Fleiri fréttir

Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram

Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram.

Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna

„Ég er að gera þetta af ástríðu, ég geri þetta af því ég vil þetta. Ég var að gera þetta áður og eina sem er breytt er að núna fæ ég borgað fyrir þetta,“ segir Kara í viðtali við Vísi.

Hægt að fá sítt hár á örfáum mínútum

Það er allt í tísku í hárgreiðslum og háralitum núna fyrir útskriftir, veislur og vorið og það er líka hægt að verða síðhærður á fimm mínútum með því að nota hárlengingar.

Gamalt SSSól lag í nýjum búningi

Nú á dögunum sendu þau Eva Björnsdóttir söngkona og Ingvar Valgeirsson gítarleikari frá sér lagið Ef ég væri Guð. Lagið er gamalt SSSól-lag og er nýja útsetningin talsvert frábrugðin þeirri gömlu. 

Ís­lands­mótið í skák: Bróðirinn gæti setið uppi með skömmina

Það getur verið afar auðmýkjandi að sitja við skákborðið og þurfa að horfast í augu við hvað maður getur verið ógurlega vitlaus. Slíka stund upplifði ég sterkt í gær þegar ég mætti hinum unga Alexander Mai í næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í skák.

Stephen King skammar Björn Steinbekk

„Vaknaði í morgun og var sagt að Stephen King væri ósáttur við mig. Þær eru langar þessar 15 sekúndur af frægð,“ segir Björn Steinbekk. 

Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig?

Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 

Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll

Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti.

Superserious frumsýnir myndband

Sveitin Superserious frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Let's Be Grown Ups sem er af væntanlegri plötu sem kemur í sumar sem mun heita Let's get serious.

130 konur ganga saman á Hvannadalshnjúk um helgina

„Ég er svo þakklát og snortin yfir þessum kvennakrafti,“ segir Sirrý Ágústsdóttir, forsprakki tæplega 130 kvenna hóps sem ætlar á topp Hvannadalshnjúks, hæsta tind Íslands, um helgina.

Raven gefur út plötuna 229

Söngkonan RAVEN sendir frá sér EP plötu í dag. Platan heitir 229 og samanstendur af fimm lögum. 

Tökur hafnar á House of the Dragon

Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á.

„Spán­verjinn hlæjandi“ er allur

Spænski grínistinn Juan Joya Borja er látinn, 65 ára að aldri. Það eru ef til vill ekki allir sem kannast við nafnið, en þó fleiri sem kannast við andlitið þar sem Borja varð óvænt stjarna í netheimum árið 2014 þegar þá um tíu ára gamalt sjónvarpsviðtal við hann fór í mikla dreifingu á netinu.

Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan

„Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma.

Keeping Faith: Nýtt í maí á Stöð 2+

Þættirnir Keeping faith gerast í friðsælum smábæ í Wales. Þar býr lögfræðingurinn Faith Howells og í fyrstu virðist lífið leika við hana. Hins vegar snýst veröld hennar á hvolf þegar eiginmaður hennar hverfur sporlaust. 

Kafbátamódel springur ofurhægt

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Birgir í nýjasta lagi September

Nýjasta lag September er komið út á streymisveitum. Lagið sem nefnist Already Better er sungið af söngvaranum Birgi. 

Tón­listar­konan Anita Lane látin

Ástralska söngkonan og lagasmiðurinn Anita Lane er látin, 62 ára að aldri. Á ferli sínum starfaði Lane meðal annars með sveitunum The Bad Seeds og The Birthday Party.

Framtíðarvon: „Ég vaknaði degi of seint en ég mundi allt“

Katrín Björk Guðjónsdóttir var heilbrigð ung stúlka, hún var að læra fyrir klásuspróf í hjúkrunarfræði þegar lífið tók skyndilega u-beygju árið 2014 þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu og orsökin, séríslenskur erfðasjúkdómur sem lýsir sér þannig að hún ber stökkbreytt gen sem framleiðir gallað prótein sem veldur arfgengri heilablæðingu.

Dróninn bráðnaði í beinni út­sendingu

Drónaútsendingunni á gossvæðinu við Fagradalsfjalli lauk um klukkan 6:30 í morgun eftir um tólf tíma útsendingu. Útsendingunni lauk með því að einum drónanum var flogið lágt yfir virkasta gíginn þannig að áhorfendur gátu fylgst með kvikunni í miklu návígi, og allt í beinni útsendingu. Dróninn bráðnaði svo að lokum og hrapaði ofan í sjálfan gíginn.

Net­verjar flissa yfir nýju skilti Ölfuss

Nýtt skilti með nafni sveitarfélagsins Ölfuss, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kostnaður vegna skiltisins nemur um tíu til tólf milljónum króna, samkvæmt bæjarstjóranum Elliða Vignissyni.

Sjá næstu 50 fréttir