Lífið

Martha Stewart laus úr fangelsi

Lífskúnstnerinn Martha Stewart er laus úr fangelsi. Mörthu var sleppt í morgun eftir fimm mánaða dvöl í fangelsi fyrir hlutabréfasvindl. Hún afplánar afganginn af dómnum heima hjá sér þar sem hún verður í stofufangelsi næstu fimm mánuðina.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.