Fleiri fréttir Fræ í mold í þessum mánuði Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum enda tímabært að undirbúa sumarkomuna. Guðbjörg Kristjánsdóttir garðyrkjumaður segir vönduð vinnubrögð skipta sköpum. 6.3.2005 00:01 Metþátttaka í samkeppni á Akureyri Alls bárust um það bil 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjar Akureyrar. 6.3.2005 00:01 Steinhús söguð niður Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað. 6.3.2005 00:01 Nýtt hverfi í miðaldastíl Hverfi sem minnir á byggingar þýsku Hansakaupmannanna á miðöldum hefur risið á síðustu árum milli Lundar og Malmö í Suður-Svíþjóð. Það heitir Jakriborg. 6.3.2005 00:01 Aðalstrætið ber aldurinn vel Aðalstrætið er elsta gata bæjarins og lítur mjög vel út þrátt fyrir háan aldur. Gatan hlaut nýverið létta andlitslyftingu og hefur aldrei verið glæsilegri. 6.3.2005 00:01 Óvenjulegur kvöldverður Húsin í bænum Friðrik Weisshappel 6.3.2005 00:01 Maradona í magaminnkun Diego Maradona, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, lagðist inn á sjúkrahús í gær þar sem maginn á honum var minnkaður. Hann hefur átt við mikla offitu að stríða síðan hann hætti að spila fótbolta árið 1997, að því marki að vera nánast óþekkjanlegur. Læknar hans segja að hann ætti að missa 80 prósent aukakílóanna á um einu ári, haldi hann sig við rétt mataræði. 6.3.2005 00:01 Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5.3.2005 00:01 Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. 5.3.2005 00:01 Kvöld í Hveró Þann 18. mars næstkomandi verður hleypt af stokkunum skemmtilegri tónleikaröð í Hveragerðiskirkju, "Kvöld í Hveró". Þarna er um að ræða sex konserta þar sem margir af ástsælustu listamönnum úr heimi dægurtónlistar koma fram. Trúbadorinn Halli Reynis ríður á vaðið með tónleika 18. mars í Hveragerðiskirkju. 4.3.2005 00:01 Vann tvo miða á tónleika Carreras Ragnhildur Blöndal datt í lukkupott Vísis og Concert en nafn hennar var dregið úr þúsundum nýrra skráninga fyrir frípósti á Vísi. Ragnhildur vann miða fyrir tvo á tónleika José Carreras en stórtenórinn heldur tónleika í Háskólabíói laugardagskvöldið 5. mars. Enn eru örfáir miðar lausir að sögn tónleikahaldara. 4.3.2005 00:01 Var alltaf mikil strákastelpa "Ég hef haft áhuga á tækjum og vélum síðan ég man eftir mér," segir Vilborg Daníelsdóttir 28 ára vörubílstjóri á Akureyri. <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 4.3.2005 00:01 Martha Stewart laus úr fangelsi Lífskúnstnerinn Martha Stewart er laus úr fangelsi. Mörthu var sleppt í morgun eftir fimm mánaða dvöl í fangelsi fyrir hlutabréfasvindl. Hún afplánar afganginn af dómnum heima hjá sér þar sem hún verður í stofufangelsi næstu fimm mánuðina. 4.3.2005 00:01 Geena fyrsti kvenforsetinn Geena Davis mun leika fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem kallast Commander-in-Chief. 4.3.2005 00:01 Fékk demantseyrnalokka í gjöf Brooklyn Beckham fékk eyrnalokka að andvirði 25.000 punda í afmælisgjöf. Brooklyn sem varð sex ára í gær fékk demantseyrnalokka alveg eins og pabbi sinn á nema aðeins ódýrari. 4.3.2005 00:01 Ekki ólétt Jennifer Lopez neitar sögusögnum um að hún sé ólétt. Hún mætti í þröngum fötum í spjallþátt í New York um daginn og leit mjög vel út. 4.3.2005 00:01 Flutt inn til kærastans Jamelia er flutt inn til kærastans síns og fótboltamannsins Darren Byfield. Hann bauð henni að koma og búa hjá sér þegar flæddi inn í íbúð Jameliu. 4.3.2005 00:01 Kelly baðst afsökunar Kelly Osbourne segist hafa beðið Natalie Imbruglia afsökunar eftir að hafa kallað hana ljótu nafni. Hins vegar segir Kelly að það þýði ekki að henni líki nú við söngkonuna. 4.3.2005 00:01 Bestu vinir Dóra slá í gegn Á flokksþingi Framsóknar um síðustu helgi kom fram glæný og áður óþekkt hljómsveit skipuð ekki svo óþekktu fólki. "Við lékum þarna heil tvö æfð lög og vorum jafnframt neydd til þess að taka óæft aukalag," segir Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins og trommari hljómsveitarinnar. 4.3.2005 00:01 Fer með einleik úr Píkusögum Það verður veigamikil dagskrá í Íslensku Óperunni á morgun þegar V-Dagurinn haldinn. Meðal annars munu þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ilmur Kristjánsdóttir leikkona fara með einleik úr Píkusögum. 4.3.2005 00:01 Sungið á íslensku í Hollywood-mynd Það er ekki á hverjum degi sem íslensk tónlist er leikin í stórri Hollywood-mynd með heimsþekktum leikurum. Lag með Sigur Rós mun hljóma í einni slíkri. 4.3.2005 00:01 Davíð Smári söng sig út úr IDOL Davíð Smári Harðarson, tuttugu og fjögurra ára selfyssingur, söng sig í kvöld út úr Idol stjörnuleit. Undanúrslit fóru fram í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. Þátttakendur sungu "eighties" lög, tvö lög hver, og má segja að Davíð Smári hafi sungið sig út úr keppni í fyrra laginu sem hann flutti. Björn Jörundur Friðbjörnsson var gestadómari. Tveir keppendur eru eftir og keppa til úrslita næsta föstudagskvöld. 4.3.2005 00:01 Hemmi stýrir stofukarókí Það var lagið nefnist nýr þáttur sem væntanlegur er á skjáinn þann 25. mars. Það er sjálfur Hermann Gunnarsson sem stýrir þættinum eða Hemmi Gunn eins og hann er svo gjarnan kallaður. 3.3.2005 00:01 Föndurkofinn tekur stakkaskiptum 3.3.2005 00:01 Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. 3.3.2005 00:01 IDOL leikurinn í loftið IDOL leikur Vísis og Stöðvar 2 er nú kominn í loftið og er til mikils að vinna. Miðar á úrslitakvöld IDOL stjörnuleitar 11. mars í Smáralindinni eru í boði auk rúmlega 100 aukavinninga. 3.3.2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2.3.2005 00:01 Von Trier gefur eftir Danski leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Lars Von Trier hefur látið undan þrýstingi danskra dýravina og fallist á að klippa atriði úr næstu kvikmynd sinni, <em>Manderlay</em>, sem sýna þegar asni er aflífaður. Í myndinni slátra hungraðir þorpsbúar asna til að seðja hungrið. 2.3.2005 00:01 Fossett reynir við hnattflug Milljónamæringurinn Steve Fossett lagði í nótt af stað í ferð umhverfis jörðina. Ætlunin er að fljúga í kringum hnöttinn án þess að millilenda og takist það verður Fossett fyrsti maðurinn til þess að gera slíkt einsamall. Flugvélin sem Fosett flýgur er rúmlega eitt og hálft tonn að þyngd, en hún innihélt meira en fjórfaldan eigin þunga af eldsneyti þegar Fossett lagði í hann. 1.3.2005 00:01 Tregablandið stuðlag Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, lagahöfundur og upptökustjóri, er að leggja lokahönd á lagið sem verður framlag Íslands til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 1.3.2005 00:01 Stál og hnífur í uppáhaldi Þorgils Óttar Mathiesen, forstjóri Sjóvár, er mikill aðdáandi Bubba Morthens en fyrirtækið keypti höfundarverk Bubba á dögunum. 1.3.2005 00:01 Sér sóknarfæri í Eastwood "Clint er töffari," segir Bessi Bjarnason leikari um kollega sinn og jafnaldra Clint Eastwood, en mynd hans, Million Dollar Baby, vann til fernra Óskarsverðlauna á dögunum og Eastwood var valinn besti leikstjórinn. 1.3.2005 00:01 Endalok NYPD Blue Lögguþættirnir NYPD Blue hafa lokið göngu sinni hjá ABC-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum eftir tólf þáttaraðir. 1.3.2005 00:01 Hemmi Gunn aftur á skjáinn Hinn landskunni skemmtikraftur og gleðigjafi Hemmi Gunn mun snúa aftur í sjónvarpið með nýjan spurninga- og tónlistarþátt sem verður frumsýndur á Stöð 2 í lok mánaðarins. 1.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fræ í mold í þessum mánuði Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum enda tímabært að undirbúa sumarkomuna. Guðbjörg Kristjánsdóttir garðyrkjumaður segir vönduð vinnubrögð skipta sköpum. 6.3.2005 00:01
Metþátttaka í samkeppni á Akureyri Alls bárust um það bil 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjar Akureyrar. 6.3.2005 00:01
Steinhús söguð niður Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað. 6.3.2005 00:01
Nýtt hverfi í miðaldastíl Hverfi sem minnir á byggingar þýsku Hansakaupmannanna á miðöldum hefur risið á síðustu árum milli Lundar og Malmö í Suður-Svíþjóð. Það heitir Jakriborg. 6.3.2005 00:01
Aðalstrætið ber aldurinn vel Aðalstrætið er elsta gata bæjarins og lítur mjög vel út þrátt fyrir háan aldur. Gatan hlaut nýverið létta andlitslyftingu og hefur aldrei verið glæsilegri. 6.3.2005 00:01
Maradona í magaminnkun Diego Maradona, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, lagðist inn á sjúkrahús í gær þar sem maginn á honum var minnkaður. Hann hefur átt við mikla offitu að stríða síðan hann hætti að spila fótbolta árið 1997, að því marki að vera nánast óþekkjanlegur. Læknar hans segja að hann ætti að missa 80 prósent aukakílóanna á um einu ári, haldi hann sig við rétt mataræði. 6.3.2005 00:01
Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5.3.2005 00:01
Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. 5.3.2005 00:01
Kvöld í Hveró Þann 18. mars næstkomandi verður hleypt af stokkunum skemmtilegri tónleikaröð í Hveragerðiskirkju, "Kvöld í Hveró". Þarna er um að ræða sex konserta þar sem margir af ástsælustu listamönnum úr heimi dægurtónlistar koma fram. Trúbadorinn Halli Reynis ríður á vaðið með tónleika 18. mars í Hveragerðiskirkju. 4.3.2005 00:01
Vann tvo miða á tónleika Carreras Ragnhildur Blöndal datt í lukkupott Vísis og Concert en nafn hennar var dregið úr þúsundum nýrra skráninga fyrir frípósti á Vísi. Ragnhildur vann miða fyrir tvo á tónleika José Carreras en stórtenórinn heldur tónleika í Háskólabíói laugardagskvöldið 5. mars. Enn eru örfáir miðar lausir að sögn tónleikahaldara. 4.3.2005 00:01
Var alltaf mikil strákastelpa "Ég hef haft áhuga á tækjum og vélum síðan ég man eftir mér," segir Vilborg Daníelsdóttir 28 ára vörubílstjóri á Akureyri. <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 4.3.2005 00:01
Martha Stewart laus úr fangelsi Lífskúnstnerinn Martha Stewart er laus úr fangelsi. Mörthu var sleppt í morgun eftir fimm mánaða dvöl í fangelsi fyrir hlutabréfasvindl. Hún afplánar afganginn af dómnum heima hjá sér þar sem hún verður í stofufangelsi næstu fimm mánuðina. 4.3.2005 00:01
Geena fyrsti kvenforsetinn Geena Davis mun leika fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem kallast Commander-in-Chief. 4.3.2005 00:01
Fékk demantseyrnalokka í gjöf Brooklyn Beckham fékk eyrnalokka að andvirði 25.000 punda í afmælisgjöf. Brooklyn sem varð sex ára í gær fékk demantseyrnalokka alveg eins og pabbi sinn á nema aðeins ódýrari. 4.3.2005 00:01
Ekki ólétt Jennifer Lopez neitar sögusögnum um að hún sé ólétt. Hún mætti í þröngum fötum í spjallþátt í New York um daginn og leit mjög vel út. 4.3.2005 00:01
Flutt inn til kærastans Jamelia er flutt inn til kærastans síns og fótboltamannsins Darren Byfield. Hann bauð henni að koma og búa hjá sér þegar flæddi inn í íbúð Jameliu. 4.3.2005 00:01
Kelly baðst afsökunar Kelly Osbourne segist hafa beðið Natalie Imbruglia afsökunar eftir að hafa kallað hana ljótu nafni. Hins vegar segir Kelly að það þýði ekki að henni líki nú við söngkonuna. 4.3.2005 00:01
Bestu vinir Dóra slá í gegn Á flokksþingi Framsóknar um síðustu helgi kom fram glæný og áður óþekkt hljómsveit skipuð ekki svo óþekktu fólki. "Við lékum þarna heil tvö æfð lög og vorum jafnframt neydd til þess að taka óæft aukalag," segir Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins og trommari hljómsveitarinnar. 4.3.2005 00:01
Fer með einleik úr Píkusögum Það verður veigamikil dagskrá í Íslensku Óperunni á morgun þegar V-Dagurinn haldinn. Meðal annars munu þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ilmur Kristjánsdóttir leikkona fara með einleik úr Píkusögum. 4.3.2005 00:01
Sungið á íslensku í Hollywood-mynd Það er ekki á hverjum degi sem íslensk tónlist er leikin í stórri Hollywood-mynd með heimsþekktum leikurum. Lag með Sigur Rós mun hljóma í einni slíkri. 4.3.2005 00:01
Davíð Smári söng sig út úr IDOL Davíð Smári Harðarson, tuttugu og fjögurra ára selfyssingur, söng sig í kvöld út úr Idol stjörnuleit. Undanúrslit fóru fram í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. Þátttakendur sungu "eighties" lög, tvö lög hver, og má segja að Davíð Smári hafi sungið sig út úr keppni í fyrra laginu sem hann flutti. Björn Jörundur Friðbjörnsson var gestadómari. Tveir keppendur eru eftir og keppa til úrslita næsta föstudagskvöld. 4.3.2005 00:01
Hemmi stýrir stofukarókí Það var lagið nefnist nýr þáttur sem væntanlegur er á skjáinn þann 25. mars. Það er sjálfur Hermann Gunnarsson sem stýrir þættinum eða Hemmi Gunn eins og hann er svo gjarnan kallaður. 3.3.2005 00:01
Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. 3.3.2005 00:01
IDOL leikurinn í loftið IDOL leikur Vísis og Stöðvar 2 er nú kominn í loftið og er til mikils að vinna. Miðar á úrslitakvöld IDOL stjörnuleitar 11. mars í Smáralindinni eru í boði auk rúmlega 100 aukavinninga. 3.3.2005 00:01
Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2.3.2005 00:01
Von Trier gefur eftir Danski leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Lars Von Trier hefur látið undan þrýstingi danskra dýravina og fallist á að klippa atriði úr næstu kvikmynd sinni, <em>Manderlay</em>, sem sýna þegar asni er aflífaður. Í myndinni slátra hungraðir þorpsbúar asna til að seðja hungrið. 2.3.2005 00:01
Fossett reynir við hnattflug Milljónamæringurinn Steve Fossett lagði í nótt af stað í ferð umhverfis jörðina. Ætlunin er að fljúga í kringum hnöttinn án þess að millilenda og takist það verður Fossett fyrsti maðurinn til þess að gera slíkt einsamall. Flugvélin sem Fosett flýgur er rúmlega eitt og hálft tonn að þyngd, en hún innihélt meira en fjórfaldan eigin þunga af eldsneyti þegar Fossett lagði í hann. 1.3.2005 00:01
Tregablandið stuðlag Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, lagahöfundur og upptökustjóri, er að leggja lokahönd á lagið sem verður framlag Íslands til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 1.3.2005 00:01
Stál og hnífur í uppáhaldi Þorgils Óttar Mathiesen, forstjóri Sjóvár, er mikill aðdáandi Bubba Morthens en fyrirtækið keypti höfundarverk Bubba á dögunum. 1.3.2005 00:01
Sér sóknarfæri í Eastwood "Clint er töffari," segir Bessi Bjarnason leikari um kollega sinn og jafnaldra Clint Eastwood, en mynd hans, Million Dollar Baby, vann til fernra Óskarsverðlauna á dögunum og Eastwood var valinn besti leikstjórinn. 1.3.2005 00:01
Endalok NYPD Blue Lögguþættirnir NYPD Blue hafa lokið göngu sinni hjá ABC-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum eftir tólf þáttaraðir. 1.3.2005 00:01
Hemmi Gunn aftur á skjáinn Hinn landskunni skemmtikraftur og gleðigjafi Hemmi Gunn mun snúa aftur í sjónvarpið með nýjan spurninga- og tónlistarþátt sem verður frumsýndur á Stöð 2 í lok mánaðarins. 1.3.2005 00:01