eiginmann sinn til tuttugu ára, leikstjórann og leikarann James Keach. 13.4.2013 11:00
Svona bjó hún áður en hún varð fræg Fyrsta íbúð stórleikkonunnar Angelinu Jolie var ekki nærri því eins stórfengleg og franska glæsihýsið sem hún kallar heimili sitt í dag. 13.4.2013 10:00
Við viljum pottþétt ekki eignast börn Spéfuglinn Ellen DeGeneres og leikkonan Portia de Rossi eru búnar að vera giftar í næstum því fimm ár. Þær ætla pottþétt ekki að eignast börn segir Portia í viðtali við tímaritið Out. 13.4.2013 09:00
Opinbera samband sitt Bradley Cooper hefur fundið ástina með 18 árum yngri fyrirsætu. 13.4.2013 07:00
Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13.4.2013 07:00
Ósáttur Bacon Sjónvarpsþættirnir The Following með Kevin Bacon í aðalhlutverki hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum Star Magazine er leikarinn þó alls ekki sáttur við framleiðendur sjónvarpsþáttanna þrátt fyrir gott gengi þeirra. 13.4.2013 07:00
Ýlis-styrkþegar fögnuðu í Hörpu Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk tilkynnti á dögunum um stuðning við tíu ný tónlistarverkefni sem fara fram í Hörpu á árinu og nemur upphæðin 4,5 milljónum króna. Styrkþegar og aðrir velunnarar fögnuðu á miðvikudaginn. 12.4.2013 20:00
Hvað er hún búin að gera við andlitið á sér? Súperstjarnan Liza Minnelli vakti mikla athygli á viðburði í New York í vikunni. Það var andlit hennar sem stal senunni en það er nánast hrukkulaust þó Liza sér orðin 67 ára gömul. 12.4.2013 13:30
2000 sóttu um - Íslendingur komst áfram Margaryta Popova, 17 ára píanósnillingur frá Úkraínu, hefur búið hér á landi undanfarin fimm ár ásamt úkraínskri móður sinni og stjúpföður sem er íslenskur. Margaryta gerðist nýverið íslenskur ríkisborgari en hún hefur undanfarið stundað píanónám á IB-braut í Menntaskólanum í Hamrahlíð. 12.4.2013 12:15
Forðast spurningar um ástarmálin Íslandsvinurinn Tom Cruise ferðast nú um heiminn og kynnir nýjustu mynd sína Oblivion sem tekin var upp á Íslandi. 12.4.2013 12:00
Sumarlegar stórstjörnur Twilight-stjarnan Ashley Greene og þúsundþjalasmiðurinn Khloe Kardashian taka forskot á sumarið. 12.4.2013 11:00
Selur gersemar í Kolaportinu "Það er enn svo mikið til , fullt af merkjavöru, alls konar dót og margt fallegt. Það var svo mikill afgangur. Það er eiginlega ótrúlegt hvað ég er búin að sanka að mér fötum og skóm. Ég ætla líka að vera með barnaföt og gamlar kiljur og alls konar ónotað dót," segir Sigrún sem lofar góðri stemningu og fjöri í Kolaportinu á morgun klukkan 11:00 - 17:00. 12.4.2013 10:45
10 ráð til að hreinsa líkamann Júlía Magnúsdóttir, heilsumarkþjálfi og næringar- og lífsstílsráðgjafi hjá Lifðu til fulls, hjálpar konum við að komast yfir orkuleysi og ringulreið í fæðuvali svo þær geti öðlast jafnvægi í lífsstíl sínum og verið sáttar í eigin skinni. Hún segir alla geta breytt um lífsstíl strax í dag! 12.4.2013 10:30
Óþekkjanleg eftir lasermeðferð Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville deildi afar óhugnalegri mynd af sér á Twitter-síðu sinni í vikunni. Á myndinni er andlit hennar nánast afskræmt. 12.4.2013 10:00
Thatcher var mjög jákvæð og hlý "Thatcher var mjög jákvæð og hlý, sem kom á óvart þar sem um sjálfa járnfrúna var að ræða. Ég fékk þann heiður að afhenda henni íslenskan hraunmola sem ég náði mér i rétt við Bláa Lónið og lét setja hann á marmaraplötu. Þetta var gjöf frá EYC til hennar." 12.4.2013 09:45
Ég prófa Botox ekki aftur Leikkonan Gwyneth Paltrow opnar sig upp á gátt í maíhefti tímaritsins Harper's Bazaar. Hún segir lesendum ýmislegt um sig sem þeir vissu pottþétt ekki. 12.4.2013 09:00
Hitti "Ozzy Osbourne" í Cannes Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner sprellar í þungarokkurum. 12.4.2013 22:18
Kosningabaráttan er greinilega rétt að byrja Meðfylgjandi myndir vorut teknar á Baráttugleði Samfylkingarinnar sem fram fór í Gamla bíói síðastliðinn laugardag, 6. apríl. Kynnir var Halldóra Geirharðsdóttir (og Barbara og Smári) og ræður fluttu Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason. Að loknum fundinum gengu gestir upp Laugaveginn og fengu sér kaffi of vöfflur í kosningamiðstöð Samfylkingarinna í Liverpool/Dressmann-húsinu. 12.4.2013 14:30
Óli Geir segist vera á svörtum lista hjá ÍTR Tónleikahaldarinn og plötusnúðurinn Ólafur Geir Jónsson, sem stóð fyrir “Dirty Night”-kvöldum fyrir fáum árum, segist hvergi fá að spila á höfuðborgarsvæðinu. Hann segist leggja mikla vinnu í að bæta ímynd sína og vandi sig. 12.4.2013 07:00
Fékk reiðikast á sviðinu Skoski leikarinn James McAvoy stöðvaði sýningu á Macbeth þegar hann tók eftir að einn áhorfendanna var að taka leiksýninguna upp. 12.4.2013 07:00
Anna Svava í fjórðu Sveppamyndinni Sverrir Þór Sverrisson heldur áfram að færa ævintýri Sveppa yfir á hvíta tjaldið í sumar. 12.4.2013 07:00
"Ég átti að vera í flugvélinni sem fórst" "Þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, þú ert búinn að reynast mér svo vel.“ Svo stóð hann fyrir utan flughúsið og veifaði mér bless og það var eins og hann, eða sálin hans, vissi hvað væri í vændum. . 11.4.2013 14:30
Í flöskustút með Britney Spears Stórleikarinn Ryan Gosling segist hafa verið rosalega skotinn í söngkonunni Britney Spears þegar þau léku saman í sjónvarpsþáttunum The Mickey Mouse Club. 11.4.2013 13:00
Omega hitt eða þetta - hér færðu svörin Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið. Stundum hefur þessi umfjöllun verið nokkuð misvísandi. Skilaboðin hafa gjarnan verið á þá leið að omega-3 fitusýrur séu hollar og omega-6 fitusýrur óhollar. Svo einfalt er þetta þó alls ekki. Báðar þessar fitusýrur eru líkamanum nauðsynlegar og báðar gegna þær mikilvægu hlutverki fyrir frumur og líkamsstarfsemi. 11.4.2013 12:00
Kviknakin fótboltaeiginkona Abbey Crouch situr fyrir kviknakin í nýjasta hefti tímaritsins HUNGER sem er komið í verslanir í Bretlandi. 11.4.2013 11:00
Ef sjampóið freyðir mikið er það gott "Ég er hrifin af sjampóinu frá John Frieda af því að einu sinni var mér sagt að ef að sjampóið freyðir mikið þá er það gott sjampó og þetta sjampó alveg snar- freyðir." 11.4.2013 10:30
Sölva boðin fíkniefni og vændiskonur "Einhvern tíma er allt fyrst. Fann ekki leigubíl áðan, svo ég settist aftan à vespu hjá Tælendingi sem getur ekki hafa verið undir sextugu. Hann hafði varla stigið á bensíngjöfina þegar hann var byrjaður að bjóða mér hass, því næst kókaín og vændiskonur og loks vændiskonur með typpi. Eftir að hafa afþakkað allt þetta pent àtti manngarmurinn bara eitt tromp eftir: ,,viltu komast í kirkju?"!!!" 11.4.2013 10:15
Losar sig við húsið eftir skilnaðinn Söngkonan Katy Perry er búin að láta hús sitt í Hollywood-hæðum á sölu en hún keypti það með fyrrverandi eiginmanni sínum, spéfuglinum Russell Brand. 11.4.2013 10:00
Lindsay tárast hjá Letterman Partípían Lindsay Lohan mætti í fyrsta viðtalið sitt á þriðjudag eftir að hún var dæmd í þriggja mánaða meðferð fyrir stuttu. Það var sjálfur David Letterman sem náði að krækja í viðtal við stúlkuna sem er afar umtöluð. 11.4.2013 09:00