Fleiri fréttir Farsímar teknir af brúðkaupsgestum Raunveruleikastjarnan Nicole Richie og rokkarinn Joel Madden gengu í hið heilaga helgina sem leið. Samkvæmt heimildarmönnum hafði parið selt birtingaréttinn að brúðkaupsmyndum sínum og var því mjög umhugað um að engar myndir lækju á netið. 16.12.2010 08:00 Tuttugu tilnefndar til Kraums Tilnefningar til hinna árlegu Kraumstónlistarverðlauna hafa verið tilkynntar. Tuttugu plötur eru í pottinum en úrslitin verða tilkynnt síðar í desember. 16.12.2010 06:00 Ólafur Arnalds snýr heim Ólafur Arnalds og For a Minor Reflection munu halda sameiginlega tónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 20.30 og er miðaverð 1.500 krónur. Miðasala er hafin á midi.is. 16.12.2010 06:00 Stefnir á að keppa í skotfimi á Smáþjóðaleikunum „Það væri gríðarlega gaman að keppa fyrir Íslands hönd,“ segir Jón Þór Sigurðsson, eða Nonni kjuði, trommari vinsælustu hljómsveitar landsins, Diktu. 16.12.2010 06:00 Klovn-myndin fær ágætis dóma Klovn-mynd Caspers Christiansen og Franks Hvam var forsýnd dönskum fyrirmennum í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld. Myndin fær prýðilega dóma í dönskum blöðum og meðal annars fjórar stjörnur af sex hjá B.T. 16.12.2010 06:00 Gylfi Ægis stígur á svið Gylfi Ægisson verður með tónleika á Faktorý í kvöld. Þar ætlar hann að spila mörg af sínum vinsælustu lögum, þar á meðal Stolt siglir fleyið mitt, Minningu um mann og Í sól og sumaryl. 16.12.2010 06:00 Fagrir kjólar á frumsýningu í Hollywood Það er mikið um frumsýningar í Hollywood þessa dagana. Í vikunni var myndin Country Strong frumsýnd en aðalhlutverkið er í höndum leikkonunnar Gwyneth Paltrow. 16.12.2010 06:00 Slegist í brúðkaupi Hulk Hogan kvæntist kærustunni sinni, hinni snoppufríðu Jennifer McDaniel, fyrr í vikunni. Athöfnin átti að vera friðsæl og fór fram á strönd í Flórída. En veislan fór öðruvísi en ætlað var. Ljósmyndari mætti óboðinn á svæðið og ætlaði að ná myndum af brúðkaupinu en starfsmaður Hogans sagði honum að hypja sig. Ljósmyndarinn lét sig ekki og slagsmál brutust út þegar Hogan 16.12.2010 06:00 Vill ekki vera sett undir einn hatt Ólöf Arnalds er nýkomin til landsins eftir langa og stranga tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin. Hvíldin verður stutt því í janúar fer hún til Ástralíu þar sem hún hitar upp fyrir hljómsveitina Grinderman 16.12.2010 06:00 Heimakær leikkona Nicole Kidman hefur mikla unun af því að eyða tíma heima í faðmi fjölskyldunnar. Hún segist velja kvikmyndahlutverk sín vel, enda vilji hún ekki dvelja löngum stundum að heiman. 16.12.2010 06:00 Mila Kunis á móti Mark Wahlberg Mila Kunis hefur hreppt stórt hlutverk í kvikmyndinni Ted sem Mark Wahlberg mun leika í. Ferill Milu hefur verið að sækja á uppleið á undanförnum árum, en hún hóf störf fyrir framan kvikmyndavélarnar aðeins tólf ára að aldri. Mila er eflaust enn þá þekktust fyrir að leika Jackie Burkhart úr That "70s Show en það gæti verið að breytast. 16.12.2010 06:00 Gullnáman í Hollywood Teiknimyndir eru ævintýri dagsins í dag, börnin þekkja geimlögguna Bósa og kúrekann Vidda jafn vel og foreldrarnir Hans og Grétu eða Mjallhvíti. Teiknimyndirnar eru hins vegar ekki góðverk af hendi Hollywood heldur eru háar fjárhæðir í húfi. 16.12.2010 06:00 Heather Mills í skíðalandsliði fatlaðra Hin breska Heather Mills hefur náð þeim árangri að komast í skíðalið fatlaðra í heimalandi sínu, en Mills missti hluta af fótlegg þegar lögreglumótorhjól keyrði á hana árið 1993. 16.12.2010 06:00 Oprah lýgur ekki Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey sagðist ekki vera samkynhneigð í nýlegu sjónvarpsviðtali sem birtist á ABC-sjónvarpsstöðinni. Fjölmiðlakonan Barbara Walters hafði þá spurt Opruh hvort hún og vinkona hennar, Gayle King, væru ástkonur. 16.12.2010 06:00 Lopez kærð af fyrrverandi Söngkonan og dívan Jennifer Lopez hefur verið kærð af konu fyrrverandi eiginmanns síns Ojani Noa, Claudiu Vazquez. 16.12.2010 06:00 Portman átti erfitt í Harvard Natalie Portman viðurkennir að hún hafi átt í persónulegum erfiðleikum á meðan á háskólanámi hennar stóð. 16.12.2010 06:00 Gosling og Blake Lively eru ekki par Leikarinn Ryan Gosling þvertekur fyrir það að hann og Gossip Girl-stjarnan Blake Lively séu par. Þau séu einfaldlega góðir vinir. Leikararnir sáust fyrst saman í október, stuttu eftir að Lively hætti með mótleikara sínum úr Gossip Girl, Penn Badgley. Þá sáust Gosling og Lively saman í Disneylandi og einnig í eftirpartíi kvikmyndarinnar Blue Valentine, en það er nýjasta kvikmynd Goslings. Hann neitar öllum orðrómi um ástarsamband en hrósar Lively fyrir mikla hæfileika á hvíta tjaldinu. „Hún er frábær leikkona og góður vinur,“ segir Gosling. 16.12.2010 06:00 Miley Cyrus sparkar bestu vinkonu sinni Það vakti nokkra athygli þegar myndband af söngkonunni Miley Cyrus lak á netið en þar sést stúlkan reykja það sem talsmaður hennar vill meina að sé salvía. Stúlkan er augljóslega í annarlegu ástandi enda er áhrifum salvíu líkt við þau sem fást af skynörvandi lyfjum á borð við LSD. 16.12.2010 05:00 Telur sig næsta Jackson Söngvarinn Usher fer langleiðina með að segja að hann eigi að hljóta nafngiftina „poppkóngurinn“ sökum þess að Michael Jackson er látinn. „Við misstum Michael Jackson og það er pressa á mér sem ég vil standast. Ég vil vera viss um að fólk sjái að ég er virkilega að stíga upp og vonandi fer fólk að líkja mér við Michael Jackson.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Usher talar um að taka við sem hinn næsti Jackson. „Ég er búinn að vera í bransanum í átján ár. Michael var fimmtíu ár í poppinu og ég stefni að því sama. En á sama tíma er ég einstakur.“ 16.12.2010 04:00 Gott að borða nammi Leikarinn Mark Wahlberg fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Fighter þar sem hann leikur hnefaleikakappa. Wahlberg þurfti að fylgja ströngu mataræði og stunda líkamsrækt af kappi í heil fjögur ár fyrir hlutverkið. 16.12.2010 03:30 Myndbandið af Nicolas Cage sem allir eru að tala um Leikarinn Nicolas Cage hefur lengi verið duglegur við að leika sturlaða menn, en nú veltir almenningur í Rúmeníu fyrir sér hvar mörkin milli leiks og alvöru liggja. 15.12.2010 17:00 Erpur og Steindi Jr nota gúmmíhanska Borðspilið Flakk kom á markað nú fyrir jólin en spilið hönnuðu nokkrir félagar sem áttu það sameiginlegt að finnast ekkert til af borðspilum annað en orða- og spurningaspil. Framleiðsla spilsins fer öll fram hér á Íslandi og pakka framleiðendurnir spilunum sjálfir. Viðtökur spilsins hafa verið það góðar undanfarið að allir sem vettlingi geta valdið voru fengnir til aðstoðar. Eins og myndirnar sýna mættu stjörnurnar Steindi Jr. og Erpur til að aðstoða við pökkunina og notuðust þeir við gúmmíhanska eins og myndirnar sýna greinilega. „Þeir voru mjög duglegir og engin spil féllu á gæðaprófinu eftir pökkun. Erfitt var að fá þá til að einbeita sér að verkefninu í byrjun en svo kom það og þeir unnu eins og róbótar við pökkunina." segir Svavar Melberg sem er einn hönnuða spilsins og eigenda Drekafisk sem gefur spilið út. 15.12.2010 14:20 Nick Cave valdi Ólöfu Arnalds „Það er frábært að fá að spila á undan Nick Cave í hans heimalandi,“ segir tónlistarkonan Ólöf Arnalds, sem hitar upp fyrir hljómsveitina Grinderman á tónleikum í Tasmaníu í Ástralíu um miðjan janúar. 15.12.2010 15:00 Eyðir jólunum með bandarísku sjónvarpsfolunum „Þeir ætla að vera saman í New York yfir hátíðarnar og buðu okkur að koma með,“ segir Andri Jónsson, 21 árs starfsmaður á Austri, en hann vingaðist við þá Shawn Pyfrom og Penn Badgley þegar þeir voru staddir hér á landi fyrir skömmu. 15.12.2010 09:00 Forsprakki Cave In til Íslands Steve Brodsky, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Cave In, spilar á Sódómu Reykjavík á fimmtudagskvöld. Brodsky á að baki fimmtán ára feril með Cave In en hefur undanfarin ár látið að sér kveða sem sólótónlistarmaður. 15.12.2010 13:00 Hæðir og lægðir Zac og Vanessu Zac Efron og Vanessa Hudgens eru hætt saman eftir tæplega fimm ára samband. Hinn 23 ára gamli Zac og hin 22 ára gamla Vanessa felldu hugi saman við tökur á kvikmyndinni High School Musical fyrir fimm árum, en nú skilja leiðir. 15.12.2010 08:00 Spila póker til styrktar Ellu Dís „Allur ágóði af mótinu rennur beint til þeirra mæðgna og vonast ég til að sem flestir sjái sér fært að leggja okkur lið,“ segir Davíð Rúnarsson, einnig þekktur sem Dabbi Rú, eigandi Gullaldarinnar í Grafarvogi. 15.12.2010 07:30 Læðurnar sækja í Jóhann Pál „Ég hélt auðvitað að þetta væri vegna kvenhylli minnar,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi hjá Forlaginu. 15.12.2010 07:00 Jólapopp á Café Haití Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haití, miðvikudagskvöldið 15. desember kl. 21:00. Boðið verður upp á þrjú atriði. 15.12.2010 14:58 Ja Rule í steininn Rapparinn Ja Rule má muna fífil sinni fegri. Hann náði talsverðum vinsældum upp úr aldamótum, en lítið hefur spurst til hans undanfarin misseri. Þar til nú. 15.12.2010 06:00 Skáld á jaðri jaðarskálda Bókaforlagið Omdúrman gefur út í samvinnu við Listasafn Íslands bókina Jónas E. Svafár – ljóð og myndir. Þröstur Helgason ritstýrði verkinu um þennan sérstaka listamann. 15.12.2010 00:01 Dexter skilinn Dexter-stjörnurnar Michael C. Hall, 39 ára, og Jennifer Carpenter, 31 árs, eru hætt saman. Fjölmiðlafulltrúinn þeirra sendi tilkynningu sem hljómaði svona: Eftir að hafa verið skilin að skiptum í þó nokkurn tíma, hafa Jennifer Carpenter og Michael C. Hall sótt um endanlegan skilnað. Jennifer og Michael giftu sig í desember árið 2008 eftir að hafa kynnst við tökur á sjónvarpsþáttunum Dexter. 14.12.2010 15:49 Glætan að þið séuð ennþá æðislega góðir vinir Söng- og leikaraparið Zac Efron, 23 ára, og Vanessa Hudgens, 22 ára, eru hætt saman eftir 4 ára samband. Samkvæmt fréttatilkynningu sem fyrrum kærustuparið sendi frá sér eru þau ennþá æðislega góðir vinir þrátt fyrir sambandsslitin. Zac er um þessar mundir upptekinn við að leika í kvikmyndinni The Lucky One í New Orleans og Vanessa er stödd á Hawaii. Skoða má Zac og Vanessu á meðan allt lék í lyndi í meðfylgjandi myndasafni. 14.12.2010 13:54 Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14.12.2010 13:00 Hollywood stígur í vænginn við Óskar frænda Um þetta leyti ársins eru tvö orð vinsælust í Hollywood: „Oscar buzz“ eða „Óskarsmöguleiki“. Tilnefningarnar verða ekki tilkynntar fyrr en á nýju ári en aðrar verðlaunahátíðir eru farnar að draga upp víglínuna. 14.12.2010 11:00 X-mas til styrktar Stígamótum á Sódómu Hinir árlegur X-mas tónleikar Xins 977 fara fram á Sódómu Reykjavík, föstudagskvöldið 17 desember. Aðgangseyrir er 977 krónur og rennur allur aðgangseyrir óskiptur til Stígamóta. 14.12.2010 16:03 LA Times spáir Jónsa Óskarstilnefningu Todd Martens, tónlistarskríbent bandaríska stórblaðsins Los Angeles Times, spáir því að Jónsi, oftast kenndur við Sigur Rós, hljóti tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir lagið sitt Sticks and Stones sem hljómaði í teiknimyndinni How to Train Your Dragon. Jónsi var fyrr á þessu ári tilnefndur til World Soundtrack Award en tapaði fyrir T-Bone Burnett og laginu The Weary Kind úr kvikmyndinni Crazy Heart. 14.12.2010 12:00 Elín sleikir sárin með samnemanda Á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar, Tiger Woods, rembist eins og rjúpan við staurinn við að ná tökum á sveiflunni og koma ferli sínum aftur í gang er Elin Nordegren nú sögð komin með nýjan kærasta. Sá er víst nemandi við háskóla í Flórída, eins og Elin, og er 35 ára maður frá Suður-Afríku. „Það hafa verið kossar og faðmlög en ég veit ekki hvort þetta hefur gengið eitthvað lengra,“ sagði heimildarmaður The Sun sem greindi fyrst frá málinu. Elin er ekki á flæðiskeri stödd eftir að gengið var formlega frá skilnaði hennar og Tigers því samkvæmt fréttum fékk hún hundrað milljónir dollara frá kylfingnum lausláta. 14.12.2010 08:00 Baksviðs á Frostrósum Frostrósir héldu ferna uppselda tónleika í Laugardalshöll um helgina. Hátt í 200 manns voru á sviði þegar mest lét og áhorfendur sem troðfylltu Höllina héldu heim í jólaskapi efitr dynjandi lófatak. Hátt í þrjátíu þúsund manns sjá og heyra Frostrósir fyrir þessi jól, en næst verða þær á Akureyri þar sem uppselt er á fimm af sex tónleikum í Hofi. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var ekki síður gaman baksviðs. 14.12.2010 07:47 Borgaði 41 milljón í skatt Bandaríska leikaranum Nicholas Cage tókst að nurla saman rúmum 360 þúsund dölum eða 41 milljón króna til að greiða skattinum í Bandaríkjunum. Þetta kom fram á Wikileaks-síðu fræga fólksins, TMZ. Cage skuldaði skattinum fjórtán milljónir í ógreidda skatta og gjöld fyrir árin 2002, 2003, 2004 og 2007 en hefur nú innt af hendi greiðslu í reiðufé til skattsins samkvæmt skjölum sem TMZ hefur undir höndum. 14.12.2010 07:00 Kate komin með kjólahönnuð Mikil spenna og eftirvænting hefur ríkt í tískuheiminum yfir því hver muni hanna brúðarkjól Kate Middleton, tilvonandi eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Nú virðist sem niðurstaða sé komin í málið, en breski fatahönnuðurinn Bruce Oldfield hefur að sögn slúðurmiðla orðið fyrir valinu. 14.12.2010 06:00 Á tökustað Karla sem hata konur „Ég talaði við leikstjórann [David Fincher] hvort ég gæti fengið einhverja svipaða vinnu og hann sagði að ég gæti unnið allan sólarhringinn ef ég vildi,“ segir Baldur Bragason, íslenskur ljósmyndari sem hefur verið starfandi í Svíþjóð undanfarin tíu ár. 14.12.2010 06:00 Justin Bieber slær Eminem og Lady Gaga við á Youtube Ef Justin Bieber væri Íslendingur hefði hann verið fermdur fyrir tveimur árum. Hann er orðinn alþjóðleg ofurstjarna – á einu ári. Bieber bætti enn einni rósinni í hnappagatið á dögunum þegar kom í ljós að myndband hans við lagið Baby var það vinsælasta á Youtube á árinu. 14.12.2010 06:00 Frikki Weiss með fjögurra metra jólatré „Ég er að drepast í bakinu enda þurfti ég að fá hjálp frá tveimur nágrönnum mínum til að bera tréð upp fjórar hæðir,“ segir veitingamaðurinn Friðrik Weisshappel. Stofa Friðriks í Kaupmannahöfn skartar nú rúmlega fjögurra metra háu jólatré sem nær upp á milli tveggja hæða. „Ég hló bara svona geðveikislegum hlátri þegar tréð var komið og hugsaði með sjálfum mér hvort það væri ekki einhver keppni sem ég gæti unnið eins og hver væri með hæsta jólatréið heima hjá sér,“ heldur Friðrik áfram. Hann reif síðan upp málbandið og mældi tréð sem reyndist vera fjórir metrar og tuttugu sentimetrum betur. 14.12.2010 06:00 Coldplay sendir frá sér þemaplötu Chris Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, hefur upplýst að væntanleg plata hljómsveitarinnar sé þemaplata (e. concept album). Nafn plötunnar og útgáfudagur eru enn á huldu, en Martin sagði í viðtali við BBC að þetta væri mjög persónuleg plata. „Á plötunni er sagt af tveimur einstaklingum sem eru frekar týndir, sagan er sögð frá þeirra sjónarhorni. Þau hugsa eins, en eru í erfiðu umhverfi og fara í ferðalag saman.“ 14.12.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Farsímar teknir af brúðkaupsgestum Raunveruleikastjarnan Nicole Richie og rokkarinn Joel Madden gengu í hið heilaga helgina sem leið. Samkvæmt heimildarmönnum hafði parið selt birtingaréttinn að brúðkaupsmyndum sínum og var því mjög umhugað um að engar myndir lækju á netið. 16.12.2010 08:00
Tuttugu tilnefndar til Kraums Tilnefningar til hinna árlegu Kraumstónlistarverðlauna hafa verið tilkynntar. Tuttugu plötur eru í pottinum en úrslitin verða tilkynnt síðar í desember. 16.12.2010 06:00
Ólafur Arnalds snýr heim Ólafur Arnalds og For a Minor Reflection munu halda sameiginlega tónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 20.30 og er miðaverð 1.500 krónur. Miðasala er hafin á midi.is. 16.12.2010 06:00
Stefnir á að keppa í skotfimi á Smáþjóðaleikunum „Það væri gríðarlega gaman að keppa fyrir Íslands hönd,“ segir Jón Þór Sigurðsson, eða Nonni kjuði, trommari vinsælustu hljómsveitar landsins, Diktu. 16.12.2010 06:00
Klovn-myndin fær ágætis dóma Klovn-mynd Caspers Christiansen og Franks Hvam var forsýnd dönskum fyrirmennum í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld. Myndin fær prýðilega dóma í dönskum blöðum og meðal annars fjórar stjörnur af sex hjá B.T. 16.12.2010 06:00
Gylfi Ægis stígur á svið Gylfi Ægisson verður með tónleika á Faktorý í kvöld. Þar ætlar hann að spila mörg af sínum vinsælustu lögum, þar á meðal Stolt siglir fleyið mitt, Minningu um mann og Í sól og sumaryl. 16.12.2010 06:00
Fagrir kjólar á frumsýningu í Hollywood Það er mikið um frumsýningar í Hollywood þessa dagana. Í vikunni var myndin Country Strong frumsýnd en aðalhlutverkið er í höndum leikkonunnar Gwyneth Paltrow. 16.12.2010 06:00
Slegist í brúðkaupi Hulk Hogan kvæntist kærustunni sinni, hinni snoppufríðu Jennifer McDaniel, fyrr í vikunni. Athöfnin átti að vera friðsæl og fór fram á strönd í Flórída. En veislan fór öðruvísi en ætlað var. Ljósmyndari mætti óboðinn á svæðið og ætlaði að ná myndum af brúðkaupinu en starfsmaður Hogans sagði honum að hypja sig. Ljósmyndarinn lét sig ekki og slagsmál brutust út þegar Hogan 16.12.2010 06:00
Vill ekki vera sett undir einn hatt Ólöf Arnalds er nýkomin til landsins eftir langa og stranga tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin. Hvíldin verður stutt því í janúar fer hún til Ástralíu þar sem hún hitar upp fyrir hljómsveitina Grinderman 16.12.2010 06:00
Heimakær leikkona Nicole Kidman hefur mikla unun af því að eyða tíma heima í faðmi fjölskyldunnar. Hún segist velja kvikmyndahlutverk sín vel, enda vilji hún ekki dvelja löngum stundum að heiman. 16.12.2010 06:00
Mila Kunis á móti Mark Wahlberg Mila Kunis hefur hreppt stórt hlutverk í kvikmyndinni Ted sem Mark Wahlberg mun leika í. Ferill Milu hefur verið að sækja á uppleið á undanförnum árum, en hún hóf störf fyrir framan kvikmyndavélarnar aðeins tólf ára að aldri. Mila er eflaust enn þá þekktust fyrir að leika Jackie Burkhart úr That "70s Show en það gæti verið að breytast. 16.12.2010 06:00
Gullnáman í Hollywood Teiknimyndir eru ævintýri dagsins í dag, börnin þekkja geimlögguna Bósa og kúrekann Vidda jafn vel og foreldrarnir Hans og Grétu eða Mjallhvíti. Teiknimyndirnar eru hins vegar ekki góðverk af hendi Hollywood heldur eru háar fjárhæðir í húfi. 16.12.2010 06:00
Heather Mills í skíðalandsliði fatlaðra Hin breska Heather Mills hefur náð þeim árangri að komast í skíðalið fatlaðra í heimalandi sínu, en Mills missti hluta af fótlegg þegar lögreglumótorhjól keyrði á hana árið 1993. 16.12.2010 06:00
Oprah lýgur ekki Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey sagðist ekki vera samkynhneigð í nýlegu sjónvarpsviðtali sem birtist á ABC-sjónvarpsstöðinni. Fjölmiðlakonan Barbara Walters hafði þá spurt Opruh hvort hún og vinkona hennar, Gayle King, væru ástkonur. 16.12.2010 06:00
Lopez kærð af fyrrverandi Söngkonan og dívan Jennifer Lopez hefur verið kærð af konu fyrrverandi eiginmanns síns Ojani Noa, Claudiu Vazquez. 16.12.2010 06:00
Portman átti erfitt í Harvard Natalie Portman viðurkennir að hún hafi átt í persónulegum erfiðleikum á meðan á háskólanámi hennar stóð. 16.12.2010 06:00
Gosling og Blake Lively eru ekki par Leikarinn Ryan Gosling þvertekur fyrir það að hann og Gossip Girl-stjarnan Blake Lively séu par. Þau séu einfaldlega góðir vinir. Leikararnir sáust fyrst saman í október, stuttu eftir að Lively hætti með mótleikara sínum úr Gossip Girl, Penn Badgley. Þá sáust Gosling og Lively saman í Disneylandi og einnig í eftirpartíi kvikmyndarinnar Blue Valentine, en það er nýjasta kvikmynd Goslings. Hann neitar öllum orðrómi um ástarsamband en hrósar Lively fyrir mikla hæfileika á hvíta tjaldinu. „Hún er frábær leikkona og góður vinur,“ segir Gosling. 16.12.2010 06:00
Miley Cyrus sparkar bestu vinkonu sinni Það vakti nokkra athygli þegar myndband af söngkonunni Miley Cyrus lak á netið en þar sést stúlkan reykja það sem talsmaður hennar vill meina að sé salvía. Stúlkan er augljóslega í annarlegu ástandi enda er áhrifum salvíu líkt við þau sem fást af skynörvandi lyfjum á borð við LSD. 16.12.2010 05:00
Telur sig næsta Jackson Söngvarinn Usher fer langleiðina með að segja að hann eigi að hljóta nafngiftina „poppkóngurinn“ sökum þess að Michael Jackson er látinn. „Við misstum Michael Jackson og það er pressa á mér sem ég vil standast. Ég vil vera viss um að fólk sjái að ég er virkilega að stíga upp og vonandi fer fólk að líkja mér við Michael Jackson.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Usher talar um að taka við sem hinn næsti Jackson. „Ég er búinn að vera í bransanum í átján ár. Michael var fimmtíu ár í poppinu og ég stefni að því sama. En á sama tíma er ég einstakur.“ 16.12.2010 04:00
Gott að borða nammi Leikarinn Mark Wahlberg fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Fighter þar sem hann leikur hnefaleikakappa. Wahlberg þurfti að fylgja ströngu mataræði og stunda líkamsrækt af kappi í heil fjögur ár fyrir hlutverkið. 16.12.2010 03:30
Myndbandið af Nicolas Cage sem allir eru að tala um Leikarinn Nicolas Cage hefur lengi verið duglegur við að leika sturlaða menn, en nú veltir almenningur í Rúmeníu fyrir sér hvar mörkin milli leiks og alvöru liggja. 15.12.2010 17:00
Erpur og Steindi Jr nota gúmmíhanska Borðspilið Flakk kom á markað nú fyrir jólin en spilið hönnuðu nokkrir félagar sem áttu það sameiginlegt að finnast ekkert til af borðspilum annað en orða- og spurningaspil. Framleiðsla spilsins fer öll fram hér á Íslandi og pakka framleiðendurnir spilunum sjálfir. Viðtökur spilsins hafa verið það góðar undanfarið að allir sem vettlingi geta valdið voru fengnir til aðstoðar. Eins og myndirnar sýna mættu stjörnurnar Steindi Jr. og Erpur til að aðstoða við pökkunina og notuðust þeir við gúmmíhanska eins og myndirnar sýna greinilega. „Þeir voru mjög duglegir og engin spil féllu á gæðaprófinu eftir pökkun. Erfitt var að fá þá til að einbeita sér að verkefninu í byrjun en svo kom það og þeir unnu eins og róbótar við pökkunina." segir Svavar Melberg sem er einn hönnuða spilsins og eigenda Drekafisk sem gefur spilið út. 15.12.2010 14:20
Nick Cave valdi Ólöfu Arnalds „Það er frábært að fá að spila á undan Nick Cave í hans heimalandi,“ segir tónlistarkonan Ólöf Arnalds, sem hitar upp fyrir hljómsveitina Grinderman á tónleikum í Tasmaníu í Ástralíu um miðjan janúar. 15.12.2010 15:00
Eyðir jólunum með bandarísku sjónvarpsfolunum „Þeir ætla að vera saman í New York yfir hátíðarnar og buðu okkur að koma með,“ segir Andri Jónsson, 21 árs starfsmaður á Austri, en hann vingaðist við þá Shawn Pyfrom og Penn Badgley þegar þeir voru staddir hér á landi fyrir skömmu. 15.12.2010 09:00
Forsprakki Cave In til Íslands Steve Brodsky, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Cave In, spilar á Sódómu Reykjavík á fimmtudagskvöld. Brodsky á að baki fimmtán ára feril með Cave In en hefur undanfarin ár látið að sér kveða sem sólótónlistarmaður. 15.12.2010 13:00
Hæðir og lægðir Zac og Vanessu Zac Efron og Vanessa Hudgens eru hætt saman eftir tæplega fimm ára samband. Hinn 23 ára gamli Zac og hin 22 ára gamla Vanessa felldu hugi saman við tökur á kvikmyndinni High School Musical fyrir fimm árum, en nú skilja leiðir. 15.12.2010 08:00
Spila póker til styrktar Ellu Dís „Allur ágóði af mótinu rennur beint til þeirra mæðgna og vonast ég til að sem flestir sjái sér fært að leggja okkur lið,“ segir Davíð Rúnarsson, einnig þekktur sem Dabbi Rú, eigandi Gullaldarinnar í Grafarvogi. 15.12.2010 07:30
Læðurnar sækja í Jóhann Pál „Ég hélt auðvitað að þetta væri vegna kvenhylli minnar,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi hjá Forlaginu. 15.12.2010 07:00
Jólapopp á Café Haití Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haití, miðvikudagskvöldið 15. desember kl. 21:00. Boðið verður upp á þrjú atriði. 15.12.2010 14:58
Ja Rule í steininn Rapparinn Ja Rule má muna fífil sinni fegri. Hann náði talsverðum vinsældum upp úr aldamótum, en lítið hefur spurst til hans undanfarin misseri. Þar til nú. 15.12.2010 06:00
Skáld á jaðri jaðarskálda Bókaforlagið Omdúrman gefur út í samvinnu við Listasafn Íslands bókina Jónas E. Svafár – ljóð og myndir. Þröstur Helgason ritstýrði verkinu um þennan sérstaka listamann. 15.12.2010 00:01
Dexter skilinn Dexter-stjörnurnar Michael C. Hall, 39 ára, og Jennifer Carpenter, 31 árs, eru hætt saman. Fjölmiðlafulltrúinn þeirra sendi tilkynningu sem hljómaði svona: Eftir að hafa verið skilin að skiptum í þó nokkurn tíma, hafa Jennifer Carpenter og Michael C. Hall sótt um endanlegan skilnað. Jennifer og Michael giftu sig í desember árið 2008 eftir að hafa kynnst við tökur á sjónvarpsþáttunum Dexter. 14.12.2010 15:49
Glætan að þið séuð ennþá æðislega góðir vinir Söng- og leikaraparið Zac Efron, 23 ára, og Vanessa Hudgens, 22 ára, eru hætt saman eftir 4 ára samband. Samkvæmt fréttatilkynningu sem fyrrum kærustuparið sendi frá sér eru þau ennþá æðislega góðir vinir þrátt fyrir sambandsslitin. Zac er um þessar mundir upptekinn við að leika í kvikmyndinni The Lucky One í New Orleans og Vanessa er stödd á Hawaii. Skoða má Zac og Vanessu á meðan allt lék í lyndi í meðfylgjandi myndasafni. 14.12.2010 13:54
Pollapönk tekur fram úr Botnleðju í plötusölu Hljómsveitin Pollapönk er að taka fram úr Botnleðju í vinsældum ef marka má seldar plötur. Sömu meðlimir eru í báðum sveitum, þeir Heiðar og Halli. Nýjasta plata Pollapönks, Meira pollapönk, hefur selst í um tvö þúsund eintökum, sem er svipað og jafnvel ívið meira en þrjár síðustu plötur Botnleðju. Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson eru meðlimir beggja sveitanna, en Botnleðja hefur ekki starfað undanfarin sjö ár. 14.12.2010 13:00
Hollywood stígur í vænginn við Óskar frænda Um þetta leyti ársins eru tvö orð vinsælust í Hollywood: „Oscar buzz“ eða „Óskarsmöguleiki“. Tilnefningarnar verða ekki tilkynntar fyrr en á nýju ári en aðrar verðlaunahátíðir eru farnar að draga upp víglínuna. 14.12.2010 11:00
X-mas til styrktar Stígamótum á Sódómu Hinir árlegur X-mas tónleikar Xins 977 fara fram á Sódómu Reykjavík, föstudagskvöldið 17 desember. Aðgangseyrir er 977 krónur og rennur allur aðgangseyrir óskiptur til Stígamóta. 14.12.2010 16:03
LA Times spáir Jónsa Óskarstilnefningu Todd Martens, tónlistarskríbent bandaríska stórblaðsins Los Angeles Times, spáir því að Jónsi, oftast kenndur við Sigur Rós, hljóti tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir lagið sitt Sticks and Stones sem hljómaði í teiknimyndinni How to Train Your Dragon. Jónsi var fyrr á þessu ári tilnefndur til World Soundtrack Award en tapaði fyrir T-Bone Burnett og laginu The Weary Kind úr kvikmyndinni Crazy Heart. 14.12.2010 12:00
Elín sleikir sárin með samnemanda Á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar, Tiger Woods, rembist eins og rjúpan við staurinn við að ná tökum á sveiflunni og koma ferli sínum aftur í gang er Elin Nordegren nú sögð komin með nýjan kærasta. Sá er víst nemandi við háskóla í Flórída, eins og Elin, og er 35 ára maður frá Suður-Afríku. „Það hafa verið kossar og faðmlög en ég veit ekki hvort þetta hefur gengið eitthvað lengra,“ sagði heimildarmaður The Sun sem greindi fyrst frá málinu. Elin er ekki á flæðiskeri stödd eftir að gengið var formlega frá skilnaði hennar og Tigers því samkvæmt fréttum fékk hún hundrað milljónir dollara frá kylfingnum lausláta. 14.12.2010 08:00
Baksviðs á Frostrósum Frostrósir héldu ferna uppselda tónleika í Laugardalshöll um helgina. Hátt í 200 manns voru á sviði þegar mest lét og áhorfendur sem troðfylltu Höllina héldu heim í jólaskapi efitr dynjandi lófatak. Hátt í þrjátíu þúsund manns sjá og heyra Frostrósir fyrir þessi jól, en næst verða þær á Akureyri þar sem uppselt er á fimm af sex tónleikum í Hofi. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var ekki síður gaman baksviðs. 14.12.2010 07:47
Borgaði 41 milljón í skatt Bandaríska leikaranum Nicholas Cage tókst að nurla saman rúmum 360 þúsund dölum eða 41 milljón króna til að greiða skattinum í Bandaríkjunum. Þetta kom fram á Wikileaks-síðu fræga fólksins, TMZ. Cage skuldaði skattinum fjórtán milljónir í ógreidda skatta og gjöld fyrir árin 2002, 2003, 2004 og 2007 en hefur nú innt af hendi greiðslu í reiðufé til skattsins samkvæmt skjölum sem TMZ hefur undir höndum. 14.12.2010 07:00
Kate komin með kjólahönnuð Mikil spenna og eftirvænting hefur ríkt í tískuheiminum yfir því hver muni hanna brúðarkjól Kate Middleton, tilvonandi eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Nú virðist sem niðurstaða sé komin í málið, en breski fatahönnuðurinn Bruce Oldfield hefur að sögn slúðurmiðla orðið fyrir valinu. 14.12.2010 06:00
Á tökustað Karla sem hata konur „Ég talaði við leikstjórann [David Fincher] hvort ég gæti fengið einhverja svipaða vinnu og hann sagði að ég gæti unnið allan sólarhringinn ef ég vildi,“ segir Baldur Bragason, íslenskur ljósmyndari sem hefur verið starfandi í Svíþjóð undanfarin tíu ár. 14.12.2010 06:00
Justin Bieber slær Eminem og Lady Gaga við á Youtube Ef Justin Bieber væri Íslendingur hefði hann verið fermdur fyrir tveimur árum. Hann er orðinn alþjóðleg ofurstjarna – á einu ári. Bieber bætti enn einni rósinni í hnappagatið á dögunum þegar kom í ljós að myndband hans við lagið Baby var það vinsælasta á Youtube á árinu. 14.12.2010 06:00
Frikki Weiss með fjögurra metra jólatré „Ég er að drepast í bakinu enda þurfti ég að fá hjálp frá tveimur nágrönnum mínum til að bera tréð upp fjórar hæðir,“ segir veitingamaðurinn Friðrik Weisshappel. Stofa Friðriks í Kaupmannahöfn skartar nú rúmlega fjögurra metra háu jólatré sem nær upp á milli tveggja hæða. „Ég hló bara svona geðveikislegum hlátri þegar tréð var komið og hugsaði með sjálfum mér hvort það væri ekki einhver keppni sem ég gæti unnið eins og hver væri með hæsta jólatréið heima hjá sér,“ heldur Friðrik áfram. Hann reif síðan upp málbandið og mældi tréð sem reyndist vera fjórir metrar og tuttugu sentimetrum betur. 14.12.2010 06:00
Coldplay sendir frá sér þemaplötu Chris Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, hefur upplýst að væntanleg plata hljómsveitarinnar sé þemaplata (e. concept album). Nafn plötunnar og útgáfudagur eru enn á huldu, en Martin sagði í viðtali við BBC að þetta væri mjög persónuleg plata. „Á plötunni er sagt af tveimur einstaklingum sem eru frekar týndir, sagan er sögð frá þeirra sjónarhorni. Þau hugsa eins, en eru í erfiðu umhverfi og fara í ferðalag saman.“ 14.12.2010 06:00