Tónlist

Superserious frumsýnir myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hljómsveitin Superserious.
Hljómsveitin Superserious. Katrín Lilja Ólafsdóttir

Sveitin Superserious frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Let's Be Grown Ups sem er af væntanlegri plötu sem kemur í sumar sem mun heita Let's get serious.

Lagið fjallar um það að verða fullorðinn. Þegar við eldumst leyfum við okkur ekki að vera börn lengur, og leikgleðin, ímyndunaraflið og filtersleysið er allt í einu bannað. Við breytumst ekki bara í fullorðna þegar við eldumst.

Myndbandið er eftir Daníel Jón og Hauk Jóhannesson og drónaefnið tekið upp af Arnari Frey Tómassyni.

Klippa: Superserious - Let's Be Grown UpsFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.