Fleiri fréttir Ljóstrar upp leyndarmálum David Beckham hefur greint frá leyndardómnum á bak við það hvernig hann heldur sér svona óskaplega fallegum. Hann sagðist fá góða ráðgjöf frá Victoriu, eiginkonu sinni, sem smyr hann með kremum á kvöldin. Auk þess væri mikilvægt að nota rakakrem á morgnana og gott augnakrem fyrir háttinn. Svo væri óskaplega gott að fara í handsnyrtingu af og til. 30.4.2005 00:01 Greiða háa sekt fyrir skolplosun Bandaríska hljómsveitin Dave Matthews Band hefur samið um að greiða 200 þúsund dollara, andvirði tólf milljóna króna, í bætur fyrir að að tæma skolp úr hljómsveitarrútunni fram af brú yfir Chicago-á, en úrgangurinn lenti á ferðamönnunum sem sigldu fyrir neðan í mesta sakleysi. Þá féllst sveitin einnig á að skrá niður í framtíðinni hvar og hvenær skolp yrði losað. 30.4.2005 00:01 Ákvörðun kom mjög á óvart Gunnar Einarsson, sem tekur við af Ásdísi Höllu Bragadóttur sem bæjarstjóri í Garðabæ, var gestur í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann m.a. að hann hefði ekki gengið með bæjarstjórann í maganum og að það hefði komið honum mjög á óvart að Ásdís Halla skyldi hafa hætt sem bæjarstjóri eftir mjög gott starf og að hann hefði verið valinn til að taka við. 29.4.2005 00:01 Langar í litla stelpu Pamela Anderson segist vilja eignast annað barn. Fyrrum Baywatch stjarnan segist vel geta hugsað sér að eignast eitt enn ef hún finnur góðan eiginmann. 29.4.2005 00:01 Orlando skuldar enn Orlando Bloom hefur verið sakaður um að borga ekki reikning frá veitingahúsinu Casaro Amarelo í Rio De Janeiro en leikarinn lofaði að borga reikninginn í janúar. 29.4.2005 00:01 Leyndarmálið er rakakrem David Beckham hefur ljóstrað upp leyndarmálinu sem hjálpar honum að vera einn fallegasti maður heims. Beckham segist fá ráð hjá Victoriu í sambandi við útlitið. 29.4.2005 00:01 Myndi fórna ferlinum fyrir barnið Britney Spears segist ekki treysta neinum öðrum en sjálfri sér til þess að ala upp barnið sitt. 29.4.2005 00:01 Barnsmóðirin til bjargar Jackson? Vonir saksóknara í Kaliforníu um að sýna fram á að Michael Jackson væri barnaníðingur veiktust heldur þegar barnsmóðir söngvarans var kölluð í vitnastúkuna. Debbie Rowe, sem er eitt af lykilvitnum saksóknara, lýsti Jackson sem góðum föður sem elskar börn. 29.4.2005 00:01 Kim Larsen til landsins Danski söngvarinn Kim Larsen er væntanlegur til landsins til að halda tvenna tónleika á NASA í ágúst. Hann kom hingað síðast fyrir tuttugu árum og fyllti þá Broadway nokkrum sinnum. Larsen hefur átt miklum vinsældum að fagna í Danmörku, og reyndar víðar upp á síðkastið, eftir rólegt tímabil sem sumir héldu að boðaði endalok á ferli hans. 28.4.2005 00:01 Brosnan áfram Bond? Pierce Brosnan leikur James Bond í næstu mynd um njósnara hennar hátignar en myndin á að heita <em>Casino Royale</em>. Haft er eftir Judi Dench, sem leikur M, að Brosnan leiki í næstu mynd og að frá því verði greint innan skamms. 28.4.2005 00:01 Dreymir um góðan hægindastól "Uppáhaldsstaðurinn minn er annar endinn á hornsófanum, en þegar ég sest þar er ég virkilega að setjast til að slappa af og sit þarna og sauma út yfir sjónvarpinu," segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir, blaðamaður á Vikunni 28.4.2005 00:01 Listaverk Dieters Roths komin Það þurfti fimm 40 feta gáma til þess að flytja hingað til lands listaverk listmálarans Dieters Roths sem verða sýnd á Listahátíð Reykjavíkur. Gámarnir sem um ræðir engin smásmíði og þegar flutningarnir stóðu sem hæst í morgun þurfti að loka hluta af Laufásvegi um tíma. 28.4.2005 00:01 350. þátturinn í loftið 350. þátturinn um Simpson-fjölskylduna verður sýndur í Bandaríkjunum á sunnudag. 27.4.2005 00:01 Truflanir verða á Frípósti Vísis Búast má við truflunum á Frípósti Vísis frá klukkan 22:00 í kvöld og fram eftir nóttu vegna flutnings á tækjabúnaði hjá hýsingaraðila. Engin gögn munu tapast en erfitt getur reynst að skrá sig inn á póstinn þar til flutningar eru yfirstaðnir. 27.4.2005 00:01 NO NAME andlit ársins 2005 Ragnhildur Sveinsdóttir, eiginkona Eiðs Smára fótboltakappa er No Name stúlka ársins 2005. Ragnhildur er 20. konan sem hlýtur þessa tilnefningu. 26.4.2005 00:01 Skrautsteypan í stíl við húsin "Við erum eina fyrirtækið á Íslandi með þessa lausn á einni hendi en hugmyndin kemur upprunalega frá Bandaríkjunum. Steypuna er hægt að leggja hvar sem er, upp og niður brekkur eða í tröppur og er mikið úrval af litum til hjá okkur. 25.4.2005 00:01 Allt til alls í garðinum Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður hleður batteríin með því að heilsa upp á hestana að vetrinum og rækta garðinn sinn á sumrin. </font /></b /> 25.4.2005 00:01 María Elísabet með barni Danska krónprinsessan María Elísabet er með barni og eiga hún og Friðrik krónprins von á frumburðinum í lok október. Frá þessu greindi konungsfjölskyldan í fréttatilkynningu í morgun. María mun ala barnið á Ríkissjúkrahúsinu og að sögn fjölmiðlafulltrúa konungsfjölskyldunnar reiknar María með að sinna konunglegum skyldum sínum eins lengi og hún getur. 25.4.2005 00:01 Kaldaljós best í Veróna Kvikmyndin Kaldaljós í leikstjórn Hilmars Oddssonar vann til þrennra af fimm verðlaunum sem veitt voru á kvikmyndahátiðinni Schermi´Amore í Veróna á Ítalíu síðastliðinn laugardag, en þetta er í níunda sinn sem hún er haldin. Kaldaljós var valin besta mynd hátíðarinnar auk þess sem áhorfendur kusu hana bestu myndina. Einnig fékk Sigurður Sverrir Pálsson verðlaun fyrir bestu myndatöku. 25.4.2005 00:01 Mette-Marit einnig barnshafandi Það stefnir í enn frekari fjölgun innan konungsfjölskyldnanna á Norðurlöndum því nú hefur verið tilkynnt að Hákon krónprins af Noregi og Mette-Marit krónprinsessa eigi von á sínu öðru barni í desember, en fyrir eiga þau dótturina Ingiríði Alexöndru sem fæddist í fyrra og þá á Mette-Marit soninn Marius frá fyrra sambandi. 25.4.2005 00:01 Tilbúin í hjónaband Christina Ricci segist vera tilbúin til að giftast. Hin snoppufríða leikkona hefur verið í sambandi með leikaranum Adam Goldbery, sem lék meðal annars í Saving Private Ryan, í eitt ár. 25.4.2005 00:01 Vill gifta sig fyrir jól Elton John hefur ákveðið að gifta sig fyrir jól. Hann segist vilja giftast kærasta sínum, David Furnish, þegar hjónabönd samkynhneigðra verða lögleidd í Bretlandi í byrjun desember. 25.4.2005 00:01 Pixies og Weezer á Lollapalooza Hljómsveitirnar Pixies, Weezer, The Killers, The Arcade Fire og Death Cab For Cutie eru á meðal þeirra sem munu troða upp á hinni árlegu Lollapalooza-tónleikahátíð sem verður haldin í Chicago í Bandaríkjunum dagana 23. til 24. júlí. 25.4.2005 00:01 Búningurinn afhjúpaður Búningurinn sem Súperman mun klæðast í nýrri kvikmynd sem er væntanleg sumarið 2006 hefur verið afhjúpaður. 25.4.2005 00:01 Hvít-Rússar á atkvæðaveiðum Það er ekkert til sparað við að kynna framlag Hvíta-Rússlands til Evrópusöngvakeppninnar í ár. Söngkonan Angelica er á ferð um Evrópu í einkaþotu ásamt fríðu föruneyti og kynnti hún lagið sitt á Nasa við Austurvöll í dag. Hún hitti Selmu og segir íslenska lagið mjög gott. 25.4.2005 00:01 Slegist um myndir af Pitt og Jolie Fjölmiðlar austan hafs og vestan slást hatrammri baráttu um myndir af kvikmyndastjörnunum Brad Pitt og Angelinu Jolie sem teknar voru af þeim saman í fríi í Afríku. Frá því Pitt skildi við eiginkonu sínu, Jennifer Aniston, í janúar hefur orðrómur verið á kreiki um ástarsamband hans við Jolie. 24.4.2005 00:01 Plant ítrekað klappaður upp Hinum heimsfræga rokkara, Robert Plant, var ákaft fagnað og hann ítrekað klappaður upp í Laugardalshöll í gærkvöldi en hann hélt þar tónleika ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation. 23.4.2005 00:01 PoppTíví nú í beinni á Vísi VefTíví Vísis vex og dafnar og nú bjóðum við notendum Vísis upp á PoppTíví í beinni á Veftívíinu. 22.4.2005 00:01 Tilbúin í hjónaband Leikkonan Angelina Jolie er tilbúin að ganga upp að altarinu á nýjan leik. Jolie, sem er 29 ára, er tvífráskilin. Seinni eiginmaður hennar var leikarinn Billy Bob Thornton. 22.4.2005 00:01 Tónleikaplata frá Kraftwerk Þýska hljómsveitin Kraftwerk, sem hélt eftirminnilega tónleika í Kaplakrika fyrir tæpu ári síðan, ætlar að gefa út tvöfalda tónleikaplötu í byrjun júní sem nefnist Minimum-Maximum. 22.4.2005 00:01 Hrækt á Jane Fonda Bandaríska leikkonan Jane Fonda fékk heldur óblíðar móttökur þegar hún mætti til Kansas City í Bandaríkjunum til þess að árita nýútkomna bók sína. 22.4.2005 00:01 Styrktartónleikar í Smáralind Aðstandendur Hafdísar Láru Kjartansdóttur, sem lést ung úr arfgengri heilablæðingu, afar sjaldgæfum sjúkdómi, halda tónleika í Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld til styrktar rannsóknum sem miða að því að finna lækningu. María Ósk Kjartansdóttir, systir hennar, segir tónleikana haldna til að afla fjár til að efla rannsóknir á sjúkdómnum, en hann sé einungis að finna á Íslandi og megi rekja til Breiðafjarðar. 21.4.2005 00:01 Kvöld í Hveró - Fabúla Fabúla heldur tónleika í Hveragerðiskirkju föstudagskvöldið 22. apríl en tónleikar hennar eru liður í konsertröðinni Kvöld í Hveró. Sveitasynir hita upp fyrir Fabúlu. 21.4.2005 00:01 Rær ekki á örugg mið Það er staðfest, <em>Immigrant Song</em> með Led Zeppelin, er um Ísland, samið eftir heimsókn sveitarinnar hingað fyrir 35 árum. Söngvari hennar, Robert Plant, er kominn aftur til lands íss og snjóa, miðnætursólar og heitra hvera. Þrátt fyrir glæstan feril, hvarflar ekki að honum að róa á örugg mið í tónlistinni heldur leitar hann sífellt nýjunga og sköpunar. 21.4.2005 00:01 Karlmenn vilja ekki horaðar konur Það er mesti misskilningur hjá konum að karlmenn sækist mest eftir þvengmjóum og jafnvel horuðum konum, samkvæmt rannsóknum Kaupmannahafnarháskóla, sem eitt sinn var höfuðháskóli okkar Íslendinga einnig. 20.4.2005 00:01 Tónleikarnir teknir upp Trúbadorinn Halli Reynis spilar á sínum fyrstu tónleikum í sérstakri tónleikaröð á Café Rósenberg í kvöld. Hefur hann í hyggju að taka tónleikana upp ásamt þeim sem á eftir fylgja og gefa út plötu með afrakstrinum. 20.4.2005 00:01 Finnst best að vera í eldhúsinu "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. 20.4.2005 00:01 Málar undir ítölskum áhrifum Teboðið, Stólar að snæðingi, Fátækraveisla, Villiblóm og Málað fyrir Fjodor Dostojevskí. Allt eru þetta titlar á málverkum myndlistarkonunnar keflvísku Steinunnar Bjarkar Sigurðardóttur sem sýnir og selur list sína á netinu á heimasíðunni http:www.nwc.is/steinunn. 20.4.2005 00:01 Ráðhúsið hefur sín leynivopn Ólöf Ingólfsdóttir kann að meta leyndardóma hússins í tjörninni. </font /></b /> 19.4.2005 00:01 Ráðist gegn raka í veggjum Þegar raki er kominn í veggi innandyra niðri við gólf á jarðhæð, að ekki sé talað um niðurgrafna veggi þá er kominn tími til að setja nýja drenlögn. Sigmundur Heiðar hjá GG lögnum fræddi okkur um það fyrirbæri. </font /></b /> 19.4.2005 00:01 Mynd Dags Kára til Cannes Kvikmyndin Voksne Mennesker í leikstjórn Dags Kára Péturssonar hefur verið valin til keppni á hinni virtu kvikmyndahátíð í Cannes sem er haldin í 58. skipti 11.-22. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Zik Zak, öðrum framleiðanda myndarinnar. Myndin verður sýnd í flokknum Un Certain Regard sem kemur næstur aðalkeppninni að mikilvægi, en einungis 20 kvikmyndir víðs vegar að úr heiminum eru valdar þar til þátttöku. 19.4.2005 00:01 Veit ekki hvert hann flýgur? Söngvari Iron Maiden og flugmaður Iceland Express virðist ekki hafa hugmynd um til hvaða lands hann er að fljúga þegar hann flýgur ítrekað áætlunarflug til Íslands. Aðeins eitt flugfélag flýgur til Íslands og það heitir Icelandair, segir á heimasíðu popphljómsveitarinnar sem ætlar að halda tónleika í Egilshöll 7. júní. 18.4.2005 00:01 Foster í mynd Spike Lee Leikkonan Jodie Foster hefur tekið að sér hlutverk í næstu kvikmynd leikstjórans virta Spike Lee, Inside Man. Myndin fjallar um bankaræningja sem ætla að fremja hið fullkomna rán og lögreglumenn sem reyna að hafa hendur í hári þeirra. 18.4.2005 00:01 Segja Eccleston leika Silas Ekkert verður af því að Ingvar E. Sigurðsson leiki í kvikmynd sem gera á eftir bókinni Da Vinci lykillinn. Ron Howard, leikstjóri myndarinnar, fékk Ingvar í prufu en nú greina breskir fjölmiðlar frá því að leikarinn Christopher Eccleston hafi verið valinn til að leika meinlætamunkinn Silas. Ingvar fór í prufu vegna sama hlutverks. 17.4.2005 00:01 Í svipuðum sporum og móðir sín Unnur Birna Vilhjálmsdóttir var krýnd Ungfrú Reykjavík í gærkvöldi. Fyrir rúmum tuttugu árum stóð móðir hennar, Unnur Steinsson, í svipuðum sporum þegar hún var krýnd fegursta kona Íslands. Hún segist hafa fengið mikinn fiðring í magann í gærkvöldi. 16.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ljóstrar upp leyndarmálum David Beckham hefur greint frá leyndardómnum á bak við það hvernig hann heldur sér svona óskaplega fallegum. Hann sagðist fá góða ráðgjöf frá Victoriu, eiginkonu sinni, sem smyr hann með kremum á kvöldin. Auk þess væri mikilvægt að nota rakakrem á morgnana og gott augnakrem fyrir háttinn. Svo væri óskaplega gott að fara í handsnyrtingu af og til. 30.4.2005 00:01
Greiða háa sekt fyrir skolplosun Bandaríska hljómsveitin Dave Matthews Band hefur samið um að greiða 200 þúsund dollara, andvirði tólf milljóna króna, í bætur fyrir að að tæma skolp úr hljómsveitarrútunni fram af brú yfir Chicago-á, en úrgangurinn lenti á ferðamönnunum sem sigldu fyrir neðan í mesta sakleysi. Þá féllst sveitin einnig á að skrá niður í framtíðinni hvar og hvenær skolp yrði losað. 30.4.2005 00:01
Ákvörðun kom mjög á óvart Gunnar Einarsson, sem tekur við af Ásdísi Höllu Bragadóttur sem bæjarstjóri í Garðabæ, var gestur í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann m.a. að hann hefði ekki gengið með bæjarstjórann í maganum og að það hefði komið honum mjög á óvart að Ásdís Halla skyldi hafa hætt sem bæjarstjóri eftir mjög gott starf og að hann hefði verið valinn til að taka við. 29.4.2005 00:01
Langar í litla stelpu Pamela Anderson segist vilja eignast annað barn. Fyrrum Baywatch stjarnan segist vel geta hugsað sér að eignast eitt enn ef hún finnur góðan eiginmann. 29.4.2005 00:01
Orlando skuldar enn Orlando Bloom hefur verið sakaður um að borga ekki reikning frá veitingahúsinu Casaro Amarelo í Rio De Janeiro en leikarinn lofaði að borga reikninginn í janúar. 29.4.2005 00:01
Leyndarmálið er rakakrem David Beckham hefur ljóstrað upp leyndarmálinu sem hjálpar honum að vera einn fallegasti maður heims. Beckham segist fá ráð hjá Victoriu í sambandi við útlitið. 29.4.2005 00:01
Myndi fórna ferlinum fyrir barnið Britney Spears segist ekki treysta neinum öðrum en sjálfri sér til þess að ala upp barnið sitt. 29.4.2005 00:01
Barnsmóðirin til bjargar Jackson? Vonir saksóknara í Kaliforníu um að sýna fram á að Michael Jackson væri barnaníðingur veiktust heldur þegar barnsmóðir söngvarans var kölluð í vitnastúkuna. Debbie Rowe, sem er eitt af lykilvitnum saksóknara, lýsti Jackson sem góðum föður sem elskar börn. 29.4.2005 00:01
Kim Larsen til landsins Danski söngvarinn Kim Larsen er væntanlegur til landsins til að halda tvenna tónleika á NASA í ágúst. Hann kom hingað síðast fyrir tuttugu árum og fyllti þá Broadway nokkrum sinnum. Larsen hefur átt miklum vinsældum að fagna í Danmörku, og reyndar víðar upp á síðkastið, eftir rólegt tímabil sem sumir héldu að boðaði endalok á ferli hans. 28.4.2005 00:01
Brosnan áfram Bond? Pierce Brosnan leikur James Bond í næstu mynd um njósnara hennar hátignar en myndin á að heita <em>Casino Royale</em>. Haft er eftir Judi Dench, sem leikur M, að Brosnan leiki í næstu mynd og að frá því verði greint innan skamms. 28.4.2005 00:01
Dreymir um góðan hægindastól "Uppáhaldsstaðurinn minn er annar endinn á hornsófanum, en þegar ég sest þar er ég virkilega að setjast til að slappa af og sit þarna og sauma út yfir sjónvarpinu," segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir, blaðamaður á Vikunni 28.4.2005 00:01
Listaverk Dieters Roths komin Það þurfti fimm 40 feta gáma til þess að flytja hingað til lands listaverk listmálarans Dieters Roths sem verða sýnd á Listahátíð Reykjavíkur. Gámarnir sem um ræðir engin smásmíði og þegar flutningarnir stóðu sem hæst í morgun þurfti að loka hluta af Laufásvegi um tíma. 28.4.2005 00:01
350. þátturinn í loftið 350. þátturinn um Simpson-fjölskylduna verður sýndur í Bandaríkjunum á sunnudag. 27.4.2005 00:01
Truflanir verða á Frípósti Vísis Búast má við truflunum á Frípósti Vísis frá klukkan 22:00 í kvöld og fram eftir nóttu vegna flutnings á tækjabúnaði hjá hýsingaraðila. Engin gögn munu tapast en erfitt getur reynst að skrá sig inn á póstinn þar til flutningar eru yfirstaðnir. 27.4.2005 00:01
NO NAME andlit ársins 2005 Ragnhildur Sveinsdóttir, eiginkona Eiðs Smára fótboltakappa er No Name stúlka ársins 2005. Ragnhildur er 20. konan sem hlýtur þessa tilnefningu. 26.4.2005 00:01
Skrautsteypan í stíl við húsin "Við erum eina fyrirtækið á Íslandi með þessa lausn á einni hendi en hugmyndin kemur upprunalega frá Bandaríkjunum. Steypuna er hægt að leggja hvar sem er, upp og niður brekkur eða í tröppur og er mikið úrval af litum til hjá okkur. 25.4.2005 00:01
Allt til alls í garðinum Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður hleður batteríin með því að heilsa upp á hestana að vetrinum og rækta garðinn sinn á sumrin. </font /></b /> 25.4.2005 00:01
María Elísabet með barni Danska krónprinsessan María Elísabet er með barni og eiga hún og Friðrik krónprins von á frumburðinum í lok október. Frá þessu greindi konungsfjölskyldan í fréttatilkynningu í morgun. María mun ala barnið á Ríkissjúkrahúsinu og að sögn fjölmiðlafulltrúa konungsfjölskyldunnar reiknar María með að sinna konunglegum skyldum sínum eins lengi og hún getur. 25.4.2005 00:01
Kaldaljós best í Veróna Kvikmyndin Kaldaljós í leikstjórn Hilmars Oddssonar vann til þrennra af fimm verðlaunum sem veitt voru á kvikmyndahátiðinni Schermi´Amore í Veróna á Ítalíu síðastliðinn laugardag, en þetta er í níunda sinn sem hún er haldin. Kaldaljós var valin besta mynd hátíðarinnar auk þess sem áhorfendur kusu hana bestu myndina. Einnig fékk Sigurður Sverrir Pálsson verðlaun fyrir bestu myndatöku. 25.4.2005 00:01
Mette-Marit einnig barnshafandi Það stefnir í enn frekari fjölgun innan konungsfjölskyldnanna á Norðurlöndum því nú hefur verið tilkynnt að Hákon krónprins af Noregi og Mette-Marit krónprinsessa eigi von á sínu öðru barni í desember, en fyrir eiga þau dótturina Ingiríði Alexöndru sem fæddist í fyrra og þá á Mette-Marit soninn Marius frá fyrra sambandi. 25.4.2005 00:01
Tilbúin í hjónaband Christina Ricci segist vera tilbúin til að giftast. Hin snoppufríða leikkona hefur verið í sambandi með leikaranum Adam Goldbery, sem lék meðal annars í Saving Private Ryan, í eitt ár. 25.4.2005 00:01
Vill gifta sig fyrir jól Elton John hefur ákveðið að gifta sig fyrir jól. Hann segist vilja giftast kærasta sínum, David Furnish, þegar hjónabönd samkynhneigðra verða lögleidd í Bretlandi í byrjun desember. 25.4.2005 00:01
Pixies og Weezer á Lollapalooza Hljómsveitirnar Pixies, Weezer, The Killers, The Arcade Fire og Death Cab For Cutie eru á meðal þeirra sem munu troða upp á hinni árlegu Lollapalooza-tónleikahátíð sem verður haldin í Chicago í Bandaríkjunum dagana 23. til 24. júlí. 25.4.2005 00:01
Búningurinn afhjúpaður Búningurinn sem Súperman mun klæðast í nýrri kvikmynd sem er væntanleg sumarið 2006 hefur verið afhjúpaður. 25.4.2005 00:01
Hvít-Rússar á atkvæðaveiðum Það er ekkert til sparað við að kynna framlag Hvíta-Rússlands til Evrópusöngvakeppninnar í ár. Söngkonan Angelica er á ferð um Evrópu í einkaþotu ásamt fríðu föruneyti og kynnti hún lagið sitt á Nasa við Austurvöll í dag. Hún hitti Selmu og segir íslenska lagið mjög gott. 25.4.2005 00:01
Slegist um myndir af Pitt og Jolie Fjölmiðlar austan hafs og vestan slást hatrammri baráttu um myndir af kvikmyndastjörnunum Brad Pitt og Angelinu Jolie sem teknar voru af þeim saman í fríi í Afríku. Frá því Pitt skildi við eiginkonu sínu, Jennifer Aniston, í janúar hefur orðrómur verið á kreiki um ástarsamband hans við Jolie. 24.4.2005 00:01
Plant ítrekað klappaður upp Hinum heimsfræga rokkara, Robert Plant, var ákaft fagnað og hann ítrekað klappaður upp í Laugardalshöll í gærkvöldi en hann hélt þar tónleika ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation. 23.4.2005 00:01
PoppTíví nú í beinni á Vísi VefTíví Vísis vex og dafnar og nú bjóðum við notendum Vísis upp á PoppTíví í beinni á Veftívíinu. 22.4.2005 00:01
Tilbúin í hjónaband Leikkonan Angelina Jolie er tilbúin að ganga upp að altarinu á nýjan leik. Jolie, sem er 29 ára, er tvífráskilin. Seinni eiginmaður hennar var leikarinn Billy Bob Thornton. 22.4.2005 00:01
Tónleikaplata frá Kraftwerk Þýska hljómsveitin Kraftwerk, sem hélt eftirminnilega tónleika í Kaplakrika fyrir tæpu ári síðan, ætlar að gefa út tvöfalda tónleikaplötu í byrjun júní sem nefnist Minimum-Maximum. 22.4.2005 00:01
Hrækt á Jane Fonda Bandaríska leikkonan Jane Fonda fékk heldur óblíðar móttökur þegar hún mætti til Kansas City í Bandaríkjunum til þess að árita nýútkomna bók sína. 22.4.2005 00:01
Styrktartónleikar í Smáralind Aðstandendur Hafdísar Láru Kjartansdóttur, sem lést ung úr arfgengri heilablæðingu, afar sjaldgæfum sjúkdómi, halda tónleika í Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld til styrktar rannsóknum sem miða að því að finna lækningu. María Ósk Kjartansdóttir, systir hennar, segir tónleikana haldna til að afla fjár til að efla rannsóknir á sjúkdómnum, en hann sé einungis að finna á Íslandi og megi rekja til Breiðafjarðar. 21.4.2005 00:01
Kvöld í Hveró - Fabúla Fabúla heldur tónleika í Hveragerðiskirkju föstudagskvöldið 22. apríl en tónleikar hennar eru liður í konsertröðinni Kvöld í Hveró. Sveitasynir hita upp fyrir Fabúlu. 21.4.2005 00:01
Rær ekki á örugg mið Það er staðfest, <em>Immigrant Song</em> með Led Zeppelin, er um Ísland, samið eftir heimsókn sveitarinnar hingað fyrir 35 árum. Söngvari hennar, Robert Plant, er kominn aftur til lands íss og snjóa, miðnætursólar og heitra hvera. Þrátt fyrir glæstan feril, hvarflar ekki að honum að róa á örugg mið í tónlistinni heldur leitar hann sífellt nýjunga og sköpunar. 21.4.2005 00:01
Karlmenn vilja ekki horaðar konur Það er mesti misskilningur hjá konum að karlmenn sækist mest eftir þvengmjóum og jafnvel horuðum konum, samkvæmt rannsóknum Kaupmannahafnarháskóla, sem eitt sinn var höfuðháskóli okkar Íslendinga einnig. 20.4.2005 00:01
Tónleikarnir teknir upp Trúbadorinn Halli Reynis spilar á sínum fyrstu tónleikum í sérstakri tónleikaröð á Café Rósenberg í kvöld. Hefur hann í hyggju að taka tónleikana upp ásamt þeim sem á eftir fylgja og gefa út plötu með afrakstrinum. 20.4.2005 00:01
Finnst best að vera í eldhúsinu "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. 20.4.2005 00:01
Málar undir ítölskum áhrifum Teboðið, Stólar að snæðingi, Fátækraveisla, Villiblóm og Málað fyrir Fjodor Dostojevskí. Allt eru þetta titlar á málverkum myndlistarkonunnar keflvísku Steinunnar Bjarkar Sigurðardóttur sem sýnir og selur list sína á netinu á heimasíðunni http:www.nwc.is/steinunn. 20.4.2005 00:01
Ráðhúsið hefur sín leynivopn Ólöf Ingólfsdóttir kann að meta leyndardóma hússins í tjörninni. </font /></b /> 19.4.2005 00:01
Ráðist gegn raka í veggjum Þegar raki er kominn í veggi innandyra niðri við gólf á jarðhæð, að ekki sé talað um niðurgrafna veggi þá er kominn tími til að setja nýja drenlögn. Sigmundur Heiðar hjá GG lögnum fræddi okkur um það fyrirbæri. </font /></b /> 19.4.2005 00:01
Mynd Dags Kára til Cannes Kvikmyndin Voksne Mennesker í leikstjórn Dags Kára Péturssonar hefur verið valin til keppni á hinni virtu kvikmyndahátíð í Cannes sem er haldin í 58. skipti 11.-22. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Zik Zak, öðrum framleiðanda myndarinnar. Myndin verður sýnd í flokknum Un Certain Regard sem kemur næstur aðalkeppninni að mikilvægi, en einungis 20 kvikmyndir víðs vegar að úr heiminum eru valdar þar til þátttöku. 19.4.2005 00:01
Veit ekki hvert hann flýgur? Söngvari Iron Maiden og flugmaður Iceland Express virðist ekki hafa hugmynd um til hvaða lands hann er að fljúga þegar hann flýgur ítrekað áætlunarflug til Íslands. Aðeins eitt flugfélag flýgur til Íslands og það heitir Icelandair, segir á heimasíðu popphljómsveitarinnar sem ætlar að halda tónleika í Egilshöll 7. júní. 18.4.2005 00:01
Foster í mynd Spike Lee Leikkonan Jodie Foster hefur tekið að sér hlutverk í næstu kvikmynd leikstjórans virta Spike Lee, Inside Man. Myndin fjallar um bankaræningja sem ætla að fremja hið fullkomna rán og lögreglumenn sem reyna að hafa hendur í hári þeirra. 18.4.2005 00:01
Segja Eccleston leika Silas Ekkert verður af því að Ingvar E. Sigurðsson leiki í kvikmynd sem gera á eftir bókinni Da Vinci lykillinn. Ron Howard, leikstjóri myndarinnar, fékk Ingvar í prufu en nú greina breskir fjölmiðlar frá því að leikarinn Christopher Eccleston hafi verið valinn til að leika meinlætamunkinn Silas. Ingvar fór í prufu vegna sama hlutverks. 17.4.2005 00:01
Í svipuðum sporum og móðir sín Unnur Birna Vilhjálmsdóttir var krýnd Ungfrú Reykjavík í gærkvöldi. Fyrir rúmum tuttugu árum stóð móðir hennar, Unnur Steinsson, í svipuðum sporum þegar hún var krýnd fegursta kona Íslands. Hún segist hafa fengið mikinn fiðring í magann í gærkvöldi. 16.4.2005 00:01