Klovn-myndin fær ágætis dóma 16. desember 2010 06:00 Klovn: The Movie er vel heppnuð að mati dönsku blaðanna B.T. og Ekstrablaðsins. B.T. gefur henni fjórar af sex og Ekstrablaðið fimm af sex.fréttablaðið/Anton Klovn-mynd Caspers Christiansen og Franks Hvam var forsýnd dönskum fyrirmennum í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld. Myndin fær prýðilega dóma í dönskum blöðum og meðal annars fjórar stjörnur af sex hjá B.T. Klovn: The Movie segir frá ferðalagi félaganna á kanóhátíð við Gudenåen-fljótið á Austur-Jótlandi. Þeir eru reyndar þar í ólíkum tilgangi; Casper er að venju á kvennafari en Frank hyggst skoða hversu hæfur hann er til að verða pabbi. Og hefur rænt tólf ára frænda Miu til að fá úr því skorið hvort það sé yfirhöfuð eitthvað fyrir hann. Gagnrýnandi B.T. segir það augljóst að Frank Hvam og Casper séu ekki leikarar en það komi ekki að sök í myndinni. Hún sé uppfull af pínlegum atriðum eins og þeirra sé von og vísa en kannski sé „kúk og piss“-atriðum og bröndurum ofaukið. Gagnrýnandinn bætir því við að myndin sé jafngóð og meðalgóður Klovn-þáttur, hún sé ekki þeirra besta verk. „Ef þú hlóst að þáttunum áttu eftir að hlæja að myndinni,“ skrifar gagnrýnandi B.T. Gagnrýnandi Ekstrablaðsins er hins vegar mun jákvæðari og segir Klovn-myndina vera fyndnustu mynd Dana í háa herrans tíð og skreytir dóm sinn með fimm stjörnum af sex mögulegum. Hann fer lofsamlegum orðum um myndina, segir dæmið ganga nánast fullkomlega upp og bætir því við að Klovn: The Movie sé ekki fyrir börn. Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Klovn-mynd Caspers Christiansen og Franks Hvam var forsýnd dönskum fyrirmennum í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld. Myndin fær prýðilega dóma í dönskum blöðum og meðal annars fjórar stjörnur af sex hjá B.T. Klovn: The Movie segir frá ferðalagi félaganna á kanóhátíð við Gudenåen-fljótið á Austur-Jótlandi. Þeir eru reyndar þar í ólíkum tilgangi; Casper er að venju á kvennafari en Frank hyggst skoða hversu hæfur hann er til að verða pabbi. Og hefur rænt tólf ára frænda Miu til að fá úr því skorið hvort það sé yfirhöfuð eitthvað fyrir hann. Gagnrýnandi B.T. segir það augljóst að Frank Hvam og Casper séu ekki leikarar en það komi ekki að sök í myndinni. Hún sé uppfull af pínlegum atriðum eins og þeirra sé von og vísa en kannski sé „kúk og piss“-atriðum og bröndurum ofaukið. Gagnrýnandinn bætir því við að myndin sé jafngóð og meðalgóður Klovn-þáttur, hún sé ekki þeirra besta verk. „Ef þú hlóst að þáttunum áttu eftir að hlæja að myndinni,“ skrifar gagnrýnandi B.T. Gagnrýnandi Ekstrablaðsins er hins vegar mun jákvæðari og segir Klovn-myndina vera fyndnustu mynd Dana í háa herrans tíð og skreytir dóm sinn með fimm stjörnum af sex mögulegum. Hann fer lofsamlegum orðum um myndina, segir dæmið ganga nánast fullkomlega upp og bætir því við að Klovn: The Movie sé ekki fyrir börn.
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira