Lífið

Kim Larsen til landsins

Danski söngvarinn Kim Larsen er væntanlegur til landsins til að halda tvenna tónleika á NASA í ágúst. Hann kom hingað síðast fyrir tuttugu árum og fyllti þá Broadway nokkrum sinnum. Larsen hefur átt miklum vinsældum að fagna í Danmörku, og reyndar víðar upp á síðkastið, eftir rólegt tímabil sem sumir héldu að boðaði endalok á ferli hans. Það reyndist þó bara vera pása.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.