Netverjar flissa yfir nýju skilti Ölfuss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2021 20:13 Frá uppsetningu skiltisins. Vísir/Þórir Nýtt skilti með nafni sveitarfélagsins Ölfuss, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kostnaður vegna skiltisins nemur um tíu til tólf milljónum króna, samkvæmt bæjarstjóranum Elliða Vignissyni. Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021 Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið. Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun. pic.twitter.com/t7lWPpZg5h— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021 https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021 Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni. 10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021 Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur. ...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021 Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021 Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af. Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021
Ölfus Samfélagsmiðlar Styttur og útilistaverk Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira