Lífið

Myndi fórna ferlinum fyrir barnið

Britney Spears segist ekki treysta neinum öðrum en sjálfri sér til þess að ala upp barnið sitt. Söngkonan segist vera tilbúin til þess að gefa poppferilinn upp á bátinn fyrir barnið sem hún á von á seinna á árinu. Hún tekur fyrir að parið muni ráða barnfóstru. "Ég myndi ekki treysta neinum öðrum fyrir uppeldinu á barninu mínu og ef það þýðir að ferillinn er á enda þá verður bara að hafa það," sagði Spears.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.